Vísir - 10.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1917, Blaðsíða 4
VlSIIt áímkIí á H*rgnuL Erlendnr Arnason, trésmiðmr. Álfhildur Briem, ekkjufrú. Gunnar Hjörleifsson, yersLm. Mattb. Joehumsson, skáld. Páll Ólafason, múrari, Bergljót Jónsdóttir, húsfrú. Kreikingartími & ljóskerum reiðhjóla og bif- reiða er kl. 4^/a á kvöldin. Messur á morgun: í dómkirkjunni á morgsn kl. 11 árdegia síra Jóhann Þorkels- son. XI. 5 siðdegis sira Bjarni Jónsson (altarisgangv). í íríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 2 síðdegis BÍra^Ólafar Ólafsson (minning siðbótarinnar). Ekki messað i frikirkjunni í Beykjavík. Hjónaefni: Ungfrú Olga Eristinsdóttir og Vilhelm Voss á s.a. Sterling. Endurskoðunarmenn landsverslunarinnar bafa verið akipaðir þeir Ólafur Daníelsson dr. og Þórður Bjainason stór- kaupmaður. LeikMsið. Á morgun ætlar Leikfélagið að sýaa hinn ágæta sjónleik, Tengda- pabba, sem Ieikinn var hér tyrir tveim árnm. Nokknr breyting er á hlatverkaskipuninni; hlatverk Andrésar sál, Björnssonar leiknr Eyjólfir Jónsson rakari. Landsvenluuiis. Athugasemdir \ þær við grein „Timans“ frá þvi á laagardaginn var, sero birtast hér I blaðinm i dag, hafa orðið að bíða birtingar í nokkra daga, en nú geta þær einiig orðið tii glöggvunar þeim, sem híustufiu á nmræðurnar á boTgsrafundinnm í gær, íkveiking'f Eidur hcfir komið -upp í húsi Giðm. Björnsonar landlæknis tví- vegia nú nýverið. í síðara skift- ið var það i fyrrakvöld, og hafði ekkert verið íarið með eld af heimafólki í þvi herbergi, sem eld- nrinn kom upp í. Slðkkviliðið var kallað til hjálpar og tókst þegtr að slökkvs, en sagt er að kvikn að hafi (eða kveikt verið) í glngga- tjaldi. Allar líkur virðaat vera til þess að kveikt hafi verið I og er það sett í samband við þjófn- að sem framinn var nýlega á pen- ingim þar úr húsim. í hittskKt ið haíði kviknftð í anddyrinu saint, um kvöld. Yerkm.lél. Dagsbrún heldur fund í kvöld í Templara- húsiau kl. 7j/2 og verða þar rædd ýms mál, sem félagsmenm varða aérstaklega. Guðlaug H. Kvaran Amtmannsstíg 5 er komin heim og s n i ð n r og saimar eins og áður. Atvinna. Ungur maður óskar eftir at- vinni við innheimtustörf eða ein- hverja aðra vinni. Upplýs. á Grettisgötu 35. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi með húsgögnim og belst á móti sólu. Afgr. vísar 4. fðgsriiisir frá kr. 12.00—13.50. Stakkar frá 17—18 kr. VöruHúsíö Stúlka sem ekrifar vel og hefir talaverða kannáttu i tusgamalum, óskar eftir atvinni á skiifstofu eða við verslun. Afgr. vísar á. áuglýsið í ¥lsL Sranatrysiiuflar, m- og striðgvátrygglngar A. V. Taliniua, MiSstrnti — Toliimi 854. Skrifatofutími kl. 9—11 og 12—2. % TILKYNNIN6 | Þelr sem hafa pantað æðardún hjá mér, ern beðnir »ð vitiahans sem tyrat. Hef meiri dún til söJu Ólsfor Hvanndil Lindargötu 1 B. [206 Ungfrú Anns, sem v».r næstliðið ár í VíðidalstuTjgn, geú svo vel og láta vita á afgreiðsii Yísis im heimili sitt hér. Gam&lkunn- ingi.____________________[228 KENSLA Dönski og fleira kennir Icgi Ginnlftigsson á Spítalastig 6 niðrl. Heima6—8 síðdegis. [202 FéUgsprentsmiójen. K. F. P. M. U-D. og Y-D. úrvalið Findur í kvöld kl. 9. Y-D. fundur fandnr á morgun kl. 4 Allir drengir 10—léára velkomnir F ó ð u r s í 1 d til *ölu hjft B- P- Levi. [21 Mítarsild og skf'pnmfóðursíld er t’l söli hjá M. Jóhannseyni Ping- holt«8træti 15 [95 Nokkið af m»honivið er til sölu á Frakkastíg 19. [151 Barngóð stúlfea óskast í vist Uppl Spítftlastíg 10. [162 Hreinleg og dugleg stúlka get ur fengið góða vist nú þegar. Hátt kaup. A.v.á. [194 Stúlka barngóð og þrifin getur fengið hæg* vist á góðu heimili, laas við gólf- og taiþvotta. A.v.á. [201 Stólkft óskast í sveit á gott heim- ili. Góð kiör. A.v.á. [214 Hjón með ttálpað barn vönaveitft vinnn óska eftir að koma«t á gott beimili í nánd við Reykjavík nú þegar. Av.á. [223 Stúlka óskar eftir að sauma í húsim. Uppl. á Óðinsgötu 20 frá 4—5 síðd. [226 Stúlka getur fengið vist nú þeg- ar á Hverfisgöti 45. [218 Nokkrir piltar og stúlkir geta fenið þjónusti á Grettisgötu 61. [221 Stúlku óskar eftir árdegisvist I góðim stað. A.v.á. [231 Vsnur og ábyggiiegir mótor- maður ósk*r eftir atvinnu við mótor. Uppl. Túngötu 50 uppi. [232 Unglingsstúlka 14—15 áraósk- ast til aðstoðftr i mjólkmbúðina á Grettisgötu 38. [337 Silfurnæla fundin í sumar með myndum. Vitjist á Grettisaötu 38 B. [215 6. þ. m. tspaðist græn prióBa- treyj* á leiðinni frá Rvik að Kóp*- vo^i. Skilist í Þingholtastr. 8 gegn fuedarlaunnm. [219 Fundin ný barnaskóhlíf, vitjiet á Bræðr«borg«r4íg 21. [224 Fandist hefir karlmannsjskbi í laHgnnum. Vitjist á Bræðraborg- arstig 23. [226 Hvítar léreftsrenningur, c+. 3 mtr., saumaður með hulsaim hefir tap»st frá Túngötu »ð Vestir- götu. Skilist ef finst í VesturgötH 7. [227 FÆÐI . Fæði fæst keypt í vetur á Grett- i göta 20 B niöri. [175 Rúm til sölu á Fr*kk*stíg 19. [150 Nýr hengilampi til söíu, Liuga veg 64. [188 Gróð byssa (nr. S) ósk- ast til kaups nú þegar. Afgreiðsl- an vísar á. [212 2 eilkibjóUr og 1 kven-ilster er til sölu. A.v.á. [195 Hefilbekkur óskast tilkaupsbjá Steingr. Gaðmuudssyni Amtmanns- stíg 4. [229 Gott járnrúm til sölu. Av.á. [220 10 vorali til sölu. A.v.á, [222 Divftn, kommóða, bókaskópur, ballancelimpi, borð og skrifborð selst. A.v.á. [230 ( Verulega góður æðardúun fæat í versl. Hveifisgötu 84. [234 Til Bölu á Skólavörðustlg 33 einn sóffi. [235 Tækifæriskaup á nýjum vetrarfrakka og nokkrum ílklæðniðum (jikkaföt- um) fæst nú í klæðaverslun Guðm. Sigurðssonar Laugaveg 10. Svört m i 11 i p i 1 <í úr sgætum lasting til sölu á Bergstaðsstræti 2L_________________________[167 Til höíh : Dráttarvirar, keðjir, Rötf, Dorckey p*mpa, injektorar, eirpofctw og katiar. leðurslöngur, lögg, telegraf, skipiflauts, eirrör, biý, akkferisspil, gufuspil stórt, Möilernps-amurningsáhald og margt fleira til skips. Hjöttur A. Fjeldtted Bnkka við Babkastíg. [237 Til leigi herbergi með rúmsm tyrir ferðafólk á Hvsrfiagötu 32. [20 Elnhleyp stúlktt óskast til að leigj* herbergi með annftri. A.v.á. [159 2 herbergi til leigi áaamt eld- húsi, npplýst með rafmagni, f®st til leigu nú þegar. Upp!ýdná»r gefur Guttnlaigur Stsfánsaon, bftk- ari í Hafnarflrði. [216 Éíerbergi óskast til leigu neðar- lega i austurbænum eða miðbæn- um; heUt með öðrum. A. v. 4. [217 2 samliggjandi herbe/gi fyrir einhleyp* eða skrifstofar til lei8a á kaífihúsiutt S& aldbreið. [23!í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.