Vísir - 20.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1918, Blaðsíða 3
' saissH Heildsala SmAsala LIYERPOOL Nú með „GuIlfossi“ heíir verslunin fengið miklar birgðir frá Ameríku af neðantöldum vörum og selur þær með sannvirði. Hveiti Haframjöi Maismjöl Maís keill Sago smá og stór Kartöflumjöl Matbaunir Hafrainjöl í dósuni Smjörsalt Hebe-injólk Kaffi The Cacao Möndlur Husblas Macarony K e r t i. Ávexti þurkaða: Aprikosur Epli Döðlur Ferskjur Kurennur Rúsínur m. st. Rúsínur steinl. Rúsínur confekt Sveskjur m. st. Sveskjur steinl. Perur —o— Krydd allsk. heilt og malað Osta t. d. hinn ágæta Specialost og Roquefort ekta. Ananas Aprikosur Ferskjur Jarðarber Kirsuber Piómur Perur —o— Sultutau 15 teg. Marmelade Hunang Syrop Gelé Agurkur Tomatsósu. Hafið augun opin á þessnm ólriðartimnm. Þegar þér þurfið að fá yður nærföt eða nýjan alklæðnað, þá er krónan sem þér sparið jafngóð hinni, sem þér vinnið yður inn. Samskonar vörur kosta nú oft 20-50% meira í innkaapi í einum stað en öðrum, og afleiðingin er sú, að söluverðið hlýtur að verða mismunandi. Enginn fatnaður hefir hækkað svo mjög í verði sem ullarfatnaður, og vér biðjum menn því að kynna sér verð ullarfatnaðarins í YÖRUHÚSINU. — Vér höfum enn þá mikið af gömlum birgðum, sem vér selj- um með okkar þekta gamla verði. Það getum vér að eins gert vegna þess að vér kaupum vörur okkar í stórum stil beint frá verksmiðjunum. Þess vegna ráðleggjum vér yður að heimsækja oss, sjá vörur vorar og fá að vita verð þeirra áður en þér kaupið annars staðar, og þér munuð verða að viðurkenna, að þær vörur sem vér seljum, eru hvergi jafn ódýrar og hvergi stærra úrval á öllu íslandi. Ætið óðýrast i VöruMsinn! Bifreið fer til Keflavíkur Ef þér viljið ekki eiga á hættu að borga tvo peninga fyiir «inn, þá kaupið vörur þessar eingöngu í á mánudagsmorgun 22. þ. m. kl. 9. Nokkrir menn geta íengið far. LÍVERPOOL. Upplýsingar í síma 696. Carl Moritz 45 setið viö það og tekið þátt i máltíðinni, en var það þá sami kvenmaðurinn sem hin yndis- lega og dularfulla Xenía, er gaf sér ættar- nafnið Edmonds ? Leynilögreglumennirnir voru farnir ofan í borðstofuna til þess að yfirlíta leyfarnar af máltíðinni, en við Blvthe vorum eftir einir tveir uppi. „Viljið þér trúa því, Vesey,“ sagði hann, „að mér finst þetta mál þegar vera orðið býsna vandasamt? Það er sumt æöi misjafnt sem eg þarf a'ð fást við sem lögreglulæknir, >en þetta er það dularfylsta, sem eg hefi rekist •á, enn sem komið er.“ „Já, svaraði eg og vissi varla hvað eg var að segja, því að allir þessir undarlegu at- buröir voru búnir að gera mig hálfruglaðan. „Það botnar enginn lifandi maður i þessu,“ sag"Öi Blythe með sínum venjulega ákafa og það eru engir miðlungsmenn, sem hér hafa verið að verki.“ „Eg segi sama og alt eins,“ svaraði eg. „Eftlr þvj seni eg. 0g heyrt, þá eru þetta b'amkvæmdirnar í stóru og miklu sam- særi og alt vel í haginn buið. En til þess að geta rakið viðburganna rás og fengið að vita hvað lient hefir þennan vesalings mann, þá verðum við fyrst og fremst að grenslast eftir, hver hann var.“ „Og það býst eg við að verði fullerfitt," William le Queux: LeyaifélagiÖ. 46 sagði Blythe og starði hugsandi á líkið, sem var hálfdraugalegt eftir að breitt hafði verið yfir andlitið. Hendurnar Iágu enn upp að brjóstinu og dökkrauður blóðbletturinn skar í augun á fannhvítri skyrtunni. „Lögreglan er vís til að uppgötva eitthvað,“ sagði eg vongóður. „Já, hún lætur þaö sjálfsagt eitthvað heita,“ svaraði Blythe svo lágt, að hann þóttist viss um, að enginn heyrði. „En ekki hefir hún nú enn sem komið er fundið neina ráðningu á þessari gátu — og finnur heldur aldrei. Þér megið reiða yður á, að „þar kló, sá kunni“, sem stakk þessa stungu og slíkur maður læt- ur ekki koma að sér óvörum. „Þér haldiö þá, að morðinginn hafi verið karlmaður, eöa hvað?“ „Já, kvenmenn vega ekki með rýtingum.“ „Sárið er mjög einkennilegt.“ „Já. Morðingjanum hefir ekki skeikað hönd- in og mannauminginn hefir líklega ekki einu sinni getað hljóðað — oltið um þegjandi og hljóðalaust." „Það sýnist hafa verið heldri maður. Sýn- ist yður það ekki?“ „Jú, þaö sýnist mér, en áreiðanlega útlend- ingur------■“. Blythe laut skyndilega niður að líkinu, fletti niður yfirfraklcakraganum og leit a merkið, sem var innan á hálsmálinu. Eg skoðaði það líka og sá, að frakkinn var 47 saumaður hjá Duchatel í Auberstræti í París. Var það alkunn fataverslun, sem eg kannaðisfc vel við. „Þetta merki nægir eflaust til þess, að lög- reglan kemst aö því hver hann er,“ sagði eg. „Ójá, það er nú hvorttveggja til,“ sagði Blythe og virtist alls ekki vera eflaus um það. Hann athugaði merkið enn betur og sagði: „Ef mér ekki skjátlast, þá hefir þetta merki verið tekið af öðrum yfirfrakka og saumað á þennan. Lítiö á nálsporin. Þau eru sannarlega ekki eftir neinn skraddara. Sjáiö þér ekki hvað þau eru mislöng og viðvan- ingsleg?“ Eg gætti að þeim og varð að vlðurkenna að þetta var rétt athugað. „Þetta merki hefir hann sjálfur saumað í frakkann einmitt í þeim tilgangi að láta ekki þekkja sig og samt sem áður fór svona fyrir honum, en ekki gerir þetta atvik málið að neinu leyti óflóknara. Það er áreiðanlegt, a'S hann hefir ekki átt von á dauða sínum þegar hann gekk hér inn.“ „En hvers vegna haldið þér, að liann hafí viljað láta líta svo út, sem frakkinn væri frá Duchatel?“ spurði eg. „Það hefir hann sjálfsagt gert i einhverjum ákveðnum tilgangi. Hver veit nema hann hafi sjálfur haft einhvern glæp í hyggju eða ætlað að fyrirfara sér?“ svaraði Blythe. „Svo miki'S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.