Vísir - 23.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1918, Blaðsíða 3
V í * í í? Til sölu iöstudaginn 26. april frá kl. 2—5 e. m. ýmisl. skrifstofuhúsgögn o.fl. 1 eikarskrifborð með tilheyrandi hægindastóli með leðursæti, 1 tvöfalt eikarskrifborð með þykkri slípaðri glerplötu, 1 linoleumklætt eikar-vinnuborð, 2 eikar-vinnuborð, 1 eikar-bókaskápur, 3 eikarstólar með leðursætum, 1 skrautleg skrifstofuklukka með slagverki, 1 Kustos-slökkvitól með slökkvivökvabirgðum, 3 „Teo“-slökkvarar, 1 riffill með 50 skotum, 1 „Roneo“ duplicatorvél með borði og tilheyrandi. Ymiskonar gaskrónur og gaslampar. Bréfamöppur, skrifvélapappír, endurritunarbækur. 1 eikar salon- eða oabinetborð, „rococo“, með 2 stólum klæddum með gulu silki. A. OtoenHaupt. fer héðan um miðja vikuna og kemur á eftir- farandi hafnir: 2 duglegar stúlkur óska eftir vorvinnu á góðu sveita- heimili nálægt Reykjavík, frá 20. maí til 1. júlí, helst báSar á sama stað. A. v. á. Súkkulaði — Sultutau ódýrast í versl. Vísir. eyktóbak, enskt og ameríkst, Vindlar og Cigarettur, nýkomið i verslunina Visir. iilkiblúsur misl. seljast næstu daga fyrir kr. 12.75 st. Egill Jacobsen Prjónatnsknr og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verðí. Vöruhúsið. Flutningur verður tekinn eftir því sem rúm leyfir. Skipið verður afgreitt hjá Eimskipafélagi íslands, þegar það kemur frá Hafnarfirði, líklega á miðvikudag. Reykjavík, 22. april 1918. Landsverslunin. 51 jafnóskiljanlegt, bæöi hvernig hann hefði komist inn í húsið og hvað þar heföi svo gerst. Fyrst hélt eg, a'ö hann væri aö eins meS- vitundarlaus, en þegar eg gætti betur aö, sá •eg, mér til mikillar skelfingar, aö hann var örendur og ekkert lífsmark meö honum. Mér flaug í hug hvort hann mundi hafa getaö dottið ofan stigann og hákbrotnað, því að ekki fann eg neinn áverka á honum. Þess- ari skoðun breytti eg þó fljótt og rétti mig nú upp og starði á líkið stanshissa. „En hvaö skyldi vera orðið af Xeníu?“ „Eg hljóp Upp í gestaherbergið, og logaði ljós þar inni og dyrnar voru galopnar, en ekki var hún þar. Leitaði eg hennar svo í hverju herberginu af öðru, en þaö kom fyrir ekki. Annars sýndist alt vera með kyrrum kjöum í húsinu, eins og þegar eg fór úr því, •en Xenía var áreiðanlega farin og hafði tekið ferðaskrínið með sér, og ekki haföi hún skilið eftir né skrifað nokkurt orð til mín. Eflaust hafði burtfö.r hennar staðiö eitt- hvað í sambandi við komu hins ókunnuga manns og hefir hún þá að líkindum verið enn hræddari við að vera þarna ein hjá likinu, heldur en að það yrði uppvíst, hvar hún væri niður komin. Þetta var alt saman undarlegt mjög. Eg fór að athuga líkið aftur og höfðu and- litsdrættirnir ekkert hreyst viö dauðann. Það William le Queux: Leynifélagið. 52 lá að eins hátignarleg ró og friður yfir á- sjónunni, rétt eins og maðurinn svæfi, en við munnvikin sá eg þó örlitlar blóðdrefjar, þegar eg gætti betur aö. Eg opnaSi munninn, og hélt aS eg mundi kann ske sjá einhverjar leyfar af eitri, en gat elíkert fundiö, því til stuSn- ings. Ekki virtust nein meiSsli hafa orsakaS dauða jæssa manns, en mér var ekki hægt aS segja um hvaS orSiS hefSi honum að bana. Mér kom fyrst til hugar, að hlaupa yfir í húsið aftur, sem eg kom úr, og segja lögreglu- þjónunum frá, hvers eg hefði orðiö var, en þá mundi eg hverju eg hafði lofa'S Xeníu og vissi loksins ekkert hvernig eg ætti aö komast út úr þeim ógöngum. Ef eg færi yfir í húsiS á móti og segöi lögreglumönnunum aS eg heföi fundiö dauöan mann í liúsi mínu, þá varö vitanlega aö grenslast eftir hvernig á því stæöi. Og til þess aö svara jæirri spurn- ingu, dugði engin hálfsögð saga, því að alt þetta mál var orðið fullkomlega alvarlegt. Auðvitað Iægi sú spurning næst, hvemig ó- kunnugur maður hefði getað komist inn í húsið, þegar enginn maður átti að vera í því. Einhver hlaut þó aö hafa opnaS fyrir honum og hléypt honum inn. En þá mundi eg alt í einu, aS götudyra- lyklarnir voru tveir, og ef annar joeirra fyndist á honmn, ]>á væri þeirri spurningu svarað, 53 hvernig hann heföi komist inn. En aS öðru leyti var langt frá j>ví aö mig langaöi til aö atburöur þessi kæmist í hámæli, þannig aö fréttaritarar og blaðaljósmyndarar færa aS skifta sér af þessu. Heimur þessi er undarleg- ur mjög og lífið enn dularfyllra. Hins vegar gat eg sem læknir skrifaö dán- arvottorS, sem líkskoöunarmönnunum mætti vera fullnægjandi, og látiö svo heita, sem maSurinn hefSi dáiö eðlilegum dauða. YrSi þessi ókunnugi maSur þá jaröaöur undir ein- hverju nafni, sem mér var hægöarleikur aS velja honum, og þá vissi enginn neitt meira um þetta — nema ungfrú Xenía Edmonds. Þetta virtist mér nú greiöasta leiðin út úr þessu og Filippusi .gat eg sagt, að maSurinn heföi verið kunningi minn, sem komiS hefSi til }>ess aS leita til mín læknisráða, en orðið svo bráökvaddur alt í einu. Mátti eg eiga það víst, að Filippus færi svo ekki að gera neina rekistefnu út af J>essu. En skyldi það nú koma upp úr kafinu, þeg- ar eg færi aS skoða líkið betur, aS maSurinn heföi veriö myrtur, hvaS.átti eg j>á aS gera? Já, þá varS eg annaö hvort að falsa dánarvott- orðiö eöa snúa mér beint til yfirvaldanna, en hvort sem eg heldur gerði, þá mátti eg eiga víst, aS lenda í rannsókn út af J>essu. Eg kraup við hliðina á líkinu og fór aö leita i vösum þess. Þar fann eg meöal annars vind-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.