Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 3
sém í blaöinu stendur um verslun yfirleitt — ef þaS þá nokkurn tíma hefir veriö gert. Ekki ætla eg samt — hvorki munnlega eöa bréflega — aö fara aö taka ritstjórann til kenslu í verslun eöa kaupskap. Þaö starf vildi eg ekki taka aö mér fyrir r.eina þóknun; hugsa líka aö þeir yröu færri, sem kæmust óskadd- aöir á „sönsum“ út úr því. En eg tel mér skylt — aöallega lesenda, „Frétta“ vegna, — aö athuga staö- i’.æfingar ritstjórans dálítiö nánar. í grein minni (Vísir 25. þ. m.), segist eg hafa beöiö verksmiöjuna um aö gera ráðstafanir til aö senda umrætt spritt hingaö meö fyrstu ferð frá Höfn og er s k ý r t tek- iö fram í grein minni, aö sem fyrsta stig þessara ráöstafana beri verksmiðjunni að símamér(ogauö- vitaö fyrst gfenslast eftir i Höfn); hvört frekari útflutníngsleyfi fáist eöa eigi. Þetta skilur ritstj., — eöa þykist skilja — á þann veg, aö eg játi, aö eg hafi pantað nefnt spritt, „án þess að leita fyrirfram sam- 'þykkis umsjónarmanns áfengis- kaupa“. Eg þykist þess fullviss aö — rneðal kaupmanna a. m. k. — þeir múni færri heilvita rnenn, sent leggja sama skilning í þetta og'rit- stjórinn. Þeim er of vel ljóst, aö fyrsta — og nauðsyníegasta — atriöi viö vörupantanir á þessum tímum er einmitt aö útvega sér vissu fyrir hvort útflutningsleyfi fáist frá upprunalandinu, og þeir vita vel, aö þaö eru tveir ólíkir hlutir, aö afla sér þeirrar vissu, og að panta vöruna. Þessi ályktun ritstj. er þvi ger- •samlegá óleyfilega heimskuleg. Og þá sú næsta! Ritstj. álítur sem sé, aö þaö, aö ■spritttunnur þær, sem um ræöir, voru merktar mér (og eðíilega það merki sem á þeim stóð, sett á farm- skrá) ríöi í bága viö staðhæfingu mína aö ,,til mín hafi ekki verið sendur einn peli af vínanda". Er j)ví einu ]rar til að svara, að alt sprittiö var sent á einu farmskýr- teini til umsjónarmanns áfengis- kaupa (meöan hann ekki mótmælir því, álít eg óþarft aö birta votv- orð hans um aö svo sé) og lians nafn skráð þar sem móttakandaý m.- ö. o. hann er sá er sprittið var „sent til“. Annars væri fróðlegt aö vita hvaðan ritstj. hefir þær upp- lýsingar, aft saina nverki hafi yeriö sett á farmskrá og á tunnunum var. Eftir grein hans aö dærna, veit hann auðsjáanlega ekki, aö svo hlaut aö vera. jvví jvá hefði lvann ekki tekiö það skvrt fram í þeim tilgangi sem þar cr gert, og aög'ang að farmskrá skipa getur maðurinn ekki haft frekar en t. <h kaupmenn bæjarins. En merki mitt ei avalt á spritti því, er eg sel hér fyrir samband mitt í Höfn. Vonandi sér ritstj. þaö ráö væn- legast, aft eta þennan liö greinar sinnar ofan í sig jægjandi, því um „undirmerkingu" til umsjónar- manns áfengiskaupa er ekki aft væöa, og auk þess sjá óhlutdTægir menn' strax, að þar sem sprittiö er sent ti! umsjónarmanns áfengis- kaupa, er útilokaö, aö þaö fari annaö en í hans hendur. Aö lögreglan, eins og ritstj. kemst aft orfti, liefir ,,bendlað“ mér viö þetta mál, (sem er lausleg j>ýft~ Síldarsöltun. í þassari viku ræður H.f. KVELDÚL.FUR stúlkur til síldarvinnu á Siglafirði Uppl. daglega frá kl. 4—6 á skrifstofu félagsins. H.f. Kveldillíiir. Matsvein vantar á m.k. Kára frá Isafirði. Uppl. um borð í dag og á morgun. Nokkrir hásetar geta nú þegar fengið pláss á bútter „Seagull" Gnðbjartnr Úlafsson Hittist hjá H. P. Duus. Bifreið fer austur á íþróttamótið viö Þjórsártun 29. þ. m. Nokkrir menn geta fengið far. A. v. á. NA þegar vantar mig matreiðslnkonn frá þessum tíma til ágústmqjiaðarloka. 2 stúlknr geta og iengið atvinnu til jaínlangs tíma. Semjið við Halldór Jdnssoo, Lágafelli frá kl. 7—9 e. m. og hittist á Laugaveg 70. I fjarveru minni gegnir JE>órrmn A. Björinsd.óttir störfum mínum fri 27. júní til 3. júlí. Þuríður Bárðardóttir tjósmóðir. ing lmns á því, að lögreglustjóri hefir tilkynt niér, aö hann fyrsi um sinn — uns úrskurður er fall- inn — myndi hafa umsjón með vörunum) er eðlileg afleiðing af því, að eg er umboösmaöur hér fyrir verksmiðju þá er sendir, og sé um greiðslu og sölu á sprlttinu undir eftirliti umsjónármanns á- fengiskaupa, eins og eg þegar tók fram í síðustu grein minni,- Hversu þýðingarmikið það er. hvort sprittið er pantað hjá um- sjónarmanni áfengiskaupa áður en það fer af stað til landsins eða eftir að það kemur hingað (vitan- lega er jiaft sent íil hans, hvort eö er) ætla eg þeim mönnum, er rá'ftog rænu hafa í málinu og óhlut- drægari eru en^ritstj. „Frétta“ að dæma réttilega um. „Hugnun“ ritstj. nenní eg ekki að virða svars, enda heffti litlu skift fyrir mig, þó hann hefði álitið' að eg ætlaðí aö flytja umrætt spntt til niín sjálfs. Enginn óbrjálaður maður hefði álitiö j>að, og þykja, myndi það einkennileg aðferð aft senda ])að j)á fyrst í hendur unv sjónarmanns áfengiskaupa. Staöhæfingu ritstj.um aft eg,'eftir eigin játningu“ í grein minni hafi áftur með milligöngu minni „hjálp- að öðrum“ um vínanda bæði meng- aðan og ómengaðan, verð eg aö skoða sem hliðstæða öðrum víss- vitandi rangfærslum hans, því í grein minni stendur, aft eg hafi selt spritt Undir eftirliti umsjónar- manns áfengiskaupa og mun þaft eins heiftarlegur atvinnuvegur og margt jjaft, er ritstj. „Frétta“ hefir l)úiö sér til tekjur af. I jtessu skmbandi get eg bent þeim hálærfta verslunar-„expert“ á aö j)að, aft selja manni vöru, getur ckki talist nein „hjálp“, eða ekki myndu ósjúkir heilar álíta, aft svo væri. Hvort ritstj. „Frétta“ ' hefir v.heyrt getift um það fyrri“ að eg hafi jtannig „h j á 1 p a ö“ mönnuni um áfengi, læt eg mér i léttu rúmi liggja. Eg hefi sjálfur ,,heyrt“ svo ótal margt um þann „herra“, og trui jió eklcí nema jjvi sem er bein staftfesting a Jjvi sem eg sjálfur hefi til hans séð. Hér er ekki við- eigandi aft konta .fram meö neitt vuPPSjör á því, enda er ekki vist aö ritstj. kærfti sig um aft þaft kæmi „á prent“ i víðlesnara blaði eq t. d. „Fréttum”. Alit ritstj. á þvi hvort suðuspiri- tus og hreinn meðalaspiritus sé nauðsynjavara eða eigi, er — eins og reyndar alt er úr þeirri átt kem- -- ur — harla litilsvert. Einkum j)eg- ar pantanir jiær frá lyfsölum og kaupmönnum, er eg hefi i höndum. nema ef til vill helmingi tneiru en sending sú. sem deiía ])essi er sprottin af. Ritstj. hefir fögur og jafnvel stór orft um að taka ýmislegt af þvi „þarfara" sem hægt er að gera í ])essu landi til umræðu, og er það vitanelga h a n s aö heykjast ekki á j)ví loforöi. En líti'S álit mun eg — og fleirt vafalaust — liafa á íorystu þess konar „j)arfa“ nauta, j)ví afskifti ritstj. af þessu máli :— ætli hann sér aft verða „framtíðarleiðtogi“— minna mann einungis á söguna utn manninn, sem ætlaði að smíða bát og byrj- aði á neglutappanum. Nenni eg svo ekki aft eltast frek- ar við „Gróusögur“ ritstj. jæssa, ]>ar sem eg líka.hefi öftrum nauð- synlegri — og ]>essu landi arðvæn- legri — störfum að sinna en sjá honum fyrir verkefni. G. Eiríkss. Fiskilöð 8—6 S? fást í dusinavisj ef sam- ið er strax við Friðberg Stefánsson Sími 641. járnsmið. Slmi 641. KTennstúkan Arsól nr. 136. heldur fund í kvöld. Áríðandi að félagskonur mæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.