Vísir - 12.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1917, Blaðsíða 3
ViSlR I Söngfélgaið 17. júni. Samsöngvar i Bárnbúð íimtndaginn 13. og föstndagínn 14. desember. Aðgöngnmiðar á kr. 1.50. í bðkaverslunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar, frá því & mlðvikndag. Silkibönd, Blúndur, Kvenkragar o. m. fl. Johs. Hansens Enke. Utgerðin. Stjórnin og breskn samn- ingarnir. Þ*ð mnn vera fagnaðarefni öll- um þeim, sem með falinm skiln- ingl hagsa am framtiðina, að bæ- jar8tjðrnin, fyrir milligönga dýr- tíðarnefndar, hefir tekið að aér að rannsnka horfar am sjávarátgerð hér í vetur. Allir sem viija sjá, bljðta að skilja það, hvert stefnir, eflandið Og einstsklingarnir eiga algerlega að fara á mis við nðaltekjur sínar. Með hverja á þá að borga allar vörurnar, sem fluttar eru tii Iands- ins? Og öll skakkaföllin? Og önnnr útgjöld landssjððs. — Það verða væntanlega hinir „ðháðu“ bændar, sem leggja rððin á um þnð á næsta þingi, eins og það era þeir, sem mesta hafa ráðið am þnð hvernig stjórn landsins er nú skipað. Það er alkunnagt, og hefir oft verið vikið að því hér í blaðina áðar, að það er að miklu Ieyti rænuleysi stjórnarinnar að kenna- hvernig komið er. Þrjá, fjóra fyrsta mánaðina eftir að atjórnar* skiftin urðu hér og hinn ótak- markaði kafbátahernaður hófst, gerði stjórnin engar tilraunir til þess að afla saits og kola til út- gerðar, og af þvi aúpnm við nú seyðið. En það er ekki að eins ofar* verðið á salti oj kolam, sem nú kreppir að útgerðinni, Þar við bætist þ&ð, að útgerðarmenn vita ekkert hvaða verði þeir geta átt von á fyrir fiskinn, og af því ieið- ir, að þeir geta enga hagmynd gert sér am hvort fært sé að gera út. Eins og kannagt er, var á sín- nm tíma gerSar samningur við Breta um kaup á íalenskum af- urðum, vegua þess að þeir bönn- uðu flutning á þeim til Norðar- lands, þannig, að Bretsr skald- bundu sig til að greiða ákveðið verð fyrata árið, er svo færi hækk- andi eftir þvi sem útgerðarkostn- aðar yxi. í vetar sem leið var svo verðið hækkað nokkuð, en þau verðákvæði gilda að eins til ný- árs. Nú er þvi svo ástatt, að menn vita ekkert hvaða verð verð- ur framvegls á íslenskam afurð- nm. Og stjórnin sýnir enn sama rænaleysið og áðar, og hefir að sögn ekkert gert til þess enn að fá nokkurt verð ákveðið. Eftir sámningnum ætti fiskverð- ið að hækka stórkoatlega, í sam- | ræmi við það sem framleiðsla- kostnaðarinn hefir aakist. Það er þvi afar þýðingarmikið fyrir út- gerðina, að fall vlssa fáist hið bráðast* mm það, hvert verðlð verðar, því að ef einhver talsverð hækkan fæst, myndu menn búast öruggsri undir vertíðina. Yonandi lætur nú dýrtíðarnefnd- in avo til sín taka í þessu máli, að stjórnin fari að rumska. og geri einhverjar ráðstafanir til þesa að verðið verði ákveðið. Umboðs- mann hefir hún i Lundúnum, sem fela mætti að leita nýrra samn- inga við Breta, ef ókleift reynist að koma sérstakri aendinefnd þangað. Meðferð bæjarstjórnarinnar mæl- ist yfirleitt vel fyrir. Samvinna verður að vera milli allra aðila, þeirra sem við útgerðina era riðn- ir, sjómannanna, sem eiga að fá tekjur sínar til framfærsla eér og sínam af henni, og útgerðormann- anna, sem aðaláhættan skellar á ef illa fer, svo og bæjarstjórnar og landsstjórnar, því andir því, hvort útgerBinni verðar haldið I áfram eða hún Iegst alveg í kalda- kol mm óíyrirsjáanlegan tíma, er að mikla Ieyti kominn hagar þessa bæj&ríélag8 og landsins í heilá sinni, ekki síður en einstakllng- anna, í nánnstn framtíð. — Það, hvort bærinn og landið verðnr að „segja sig til sveitar“ eða lifa á bónbjörgam. Þessu virðist stjórn landsinc því miðar hafa steingleymt. - 107 - dró það allmikið úr gleði hennar. Hún iiafði eiginlega ekkert nafn. „En þér hafið nú nafn“, hélt Gonzagua áfram, „og það meira að segja eitt af hin- um göfugustu nöfnum Frakkiands. „Hvað eruð þér að segja?“, spurði Donna Cruz forviða. „Það er nafn einnar hinnar tignustu ættar og faðir yðar var hertogi“. „Faðir minn! Er hann þá dáinn?“ Gonzagua kinkaði kolli. „En móðir mín?“ spurði hún og titraði röddin. „Móðir yðar er furstafrú“, sagði Gonza- ■gua. — „Hiin er þá lifandi!“ sagði' I)onna Cruz með ákefð. „Hún e r furstafrú, sögðuð þér og þess vegna hlýtur hún að vera á lífi. Segið þér mér eitthvað af móður minni“. „Ekki nú sem stendur“, sagði Gon- zagua“. En Donna Cruz lét sér það svar ekki nægja. Hún tók um báðar hendur Gon- zagua og mælti: „Segið þér mér eitthvað af henni. Er hún góð? Er hún falleg? Þetta er ann- ars merkilegt“, bætti hún við alvarlega. „Eg hefi alt af haft eitthvert hugboð um þetta og það er eins og hvíslað hafi verið að mér: „Þú ert dóttir furstafrúar“. 1 Paul Feval: Kroppiab&kur. - 108 -| Gouzagua gat naumast stilt sig um að skella upp úr og hugsaði með sjálfum sér: „Þarna er þeim aó lýsa! Allar eru þær eins“! „Hvað heitir hvin ■?“ Það get eg ekki sagt yður nú, en þetta launungarmál verður dregið fram í dags- birtuna, en þór heitið ekki Donna Cruz. Þér voruð skírð í höfuðið á móður yðar og heitið Áróra“- „Áróra!“ tók Donna Cruz upp aftur í mikilli geðshræringu, „Það var annars skrítið!“ sagði hxxn og skelti saman lófim- um. „Og hvers vegna?" spurði Gonzagua og starði á hana. „Af því að það er sjaldgæft nafn“, sagði hin unga stúlka hugsandi. „og af þvx að það minnir mig á-------“ „Minnir yður á hvað?“ „Á veslings Áróru litlu“, sagði Donna Cruz i hálfum hljóðum. Hún var svo góð og falleg og mór þótti svo vænfTjanT hana“. Gonzagixa reyndi að láta sem minst bera á lorvitni sinni. „Hafið þór þekt unga stúlku með því nafni?“ spurði hann kæruleyaislega. „Jd . „Hvað var hún gömul?“ „Hún var á aldur við mig. Við ólumst - 109 - uppsaman og vorum mjög samrýmdar, þó að hún væri rík en eg fátæk". „Er langt síðan?“ „Já, það eru nokkur ár. Eu hvað getur þetta snert yður?“ spurði hún og horði á Gonzagua. Gonzagua var einn þeirra manna, sdm aldrei láta sér bilt við verða. „Eg læt mór ant um alt, sem yður er ant um“, svaraði hann þýðlega og tók um hönd hennar. „Segið þér mér eitthvað af þessari vinkonu yðar“. Öðru megin við svefnherbergi Gonzagua var dagstofa ein, en hinum megin lestrar- stofa með fjölskrúðugu bókasafni. Raunar var hann enginn fræðimaður, en hinsvegar leit það vel út að hafa mikið af bókum í kringum sig. Hvað þessa ungu stúlku snerti, þá haiði hann ekki valið hána af handahófi, enda hugsað sig vel um áður. En Donna Cruz hafði alla þá eiginleg- leika ti) að bera, sem honum þótti ákjós- anlegir og svipaði henni fljótt á að líta, ialsvert til Nevers ættarinnar, en samt hafði honum yfirsóst að sumu leyti. Hún var nú hin róleg>sta, en hann varð að taka á allri stillingu sinni til að dylja órósemi sina, en þrátt fyrir það varð Donna Cruz hennar þó vör, og um leið vaknaði ein- hver ósjálfráð grunsemd hjá henni — eða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.