Vísir - 12.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 12.12.1917, Blaðsíða 2
V 1 JL JLh Fánamálið í ríkisráðinu. EPLI Forseti ráðaneytis í-ilanda fletti flmtndagíim 22. nóvember þ. á. í rikisráðina eftirgreinda allraþegn- eamlegasta tillögn am löggilding á fána íslands, og færðl þaa rök að henni, sem nú skal greina: Siða^ta Alþlngi samþykti i báð- am deildam svofelda þingsályktun: „Alþingi ályktar að skora á stjórnina að sjá nm að íslandi verði þegar ákveðinn fnllkominn aiglingaíáni með konangsúrskarði, og ályktar að veita heimild til þess, að svo sé farið með málið“. Þingsályktan þessa samþykti Alþingi með öllum atkvæöam, og það er engam efa nndirorpið, að hún er bygð á samróma og mjög ákveðnum óskam allrar islenska þjóðarinnar. Alla stand frá stoinan þjóð- veldis á íslandi heflr meðvitandin am, að íslendingar væri sérstök og sjálfstæð þjóð, lifað í tanga og löggjöf landsins. Framfarir í menning og efnahag hafa á sið- asta mannsöldram komið i stað langrar afturfarar, og vakið kröf ar þess, að þjóðerni íslands sé sýnt með þeim elnkennam, sem ara heildarmarki þjóðanna að skoðnn nútímans. Sérstaklega hefir þróan islenskra siglinga vsldið þvi, að sú ósk er orðln mjög öflug, að ísland fái sinn elginn fána til sannlnda am þjóð- erni sitt. Eg verð að leggja það til, að Yðar Hátign verði við þessari ósk með allrahæstam úrskarðl am ís- lenskan fána. í umræðunam á Alþingi var því lýst, að ísland hefði efalaas- an rjett til þess að hafa slnn eiginn fána og að hin stjórnskipa- legu völd íslands hefða falt vald til að skipa þessn máli. Eg verð að vera þeirrar skoðanár, að þar sem ekki er deilt um rétt Islands til yfirráða yfir verslan ainni og sigh'ngam, þá felist þegar þar í heimild til þess eftir til- mælam Alþingis að afnema með konangsúrskarði takmarkanir þær á notkan isleDska fánans á ís- lenskam skipum fyrir atan land- helgi, sem settar eru i konangs- úrskarði 22. nóvember 1913. Eg áskil mér að gera siðar til- lögar til breytinga á löggjöf ís- lands, þær er leiða kynna af konangsúrskirðinim. Samkvæmt framansögða [ leyfi jeg mér allra þegnsamlegast að leggja til: að Yðar Hátign mætti allra mildilegast þóknast aðfallast á, að fáni sá, sem ákveðinn var með konungsúrskarði 19. júní 1915 verði löggildur fáni íslands, og að afnema jafnframt konnngcúrskurð 22. nóvember 1918 am sérstak- an íslenskan fána. Út af tillöga þeirri, sem ráð- herra íslandg hafði borið fram, fórast forsætisráðherra Dana þannig orð: í samræmi við þ&ð, er eg sagði i rikisráði 22. nóv. 1913, am mál það, er nú er aftar á ferðinni og af Dana hálfu ekki haíði verið búist við, að aftar mandi fram borið, án þess að tillit sé tekiðtil þeirrar niðarstöða, sem þá varð, verð eg nð halda fast við þaS, að málinu verði ekki skipað á þann bátt, er ráðherra íslands leggur tiJ, Af hálfa Dana er það samt að segja, að þeir era fúsir til nú sem fyr að semja am þaa deilaatriði, sem fram koma um sambandið milli Danmerkar og ís- lands. Ráðherra íslands. Af ástæðam þeim, sem eg hefi flutt fram, verð eg að faalda fast við tillögu þá, er eg hefi borið hér fram, og fari svo að Yðar Hátign, eftir það sem fram er komið, vilji eigi fallast á tillöga mína, leyfi eg mér til skýringar am, hvernig þá muni vikja við, að Iáta þess getið, að þótt eg og samverkamenn mínir i ráðaneyti ÍUands geri ekki synjanina að fráfararefni, svo sem núeristatt, þá má ekki skilja það svo, að vér leggjam eigi hina mestu áherslu á framgang málsins, og vér vitam það með vlssa, að Alþingi mani ekki láta málið niður falla. Hans Hátign konang- arinn sagði: Eg get ekki fallist á til- löga þá, ‘sem ráðherra íslande hefir borið fram; en eg vil bæta því gvið, að þegar íslenskar og danskar skoðanir ekki samrýmast mana almennar samningaamleit- anir í einbverju formi heldar en að taka eitt einstakt mál út ir, leiða til þess góða samkomalags, sem ætíð verður að vera grundvöll- ur sambands milli beggja hnd- anna. ódýrust hjá Jes Zimsen. Jólagjafir, Uentusar og nytsamar= Alfatnaðir og Nærfatnaðir fyrir fallorðna og börn. — Skinnfóðraðir jakkar. — Regnkápar. — Yetrarkápar. — Yetrarfrakkar. — Morg- unkjólar. — Höfuðföt. — Sjöl. — Sokkar. — Kvenhanskar, o. m. fl. Fjölbreytt úrval! Lágt verð ! Best að versla í Hafnarstræti 16. Sfmi 269. Nykomið: Epli á 70 a. hálft kg. Appelsíuur, Laukur. Versl. Helga Zoéga Siml 2S9 Kven-vetrarkápur Johs. Hansens Enke. King-Storm Og King-Storm-net koinu meö Islandi. Johs. Hansens Enke. icr ien elfla að birtast i V f SI, verðcr að aibenða i síðasta ligl fcl. 9 t. h. átkoBm-daqlnp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.