Vísir - 23.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 23.04.1918, Blaðsíða 4
5í a S i R til New York á morgnn síðdegis. .f. iimskipafél. Islnads. *L> vl^ *.L« %L» sLr -Áj/ fl» Bæjarfréttir. t „Sterling‘c fer héðan á morgun í hringferð. Frá alþingi. Fundur hafði verið boðaður í neðri deild í gær, en honum var frestað til næsta dags og haldinn lokaður fundur í sameinuðu þingi. Hefir stjórnin væntanlega á þeim fundi skýrt þinginu frá kröfum Breta um útflutnings- og sölu- bannið, sem sagt er frá hér í blað- inu. Björn Kristjánsson bankastjóri mun hafa í hyggju að segja af sér bankastjóraembætt- inu bráðlega; er frumvarp komið fram á þingi um að bankinn skuli greiða honum 4000 króna eftir- laun á ári, þegar hann hefir látið af bankastjórninni. „Gullfoss" er lagstur aftur við hafnarbakk- ann og er verið að flytja í hann gærur, sem hann á að fara með til Ameríku. Hann á að leggja af stað héðan annað kvöld. Söngskemtun frú Lauru Finsen, sem fram fór í Bárubúð í gærkveWi, var af- bragðsvel af áheyrendum. En sjer- staklega mun mönnum minnis- stæður söngur frúarinnar á norsku þjóðvísunum og íslensk'u lögunum, „Nótt“ eftir Á. Th. og „Sof’ðu, sofðu, góði“ eftir Sigvalda Kalda- lóns. Lag Sigvalda hefir ekki ver- ið sungið hjer opinberlega áður, en frú Finsen kynti mönnum það snildarlega og lagið er dásamlegt, Aðstoðarmaður frúarinnar á skemt- un þessari, Benedikt Árnason, sem stundað hefir söngnám hjá henni i að eins eitt ár, söng operusöngva eftir hina heimsfrægustu höf., og skorti hann ekki rödd til þess, því rödd hans er bæði mikil, hrein og hljómfögur og meðferð hans á verkefnunum bar vott um að hann hefir stundað námiö af miklu kappi og gefur vonir urn glæsilega fram- tíð, ef eins verður áfrant haldið. Skemtun þessi verður endurtekin 5 kvöld og verður þá vafalaust hús- ivllir aftur og þó að oftar yrði. Ifjar Tömr: Baðmullarvörnr Léreft Tvisttau Flónel Morgnnkjólatan Verkmannaskyrtuefni Fóðurtau Rekkjuvoðír Hanðklæði Handklæðadreglar j Ullarprjónagarn Svart Schetlandsgarn Siikiflauel Kven- og barna- Sokkar alullar og baðmullar Tvinni 400 og 200 yds. Vmsar smávörur. íþróttaiélag Reykjaviknr. „Þróttnr" kemur út á sumardaginnfyrsta. Drengir, sem vilja selja blaðið á götunum, gefi sig fram viS Steindór Björnsson, þriSjudag og miSvikudag, í áhaldahúsi land- símans viSKlapparst.,kl. 4—6 síSd. Q B stúlkur og 2 karlmenn, vant heyvinnu, geta fengið kaupa- vinnu á næst komandi sumri á góðu og stóru keimili í Húna vatnssýslu. Gott kaup. A. v.á. STendborgarðfn sem nýr til sölu. A.v.á. unglingsstúlku vantar að Ingólíshvoli. Elín Egilsdóttir. mmmm VINNá Stúlka eða rosfein kona óskast í ársvist frá 14. mai. Uppl. í Bergetaðastræti 17 uppi. (314 Stúlku vantar á Uppsali. (337 Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí á gott heimili, Gott kaup A.v.á. (319 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40 uppi. (164 Tvær þvottastúlkur og ganga- stúlka óskast frá 14. maí að Vífilstöðum (222 Góð stúlka óskast strax til 14. maí. Uppl. Amtmannsstíg 4 A. (365 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Uppl. á Laufásveg 44 (364 KAOPS&áPUK Sveitamenn! Laugaveg 24. Anboð fást á (306 Kvenn-reiðhjól, lítið notað óskast með góðu verði. A.v.á(278 Barnavagn óskast til kaups. A,v.á.____________________ (277 Morgunkjóla og milliskyrtu- tau (íslenskt) til sölu á Hverfis- götu 86, (kjallaranum), kl. 7—8 síðd. Sýnishorn í búðinni á Lauga veg 12, (347 Morgunkjólar úr ef argóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Hreinar léreptstasknr kaupir Féiagsprentsmiðjan (366 Nýsóluð vaðstígvól til sölu. Tii sýnis á afgr. Vísis. (359 Góð haglabyssa óskast. Uppl. á Hótel ísland nr. 28. (358 Ný saumavél til sölu með tæki- færisverði. A.v.á. (356. Grammofon með plötum til sölu með tækifærisverði. A.v.á. [(355 Stórt brauðbretti og skrifborðs- stóll til sölu á Grettisg. 20 B. (353 Kven dragt svört og nokkrir kvenn hattar selst með tækifær- isverði Kirkjustræti 8 B niðri. (352’ Notuð saumavél er til sölu með tækifærisverði á Laugaveg 20 A uppi. (348 1 skrifborð, nokkrir servantar og smáborð til sösu á Laugaveg 30 vinnustofunni. (366 Óvenju fallegir fermingarskór nr. 35, einnig flöjelsdragt til sölu á Laugaveg 18 B uppi. (261 Mikið og gott hey til sölu. Uppl. á Laugaveg 12. (368 2 ágætis vagnhestar ásamt vögaum og aktýgjum til sölu. Uppl. á Langaveg 12. (367' Góð stúlka, vön innanbússtörf- um óskast í vist nú þegar eða 14. [mai. Gott kaup. Guðrún Nielsen, Bergstaðastr. 64. (357 Dívan óskast til leigu um tíma A.v.á. (350 Brjóstnál með mynd fundin. Vitjist á Njálsg. 9. (360 Peningabudda hefir tapast með cav40 kr. frá Tjörninni út Lækj- argötu að skóverslun Stefáns Gunnarssonar. Skilist á afgr. Vísis. (349 Húsnæði óskast frá 14. maí 2 herbergi og eldhús. Góð um- gengni. A.v.á. (316 Til leigu herbergi meS rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32.- [30 1—2 herbergi og eldhús vant- ar nig 1. eða 14. maí.£Sylveríus Hallgrimsson Spítalast. 4, (362 Einhleypur ruaður, reglusamur óskar eftir herbergi nú þegar eða 14. mai. A.v.á. (351 Herbergi með eldhúsi óskasi: strax, fyrirfram borgun fyrir hálffe árið e£ óskað er. Tilboð merkt: 220._______________________ (354 Hjón með 1 barn oska eftir herbergi og eldhúsi með geymslu 14. maí. A.v.a. (363' Félagsprentsmiöjan. TAPAD-FUNDIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.