Vísir - 09.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1918, Blaðsíða 3
'J '* • s an her sinn nema þrjár herdeild- ir og fjögur herfylki, sem eiga að verja landamæri Búlgaríu að austan í Dobrudja. Voþn og hergögn þess hluta hersins, sem leystur vorður upp, skulu yfir- völdin i Búlgaríu draga saman og varðveita undir eftirliti her- stjórnar bandamanna á Balkan. Þær hersveitir Búlgara semstadd- ar voru í hóruðunum fyrir vest- an Uskub, þegar vopnahléssamn- ingar voru undirskrifaðir '29.sept., skulu leggja niður vopn en fá ekki heimfararleyíi. Yfirmenn- irnir fá að halda vopnum sínum. Þýzkaland og Austurríki-Ung- verjaland fá fjögra vikna frest til þess' að flytja burt her sinn og hernaðartæki úr Búlgaríu og innan þess tíma eiga allir stjórn- málaerindrekar og aðrir starfs- menn sem og allir borgarar mið- veldanna, að verða á burtu úr Búlgariu. Viðureignin á vesturvígstöðvununi París 8. okt. kl. 3. í nótt var stórskotaliösorusta fyrir noröan St.Quentin. ÁSuippe- vígstöövunuin eru Frakkar komn- ir aö Condé, hafa ruöst inn í Iles- sur-Suippe og náö Bazancourt á sitt vald, þrátt fyrir áköf gagn- áhlaup Þjóöverja, sem öll hafa pröiö árangurslaus. Svars Wilsons er beðið með eftir- væntingu. Berlín, 8. okt. Frá Prag er símað, að fundar- höldum tsehechiskra stjórnmála- Bolinders bátamótora, 2 kólfhylkja, með skiftiskrúfu og öxul hvorutveggja úr kopar, hefi eg nú fyrirliggjandi hér á staðn- um og sel þá mun ódýrar en núverandi verksmiðjuverð nemur. Stærðirnar eru 30, 40, 50 og 65 hestöfl, gangi vélarnar með venjulegum hraða, en yfirkraftur umfram það er ca. 20—250/0. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að semja við mig hið fyrsta þareð ekki er nema ein vál óseld af hverri stærð. 'Etolin fl era mótorai* eru svo góðkunnir hér á landi sem annar- staðar að meðmæli með þeim eru óþörf. Gr. ESiril3SL&& Einkasali á íslandi fyrir Bolinders Mótorverksmiðjurnar, Stockholm og Kallháll nianna, sem ákveijin höföu veriö á morgun, hafi veriö frestaö, þang- aö til svar Wilsons við friöarum- leitunum Miöveldanna sje komið. Ferdinand kominn til Koburg. Berlín 8. okt. Frá Koburg er símað, aö Ferdin- and, fyrv. Búlgarakonungur, hafi komiö þangað í dag *ásamt Cynl syni sínum og miklu föruneyti, og ætli aö setjast þar aö. O-D. í kvöld kl. 8‘la Fótboltasaga „Tngri Valur“ mæti sem best. Allir piltar 14 -17 ára vel- komnir. Biíreið fer austur á Eyrarbakka á morg- un kl 8 f. h. Nokkrir menn geta fengið far. Kristján Siggeirss. Simi 79. 132 hreyfingarlaus fyrir framan hana og drap llöfði. Hann var alveg orðinn ráðalaus. „Eg skila ckki peningunuin,“ sagði liann hægt og rólega, „af þeÚTÍ einföldu ástæðu, að eg liefi þá enga, en það er nógu illa komið fyrir okkur samt ef þú trúir þess- um skrattans Dodú betur en mér. Én nú heimta eg, að þú farir aftur til St. Louis.“ „Nei-nci! — pað tek eg ekki í mál,“ svar- aði hún. „pá ofurselur hann þig lögregl- unni og þá vcrðurðu settur i fangelsi. En það þorir hann ekki að gcra meðan eg er með honum.“ Pétur klóraði sér í höfðinu. „pú trúir lionum, Polty! Hann er að ilækjast þetta mcð þig að eins til að fífla þig — jajæja! — ]?að er tilgangurinn og ekki nokkur skapaður lilutur annar!“ En nú kom Ameríku-eðlið fram í Polly. „Herra Dodd er heiðvii-ður maður,“ sagði lnin og reis á fætur, „og auk þess er eg vel fær um að gæta sóma míns sjálf — en það hefir þú líklega enga liugmynd urn.“ „pii hefir þá líklega skrifað þetta sjálf,“ -sagði Pétur og tók vasabókina upp. „Nei — hefirðu hana!“ sagði Polly. „\ arstu Jnt virkilega i fangelsinu í Sl Mató?“ 133 petta gekk alveg fram af henni. Hún teið út af og lét aftur augun, en Pétur var þá ekki seinn til, greip hana í faðm sér og kyst.i liana svo rækilega að henni lá við köfnun. pegar hún opnaði augun aftur, lá hún á legubeknum — en Pétur var allur á hurt. Hann var fyrir löngu kominn til mad- dömu Hansen aftur. Hún tók við skip- stjórahúfunni aftur, en fötin voru færð skraddaranum og honum fengin þóknun fyrir brúkunina og um leið skrapp lum ofan í tollbúð og sótti þangað höggul frá Amsterdam. Skeggið lók Pétur af sér og sal nú við borðið hjá maddömu Hansen eins og hvcr annar sjóari og sagði enda- lausar sögur. Um kvöldið keypli hann sér farseðil lil Berlínar og fékk maddömu Hansen broddborgarahúninginn, enda vissi hún vel livar næsta veðlánaran var að hitla. jiegar Dodd kom til gistihússins aftur, fann liann Polly flóandi i tárum, en ást lians var metnaðinum yfirsterkari, svo að liann fór að stumra yfir henni og reyna að lnigga liana. Hann laut ofan að henni og kysti á liönd hennar. „Má eg gera mér nokkrar vonir, frú Voss?“ hvíslaði liann. 134 Hún svaraði honum engu, en liristi höf- uðið og skalf af ekka. Hamhorgarlögreglan kom nýju stroku- mannslýsingunni í dagblöðin, en Pétiu' Voss var kominn til Berlínar og hafðist þar við á glæpamanna-vcitingaliolu; gekk lionum fremur til þess forvitni en hitt, að hann þættist vera þar í nokkurskonar sam- ábyrgð. par lieyrði liann um stað einn, þar sem fá mætti falsaðan passá fyrir góS orð og borgun lianda þeim, sem orðnir voru ófriðheígir á föðurlandi sínú. „Ekki þarf eg þeirra liluta við,“ sagði Pétur við sjálfan sig. „Nú fer eg til frænda gamla i Strienau.“ Og þangað fór hann lika daginn eftir. VIII. Daginn fyrir Allra-lieilagra-messu kom Pétur til ættborgar sinnar Strienau í glaða sólskini. Hann var í gömlu bláu fatagömi- unum, sömu fötunum, sem liann liafði haft i St. Maló og leit fremur tötralega út. Hann rólaði eftir aðalgötu hæjarins með hendur í vösum. húfuna aftur á hnakka og vindling í munnvikinu. Hann var enn þá að hugsa um Polly og alt það ástand. E11 liún var sannfærS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.