Vísir - 20.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1918, Blaðsíða 4
,v X ^ J K Leikfélag Reykjavíkur. Frænka Cliarley’s verður leikin sunnudaginn 21. apríl kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 síðd. með álagi, og á sunnud. kl. 10—12 og 2—8 sd. með venjul. alþýðusýningaverði. iilkiblúsup misl. seljast næstu daga fyrir kr. 12.75 st. Egill Jacöfosen hU 'ie 'U sla .jlv ,vl«' vii» vl> tid tld P Bæjarfréttir. Afmæli á morgun. SigríSur Einarsdóttir, húsfrú. Margrét Bjarnadóttir, húsfrú. Sig. Ó. Lárusson, cand. theol. Á handfærí fengu tveir menn á báti um 230 króna viröi af þorski í gær, eöa 115 kr. í hlut. I>ilskipm „Ása“ og „Valtýr“ komu inn í gaer, sökkhlaöin, meö um j8 þús. hvort. Samsöngur „17. júní“ tókst prýöilega í gær, sem vænta mátti. Enda guldu á- heyrendur félaginu óspart lof í Iófa og varö þaö aö tvítaka flest- öll lögin. I algleyming komust á- heyrendur, er félagiö söng „Ólaf Tryggvason", og þóttust aldrei hafa heyrt svo vel meö þaö fariö. Hefir „Gestur“ gert nýja þýöingu af textanum, afbragösgóöa, og til- -eínkað hana söngfélaginu. Samsöngurinn veröur endurtek- inn í kvöld. „Gullfoss“ á að fara aftur vestnr um haf eftir helgina. Veðrið. Undanfama daga hefir veríð á- gætistíð, sólskin og blíöa um alt land. Tekur nú óöum upp snjóinn nyröra og eftir þvi léttist mönn- «m þar í skapi, en áöur var útlitið mjög ískyggilegt. „Geir Goði“, vélskip þeirra Metúsalems Jó- hannessonar og félaga hans, er nú í fóðurmjölsflutningum nyröra, frá Siglufirði til Húnaflóahafna. Á nppboðí, sem haldiö var í Míödal i Mos- fellssveit á dögunum, komust æm- ar í hærra verö, en áður hefir lieyrst, eða 62 kr. eða ársmann, vantar á gott heimili í Húna- vatnssýslu. A. v. á. Alúðar þakkir til allra, er sýndu mér kærleik á ýmsan hátt er eg varð fyrir því slysi að brenna mig í síðastliðn- um janúarmánuði. Sérstaklega þakka eg hr. lækni Sæm. Bjarn- héðinssyni fyrir hans góðu hjálp, sem hann gaf mér að mestu leyti. Sömuleiðis þakka eg hjúkrunar- félaginu Likn, er heíir sent mér hjúkrunarkonu félagsins allan þennan tíma og enn í dag. Öll- um þessum velgjörðamönnum mínum bið eg góðan guð að launa, er þeim liggur mest á; eg veit hann þekkir þá alla, þó eg tilgreini þá ekki. Reykjavík 18. apríl 1918. Katrín Þovaldsdóttir Skólavörðust 35. „Botnia“ fór frá Færeyjum í fyrradag. Smíðisgripur einn merkilegur var sýndur hér í Báruhúsinu um síðustu helgi. Það er lítill gufubátur, sem íslend- ingur enn hefir smíðað tilsagnar- laust, með vélum og öllum útbún- aði. Báturinn er sagöur snildar- verk, af þeim sem vit hafa á. Gang- vélin knýr hann áfram með 15 faðma hraða á mínútu og gufu- ílauta er á honum til að gefa merki með, eins og á gufuskipum tiökast. Thor Jensen kaupmaður, sem séð hefir bátinn, gaf smiðnum 50 krónur í viðurkenningarskyni. Áhorfandi. Sigurður I. fór upp í Borgarnes í morgun með fjölda farþega. „Bisp“ kom hingað laust fyrir hádegi úr Englandsför, og hefir nú verið að eins knappa 7 mánuði í þeirri ferð. Skipið er aðallega hlaðið salti. Messur á morgun. í dómkirkjunni: kl. n síra Jóh. Þorkelsson (ferming). Engin siö- degismessa. í fríkirkjunni í Rvík: kl. 5 síðd., síra Ólafur Ólafsson. Sumarhattar handa börnum og stórt úrval af Dömuhöttum vœntanlegt með Botniu. Jóronn Þðrðard. Langaveg 2 heima 4—7 Landmenn 1 ársmaður og 2 vormenn vauir jarðyrkjuvinnu, einnig 3 kanpamenn óskast ráðnir sem fyrst á heimili í grend við ítvik. A. v. á. Prjónatuskur og Vaðmálstnskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vðrnhisið. Símanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er 678. VÁTRYGGINGAR Brunatryggingar, og stríðsvátryggisgtr. A V. Tulinius, MiSctncti. - Talsími 254. Skrifstofutíiai kL 10—11 og 12—2. Rauðmaganetatrossa tapaðist í Skerjafirði Finnandi gjöri að- vart Jóni Eyjólfssyni, Nýjabæ Grímstaðaholti. (317 Tapast heíir gummi-hringur af barnavagni. Skilist áLindargötu 43. (325 ’Tapast hefir göngustafur merkt-. ur. Fundarlaunum heitið. A.v.á. (321 Peningabudda með peningum og hring í tapaðist frá skóversl L. Luðvígssonar að Laugaveg40 A.vá. (329 4 siKurgafflar fundnir. A.v.á. (330 Félagsprentsmiöian. 1 Divan til sölu ásamt teppi, á Laugaveg 59. (300 Stór járnkassi (vatnsgeymir) fæst keyptur A.v.á. • (299 2 Kanarí-fuglar með búri, til sölu. A.v.á. (303 Sveitamenn! Amboð fást á Laugaveg 24. (306 Kvenn-reiðhjól, lítið notað óskast með góðu verði. A-v.á(278 Gott tveggjamannarúm til sölu. Uppl. Laugaveg 67. (327 Tveggjamannfar til sölu, ný segl geta fylgt. A.v.á.J (326 Barnavagn til sölu á Lauga- veg 71. (323 Hjólhestur til sölu á Bergstaða- stræti 19. (322 Yagnhestur óskast keyptur. A.v.á. (320 Ný kven-stígvél til sölu, með tækifærisverði á Njálsgötu 39. __________________________(311 Barnavagn óskast til kaups. A,v.á. (277 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast frá 14. maí. Glott kaup. Frú 0. Smith, Miðstræti 7. Simi 320. (288 Ráðskona óskast á lítið heim- ili í Hafnarfirði. A.v.á. (298; Dugleg, vönduð og hraust stúlka óskast í ársvist frá 14. maí. Gott kaup í boði. Ásta Hallgrímson. (253-- Þrifin Og dugleg eldkússtúlka. getur fengið vist 14. maí. Telpa er til snúninga og hjálp við þvotta. 3 fuliorðnir menn í heimili. A.v.á, (313> Stúlka eða roskin kona óskast í ársvist frá 14. maí. Uppl. í Bergstaðastræti 17 uppi. (314 Sjómaður óskar eftir skiprúmi á róðrabát. A.v.á. (315 Góð stúlka óskast yfir sum- arið. A.v.á. (319" Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí á gott heimili. Gott kaup. A.v.á. (318 Stúlka, vel að sér í matargerð, óskast í vist nú þegar. A.v.á(328’ HÚSNÆÐI íbúð óskast í skiftum fyrir aðra stærri A.v.á. (324 Herbergi óskast með einhverju af húsgögnum fyrir einhleypaa reglusaman karlmann, sumar- laagt. A. v. á. (312 Húsnæði óskast frá 14. maí 2 herbergi og eldhús. Góð um- gengni. A.v.á. (316»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.