Vísir - 20.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 20.04.1918, Blaðsíða 2
V í c } ‘1 fasteigna= og iögfræðisskFÍfsíofa Gunnars Sigurðssonar frá Seiaiæk hefir til sölu mörg hús laus til íbúðar í vor, hér í bænum og í Hafnar- firði, þar á meðal 3 stórhýsi. Margar lóðir á góðum stöðum i bænum, sömuleiðis nokkur erfðafestulönd til sölu. Ennfremur nokkrar jarðir á Suður- og Yesturlandi. Bú geta fylgt jörðunum. Skifti á húsum hér í bænum geta komið til greina. Skrifstofan óskar að fá keypt nokkur hús, helst lítil; sömu- leiðis mótorbáta. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, ef þið hafið fasteignir til sölu. Skrifstofan er i húsi Nathan & Olsen, II. hæð. Skrifstofutími 10—12 og 'l—7. Sjálfur við venjul. 10—12 og 4—7. Símar: 12 (skrifst.) og 151 (heima). Pósthólf 25. Mótorbátur bygður úr eik, með 8 hesta Dan-vél og með veiðarfærum til sölu hjá C. Proppé. Sími 88S. Frá Alþingi. Sjálfstæðismálin. í gær voru tiliögurnar, um skipun nefnda til að íhugasjálf- stæðismálin samþyktar í báðum deildum í einu hljóði. * Framsögumenn voru: í Ed. Karl Einarsson og í Nd. Bjarni Jónsson frá Vogi. Töluðu þeir báðir í líkum anda. Út af um- mælunum í ríkisráði um sam- bandssamninga sagði B. J., að af konungur vildi gera út mann á fund Alþingis til að ræða þau mál, þá mundi þingið fúst til þess að reyna samninga við hann. Annars væri um tvær leiðir að ræða til að binda enda á þetta mál: önnur sú, að skilja úrslit fánamálsins í ríkisráði i -vetur sem endanlegt svar kon- ungs og Dana, og hin að fela stjóminni enn á ný að reyna að fá kröfum vorum framgengt og yrði þingið þá að sitia, þar til málið væri til lykta leitt. K.E. kvað samninga um sambandið því aðeins geta komið til mála að grundvöllurinn yrði hreint konungssamband. Hann vildi sömuleiðis láta þingið sitja þar til málið væri til lykta leitt. Aðrir töluðu ekki, en nefnd- irnar voru skipaðar þannig: Nd. Magnús Pétursson (form.), Jón Jónsson frá Hvanná, Magn- ús Guðmundsson, Bjarni Jóns- son (skrifari), Þórarinn .Tónsson, Litið notað borðstofuborð, 4 stólar og legu- bekkur (Ghaiselongue) óskast keyptur. Tilboð merkt „Legu- bekkur“ meðtekur afgr. Vísis. Sveinn Ólafsson og Matthias Ólafsson. Ed. Karl Einarsson (form.), Jóhannes Jóhannesson (skrifari), Magnús Torfason, Eggert Páls- son og Guðm. Ólafsson (með hlutkesti milli hans og Kr. Dan.). Bæjargjaldaframvarp bæjarstjórnarinnar hér í Reykja- vík er nú komið fram á þingi sem frumv. til laga frá stjórn- inni, orðrétt eins og það var samþykt af bæjarstjórn. Bankaúttbú. Tillögu fiytja þeir Karl Ein- - arsson, Magnús Torfason og Hjörtur Snorrason í Ed., um að skora á landsstjórnina að hlut- ast til um að útibú frá Lands- bankanum verði sett á stofn í Vestmannaeyjum og þingmenn Eyiirðinga flytja tillögu um úti- bú á Siglufirði. Þingvísa. Honum brá er hvergi sá hann blaðið. Hann var að káfa hér og þar, horfin gáfan alveg var. Rúgmjöl til sölu hjá INTic. Bjarnason. Fataefni Blátt Cheviot (Yact Club) margar tegundir. Frakkaefni — Bnxnaefni alt mjög ódýrt eftir gáeðum. Föt afgreidd í 1 j ótt eins og undanfarið. Gnðm. Sigurðsson. Steinolíuseðlar. Með heimild í 16. gr. reglugjörðar 23. jan. 1918, um sölu og úthlutun komvöru, sykurs o. fl., er hér með öllum þeim, er versla með steinolíu í Reykjavík, bannað, fyrst um sinn frá 22. þ. m., að selja steinolíu öðruvísi en gegn seðlum, sem bjargráðanefndin. útbýtir. Þetta birtíst hér með öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli. Bjargráðanefndin i Reykjavík, 19. april 1918. K. Zimsen. Ragnhiidur Pétursdóttir. Mekilegur gripur. Sunnudaginn 21. þ. m. kl. 11 til 41/,. e. m. verður gufubátur- inn sýndur aftur og alt af hafður í gangi. Aðgangur kostar 50 aura. Greiðist við inngöngu. V. B. Mýrdal. larðgrkjuvepkfaBFi, svo sem plógar, herfi, hömlur etc., eínnig vagnar og aktýgi óskast keypt sem fyrst. Nákvæm tilboð, merkt „Jarðyrkjuverkfæri11, sendist afgr. Vísis sem allra lyrst. Maður vanur öllum verslunarstörfum, verkstjórn, skipaafgreiðslu, agen^* j' störfum, með ágætis meðmælum, óskar eftir atviaan nú þegar. Afgreiðslan vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.