Vísir - 17.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 17.06.1918, Blaðsíða 3
tóíSiUg ársins 1915 gerðu miðveldin þeim tvívegis tilboð um sérfrið, fyrir miiligöngu Konstantins Grikkja- konungs. En Serbar vildu ekki svíkja bandamenn sína, En svo komu Búlgarar að baki þeirra. í>að þóttust Serbar vita fyrir, að þeir myndu gera, og vildu því verða íyrri til að ráðast á þá, «n bandamenn vildu það ekki. Þeir trúðu Búlgurqm ekki til þess niðingsbragðs. Ein miljón manna hefir fallið af Serbum á vigvellmum. Af hernum komu þeir einum 140 þús. undan til Korfu, Yar sá fier matarlaus og að heita mátti klæð- laus síðustu þrjár vikurnar áð- ur en þangað kom. Á Korfu komu saman fullfcrúar fyrir 12 miljónir Grikkja, Serba, Slavona og Montnegro-búa, sem flestir höfðu flúið úr löndum Austur- ríkisrnanxia, þegar ófriðurinnhófst og samþyktu þeir að mynda sjálfstælt ríki að ófriðnum lokn- um. Jovanovitch kvaðst vona að Serbia fengi sjálfstæði sitt aftur að ófriðnum loknum. Serbar berjast fyrir frelsinu, e'n e‘f þess- um ófrið lýkur ekki með því að smáþjóðirnar fái fult frelsi, þá hlýtur annar enn ógurlegri ófrið- ur að fara á eftir, í Swbiu ríkir fullkoinið neyð- arástand síðan Austurríkismenn lögðu landið undir sig, að því Jovanovitch segir. Öll uppskera landsins er fiutt þaðan i burtu jafnskjótt og hún hefir veiið birt, og ekkert eftir skilið handa handa landsmönnum' sjálfum. , Hf< Eimskipafélag Isiands. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður kald- inn í Iðnaðarmannahúsinu laugardaginn 22. júní 1918, og hefst kl. 12 á hádegi. IDagrslJLrá,: * r 1. Sfcjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfs- tilhögunínni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1917 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tiilögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 4.manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkv. félagslögunum. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess er frá fer, og einn varaendurskoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnum mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngnmiflar að fnndin- nm verða afhentir lilnthöfum og nmboðsmönnnm hlnthafa í Bárnhúsinu niðri, dagana 18., 19. og 20. b- m. kl. 1 — 5 siððegis. Rétt til að sækja fundi félagsins hafa þeir öinir, sem staðið hafa sem hluthafar á fólagsskránni 10 daga næstu áður en fundurinn er haldinn (sbr. 10. gr. félagslaganna). Menn eru vinsamlega beðnir að biðja nm að~ göngnmiða fyrstu dagana sem afhendingin fer fram. - Reykjavík, 15, júní 1918. Félagsstj örnin. 192 þér munduö þó álita ýkjur éinar og upp- spuna, ef eg' færi að segja yöur hana núna. Og enn þá eru sum atrröi þessa máls jafnvel mér hulin — svo slæglega er til Jxessa sam- særist stofnað og svo varúðlega hefir þa'ð' veriö leitt til framkvæmdar." „En hvers vegna er þá Xenia prinsessa — þvi aS eg giska á aö henni beri sú nafnbót — livcrs vegna er hún á eintali viö Chiquard og fjekiga hans?“ „Vegna Jxess a'ö hana rekur nau'ð'ur til. Hún má ekki sýna þeim neina fálcika, aö minsta kosti ekki aö svo stöddu,“ svaraöi ofurstinn. „Þaö er jafngott aö eg: segi yöur þaö,“ xnælti hann ennfremur, ,,aö á mér hvílir erfitt og vandasamt verk, því mér ber, sem aöallífveröi Hans Hátignár keisai-ans, aö sjá frænku hans •að öllu leyti borgið.“ „Viö hvaö keisai'a eigiö |xér ?“ spurði eg íorviöa. „Eg á viö Hans Hátign Franz Jósef keis- ara, herra minn og drottinn.“ í þessum svifunum gekk hvatlega inn til okkar maður nokkur litill véxti og lymsku- legur, hneygöi sig og bendi ofurstanum að finna sig í salsendann. Þar hvislaði hann ein- hverju ofurlágt í eyra Mordacq og virtist ]>að fá honum mikillar undrunar. Hann stóö hikandi um stund, en svo virtist 193 honum alt í einu koma ráð í hug, }>vi aö hann sneri sér að mér og mælti skjótlega: „Yöur leikur hugur á aö hitta prinsessuna, getur ekki oröiö hér. En Ixvers vegna getiö þér ekki orðiö Lúövíg prins samferða yfir á meginlandið til Mestré og beöi'ö hennar ]>ar ? Ef þér vérðiö hér eftir, þá munu þeir Clii- quard og félagar hans'eflaust komast aö því, Iiver ]>ér eruð og veita ýður eftirför, en látiö mig nú sjá um aö ná farangri yöar frá Daní- elí og yerðið þér prinsinum samferöa. Svo skuluö þér ]>íb'a í litla gistihúsinu i Mestiæ — eg hekl að það sé nefnt „ítalíustjaman“ — og ekki hreyfa yöur þaöan fyr en prinsessan kemur og finnur yöur.“ Hann liringdi bjöllunni skyndilega. „Er lxans keisaralega hátign farinn ?“' spurði hann á ítölsku þjóninn sem inn kom. „Flýttu þér oían og reyndu aö ná, í hann og seg'Öu honum, ;ið læknirinn ætli að verða honum samferða. Hann nnm kannast við þaö.“ Vék hann sér svo að mér, áöur en mér var liægt aö andmæla þessu og sagði: „Fylgiö þér manninum eftir, því að ferjan er ekki farin enn. Bíðið þér svo x'ólegur átektá ]>egar þér eruö konxinn yfir um og verði eng- inn koniinn að hitta yöur fyrir miðnætti, þá skal eg sírna til yöar í gistihúsið og spyrja eftir herra Vernon. Veriö þér nú sælir !“ Eg fylgdi þjóninum eftir ofan i anddyriö 194 og fórunx við þar út um hliöardyr, er vissu út að síki, sem var svo mjótt, að vel heföi verið hægt, að ná með höndunum til hús- veggjanna báðum megin viö þaö. Þar lá rafmagnsferja niöri unidr Ijóskerinu og biðu tveir ferjumenn í henni. Þjónninn fór að leita prinsinn uppi og skila til hans orösendingunni, en eg stóö á tröpp- uum og hnepti aö mér ferðafrakkanum. Innan stundar kom prinsinn og sagöi á ensku: „Hvaö er nú, herralæknir? Þetta var sann- árlega óvænt gleðifregn! Eg hélt aö Mor- dacq ætlaöi að halda yður hér eftir, en nú veröum viö aö flýja í sameiningu, eöa hvað? Jæja, |>aö er best aö viö hypjum okkur þá, fyrst aö svona mikil hætta stafar af nærveru okkar hér. Þessir menn kunna ekki ensku, svo aö okkur er óhætt aö segja það, sem okk- ur býr i brjósti.“ Hann skipaði þeim aö leggja af staö og för- 11111 við svo eftir ýmsum örmjóum síkjum bak viö höllina í þeim tilgangi, aö þvi er virtist, að enginn skyldi veröa okkar var. En um síöir komumst viö ut á aðalsíkiö, skutumst undir Ríaltóbrúna, fórum fram hjá mörgum höllum og skuggalegum og náöum aö síö- ustu út á lónið sjálft. „Jæja-þá!“ sagöi prinsinn, er sat við hliö- ina a mér og bauð mér vindling úr vesld William le Queux: Leynifélagið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.