Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1917, Blaðsíða 3
VlSIR I verslnn Jóns Zoega fœst Steinolía. ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214. Hið íslenska sieinolíuhlutafélag. Lýðskóli Ásgrims Magnússonar Bergstaðastræti 3 starfa; næsta yetnr eins og áSur. Nokkrir nemendar geta enn komist að. Umsókcir sendist ísleifi Jónssyni forstöðmn. skólans. Sá eem tók i misgripBm poka með tveimur fötnm og prJmua á jjPórði kskah“ þegar hann kom vestan af íaafirði eíðast, gjöri svo vel að sk la honum á Grettisgötu 45 sem allra íyrt. Á »ama stað eru í óskilum 2 pokar með dóti úr „Þórði k«kaU“. Kaffí, Sykur og kaffibrauö. fætt í Nýjn búðinni Ingólfsstræti 23. < í jsS- Jéí ir’**' f! Bissjerfféttiff. ifnueli á aierguia. Hermann Jónas on, rithöf. Ágúeta S?einbjörnedóttir, húsfr. Helga Thorsteinsmn, húefrú. Jón Halldórsson, á Vitastig 11. Chr. Popp bðkhddari. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, hfr. Jóel Þorleifsson, tré m. Signrður Guðmundsson, afgrm. Ragna Gunnarsdóttir, húrfiú. Sigurður Lýðsson, yfird.lögm. Gaðmundur Olaen, kaupm. Ást» Guðmundsdóttir f Nesi. Kanpið VisL Kveikingartími 4 Ijóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 5 l/a á kvöldin. /úrvalX af allskonar kvenna og karla skófatnaðl fæst hjá B. fStefánsson & Bjarnary Skóverslun. Lítið inn /Nýkomið mikið af sterkum og laglegum barna og nnglinga skófatnaði tii B. Stefánsson & Bjarnar Laug&veg 17. Margartegundir af níðsterkum og þægilegum verkmannastígvélnm tást hjá B. Stefánsson & Bjarnar Bókauppboð. T?ö bókauppboð verða hsldin í næstu vikB. Fyrst á bókum Magnússr sál. Stephensens lands- höfðingja, á þriðjudaginn og lik Gummi-hælar fást í Nýjn búðinni. Ingólfsstræti 23. Sanítas Saftog Gosdrykkir fást í Nýju búðinni Ingólfsstræti 23. UsMa uOeuimiIiL Ingóifsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h Allir þeir, sem vilja komn áfengismálinm i viðunandi horf án þeas að hnekkja persónnfrelsi manna og almennam mannréttind- nm, eru beðnir að snúa sér þangað. Anglýsið I VisL Segfe lika 4 miðvikudaglno, og síðar i vikunni á bókum Jónasar sál. Jónssouar þinghúsvarðar. Hjólkursalan. Mjólkurverðið var hækkað upp í 48 mra þ 15. þ. m. í samráði við verðJagsnefud. Mjólkursöln- stfeðnr MjólknrféUgsins í Vestnr- bænnm er i Merkisteini við Vestnr- götu. — Er það einkennilegt, að hvorngt hefir verið anglýst, hvorki verðhækknnln né þessi nýi mjólk- nrsölnstfeðnr. Ber það ekki vott nm mikla nmhyggjn fyrir við- skiftamönnnnnm. - 195 - sem maðurinn var skotinn með, ganga milli manna til athugunar11. Kitti var í miðjum klíðum að skýra frá því hvernig það hefði atvikast, að hann komst á þessar slóðir og var komið þang- að sögunni að hann varð var við fyrirsát- ina og fiýði upp brekkuna, en þá greip Wilson fram í fyrir honum fokvondur. „Heyrðulagsmaður!“, sagði hann. „Hvers vegna ert þú þá að fara með þennan þvætting ? J?að er ekki til annars en að tefja tímann. Þér er svo sem velkomið nð ljúga því sem þér sýnist til þess að forða lifi þínu, en við látum ekki leika svona á okkur. Byssan, skothylkin, kúlan sem varð Jóa að bana — alt vitnar þetta á móti þér. — En hvað gengur á? Hana, farið þið einhver ykkar og opnið dyrnar“. Iskalt loftið streymdi inn um opnar •dyrnar og varð undireins að hélu í heitu herberginu, en úti fyrir heyrðist hundgá og hávaði sem fjarlægðist óðum. „Það eru þeir Sörensen og Peabody11, kallaði einhver, og þeir keyra hundana of- an eftir ánni alt hvað af tekur“. „Jú, en hvern fjandann —!“ "Wilson þagnaði skyndilega og horfði reiðilega á Lucy. „En þú getur annars líklega sagt okkur, Lucy, hvernig á þessu uppþoti stendur“. - 196 - Lucy reigði sig alla og beit á vörina, en Wilson hvesti þá augun á Breck. i>Og eg held nú líka að þessi nýkomni maður, sem þú hefir alt af verið að pískra við, geti líka eitthvað sagt um þetta ef h o n u m svo sýnist“.'s~' Brec^; sá að aliir störðu á sig og kunni því ekki sem bezt. „Sam og hann voru líka eitthvað að stinga saman nefjum áður en Sam rauk í burtu“, uagði einhver. „Heýrðu nú Breck!“ sagði Wilson. „Þú heíir truflað réttarrannsóknina og þú verð- ur nú að gera svo vel að segja mór hvað slíkt á að þýða. Hvaða leyndarmál voruð þið að ræða?“ Breck ræskti sig vesaldarlega og svar- aði: „Eg var bara að reyna að festa kaup á dálitlum matvælum“. „Fyrir hvað ætlaðirðu að kaupa þau?“ „Fyrii gullsand auðvitað!“ „Hvaðan hefirðu þann gullsand?“ Breck svaraði engu. „Hann hefir verið að snuðra og snatta þarna fram með Stúartsánni11, gall einhver við úr hópnum. „Eg var þar á veiðiferð núna fyrir viku og rakst þar á tjaldstæðið hans og eg get sagt ykkur það, að hann fór framúrskarandi laumulega að öllu“. - 197 - „Gullsandurinn er ekki þaðan", sagði Breck. „Hann er alt öðruvísi tiikominn“. „Komdu inn með pokann þinn og látta okkur sjá þenna gullsand“, sagði Wilson og byrsti sig. „Já, en eg er að jsegja ykkur, að hann er ekki þaðan!“. „Láttu okkur sjá hann, hvað sem því líður“. Breck virtist helst hafa löngun til að hliðra sér hjá þessu, en hann sá að allir horfðu ógnandi á sig og greip seinlega ofan í treyjuvasann. Hann var í þann veg- inn að taka gullsandsbaukinn upp, en þá heyrðist hann glamra við eitthvað hart. „Komdu með það altsaman!" öskraði Wilson. Breck dró þá upp stóra gullhnallinn, stærri og gyltari en nokkurt annað gull, sem þessir áhorfendur höfðu áður augum litið. — Wilson saup hveljur, en heill hóp- ur manna þyrptist fram að dyrunum jafn- skjótt sem þeir höfðu komið auga á þetta gulldjásn. Þeir komu allir jafnsnemma að dyrunum og lentu þar saman í eina bendu, ruddust um fast og fúkyrtust, en náðu þó loks útgöngu. Dómarimi hvolfdi öllu úr gullsandsbauknum á borðið. Voru fleiri gullhnallar þar innan um og þutu þá enn fleiri upp til handa og fóta og ruku á dyr. Jack London: Gull-æ6i8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.