Vísir - 12.12.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 12.12.1917, Blaðsíða 4
\ :s:n Afmæli í dag: Hannes Jófaannesaon, frá Ásfaól. Jóhanna Pálcdóttir, hósfrú. Jobannes Sarvaes, prestnr. Óli St. Stefánsson, tannlæknir. G*ðm. Gnðmundsson. Gunnar W. Sörensen, vélstj. Jóla- og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og útlend, fást keypfc bjá Helga Árnasyni i Safnahúsini. Kveikingartimi á ijóskernm reiðbjóla og bif- reiðft er kl. 31/* e. hád. JólagjöfÍB er komin í allar bókaverslanir. Einar Hjaltested söngmaður kom hingað með Galifossi. Loftskeytsstöðm á Melanam er nú senn fnllgerð, og reyna ioftskeytamennirnir dag- iega að ná skeytasambandi við nmheiminn. Þegar „Islands Falk“ var á leiðinni hingað á döganum, heyrði loftskeytamaðar hans kall atöðvarinnar hér til Eongshavn I Færeyjam. En hann gat ekki avarað. í dag verður aftur reynt að ná sambandi við Fálkann. Étlendir sjómenn milli 20 og 30, sem dvalið hafa hér 1 bæasm siðan 1 samar, og ekki enn getað fengið far héðan, leituðu tii stjórnarráðsins í gær og vildu fá far með Fálkanum, en ekki munu þeir bafa fengið neina áheyrn. Menn þessir ern hér atvinnalausir og nú að þrot- am komnir með fé, og liggur ekki annað fyrir þeim en að leita á náðir fátækranefndar. „Takma“ sbglskip T. Frederiksena (Timb. og Kolav.) fór héðan i fyrradag, en komst ekki lengra en saðar á Fnglavík á Miðnesi og lagðist þar við akkeri i gær. Sú fregn barst hingað i gær, að það hefði rekið þaí í strand, en nú er skipið komið að Sandgerði. Fánlnnv í dag birtast hér i blaðina nm- ræðurnar nm fánamálið í rikis- ráði. Á morgun veiður birt ræða eftir Bjarna Jónsson frá Vogi, er hann Úutti á fundi í Sjálfstæðis- félagina, eftir að íregnir bárast hingað af undirtektam Dana, og getá menn af henni r&ðlð, hveinlg þingið muni taka þessaii meðferð á málini. Sjúkraaamkgid heldar aukafand am skiiyrði bæjsrstjórnarinnar fyrir styrk- veitingu í kvöld.. ódýit fæst í verslun Ingvars Pálssonar. Dósamjólk ódýrust hjá Jóni Zoéga. Kaffí, Export, Sykur Hveiti U-D. Afmælisinndnr í kvöld kl. 8ya A1 i i r meðlimir mæti. Allir piltar 14—17 áia veikomnir Góð jólagjoi! Af sérstökum ástæðum fást ný fótbolta&tfgvéi nr. 42. Vor i pönt- uð í þessum máuuði en pöasaða ekki. Til sýnis bjá Claasensbr. EPLI Ágætt tveggjamannarúm tii sölft á Laugavag 57. [88 Skólatöskur, veiðimannatöskar og skotfærabelti selst með niðursettft verði í nokkra daga. Söðlasmiða- bcðin Laugaveg 18 B. Simi 648. ‘E. Kiistjánssou. [9® Alveg nýr ekta skiunmöttai- kantar til sölu. A.v.a. [141 Lítill otn til söla. A.v.á. [158 Þessar bækar óska eg aö fá koypíar: Helga Tbordersena Helgi- dagaprédikanir,Ursiu» Stjörnufræði þýdd af J. H. Rifc h. ísl. Lærd.L fél. XIV. b. 1796. Samúel Eggerts- son, Þiugbolfcssfcræti 12. [71 Lftil lóðavigt óikasfc til kaaps. A.v.á. [167 o. m. fl. fæst nú í verslun Jóns Zoega. Eikarborö og eikar-borðstofusiólar fást á Laugaveg 13, (vinnust.). hkipstrand. Vélskipið „Ingibjörg", aem var á leið héðan til Stykkishóims og Hvammsfjarðar, strandaði í gær- morgun við Sand á Siæfellsneei Menn björgaðast, en meiddast eitthvað sumir þeirra. Skipið var óbrotið er siðast fréttist. Það var eign Páls Hft3id6rsHoaaro.fi., 45 smál. að stærð. Fálkinn fór héðan í gærkveldi. Meðal farþega voru: Hannes Hafstein og angfrú Þórann dóttir hans, augfrú Sigriðar Sighvstsdóttir (b&nkaBtjórs) og frk. Tvede hjúkr- unarkona, Bichard Thors, fram- hvæmdastj., Hjöitar Þorsteins- son verkfræðingur og kona hans, Jón Norðmann, píanóieikari, Steinn Steinsson stud. polyt, stú- dentarnir Emil Thoroddsen, Óskar Borgþórsion, Bræöarnir Riis frá Borðeyrl og Sfcykkiahólmi og cspt Trolle. Alls vora farþegar 38. Nýja-Bíd sýndi í gær myid með ísiensk- am testa, fullkomnari en áðar hefír sést hér, t. d. eru bréf og Jblaðagreinar, sem »ýnt er skrifsð og prentað, á isiensku. — Aak þess ber þess að geta að myndiu er aíbragða íalleg, einstakar sýn- ingar forkannar fagrar og allar útbúnaðar hinn vandaðasti. Efnið er skemtiiegt og „spennandi“ og vei leikið. nýkomin i versl. Guðm. Olsen. Mikið úrval af jóla- og nýárskortum fæat ódýrast i verslnn Ingvars Pálssonar. fáTRT6ðlH6AB BranatryggfBgar, *•- og giríisfátryggiapr A. V. TaJieins, Miðstmti - Talsimi 954. Skrifstofutími kí. 10—11 og 12—2. ./ | LGIGA | Reiðhestar og vagnhestsr tíl leiga. Sími 341. [125 diinniniii * TILKYNMIN6 | Vanskiltbréf til Kristinar M. Jónsdóttnr, Grettisgöta 6r á Gret- isgötu 22 D »ppi. [160 | Í/APAÐ - FSNBIð | Rauður sleði merktur vsr tek- inn í misgripum á bafnargarðinum í gærkveldi. Skiiist í ísafold, þar er sleginn sem eltir var skilinn. [177 í gær lundu«t í Aðalstræti nokkrar dokkur flokk-silki. A. v. á fínnaada. [162 Tspast hefir blátt kjóliíf frá Bergstöðam að Lftagaveg 27 B. Vinsaml. beðið »ð skiia þangað. [161 Tspsst hffir í fyirakvöld &vunta í miðbæaam upp að Boinhöfts- bakarii. A.v.á. [174 D i v a n, yfírdektur til sölu. Uppl. i Félagsprentsmiðjunni. [175 Ágæt loðkápa tii sölu, (hæfíleg á nugling), til sýnis Grjótagöta 7 [168 Nýfct saamaborðsteppi fæst 4 Hverflsgötu 35 heima kl. 12—6. [169 Ágætt rúmteppi heklað er til *ölu á Spítalastíg 2 uppi. [172 Nýr 30 lina búðarlampi tll söla A.v.á. [170 Reiðhestur til sölu. A.v.á. [166 Jólatré eru smíðuð á Laugaveg 19 kjallsranum. [176 ¥IMMA Stúlku vamtar til Vesfcmanna- eyja. Uppl. gefur Elín Egilssd. Iogólfshvoli. [136 Peysuföt saumar Ólalía Einars- dóttir Bergstsðastr. 52 (sppi). [164: 3 stúlkar geta fengið ágætar vistir hálfan eða allöB daginn. Uppl. gefur Kristín J- Hftgbarð. ; Laugaveg 24 c, [168 Kvenmaður, þrifínn og dugleg- ur sem kann algeuga matargjörð óskast strax. Mjög fáment barnlaast heimiil- A.v.á. [171 Sfcúlka ósksst hálfau daginn i œinaðartims, appl. Hverflsgötu 47 appi. [l'7^- r Til lelgu herbergi með rámuro fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. ______________________________[30 Herbergi með húsgögnum er til ieiga fyrir einhleyps. UppJ- Á Laagav. 74. [16& Félagspi'öntíisiðjaTi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.