Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 2
YÍS f H Auglýsing nm liarricAr ks ver ð. Verðlagsnefndin hefir ákveðið að hámark út- söluverðs á RJÚPUM skuli vera 50 aurar fyrir hvern fugl. Þetta birtiat hérmeð til eftirbreytni. B*jarfógetinn í Reykj&vík, 20. oktbr. 1917. Yigfús Einarsson, settur. Bóka uppboð. Bækur Magnnsar sál. Stephensen landshöíðingja verða seldar á nppboði þriðjadaginn 23. þ. m. kl. 4 e. b. i Go o dtemplarahásinu. Ágætar og fágætar bækur. Sjá götuauglýsingar. Café „Fjallkonan” Lúörafélagiö „Gígjan“ spilar í kvöld frá kl. 9-ir|2 Nýtt prógram. Virðing^rfylbt K. Dahlsted. TU mlícsia-. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8—8. Barnaleastofan: Md., mvd., töd. kl. 4—6. BorgarstjóraBkrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfðgetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 HúBaleiguuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 v siðd. L. F. K. R. Útl. m&nud., mvd„ fstd. kl. 6-9. Landakotsspít. Heimsðknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn 12—B og 5—8. Útl&n 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 4—6. Landssiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Náttórugripasafn sunnud. I1/,—21/,. Pðsthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Sam&byrgðin 1—5. Stjðrnarr&ðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1, Þjððmenjasafnið, sd. jid. fmd. 12—2. Saga Korniloffs bershöfðingja. Um það leyti sem Korniloff var gérðnr yflrhershöfðingi Rássa, birt- ist æflssga hans i grein i franska blaðinn „ExcglsioP, og fer sú grein hér í eftir í laaslegri þýð ingn: AUra angn mæna nú á Korni- lofí hershöfðingja, því að honnm er ætlað að leiða rúesneska her- inn aftnr á fornar frægðarbrantir. En heflr hann nú til að beraalla þessa fágætn eiginleika foringjan?, hermannsins eða stjóinmálamanns- ins, sem hið ægilega hlitverk hans krefst af honnm? Til þess »ð svara sem best þessari brenn- andi spnrniogn, er vísast að rekja hermensknferil hans. Þsss er þá fyrat að geta, að Lavr Korniloff hershöfðingl er af lágHm stignm, því að það er mikill kostur í angnm lýðveldis, sem er tortryggið og enn í hvíta- voðnm. Hann er sonnr kósakka frá Síberín og naut fyrst venju- legrar heimafræðslu, gekk þvi næBt í skóla sjóliðsforingjaefna i S berin, þar næst í stórskotaliðs- skólann í Pétnrsborg, var s\o gerðnr að herforingja i Tirkestan, komst loks fremstnr allra í her- ráðsskólan, sem er æðsti hernaðar- skóli, og fekk þar að lyktum silfurmedalín hina æðri. Varhann einn í herráðinu við útmælingu Tnrkestaus, sakir kunnáttu sinnar 1 anstrænnm tungnm, og ferðaðist þá dnlklæddnr sem Tyrki um Kinaveld!, Persaland, Indland — og jafnvel Afganistan, en þar er Norðurálfumönnnm ekki leyft að koma. Kom það honnm síðar vel, að haDn vandist þessu ævintýra- flakki, er hann flýði úr fangek- um Þjóðverja. í ófriðnum milli Rússa og Jap ana var hann fyrirliði og síðasta dag ornstnnnar mikln var hann ‘■t&ddur við Mukden og slýrði þar einni einustu skor, tók við skeil- unum á undanhaldinn til varnar 2. herfylking og veitti óvinahern- um þár viðnám i 11 stnndir, en branst svo í gegn með byssu- stingnum og komst aftur til Ianda sinna með örfáa menn, er uppi stððu. Fyrir þetta viðvlk fekk hann Sánkti'Georgs-krossinn, er óbreyttir Iiðsmsnn fá. í npphafi ófriðarlns mikla var hann delld&rforingi, var settur yflr hina uafnkunnu Sowarofs- d^ild 48, er frægust varð eftir að bún fekk nafnið „Korniloffs- deild". Ea þetta sýnir, hversu mikillar hylli þessi nngi fyrirliði — hann er 41 árs — naut frá upphafi ófriðarins. Hann er góð- ur og alúðlegur við liðsmenn sína, ávalt fremstar í flokki i ornstum og töfrar þá með hroysti sinni og æðrnleysi. Hermennirnir hafa hið mesta dálæti á honnm; nægir Verkmannastigvél, barna og drengjastígvél fást í Nýju búðinni Iogóifsstræti 23. 35-terta lastoema kaupir Jónas Gnðmnndsson, Laugavegi 33. Simi 342. þeim eitt tillit hiuna smdu augna hans til þess að „áræða alt og afreka alt“. Er Nikulás stórfursti lagði á flótts með ölla liði sínu i spríl- mánuði 1915, gerði Korniloff hina sömu tilraun og í Msndsjúríu forðum, að brjótast fram og veita þó viðnám, enda þótt aðstaðan, væri nú enn tilflnnanlegri ea þá. Umkringdur var hann á allar hliðar, en hélt þó i skefjum 2 her- fylkjum Austurrikismanna og Þjóð- verja í Karpatafjöllum og með sinni einu herdðild varðist hann gegn 5—6 sinnum fleiri fjand- mönBum, er ágætlega voru vopn- *m búnir, en hann svo að segja hlífarlaus. Hin bugprúða herdeild lagði sjálfa big í sölurnar — en aðalherinn komst undan. Nokkur hluti hermanna Korniloffs branst í gegn og náði til landa einna, en sjálfnr hélt hann bardagannm áfram með áftnrhlut* deild*rinn- ar, þar til er hann varð band- tekinn að loknm, yfirkominn af eárnm. En að 15 mánnðum liðn- nm tókst þó Korniloff að flýja burtn, enda þótt sár hans-væru illa gróin, aðbúnaður allur binn versti og strangar gætur væiu á honum hafðari Segist honum sjálfum svo frá: „ílok júlímánaðar 1916 flýði eg úr fangaherbúðunuœ. Fór eg um þvert Ungverj*I*nd, en eingöngn á næturþeli, og vorn þeir dagar margir, er eg v*r alveg matar- lans, að eins knúður áfram af lönguninni að ná takmarki mini. Einhverju sinni var það, er eg var með (2) sarnföngnm mípnm i þéttnm skógi, að ungverskir her- menn réðuet á okkur. Annar fé- !aga minna féli og hinn var tek- inn höndum, en eg komst einn undan . XX. áfaði eg svo um fjöllin í beiningamanusgerfí í 3 vikurtil og náði loks landamærum Rúm- eníu“. Flótti Korniloffs olii Austurrík- ismönnum og Þjóðverjum mikillar gremju. Eada Ieið ekki á löngn, áðnr en fnndum þeirra og K. bar aftur saman í hinnm mannskæðu oruatum í Volynín; var hann þar fyrlr her msnns og gerði þeim sama grikk og áður, Frb.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.