Vísir - 19.09.1917, Page 1

Vísir - 19.09.1917, Page 1
HLUTAFELA6 Sititj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7 árg Midvikudaginn 19. sept. 1917. 257. tbl. Gramia Bio. Myrkra greifinn. Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum meö forieik, leikinn af bsBtu dönskum leikvum, svo sem: Holger Reenberg frá Cssino — Karen Lund frá KgUeikb. Fiú PsiJander, Svend Rindom, lllen Rassow, Jon Iversen, Helios, W. Bewer o. fl. Myndin stendur yfir á aðra kl.st. Betri sæti tölas' kosta 75. Almenu sæti tölusett 50 a»rs. Pantið aðgöngum. í eíma 475. IvGnnaskólinn í leykjavík tekur tii starfa um miðjan október. Stúlkur þær, er sótt hafa, gefi sig fram bið fyrsU við forstöðBkouu skólans. Skólagjald verður 25 kr. fyrir bekkjanemendar, 15 kr. fyrir bús8tjórnarnemendHr, meðgjöf með heimavifctsr- og hússtjórnarstúlkum 65 kr. á mánuði. í 4. bekk verðnr ekki tekið neitt sukakenalagjald. Reykjavík, 18. sept. 1917. Ingibjörg H. Bjarnason. Hittist best heima kl. 4—5 e. h. Skrifstofurnar :oí cí> Blóðsugurnar. Síðasti kalii I 4 þáttum. — Brullaup Irmu Vep. Menn hafa fylgst með sögu hins illviga glæpamannaflokks með vax*ndi áhuga. Og nú kemnr síðasti og veigamesti kaílinn. Nú er um lif og dauða að tefla! Nú á »ð skera úr hverjir iigra, Blóðsugurnar eða vinir vorir Fips og Mszsmette. Nokkrir góðir hásetar geta fengið skiprúm á fiskisKipinu SIGURsFARI nú þegar. Upplýsingar hjá H. P. Duub. eru fluttar í hið r»ýja hús okkar. Inngangur frá Au sturstr æti. Hvik 18. sept. 1917. Nathan & Olsen Beiixt fira, París. Nýkomið: Hattar — HattaskraÐt — Slifsi — Svantuefni — Pifer — Dúkar Alls konar tvinni — Áteiknuð næíföt úr fínasta efni — Brodergarn og léreft o. m. fl. Verslunln Parls K o 1 a s u n d i. Mótorkútter, sem tekur 30-40 tonn, óskast leigöur til flutninga nú Þegar. Tilboö öskast sem fýrst tii Osear Clausens, á BkriÍ6tofa Clsusen b.æðre, Vtfitasuudi 1. Símskeyti tri trðttaritara .Visls'. Kaupm.höfe. 17. sept. Bandaríkin hafa bannað útflntning á sykri, hveiti, smjöri, og járni. Þjóðverjar hafa beðið Svía afsöknnar á skeytasend- ingnnnm. Rnssneska stjórnin heíir tekið sér aðsetnr í Moskva. Lifi Kornilovs verðnr að likindnm þyrmt. Það v ir BÍmað i lok ágústœánaðar, að Bandaríkin hefði þá ákveðið »ð banna útfbtning á öllum vörum, vitanlega með undan- þágum. Þotta nýja b»nn ber því væntanlega að skiíja svo, að und- aaiþágur veiði ekki veittar fyrir þessar vörur (til Norðurland#).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.