Vísir - 06.02.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1918, Blaðsíða 4
ViSIR *L «sL» «sl* »sL» «vU «sU s.V»—íIí:—^Lt-J Bæjarfréttir. 'Afmæli á morgun. Þorsteinn Arnljótsson, Þórshöfn. Guörún Teitsdóttir hfr. Ágúst Lárusson málari. Laura Nielsen hfr. Einar Guömundsson vélstj. Veörið í dag. 1 morgun var frostið 1,5 st. i iVestmannaeyjum, 6,7 i Rvík, 12,9 á ísafiröi, 21 á Akureyri, 18 á Grímsstööum og 8 á Seyöisfirði og alstaðar noröanvindur. — ísskæni yar komiö á höfnina hérna langt át fyrir hafnargaröa. Kvöldskemtun verður haldin i Iðnaöarmanna- húsinu á föstudagskvöldið til á- góöa fyrir 4 munaðarlaus böm. Verður þar leikinn smáleikur einn, og sýndur dans, Leikendurnir eru: .öngfrúrnar Kristín Norðmann og Soffía Guðlaugsdóttir,ÓlafurOtte- sen, Tómas Hallgrímsson og Jón yigfússon. Einsöng syngur Simon Rórðarson. Skautafélagiö byrjaði í gærkveldi enn á ný að láta sprauta vatni á Austurvöll. — Gera menn sér því vonir um að veðuráttin breytist bráðlega. Stórhríð var komin á Siglufirði í gær og frost um 20 stig. Hörkufrost og hriðarveður hafði einnig verið í Borgarnesi. Isfregnir. Síðustu fregnir að austan segja 'ís landfastan milli Glettinganess og Dalatangá. Xeikhúsið. Heimilið var leikið í sjötta sinn i gærkveldi við mikla aðsókn. Það «r þá senn búið að ná Konungs- glímunni. Skipstjórinn áEmden Hinn frægi skipstjóri á þýska beitiskipinu Emden, Múller, sem méstar sögur fóru af í upphafi ó- friðarins, en Bretar loks gátu handsamað og hafa síðan haft i haldi í Englandi, hefur nú verið íluttur til Hollands og á að verða bar í gæslu til ófriðarloka. Fiskkaup. Til kaups óskast 80—100 skip- pund af vel verkuðum, þurrum og góðum stórfiski. Tilboð með tilteknu verði, pakkað fob Reykjavík, óskast. TJpplýsingar í síma 647. Nóturj Nótur! Mikið úrval af nýtísku og klassiskri Mnsik. Vel við eigandi tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahús Rvíkur. Opið frá 10—7. Eplin Ijúffengu, með ástarlitnum, sem a 1 d r e i hafa frosið fást í Matarversl. GrettisQötu 1. Einhleyp hjón óska eftir 2 [herbergjum og eld- húsi eða aðg. að eldhúsi, má vera heil hæð. Tilboð, leggist inn á afgr. fyrir 8. þ. m., merkt „Ein- hleyp hjón“. Dngur maður sem hefir 10 ára reynsíu sem véla- maður óskar eftír atvinnu sem mótoristi nú þegar. Tilb. merkt „10 ár“ leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 10. þ. m. Símanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjnveg er Hraust og þriian stúlka óskast i vist um óákveð- inn tíma. Upplýsingar í Tjarnargötu 3, uppi. Afgreiösla „19. júní“ er í Bröttugötu 6 (uppi). Sími 216 Opin daglega kl. 3—5 e. h. 1. 1 'J"-T"S-fundur í kvöld kl.81/^. Fólagar fjölmennið! Piltar 14—17 ára velkomnir. Nýkomið stórt úrval af mjög fallegum röndóttnm bnxnaefnnm Sömuleiðis blátt Cheviot og fl. ágætis fataeini. VöruliúLslð í>aRkarávarp. Með línum þessum vil eg votta hjartanlegt þakklæti mitt systr- unum á St. Joseps-sjúkrahúsi, fyrir alla þeirra velvild og hjálp- semi við mig. Sérstaklega ber þó að minnast háttyirtrar prior- innu, Mariu Victoriu, sem hjálp- aði mér svo vel og drengilega í veikindum mínum nú í vetur, þá hlýt eg og að nefna systir Bacomiu, sem hjúkraði bæði mér og sonum mínum með sinni þektu dæmafáu alúð. Öllum þessum bið eg guð að launa. Með þakklátri virðingu. Kristín Hansdóttir. VÁTRYGGINGAR I Brunatryggingar, s«e- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, MiÖstræti. — Talsimi 254. Skrifstofutími kl. 10—n og 12—2. Heimilisiðnaðarfélag íslands gefur fólki kost á að vinna tó- vinnu. Verkalaun greidd um leið og verki er skilað. Upplýsingar hjá formanni fó- lagsins, Bröttugötu 6 (uppi), sími 216, aaglega kl. 3—5 e. h. (50 Nilia Höyer er beðin að gefa sig fram á afgr. Sameinaða gufu- skipafélagssins. (79 Til leigu herbergi meö rúmum fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 32. [20 Einhleypur karlmaður óskar eftir jtveimur samliggjandi ber- bergjum 14. maí n. k. Upph í 3Íma 736. (63 Skrifstofuherbergi til leigu í miðbænum. A.v.á. (91 r KAUPSKAPUR 1 Keðjur, akkerisspil, vírar o. fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka við Bakka^ stíg. (á Virkilega gott lundafiður tii sölu Ingólfsstr. 6. (14 Nýr silkikjóll til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Hverfis- götu 56, búðinni. (76 Ca. */a tonn af mó óskast tiE kaups. Bergstaðastr. 29. Emil Jensen. (72 Vönduð barnavagga úr tré til sölu með tækifærisverði. A. v. á (52 Til sölu kommóður, rúmstæði, borð, servantar o. fl. Lauganes- spítala, Eriðrik Valdimarsson. Sími 98. (60 Stofuborð til sölu. A. v. á. . ____________________________(88 Svartar silkihúfur handa telp- um til sölu á Bergstaðastræti 10 ______________________________(86 Til sölu brusselteppi með tæki- færisverði. A.v.á. (85 Ný grammofónslög í stóru úr vali til sölu. A. v. á. (80 Nokkur pund af púðri til sölu A. v. á. (82 Fallegur litið notaður ball- kjóll til sölu. A. v. á. (83 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 r VINNÁ I Stúlka tekur að sór lérepta- saum, óskar helst að sauma fyr- ir verslun. A.v.á. (49 Unglingsstúlku til að gæta barna vantar. Laufásveg 14. (90 2 stúlkur geta fengið ágætis vistir í grend við Reykjavík. Uppl gefur Kristín J. Hagbarð Laugaveg 24 c. (78 Stúlka óskast eftirmiðdaga í gott hús. A. v. á. (89 Nokkrar unglingsstúlkur geta fengið tilsögn í hannyrðum. A. v. á. ________ (55 Tapast hafa slifsisborðar 5.þm. Skilist á Njálsgötu 60. (87 Tapast befir silfurumgerð með karlmannsmynd í. — Skilist á Bræðraborgarstig 21 uppi. (81 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.