Vísir - 10.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1917, Blaðsíða 2
ViSIB Sykurmálið. Borgarafundurinn í gær. Með þeim upplýsingum, sem stjórniu gaf á fundinum, er það sýnt svart á hvítu, að óþarft var að hækka sykurverðið um einn eyri. Samþykt áskorun um að fella hækkuuina úr gildi nú þegar. Fandarina, sem haldinn var í Goodtemplarahúsinn í gærkveldi, varð eiginlega almennnr borgara- fundur, þvi hann sóttu menn úr öllnm atéttum. Fundinn setti Jón Baldvinssoh, form. sambandsstjórnar alþýðu- félaganna, og stakk upp á Þorv. Þorvarðssyni bæjarfulltrúa fyrir fundarstjóre, en Bkrifsri var Ingi- mar Jónason. Frá umræðum verður ekki skýrt nákvæmlega að þeasn sinni. Jör. Br. alþm. hóf þær, þá talaði Sigmrð- ur Bggerz ráðherrs, er réðist af miklum móði á kaupmenn og kvað æsingar þær sem orðnar væru út af syknrhækkuniuni undan þeirra rifjnm runnar og í því skyni hafð- ar, að rægja landsverslunina og stjórnina við alþýðu manna. Hækkmnina kvað hann óhjákvæmi- lega, og ekki befði í þetta sinn verið lagt meira á sykurinn en venjulega, en frá því mundi ann- ar maðar skýra nákvæmar. Héðinn Valdimarsson, forstöðum. landsversl., talaði mjög í lika átt í garð kaupm. Kvað hann öll plögg verslunarinnar mundu verða lögð fram fyrir al- menning á sínum tíma, en gerði akki í þeirri ræðu grein fyrir því, hvers vegna verðhækkunin á sykri hefði orðið að vera svo mikil að þessn sinni. Tölaðu siðan Garðar Gíslason, Sveinn Björnsson o. fl. — Sv. B. krafðist þess að stjórnin gerði grein fyrir því með tölum hvers vegna syknrverðið hefði hækkað. Hj. V. tók þá aftur til máls og kvað innkaupsverð á sykri sem með Islandi kom hafa orðið 12 aurnm hærra á kg. en áður hefði verið, flutningsgjald 5V2 eyri hærra, Þá nefndi hann og rúma 4 aura í vexti, sem þó geta ekki talist í hækkuninni. Eftir því sem þannig er npplýst af stjórnarinnar hálfa, hefir syknr sá er kom með íilandi aíðastorðið 17^/a eyri dýrari hvert kíló en áður, og þesa vegna hafa all- ar sykurbirgðir lands- verslunarinnar, einn- ig- þser er fyrir voru, verið hækkaðar um Ö5 aura, eða Helmingi meira, í stað þess að birgðirn- ar sem fyrir voru (með venjulegri álagningu, sam Sig. E. ráðherra talaði um) hefðu vel getað borið þessa hækkun og vsfslaust þó meiri hefði verið, ssm sjá má á því, að verðhækkunin sem stjóra- in segir að hafi nú orðið á sykri, er lögð tvöföld á verðið og látin ná til allra sykurbirgðanna og því áreiðanlega fjórfölduð í útsöhraoi. — Af þessu má sjá, hvernig venjuleg álagning lands- verslnnarinnar muni vera! Áð loknum umræðum var sam- þykt eftirfarandi tillaga frá Jör- uadi Brynjólfssyni alþm.: Fundurinn skorar á lands- st)órnina að fella nú þegar i bnrtu hækknnina á lands- sjóðssykri, þar sem Mn skap- ar misrétti. Ennfremur skor- ar fundurinn á stjórnina að birta öll þau gögn, sem núverandi verðlag er bygt á. Fundarsalurinn var troðfullur en fjöldi fólks komst akki inn. Hefir líkiega verið á fimta hundr- að manns á fundinum og var til- lagan aamþykt með fjöldamörgum atkvæðum bamhljóða. Umræður urðu allkvass&r með köfium. Auk þeirra sem þegar hafa verið taldir, töluða: Sigurður Jónsson ráðherra, borgarstjóri, ólafur Friðrikason, Pétur Hjalte* sted og Jakob Möller. Enginn mælti stjórninai bót í þessu máli, nema þá helst Ólafur Friðriksion. Uarward-háskólimi og óíriðnrinn. Hver áhrif ófriðurlnn hefir á skólahald í Bandarikjunum má sjá af því, að í cldri deildnm Harw&rd-háskólans ern í vetnr 8ð eins um 100 stúdentar, en renjulegu eru þeir um 700. Einn- ig eru allmikln færri nemendur í yugri deildunum en venjulega, nema í inngöngudeildinni, aem herskyldan ntfcr varla til. Venja- legu ern alls um 5000 stúdentar á háskól&nnm, en í vetur eru þeir nm 3500. ' Harwurd-háskólinn er 281 áru gamall. Landsverslnnin og „Tíminn". í aíðasta tölnblaði Tímans er grein nm landsverslunina. Er auðséð á upphafi hennar, að hún hefir átt að vera vörn fyrir versl- unina, því hún byrjar þannig: „Mjög hefir landsverslunin sætt misjöfnum dómum, ýmsir hafa jafnvel talið hana til stórbölvunar aimenningi, o* ekki er nú meirl dómgreind fyrir að fara hjá fjöld- annm en syo, að engu er likara en öðru hvoru takist aðteljahon- um trú um að svona sé þessu farið". » JiH WW<HXH<MM<U UWWHHWHOI* hÍ* I | VIBIR | I Aígreiðilablaðsins í Aðal- | || stræti 14, opin £rá kl. 8—8 á i * hverjnm degi. Skrifstofa á aama atað. Ritstjðrinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4, Sími 133. « ft s ft ft * Anglýsingnm veitt möttaka & i Landsstjörnnnni eftir kl. 8 | á kvöldin. 5 ^ 4 Það stendur Ilka Tímannm næst, að verja verslunina, því h*nn er nú eina blaðið á öllu landinu, sem hefir þá djörfung til að bera, að þora að kannast við það, að hann sé stjórnarblað. Eu ekkerfc hefir þó blaðið til branns að bsra lands- versluninni til afsöknnar eða með- mæla annað en þmð, að ef hún hefði ekki verið, þá hefði verið fullkominn ekortur ýmsra nauð- synjavsra í landinu tímum sam- an. — Blaðið gætir þess ekki, að eng- inn hefir fundið að því, að lands- stjórnin beittásfc fyrir því að draga birgðir að land- i n u, eða baldið því fram, að þ a ð væri landinu til stórbölvnn- ar, heldar eingöngu hiít, hvernig landsverslanm hefir verið rekin. En að þær aðfinslur séu á rökum bygðar, efast vart nokkar maður um, ntan stjórnsrráðsins. Og þessi eini málsvaii, sem stjórnin á sér meðal blaðanna, Timlnn, bar ekki við að hrekja þær, heldur tekur þær upp, flsstallar að minsta kosti. — En tilfaunir blaðsins til að skella skuldinni yfir á aðra en stjórnina fara mjög í handaskolum og leiða það út í mótsagnir og aðrar torfærur, þangað til það loks sér ekki aðra leið færa út úr þeim ógöngum ©n þá, að leggja til að öllu fyrirkomukgi lándsverslunar- innar verði gerbreytt. Blaðið segir, að til landsversl- unarinnar hafi verið stofaðíþeim aðaltilgangi að fyrirbyggja skort. Hún hafi ekki verið voldugt versl- unarfyrirtæki sem neytti bolmagns um að gera verslnnina sem hag- stæðasta, en það sé þjóð- inni sjálfri að kenna og allir viti hversu erfiðlega hafi gengið að koma þeim endurbótnm í verk, sem miðuðu að því að þetta stórfelda verslunarfyrirtæki gæti haft sem mest og beafc áhrif á versinn lsndsins yfirleitt. En nokkru síðar segir blaðið, að það sé alveg ófyrirgefanlegt fyrir- hyggjuleysi af þinginu, að ætlast til þess að landsverslunin sé rekin eins og hvert annað sjálfstætt verslunarfyrirtæhi, sem aéð sé um að beri sig og gefi gróða. Slfk ráðstöfun gæti orðið þungur skatt- ur á Iandsmenn, akattar sem rynni í vasa þeirra kaupmanpa sem hækkuðu verðið í blóra við lands- verslunina (í skjóli hennar ?). Þessi nmmæli koma úr hörð- ustu átt, þegar þau koma frá Timanum, því það er vitanlegt öllum, að það eru einmitt Timans menn, bændurnir og þeir sem „spekulera" í fylgi þeirra, lem komlð hafa því til leiðar að lands- verslunin er rekin mrð þeim hættí sem nú er gert. — Ef landsversl- unin hefði írá upphafi eingöngu verið höfð að varaskeifu, eins og Tíminn segir, þ. e. ef stjórnin hefði að eins hugsað um að draga birgðir að iandinu og um leið hjálpað kaupmönnum tii &ð fá skip tii flutninga í stað þess að versla sjálf í stórnm stil, þá hefðu áhrif- in getað oiðið mikil og góð. Þá hefðu vörublrgðir iandssjóðs kom- ið á markaðinn, þegar birgðir kaupmanna voru þrotnar, ogístað þess &ð hækka verðið, hetðu þær þá orðið til þess að halda verði niðri á vörum kanpm. eem siðar komu. Munurinn hefði orðið »6, sð landssjóður hefði á öllum tíiB' um átt eldri og því ódýrari vöru- birgðir en kanpmenn og vísan gróða hvenær sem þær yrðusald- ar, án þess þó að vöruverð hækk- aði í landinu. En nú er ástand- ið þannig, að í hvert skifti sem iandsverslunin fær nýjar birgðir til að selja, þá hækkar verðið gíf- urlega. — Og hvernig fer nú Tím- inn, þegar hann les grein sína aft- ur að ætlast fcil þ e i r r a r dóm* greindar af fjöldanum, að nnt sé að telja honum trú um að þessl verslunarmáti landssjóðverslunar* innar sé til blessunai? Þtð lítur út fyrir, að endur- bæturnar, sem svo erfiðlega hefir gengið að fá komið í verk að Tíminn sfcynur undir því, hafi orð- ið til fremnr lítillar blesauuar. 0g allar hafa þær farið í öfuga átt við það sem Timinn vill nú vera láta, því þær hafa allar mið»ð að því, *ð verslun Iftndsijóðs yrði rekin sem sjálfstætt verslunarfyr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.