Vísir - 09.07.1918, Page 4

Vísir - 09.07.1918, Page 4
XÍSIR 3 síldveiðimenn og matsvein vantar nndirritaðan til sQdveiða nú þegar. M. Magnússon. Ingölfsstræti 8. Knattspyrnukappleikur „Víkings“ og Fálkamanna á í- þróttavellinum i gærkvoidi lauk svo, a® jafntefii varð og komu hvorir lcnettinum einu sinni í mank. í fyrri íiálfTeiknum áttu Fálkamenn að aækja gegin sól og vindi, enda lá knötturinn lengst af á peim, en ald- rei tókst Víkingum að koma honum i mark. í Isíðari leikmma var sóknin jafnari og urðu Fálkamenn fyrri til að koma knettinum í mark. en Vik- ingar þegar á eftir. Fáikamenn voru -ailötulir ogsýndu sumir mikTa Jeikni og allir voru þeir þroskaðri og þétt- ari fyrir en Vikingar. í liði Víkings Söknuðu menn óskars Norðmanns áilfinnanlega. Mb. Sólveig í Hafnarfirði hefir stutndað fiski- veiðar til skamms tima, en er nú ftætt vegna þess að útgerðiin ber sig ■hvergi nærri með því verði sem nú «r á fiski. Hjúskapur. Ungfrú Anna Bjarnadóttir og sira 'Erlendur Þórðaúson voru gefin sam- an i hjónaband hér i bænum af sira Eggert Pálssyni. Jón forseti kom inn af fiskiveiðum í gær- morgun, v.egna ógæfta, en með all- góðan afla. Skipverjar höfðu verið lasnir af influenzu og var læknir sóttur ti'l þeirra. Skipið fer aftur út á veiðar til að fylla sig, og svo iil Englands með aflann. Dánarfregn Guðrún Ingimagnsdóttir húsfr. á JSkólavörðustíg 12 hér í bænum and- aði'st á sunnudaginn. Föðurnafn hennar var rangt prentað í dánar- tilkynningu í blaðinu í gær, (Ingi- Tnundsdóttir). Botnvöpungarnir sem síldveiði eiga að stunda, eru nú 4 förum norður. Kveldúlfisbotn- vörpungannir munu eiga að fara Siéðan í vikulokin. lúðarsiúlka óskast í vefnaðarvörubúð. Sbrif- leg tilboð í lobuðu umslagi, merbt 10 0, afhendist á afgreiðslu Yís- is fyrir 12. iúlí. Þrjár kaupakonur ósbast upp í Borgarfjörð. Upp- lýsingar Laugaveg B3 bl. 4—6 e. m. 2 menn vantar til síldveiða. Uppl. gefur Sveinn Sveinsson Vesturg. 53 A. Tilboð í 1B0 bg. af vel verbuðum æð- ardún óskast. Tilboð merbt „Æð- ardúnn“ leggist inn á afgr. Vísis. Tvö til þrjú herbergi og eldhús. ósbast til leigu nú þegar. Reynir Gislason Sími 50. Sanmastúlkn vantar mig strax. Föst vinna. Gnðm. Sigurðsson. Nýkomiö: Regnhlífar °g göngustafir Vörnhnsið. laupakona óskast á heimili í Húnavatnssýslu Upplýsingar gefur Jón Björnsson Laugaveg 10. YÁTRYGGINGAR | A. V. T u 1 i n i u s. Bmnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. BókhlötSustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutxmi kl. 10-xi og 12-2. | TAPAÐ-FUNDIÐ | Sanseruð'silkisvunta heíir tap- ast frá Grettisgötu vestur á Vest- nrgötu. Finnandi skili henni í Doktorshúsið. [139 Töpuð peningabudda með 10 kr. seðli og matarseðlum frá Smiðjustíg 5 0g ofan að Sterling Skilist á Smiðjustíg 5. [125 Tapast heíir vindlingahylki úr silfri, föstudagskvöld 5. þ. m., annaðhvort á Iþróttavellinum eða á Bafnarfjarðarvegi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila því til Christensens i Apóteki itvíkur gegn fundarlaunum. [126 Silfurbúin hárspenna með stein- um tapaðist í gær frá Baronsstíg niður að Laugaveg 20 B. Skil- ist á Fjallkonuna mót fundar- launum. [142 Tapast hafa tvennir sokkar. Skilist í Miðstræti 6 gegn fund- arlaunum. [131 Peningabudda með 10 krónum og nokkru af sykurseðlum tap- aðíst frá Kiapparstíg niður að Hafnarbakka. Skilist til Krist- jáns Jónssonar lögregluþjóns. [132 | LEIGA | Handvagn ósbast leigður eða beyptur. A.v.á. [143 Konan sem tób böggulinn í ógáti hjá Sigríði í Templarasundi 3 er vinsamlega beðin að sbila honum þangað aftur. [145 KAOPSKAPDB Lundi, reittur og óreittur fæst nú og framvegis, eftir því sem veiðist, beyptur í íshúsinu í Hafnarstræti 23. [70 Enn eru nobbur stór og góð ferðaboffort til sölu á Hverfis- götu 70 A. [H2 Rautt silbisjal er til sölu á Laugaveg 32 A. [137 Barnavagn til sölu. A.v.á [138 Ungan vagnhest ósba eg að fá beyptan nú þegar. G. Kolbeins- son Lambastöðum. [127 Franskt sumarsjal vandað og nýtt er til sölu. Uppl. Laugav. 74 uppi. [130 Saltaður bútungur og stein- bltur er til sölu Hverfisgötu 94 ^__________________________ [141 Barnakerra óskast keypt. Vagn getur fengist fyrir. Sbólavörðu- stig 17. [134- Til sölu síldarblippur, vaðstfg- vél, stutt bápa, bvenregnbápa, reiðföt, ísl. rúmteppi á Skóla- vörðustig 17 A. uppi. [136 Prímusviðgerðir bestar á Lauf- ásveg 4. [62: Kaupabonur óekast norður á land. Afar hátt baup. Kristín J. Hagbard, Laugaveg 26. [119 Þvottakona til að fara í Laug- 8r tvisvar í mánuði í vetur ósk- ast. Katr. Jónsdóttir Laugaveg 74. [140 2 — 3 menn vantar til að róa í sumar á góðu fjögramannafari Jón Sigurðsson Laugaveg 54. [144 Kaupakona óðkast. Hátt kaup í boði. Uppl. Slökkvistöðinni. [128' Stúlbu vantar til karlmanna- fatasauma. Hátt baup. Uppl. Laugaveg 6. [129 Telpa óskast til að gæta barns. Skólavörðustíg 17 A, [135 Stúlba óskar eftir túnavinnu í eða nálægt bænum. A.v,á [130 Góð stofa nærri miðbænum. til leigu. A. v. á. [113 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 30. 1. herbergi og eldhús óskast til leigu. A.v.á. [133 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.