Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 2
v ísia vísia. A í g r s i i a I a blaðiíaa i Aðalítrai 14, opin 1*4 kl, 8—8 á hverjtuu dggi, Sferifssoi& 4 sama síaá. Simi 400 P. 0. Box 387. RitstjC'iSuE til viðtal* lr4 kl. 8—8. Prentsmiðjan i. Laugaveg i simi 183. Augiýfliitgum vaitt saðttska i Lanáfc stjbrnnuai eftir kl. 8 4 kvbldin. Auglýsíngaverð: 50 aur. bver e&. dálks í stærr! ’fivg). 5 aura or5» í smð%uglýsinguai mei ðbrayttu letri Forætisráðherrann, fossarnir og sambandsmálið. Jarðarför bróður okkar, Jóns sál. Hafliðasonar, fer fram föstudaginn 28. þ. m. Hefst með húskveðju að keimili kins látna, Hverfisgötu 72, kl. IP/2 f- m. Ólöí Hafliðadóttir. Hafliði Hafliðason. Innilegt kjartans þakklæti til allra, sem sýndu kluttekn- ingu við fráfall og jarðarför móður og tengdamóður okkar, Arnbjargar Jónsdóttur. Börn og tengdabörn kinnar látnu. Endaruýið ' íslensku fánana áður en sendinefndin kemur | Allar stærðir fást kjá iEgillJacobsen! »ÍV Ritstjóri Frétta og áiengið. Enn kefir enginn þingmaður borið fram fyrirspurnir um þetta. Og enn kefir forsætis- ráðkerrann ekkert látið til sín keyra um samband sitt við Austur-Asíu-Andersen og fossa- félagið „ísland“ eða reynt að hreinka sig af því máli, sem honum ætti þó að vera Ijúft, hvort sem hann kefir hreint eða ókreint í pokahorninu. Sendimenn Dana koma hingað á miðvikudag eða fimtudag. í>á á að vera svo frá öllu gengið, að þeir heyri ekki braka hið minsta í einingu vorri! En það getur því að eins orðið, að þetta mál sé áður útkljáð. Enginn trúlyndur íslendingur getur þegj- andi horft á það, að ráðherran- um kaldist uppi að skýla stjórn- málalegum afglapaverkum sín- um með iíkjublaði þeirrar sjálf- sögðu skyldu, sem oss ber til að standa einkuga um sjálfstæðis- málið; það væri ný misbrúkun á því. Og enginn trúlyndur ís- lendingur má þegjandi þola að nokkur kafi áhrif á gang þess máls, ef réttmætar efasemdir eru um keilindi kans í því máli. Heldur semja hvergi en að láta ódygga stjórnmálamenn gjöra það fyrir vora hönd á óheilum grundvelli. Fyrir komu þessara manna verður forsætisráðkerrann að vera búinn að gefa opinber- lega og afdráttarlausa skýrslu um kvað konum og Andersen fór á milli. Reynist þar alt eins og vera ber mega allir krósa happi, og forsætisráðkerrann má ganga öruggur og óhindraður til verks, sem og kugkeilar samtaka óskir landsmanna fylgja konum, En sé alt fey-kið og rotið, þá verður að láta hann biðja kon- ung vorn lausnar og kjósa ann- an mann. Og þetta þarf að gjöra strax, svo ekki tefjist samning- arnir af því. En sé alt látið dragast, er ekkert tillit kægt að taka til þess, þó verið sé að semja, keldur verður að kalda áfram að koma mönnum i skiln- ing um að hér sé meira en lítið bogið, og það þó Danir klusti á. Þingið má ekki skella skoll- eyrunum við þessu. Þingið klýt- ur að vita, að dönsk blöð Duglegur karlmaður getur fengið góða atvinnn. Upplýsingar gefur Sigurjón Pétursson. Strígaskór, karlmanna, kvenna og barna, brúnir, gráir og hvítir, með 9g án leðnrlrinclsóla., nýkomnir í Skólversl. Lárns G. Lnðvigsson. Með s.s. Botnin hefir Járnvörndeiid Jes Zimsens fengið 36 tegundir af Primusum stórum og smáum, hentugum til ferðalaga og í stærri og smærri eldhús. Einnig nokkrar Primusvéiar til upphitunar við böð og þvotta. — Vissara að koma sem fyrst, meðan nögu er úr aö velja. hafa þegar játað, að búið sé að brengla saman sjálf- stæðismálinu og fossa- m á 1 u n u m. Kaupmannahafn- arblaðið „Ekstrabladet" játar þetta i grein, sem þýdd var í Morgunbl. á sunnudaginu var, vítir það fast og kveður von að á oss renni tvær grímur. Og þingið klýtur líka að kafa tekið eftir þvi, að annar ritari dönsku sendinefndarinnar, cand. jur. Magnús .lónsson, er eigandi Úlf- ljótsvatns og parts úr Soginu, og er einn úr s t j ó r n fossa- félagsins ísland. Með þessu er ekki verið að draga í efa góð- vilja eða drengskap þessa manns, en það er ekki áferðarfallegt. Kljái nú þingið þetta mál taf- arlaust á enda, og séu ekki aðr- ar kvatir, þá minnist þingmenn kjördagsins komaQda. M o 11 o: Sá sem býr í glerhúsi, á ekki að kasta steiuum — a. m. k. ekkt að fyrra bragði. — f síðasta tbl. hins alkunna mát- gagns síns, viröist ritstj. „Frétta“ vera sérlega umhugað að hefja deilur viö mig persónulega og veit eg enga orsök til þess, nema ef vera skyldi þá, aö eg neitaði aö styrkja blaö þetta með fjár- framlagi þá þegar er verið var a> undirbúa útkomu þess í vor, eða hina, aö eg hefi ekki tekiö tilboS- um þeim, er mér hafa veriö gerö, um aö auglýsa í blaðinu. Ástæðan til þess, aö: eg neitaöi hinu fyrra var sú, aö eg haföi enga trú á fyr- irtækinu — og þá allra síst á rit- stjóranum — en til hins seinna, að eg álít gagnslaust að auglýsa í blaöinu, enda hygg eg að flestir kaupsýslumenn þessa lands muni vera mér sammála um að svo sé. Ritstjórann persónulega Jtekki eg ekkert aö> ööru en því, aö ein- hverntíma hefi eg oröiö til a& greiöa honum fé fyrir að yrkja tækifæriskvæði, sem eins og önnur vinna handiönamanna, var greidd eftir reikningi og er setinilegt, aö ritstjórinn, — sem þá kallaði sig skáld — hafi sett kaupiö svo hátt, aö hann tapaði ekki á smíöinu. Var sami mttnur á skáldskap og því afkvæmi og í iönaði er geröur á vönduöu handsmíði og vjela- vinnu eða svokallaðri „Massepro- duktion". Nú, — eg geri ráö fyrir aö geta komist hjá aö hafa nokkur mök viö eöa kynni af manninum per- 'sónulega, enda er síöur en svo, aö eg æski þess, og er þá næst að athuga vi&leitni þá, er ritstjórinn — tilhlýðilega virtur af mér og sennilega öörum — í framan- greindu blaöi hefir til aö setja nafn mitt í tvöfalt ljós. Þá er fyrst aö taka fram, að grcin ritstj.er skrifuð af svodænta- fáu þekkingarleysi á verslun, aö undrum sætir aö þeir sem aö blað- inu standa, skuli leyfa honum aö afhjúpa sig sem slíkan aulahárö t þeim efnum, ]>ví vitanlega geta kaupmenn eöa almenningur, sem meö verslunarmálum fylgist, ekkí a&skilið þaö sem ritstjórinn skrif- ar og blaðið segir nm þau máí. • Fyrir lesendum hlýtur hvort-- tveggja að verða aö einum og sama hlut. Niöurstaöan því auövitaö sú, að — meö þessu áframhaldi — verður eklci tekiö neitt mark á því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.