Vísir - 06.02.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 06.02.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Agætar kartöf'lur verða seldar í lieihmi pokuin í dag seinni partinn vestast á hafnaruppfjllingnnni. Notið siðasta tækiíærið! Menn verða að hafa með sér poka. Ólafnr HvanndaL 1 skrifstofuherbergi á 2. loftí í húsi Nathan & Olsen til leigu nú þegar. Arshátíð Stndentafélags Háskólans á sprengikvöld 12. þ. m. hefst með dansleik í Iðnó kl. 7 e. m. Át kl. 9. Allir stúdentar eldri sem yngri og dimittendar mentaskólans velkðmnir. Listi til áskrifta og nánari upplýsingar í bókaverslun ísafoldar til næsta laugardags. Fundur verðnr haldinn i Kanpmannafélagi Reykjavíknr á morgun (fimtudaginn 7. þ. m.) kl. 8 e. m. á skrifstofu verslun- arráðsins, Kirkjustræti 8. STJÓE.NIN. Bifreiö til sölu í dag. Upplýsingar á afgreiðsfu Vísis. JMt «r úibseiiiaik bkiil! Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kL4—6. Borgarstjóraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifat. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjnd., föstnd. ki 6 sd. íalandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. annnnd. 8 sd. K. F. K. R. Útl. md., mvd., fatd. klj 6—8. Landakotaspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándsajóður, 10—2 og 4—5. Landasiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrngripasafn Bunnnd. I1/,—21/,- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—1V«* Búpeuingnr 1916. í fardögum. Sauðfónaður. Samkvæmt búnaðarskýrslun- um fyrir árið 1916 var tala sauð- fénaðar í fardögum það ár rúml. 589 þúsund. Er það 38 þúsund- um fleira heldur en vorið áður, en 4 þúsundum fleira heldur en vorið 1914. Fjölgun fónaðarins 1915 —16 hefir því heldur meir en vegið upp á móti fækkuninni- árið á undan (1914—15). En vor- ið 1913 var fénaðurinn talinn 635 þúsund, svo að 1913—14 hefir honum fækkað um 46 þús.. en vorið 1913 náði sauðfénaður- inn hæstri tölu. Eftirfarandi yfirlit sýnir hvern- ig sauðfónaðurinn skiftist vorið 1916 samanborið við árið á undan. 1915 1916 Ær með lömb. 329213 325562 Geldar ær 68555 79712 Sauðir og hrút. 54749 44177 Gemlingar 103454 139892 Sauðfón. alls 555971 589343 Aðallega hefir gemlingunum fjölgað. Ærnar hafa líka fjölg- að um 7 þúsund eða tæplega 2°/0, en óvenjulega margar af þeim hafa verið geldar (um */„ af öllum ánum). Aftur á móti hefir sauðum og hrútum fækkað töluvert, Það er að eins á Vestur- og Suðurlandi, sem sauðfónu hefir verulega fjölgað. Á Norðurlandi hefir það hór um bil staðið í stað og heldur fækkað á Aust- urlandi. Nautgripir. í fardögum 1916 töldust naut- gripir á öllu landinu 26176, en árið áður 24732. Heíir þeim þá fjölgað um 1444 eða um tí°/y- Af nautgripum voru: 1915 1916 Kýr og kelfd. kv. 18271 18186 Grið. og geldn. 911 765 Veturg. nautpen. 1959 2411 Káifar 3591 4814 Nautpen. alls 24732 26176 Kálfum og veturgömlum naut- peningi hefir fjölgað raíkið, bým- ar hafa hér um bil staðið í stað, en griðungum og geldneyti hefir fækkað. Á Vesturlandi kefir nautgrip- unum fjölgað tiltölulega mest, en í Norðurlandi hefir þeim heldur fækkað. H r o s s. Hj’oss voru í fardögum 1916 talin 49146, og hafa þau aldrei áður verið svo mörg, mest tæp 49 þúsund árin 1905 og 1906. Vorið 1915 voru hrossin talin 46618, svo að þeim hefir fjölgað árið 1915—16 um 2528 eða um 5°/0. Eftir aldri skiftust þau þannig: 1915 1916 Fullorðin hross 28937 29409 Tryppi 13300 15339 Folöld 4381 4398 Hross alls 46618 49146 Fjölgunin er langmest á trypp- unum, enda voru folöldin með langflesta móti árið á undan. Eolaldatalan er álíka mikil 1916, en fullorðnum hrossum hefir fjölgað dálítið. í öllum fjórðungum landsins hefir hrossunum fjölgað. G e i t f ó var í fardögum 1916 talið 1358. Árið á undan var það talið 1127, svo að því hefir samkvæmt því fjölgað á árinu um 231 eða rúm- lega 20°/0. V í S1R. Aígreiðsla blaðsins i 'Aðalstiætl 14, opin fré, kl. 8—8 6 hverjnm degi, Skrifstofa á aama st&ð. Simi 400. P. O. Boz 367. Ritstjórinn til viðtaia frá kl. 2—3. Prentsmiðjan 4 Langaveg 4, simi 133. Anglýsiagnm veitt móttaka í Lanðs- stjörnnnni sftir kl. 8 á kvöldin. Angiýsingaverð: 40 anr. hver em, dftlks í stærri augl. 4 aura orðið smfi*nglýsingo» með óbreyttu letri. Steppuostur, Bachsteinerostur, Mysuostur fæst í Versl. B. H. Bjarnason Stúdentsprdt. Meðal þeirra sem tóku stúdents- próf í Danmörku árið 1917, var ríkiserfinginn danski, Christian Frederik Franz Michael Carl Valdemar Georg. Hann hlaut aðaleinkunnina 4,68. I skriflegri dönsku hlaut hann 4, munnlegri 4, skifl. ensku 4, munnlegri 5, skrifl. þýsku 3, munnlegri 4, frönsku 5, latínu 5, sögu 4, landafræði og náttúrusögu 5, fornaldarfræðum 5, munnlegri stærðfræði 5, meðferð á skrifleg- um verkefnum 4. Samtals eru vitnisburðirnir 28. Lax og silungsveiði 1916. Samkvæmt hlunnindaskýrslum veiddust 10700 1 a x a r árið 1916. Er það heldur minna heldur en árið á undan, er veiðin var 12000. Aftur á móti var silungs- v e i ð i árið 1916 alls 448 þús. silungar, og er það að tölunni til líkt og árið áður, er veiðin var 445 þús. En í rauninni mun veiðin hafa verið töluvert rýrari, því að í henni er talin murta úr Þingvallavatni, og hún hefir veiðst óvenjulega mikið þetta ár (172 þús., en 152 þús. árið á undan. (Hagt.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.