Vísir - 10.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1917, Blaðsíða 3
visia Laugakeyrsla. Afgreiðalustaðirnir í baeuuin verða framvegis opnir á hverjum virkum degi kl. 9 f. h. til kl. 3 e. h. Borgarstjórinn í Reykjavík, 9. nóv. 1917. Dilkakjöt nýtt, fæst í ðag í Hatarverslun Tómasar Jónssonar Langavegi 2. Ttl mtKmto. Baðliúaið: Mvd. og id. kl. 9—9. Barnaieastofan: Md., mvd., íöd. kl. 4—6. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Eúsaleignuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, snnnnd. 8V, siðd. L. F. K. B.. Útl. rn&nud., mvd., fstd. U. 8-8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. LandsBjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. LandsBÍminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Nóttúrngripasafn ennnud. I1/*—21/,. PðsthúBÍð 9—7, Sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahwlið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—l1/,. irtæki sem gæfi arð — en í þvi segir Timinn að sé ófyrirgefau- legt fyrirhyggjnleysi og mótaögu. Það er rsngt hjá Tímanum, að gefa alþingi aðalsökina á þesnu „ófyrirgefanlega fyrirhyggjuleysi11, því það er stjórnin en ftkki þing- ið, sem h*n» ð. Þingið ætíaðist áreiðanlega ckki til þeso i upp- hsfi að versiunin yrði rekin sem gróðafyrirtæki, því bændurnir ætl- ■ðu einmitt ojálfir að græða á því að fá ódýrar vörir. Það er stjórnin, náverandi stjórn, sem fann það upp, að verslunin yrði að geía arð, til þess rncðal anr- ars að vega upp á móti tspl »em verða kynni á birgðum verslua- arinnar þegar vörur lækkft i verðl. En til þe-s ftðviona upp það tap, eegir Tíminn réttilega, sð vitur- nrlegri ráð séu tii. Það dylst engnm, sem þeasa grein Tímano les, að höfundar álítur að Undsverslunin, eins og hún hefir verið rekin síðan nú- verandi atjórn tók við henni, hafi verið til stórbölvunar, gert lands- mönnum verslunina miklu dýrari en þurft hefði, en gróðinu að mikli leyti lent í vösmm kaap- manna. En þar sem það var nú einmitt aðalverkefni núverandi landsstjórnar, að stjórna þessari verslun, og hún hefir í því sýnt „ófyrirgefanlegt fyrirhyggjmleysl", þá er mönnum ekki vel Ijóst, hvernig Tíminn getur varið það fyrir sftmvisku sinni að styðja þessa stjórn. Pðlski herinn. i Fyrstft september vor fyrsta „hjálparhersveit" Pólverja aend til vigvallárins til ftðstoðar Aust- urríkismönnum og undir þeirra stjórn á ■uðausturvígstöðvunum. Um sama Ieyti sagði pólska bráðabirgð»-„rikisráðið“ af sér, og er svo að sjá sem það hsfi verið gert til að mótmæla þessari ráð- stöfun miðveldsnna. Og í tilefni af því gaf ftusturríska stjórnin út yfirlýsingu um, að þó að pólskar höraveitir hafi vsrið sendar til suðaustarvigstöðvftnnK nndir stjórn Austurrikismanna, þá sé þ»ð eftir sem áður áformið að koma á fót sérstökum pólskum her sem og sjálfatæðri rikisstjórn i Póllundi. Harma miðveldin það miög, að pólska bráfiabirgðastjórnin sfeyldl leggjs niður völdin, þegar einmitt svo stóð á, að verið var að semja um myndun fastrar rikisstjórnar í Póllandi. Þýska blaðið „Lokal Anzeiger" aegir að Austurrikismenn hafi ráðið því. að pólsku hersveitirnar voru sendar til suðausturvígstöðv- anna. Miðveldin Jýsa því yfir, að það sé ætlun þeirra að skipa þannig högum Pólverja hið bráðasta, að Pólland komiet i tölu hinna sjálf- stæðu ríkja í Evrópu. — Eu það mun mál andstæðinga þeirra, að jiú muni náð aðaltilg&ngi þeirra með því að gcra Pólland að aér- stöku ríki, því, að geta notað Pólverja til herþjónustu á vígvell- VÍSIR er elsta og besta dagblaO landsins. inum gegn fyrverandi samþegnum þeirra, Rússum. En það gátu þeir ekki meðan PÓIUnd var ekki annað en hertekið Iand. Erlend mynt. Kh. ’/„ B&nk. Póath Sterl.pd. 13,30 15,00 13,80 Fre. 50,50 55,00 52,50 DoU. 2,87 3,30 3,20 - 15 - herbergið, en létu dyrnar vera opnar í hálfa gátt. Þetta var um hádaginn, en flestir sváfu miðdegisblund að spænskum sið, og jóm- frú Marta bjóst ekki við að neinn heima- manna yrði hennar var. Þegar hún fór fram hjá dyrunum að herbergi Gonzagua, réðist Peyrolles á hana og tróð vasaklút sínum upp í hana til þess , að hijóð hennar heyrðust ekki. Síðan bar kann hana hálfmeðvitundarlausa inn í her- bergi herra síns. Cocaraasse og Passepoil. Annar þeirra sat á gamalli horbykkju, Bkáldaðri og óafrakaðri, en hinn sat á asna. Bar Cocardasse sig svo fyrirmannlega, að það var hálfbroslegt að sjá, því að bykkju- greyið lötraði með hausinn milli framlapp- anna. En Cocardassc var fínt klæddur — í þröngri skinntreyju og saumað framan á hana eitthvert hjartaútfiúr. Vatnsstígvél hafði hann eins og þau tíðkuðust á dögum Lúðvíks þrettánda, linan hatt á höfðinu, og hallaðist liann vel ofan i annan vang- ann, og að slðustu afarlangan korða. Þessi mikli maður var Cocordasse yngri. öann var fæddur i Loulouse og liafði Paul Feval: Kroppinhakur. - 16 - verið skilmingakennari í Páris. Nú var hann alkominn til Tarbes og átti þar í mesta basli. Passepoil var ekki nærri eins upplits- djarfur. — Hann var einna svipaðastur gömlum djákna, á svörtum síðum slopp og í svörtum en slitnum sokkum, sem náðu upp fyrir hné, loðhúfu stóra, sem náði of- an fyrir eyru, þó að hittinn væri nærri ó- þolandi og í skinnfóðruðum stígvólum í tilbót. Coeordasse yngri hafði mikið hár og hrokkið. Yar það að ýmsu leyti líkt ull- arhári svertingja og alt ógreitt og óhirt. Passepoil var ljóshærður og hárið klístrað ofan í vanga. Skilmingakennarinn hafði yfirskegg mikið og hræðilegt, en félagi hans lítinn og pervisalegan hýjung á efri vörinni og leit yfirleitt út eins og mesti meinleysingi. En samt, var þessi meinleysingi ekkert annað en erkifantur og þaulvanur að fara meö langsverðið, sem hókk og dinglaði of- an með hliðinni á asna hans. — Annars hét hann Amable Passepoil fullu nafni, var fæddur í Normandíi og alþektur drattari. Kunningjar hans kölluðu hann vanalega séra Lassepoil, líklega vegna þess hvað hann var djákealegur á svipinn. Áður en hann tók sér sverð við hlið hafði hann verið rakaralærlingur. - 17 - Hann var nauða-ófríður, enda þótt hann gæfi hverjum kvenmanni, sem varð á vegi þeirra, hýrt auga. Hins vegar þótti Cocor- dasse laglegur maður. Þeir lötruðu þetta áfram í steikjandi hádegishitanum. Bykkjan, sem Cocordasse sat á hrasaði í hverju epori og um hverja steínvölu og asninn var rammstaður. „Jæja, það eru nú fullir tveir tímar síðan við sáum þennan hallarskratta“, sagði Cocordasse, en þó get eg ekki séð, að okkur miði neitt áfram eða komumst neitt nær þessu sloti“. „Seisei, vertu bara rólegur", svaraði Passepoil. „Yið komum víst nógu snemma til að afljúka þvi erindi. sem fyrir okkur liggur“. „Já, ekki vantar okkur gáfurnar, hefð- um við bara hugsað eftir því að ráða er- indi okkar sjálfir". „Þetta er áreiðanlega víst, Cocordasse, og eins og þú segir — það eru ástríður okkar og ekkert annað, setn steypt hafa okkur í alla okkar ógæfu — —“ „Drykkjuskapur og spilamenska---------“ „Og ekki að gleyma kvensniptunum“, sagði Passepoil og leit til himins. Alt í einu sögðu báðir i sömu andránni: „Bara að hann væri kominu litli Par- isarvinurinn okkar!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.