Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 4
VISIR Silfarbráðkaup sits hélda þaa hjónín Aagvst Flygenmg, k&npmaður í Hafnar- firfi og frá Þórunn og ím leið hráðkaup Ingólfs sonar sins og ■nm&tu hans Kirstínar Pálsdóttur. Ef reganefndin ætlar að „lyfta sér *ppM nána am helgina eða einhvern næstu rigningard&ga og ganga suður Bergstaðastrætið, þá er henni vissara að vera vel búin til fótanna, einkum ef farið verð- »r að sbyggje, þvi að þar er nú hver gryfjan við aðra full af vatni, og varst þó við Skólavörðustiginn, því þar er gatan iikust tröðunum áj sveit&bæjunum. Annara getur nefndin ef til vill áttað sig dálit- ið á þvf, að gryfjurnar og gjót- urnar mnnu vera margar þær sömu i götunni sem voru þar árið fyrir í hltteðfyrra (en auðvitað nokkru fleid) þvi að ekki muná elstu menn eftlr því, að nokkurn tíma hafi verið borið ofaní þessa götu. ííttekt hafnarinnar. Þriðji áttektarmaður hafnurinn- ar, auk borgarstjóra og bæjar- verkfræðings, er Geir Zoega lands- verkfræðingur. r8vövu“ félagar eru beðnir að muna eftir fund- *nnm i dag kl. 1 Háskóiinn. Sendikennari Holger Wiehe heldur fyrirlestra á háskólanum um Blicher á mánídögum kl. 7—8. „T/au8tauslysið. Yísi mun hafa varið skýrt rangt frá nafni stúlkannar, sem vsr farþegi á vélbátnum „Trausta“. Hún hét Sigurlaug Scheving, en ekki Biering eins og oagt var á dögunum. Símsllt. Borgarnessiminn var slitinn i gær. Yeturinn byrjar ekki fyr en á laugar- daginn kemur, vegna þess að aumarauki er í ár; annars befði fyrsti vetrardagur verið í gær. SykurTerði ð Það er sagt að sykurverðið muni hækka talsvert hér í bæn- um á næstunni. Ekki er það þó af því, að sykur, sem komið hefir með isíðHetu Bkipum aé dýrari en sá. sem íyrir var, því hann var einmitt nokkru ódýrari. Hæbk- nnin, ef nokkur verður, mua stafa &f því, að flatningsgj&ld á sykri út itm land verður lagt á aliar birgðirnar. Afgreiðsla Vísis var flutt í gær í húsið nr. 14 við Aðalstræti, suðurend- anu. E. F. O. M. Y-D. fnndur í dag kl. 4. Allirdrengir 10—14 ára velkomnir Almenn samkoma kl. 8 ya Henn eru beðnir að taka kirkjusöngs sálmabókina með sér. Allir velkomnir. f ?IMMá Menn geta fengið þjónusta UppL á Laugav. 65 uppi. [412 Telpa 15—16 ára óskast á fá- ment heimili. Uppl. á F/akkast. 19 uppi. • [604 Stúlks, ekki yngri en 25 ára óskast í vetrarvlst í kdupmanns- hús á Eyrarb&kka. Uppl. á Lind- argötu 32 niðri. [589 Á Norðurstíg 5 eru saumuð peyssföt, morgunkjóiar ög barna- föt [622 Góð stúlka óskist í vist. Uppl. á Tángötu 60 uppi. [608 Vetrarstálk* óskust á Lauga- veg 7. Hansína Eiriksdóttir [610 Vöndað og þrifin stúika óskast tií innanhásvðrku i eftirmiðdaga. A.v.á [609 HÚSM£BS Til leigm herbergi með lámam fyrir ferðafóik á Hverfisgötu-32. [20 H ú s n æ ð i fyrir fjölabyidu eða einhieypan fæat i grend við R?ykja- vík, ásamt nokkurri atvinnu. A.v.á. [672 Herbergi óskast fyrir reglu- ssm&n sjóm&nnaskóldnema. UppJ. i Ingólfsstræti 4. . [616 LEIGA I Orgel óaksst til íeigH. Uppl. í Vesturgöta 30, niðri. [615 Orgel óskast til leigu. Uppl. i Kirkjstræti 8 B. [602 Fótboltaskór fundnir á íþrótta- vellinum. A. v, á.___________[614 KENSLA Til&ðgn í sænskn geta fáeinir byrjendur fengið hjá mér. Helgi Hjörvar Tiaraargöta 18. Sími 84. [603 Að les.&, skrifa og t-:la onsku og dönsfeu kennir Þorbergur Kjart- ansson á Spítshst. 9, Ódýr kensla [507 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11. [14 Húsgögn, gömul og ný tekin til sölu á Laugaveg. 24 (ftustur- enda). Mikil eftmpurn. 13 Fóðursíld til eöIu hjá K. P. Levi.___________________[150 Góður smáofn til sölu á Bakka við Bakkastíg. [455 Svört og blá kattarskinn og ein- lit hundsskinn k&*pir háu veröi Bergur Einarsson V*tn»stíg 7 B. [585 Vandað járnrúm til sölu. Bj&rg- arstíg 3 niðri. [590 Mjög fallegt veggmyndaaafn af ýmsam stærðum, allar innrammað- aðar, þar á með&l 3 málverk, eitt af Viðey, útsýni frá Kleppi yflr Viðey, Esju á og Akrafjail. Afar fallegt. Selst ná þegar. A.v.á. [694 Járnrúm, divan með teppi, gólf- teppi, barnavagn o. fi. til söla á Njálsgöfcu 15 uppi. [597 B*rnakerr& óskast tii k&ups. A v.á. [598 Hattar og kjusur á börn ern til sölu á L&ugaveg 2 (efstu hæð) [605 Divan-teppi helet giænleit og skjalataska, er getur rúmað 8—9 cm. að þykt óskait. Uppl. síma 636. [611 Nýr borðlsmpi fcil eölu. C.v.á. [612 Ágætt þorskalýsi, verkmanna- tkór og kloss&r reimaðir á /ullorð- icn til sölu, sömnleiðis hengiiampi 15 lína dreyfari. A.v.á. 613 Til sölu á Bergstaðast. 29 nið- urrist gamalt aautsleður. [617 Þrjá rám til sölu A.v.á. [618 Góður ofn og jámrum með madressu til sölu. Uppl. hjá Bjarna Péturssyni Hafnarstræti 15 [619 Yðrfrakki á mngling og hengi- l«mpi til sölu Þingholfcsstræti 8 appi. • [620 Orgel óskast tll knups eða leigu A.v.á. [621 Ný svört kvenkápa á holdur lítinn kvenmann er til sölu sf sjerhtökum ástæðum. A.v.á. [623 Dívan og dívanteppi óskast til kaups. A.v.á. [625 Nokkrar svaitar nýtísku kven- kapar fást með gj&fvcrði. A.v.á. [624 1 TILKTMNING i Þ e i r sem hafa undir höndam bækur nr bókasafni K F. U M era baðnir að skila þeim í ve, sl Vísir, L&ugaveg 1. [495 Félaeaprentsmiðjan, Verslunin vlsm Nýkomar vörur: Mnroarini, ágset tegund. Ostar Hveiti Híiír íirn j c»l Kartöflumj öl ^ago ót&l tegundir, sætt og ósætt. þurb&ðir og niðursoðnir, fjölbreytt árvsl. Handa reykinga- mönnnm: Tliree Castle Capstan Flag Tjoiiís ville ‘W estminster Glasgow Mixture Richmond Mixture Navy Cut Smoking Mixture Vísis kafii gerir alla glaða. Verslnnin VTSIR Sími 555.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.