Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 4
v isi a Mb. Skallagrímur fer í kvöld kl. 10 irá Zimsensbryggju upp á Mtrar. I At-Ak .ait .tU »1« tU il> itf Cs Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Sigríöur Kristjánsdóttir, hfr. Sæmundur Sigfússon, búfr. Kristólína Kragh, hfr. Böövar Jónsson, pípugeröarm. Magnús Þorsteinsson, kaupm. 'Jón Bergsveinsson síldarmatsm. Kristján Jónasson, lögregluþj. Klemenz Jónsson, fyrv. landritari, er nú orðinn for- ma?5ur fossafélagsins „Titan“ og fær fyrir þaö 12000 kr. í árslaun, , nö sögn. Eimreiðin, timarit Valtýs GuSmundssonar, cr nú seld Ársæli Árnasyni bóksala og verður gefin út hér í Reykja- ,vík framvegis. Ritstjóri veröur síra Magnús Jónsson docent. Saft: Blöndnð ávaxtasaft, Bláberjasaft, Hinðberjasaft, Ribsberjasaft, Kirsnberjasaft. Ennfremur: Sósnlitnr, Soya, Ávaxtalitnr, Hnmarlitnr. Nýkomið í ,Liverpool.‘ Sandalar Islands Falk •var í Færeyjum í gær og er bú-> ist viö honum hingaö á morgun., Mentaskólapróf. Stúdents- og gagnfræðaprófum Mentaskólans er lokið, en inntöku- prófi veröur lokiö á morgun. ,„Voröld“ heitir nýtt íslenskt blaö, sem fariö er aö gefa út í Vesturheimi ntg hingað barst með Borg. Rit- stjóri blaðsins er Sig. Júl. Jóhann- esson, fyrv. ritstjóri Lögbergs, en ráösmaður þess er Jón G. Hjalta- lín, ' áöur gjaldkeri viö Northern 'Crovvn bankann. Hf. Ægir auglýsti í gær í Vísi eftir 3—4 ihásetum á botnvörpunginn Rán, sem nú stundar fiskveiðar í Ame- riku, og mennimir voru allir ráön- ‘ir kl. 6, en ráðgert hafði veriö aö auglýsingin yröi látin standa í þrem blööum. Lagarfoss. 1 morgun barst Eimskipafélag- Inu símskeyti um aö Lagarfoss ;væri kominn til Halifax. og Strigaskór nýkomnir í skóvörudeild versL VON. Skúfasilki og margt fleira nýtt í Silkibúðinni Bankastræti 14. Lystivagn lítill, snotur og ógallaður óskast keyptur. A. v. á. I¥ÁTRYGGINGAR I Á. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Jarðræktarvinna i kvöld kl 8V, Fjölmennið! Yæringjar yngri en 15 ára, mæti á skrif- stofu Tulinius á morgnn kl. 6. Reyktur LAX ljómandi góður fæst í Liverpool. Unglingsstúlka óskast nú þegar. til að gæta barns. A.v.á. [840 Stúlka óskast til gólf-þvotta A.v.á. [379 Stúlka óskast til að saumanú þegar í Bergstaðastr. 30, [380 Stúlka óskast hálfann eða allann daginn. Hátt kaup. A.v.á. [381 Eldri kona óskast hálfan daginn. A.v.á. [374 2 kaupakonur óskast á gott sveitaheimili. Uppl. gefur Sigur- björn Á. Þorkelsson, versl. Vísir [373 Tvær kaupakonur vantar á góð heimilí í Rangárvallasýslu. Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu 80 [404 Kaupakona með 12 ára gaml- an dreng, vön heyvinnu og fatasaumi óskar eftir kaupavinnu í sveit í sumar. Uppl. Njálsg. 9 •____________________________[403 4 kaupakonur óskast á gott heimili. Uppl. hjá Kristínu J. Hagbarð, Laugaveg 26. [399 Telpa og drengur 12—13 ára óskast á gott sveitaheimiIi.A.v.á. ■___________________[387 Sveitamenn sem kynni að vanta dreng til vika snúi sór á Hverfisgötu 74. [890 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili. Uppl í versluninni Kaupangur. [396 Kona óskar eftir góðnm stað í sveit með ársgamalt barn. A. v.á. [393 2 kanpakonur óskast á gott heimili í Þingvallasveit. Uppl. á Baronsstíg 18 uppi. [407 Duglegur kaupamaður óskast á gott sveitaheimili. Upplýsingar Austurstræti 18. [408 Reiðhjól. óskast í skiftum fyrir gramofon A.v.á. [290 Sandalar af 5 ára dreng, gleymdust á Austurvelli ífyrra- dag. Afgr. visar á eiganda. [395 Tauhattar, hvítir og mislitir til sölu á Smiðjustig 6 niðri.[397 Tjöld, stór og smá, fást saum- uð á Hverfisgötu 41 (uppi). [398 Falleg flauelstreyja til sölu með tækifærisverði, A.v.á. [883 Kryddsíld til sölu Yesturgötu 10 uppi. [388 Barnavagn til sölu á Hverfis- götu 96 A. [386 Nýleg sumardragt til sölu A.v.á. [394 Góður Rabarbari fæst keyptur á Hóiabrekku á GrimstaðaholtL [391 Nokkrir vagnar af góðum á- burði fást keyptir á Laugaveg 70. [406 Ágætur skemtivagn, aktýgiog söðull eru til sölu. Ben. S. Þór„ ___________________________[405 Nýr kjóll úr ullardúk til sölm méð tækifærisverði. A.v.á. [409 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 30. [20 Herbergi með húsgögnum til leigu fyrir einhleypan karlmann A.v.á. [400 Stofa með húsgögnum til leigm A.v.á. [392, Einhleypur maður óskar að fá leigt herbergi frá 1. sept. n. k.. Uppl. gefur Markús Einareson Grettisgötu 26. [384 |"^APAÐ^FBNDIÐ ^ Silfur-tóbaksdósir töpuðust fri Vesturg. 22 að Erakkastíg 6, merktar „G. G.“ Skilist á Vest- urgötu 22. [376 Brjóstnæla úr silfri tapaðist á sunnud. var, merkt ,R, A“ Skilist á Óðinsgötu 21. [389 Tapast heflr 1 vaðstígvél á leiðinni frá Vatnsstíg 8 inn a<f Bjarnaborg. Skiliet á Vatnsstig 8 gegn fundarlaunum. [385 Tapast hefir úr með fegti við á leiðinni suður á íþróttavöM Finnandi gjöri svo vel að skila því á afgr. Vísie gegn góðmm funarlaunum. [401 FélagsprentÆmiÖjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.