Vísir - 17.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 17.06.1918, Blaðsíða 2
V » i jjk V IS1R. A í g r s i * s i a bífcðífÍBfi S ÁðaUtmi 14, opia fe& kl. 8—8 4 hvÉrjuin degi Skriístoía á aawtt atsá. Siœi 400. P. 0. Box 867. Ritscióiica til yiðtalu Ííá ki. ‘A—S. PronSeiaiðjaB á Langaveg t aími 18S. AugljBiagíiM yaitt Ksðttaka i Lfeuöi fltjönraœsi títir k!.. 8 & feyðldiR. Aaglfaingavejð: 50 aar. isvet dálks i etærri 'angi, 5 anra orí, f Baátugi'jtíifegnM mel ðbra/tín ietri. Kolaverðið. Það var vikið að því í grein hér í blaðinu á dögunnm, að litið hefði enn orðið vart um- bóta á verðlagningu landsversl- unarinnar í höndum hinnarnýju forstjórnar, og var þá sérstak- lega átt við það, að kolaverðið hefir nýlega verið hækkað um 2o kr. á emálestinni, án þess að nokkur ástæða sé sjáanleg til þess. Þegar lansverslunin fór fyrst að selja kol hér, sýndi Yísir rækilega fram á það hve óhæfi- lega hátt verðið var sett og taldist svo til að álagningin mundi ekki vera langt undir 100 kr. á smál. hverja.- Með því lagi komst kolaverðið brátt upp í 800 kr. J?á vildi landinu það happ til, að stjórninni tókst að losa það við helming botnvörp- ungaíiotans og fá fyrir hann 6000 smál. af enskum gufuskipa- kolum. Þau kol kostuðu hingað komin á höfn 200 kr. smálestin. Héldu menn að nú mundi verða lækkað kolaverðið, en svo varð ekki, en þessum kolafarmi er það að þakka, að verðið hefir ekki verið hækkað enn meira fyr, og má af því sjá, hvern gróða landsverslunin þykist þurfa að hafa af vörum þeim sem hún selur! Og síðasta hækkunin á kolaverðinu mun vera í fullu samræmi við þetta. YÍBÍr hefir afiað sér upplýsinga um það, að kol þau, sem hingað hafa verið flutt með seglskipum hafa kostað hingað komin 250— '270 krónur smálestin. Llkt mun verðið hafa verið á kolafarmin- um, sem landsverslunin fékk með finska skipinu Albion I vor og tilefnið gaf til verðhækkunarinn- ar. Það er jafnvel fullyrt, að þau kol hafi ekki kostað meira en 260 krónur komin á land. Það eru þvi 65 krónur, sem landsverslunin leggur á hverja smálest. Þar við bætist, að stríðs- vátryggingin hefir lækað í verði, en þó að þessi farmur hafi ekki .notið þeirrar lækunar, þá var þó siður ástæða til að h æ k k a verðið nú, þar sem líka sæmi- legur ágóði gat orðið á farm- inum án hækkunar, þ. e. einar 30—40 krónur á smálestinni. Það er ekki ófróðlegt að at- huga það, hvað mikið var lagt Allir íþróttamenn (sérstaki. allir knattspyrnum.) eldri og yngri mæti í bún ngi ú Austurvellí l3Ll- 3% stixndvÍBle^a,. Stjórn 1 R. Reglur urn böíu og úthlutun á brensiuepíritus í Reykjavík. Samkvæmt reglugerð stjórnarráðs íslands 18. júní 1918 um sölu og úthlutun á brensluspíritus í Reykjavík eru settar eftirfar- andi reglur. 1. gr. Frá og með föstudegi 21. júní má aðeins selja brensluspíritus gegn seðlum er bjargráðanefnd Reykjavíkur gefur út. 2. gr. Allir þeir sem hafa undir höndum birgðir af brensluspiritus, sem ætlaður er til sölu, skulu þegar I stað og ekki seinna en kl. 6 síðdegis þriðjudag 18. jiiní, senda bjargráðanefnd skýrslu um hversu mikið af brensluspíritus þeir hafi í sinum vörslum. Eftir að skýrsl- an er gefin og til föstudags 21. júni mega þeir ekki selja meira en ’/í líte>r í einu og skulu gefa bjargráðanefnd skýrslu um nöfn og bústað þeirra er keypt hafa og hve mikið hver hefir keypt. 3. gr. Allir þeir er versla með brensluspíritus skulu á hverjum mánu- degi gefa bjargráðanefnd skýrslu um kaup þeirra og sölu á þessari vöru undanfarna viku, og jafnframt skila þeim brenslusplritus- seðlum sem þeir hafa tekið á móti. 4. gr. Bjargráðanefnd gefur út brensluspíritusseðia eftir náari aug- lýsingu. 5. gr. Reglur þessar öðlast gildi þegar í stað. 6. gr. Brot gegn reglum þessum varða sektum samkvæmt 2. gr. reglugerðar um sölu og úthlutun á brensluspírtus í Reykjavík 18. júní 1918. Samþykt á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur 17. júní 1918 / K. Zirasen. á kolaverðið hér áður, meðan kaupmenn réðu verðinu. En það er fullyrt, að Björn sál. Guö- mundsson hafi aldrei lagt meira en 2 krónur á smálestina. Og þá ætluðu allir vitlausir að verða, ef verðið á skippundinu hækk- aði um 25 aura. En nú er öld- in önnur. Nú er það landsversl- unin, sem i hlut á og þeir vísu menn, sem henni stjórna, hafa fylgt þeirri gullvægu reglu, að leggja 30—40 sinnuin meira á kolin og þó er mikill hluti kol- anna notaður til skipa, sem versl- unin sjálf hefir I förum, svo að í fljótu bragði virðist leikurinn aðallega til þess gerður að „skrúfa upp" útgerðarkostnað þeirra. En auðvitað er flutningsgjaldið reikn- að eftir þvi, og á þann hátt verður hækkunin skattui’, er allir lands- menn verða að greiða, hvort sem þeir sjá nokkurt kolaþlað nokkurn tíma eða aldrei. Ut- gerðarmenn allir munu kaupa sin kol beint frá útlöndum og nær þetta því ekki til þeirra. öllam kemur samán um bað, að þessi verðhækkun kolanna sé óhæfileg. Og það virðist jafnvel svo, sem stjórnin sjálf blyððist sín fyrir hana og*því mun for- sætisráðherrann hafa komið því að í Tjörnesræðu sinni á dögun- um, að kolaverðið væri nú kom- ið upp í 360 kr. En svo er alls ekki. Þó að einhverjum „speku- löntum“ hafi dottið það í hug, að stjórnin mundi „hoppa inn á slíkt tilboð“, þá sýnir það álit manna á henni. En hafi það tilboð glapið stjórninni eða lands- verslunarforstjórninni sýn, þá ætti hún að lækka það aftur hið bráðasta, láta sér sykurvítin að varnaði verða og þráast ekki við þangað til í óefni er komið. Frá Serbum. Serbastjórn hefir nýlega sent fulltrúa til Danmerkur, en þat’ hafa Serbar ekki áður haft sendi- herra. Þessi sendiherra þeirra heitir Jovanovitch og var áður sendiherra Serba í Berlín. Hann á líka að hafa á hendi sendi- herrastörf fyrír Serba I Noregi, en aðsetur hans verður í Khöfn. Og í viðtali við danskan blaða- mann (sem birt er I Politiken) segir hann að aðalstarf sitt fyrst um sinn eigi að verða að kynn- ast landbúnaðinum danska, þvi að landbúnaðarskilyrði séu að r mörgu leyti mjög lík þar og 1 Serbíu og muni Serbar geta læU mikið af Dönum í þeim efnum. Um ófriðinn hefir blaðið þa® eftir honum, 6em hér fer á eftir: Serbar voru neyddir í ófri®" inn. Morðið í Serajevo var haft að yfirvarpi. Þeir voru fúsir að ganga að öllum kröfum Austur- rikismanna, nema einni. Þeir gátú ekki þolað lögreglurann* sókn Austurríkismanna. Þegar Jovonovitch afhenti þýska utan- ríkisráðherranum von J ag°w svar Serba við kröfum Austur- rikismanna, þá var sendiherra Austurrikismanna viðstaddur og varð þeim báðum að orði, —- þeir hefðu ekki vænst svo mik illar eftirgjafar af Serbum °S a væntanlega yrði hægt að koma í veg fyrir ófriðinn. Fyrst eftir að ófriðurinn hófs voru Serbar sigursælir og rák1 Austurríkismenn af höndum 8 r í desember 1914 og 1 b>rju

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.