Vísir - 09.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1918, Blaðsíða 4
^131* Mest úrval af Eegnkápnin Og Regsthh'íum er hjá Igili Jacobseni Lítið hns á góðum stað óskast til kaups. Tilboð sendist á Laugaveg 58 uppi’ og ás úr þvottavindu tapaðist frá Lindargötu inn í laugar. Finn- andi beðinn að skila á afgreiðslu Visis. iuglegurmaðup vanur jarðabötavinnu óskast. Ölgerðin Egill Skallagrímsson || Btejarf réttir. Afmæli í dag. Jakob Jóh. Smári ritstj. ValgarS Claessen, landsféhiröir. GuSrún Clausen, ekkjufrú. Gunnar Benediktsson, stud.theol. Rannveig Kolbeinsdóttir. Ólína Ólafsdóttir, versl.m. Slys. " v ' í fyrradag vildi þaS’slys til, aS járnkall féll ofan af j>aki á húsi Nathan & Olsens og kom á höfuS kvennianni, sem var þar á gangí, og meiddist hún talsvert, en þó xninna en víð heföi mátt búast. Kvenmaöurinn, sem fyrir slysinu varö, heitir Ragnheiður Klemens- dóttir, frá Norðfírði. M.b. Skaftfellingur fór til Vestmannaeyja í morgun. Veðrið. í morgttn var hægviöri um land alt, nema í Vestmannaeyjum, þar var stormur. 3 st. frost var á Grímsstööum, en frostlaust ann- arsstaöar. Fóðnrkökur framleíddar úr saltaðri síld, sem er soðin og hreinsuð með vatni við pressun, eru hollasta og besta ekepnufóður. EDIK s e 1 u r Hannes Ófafsson & Co. Grettisgötu 1. iarlmanns= faínaðiF nýkomnir í Vöruhúsinu Til sölu góð, ung, snemmbær kýr. Upplýsingar í Félagsbakariinn á Vesturgötu 14. IjosgráF hesíuF hefir tapast úr bænum. Gjörið svo vel að gera viðvart í síraa 163. Árni B. Björnsson, Vallarstr 4 Reykjavík. fÁTRYGGINGAR A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingar, a»- og stríðsvátryggingar. Sœtjúnsérindrekatur. Bókhlöfiustíg 8. — Talsími 254. Skrífstofutími kl. 10-11 og 12-2. | LEIGA | Tlivan óskast til leigu. A.v.á. T315 | KENSLA | Ein- og tvöfalda bókfærslu kðnnir Þorst. Bjarnason, Njáls- götu 16. [83 TAFAÐ-FUNDI® Tapast hafa lyklar á götum bæjarins. Skilist til Steinberg Skólavörðust’g 41. [‘274 Tapast hefir stýji frá mótor- bát. Skilvís finnandi er beðinn að gera aðvart á Laugayeg 58 A. — Góð fundarlaun. [8II) Bleikur vagnhestur hefir tap- ast. Mark: sneiðrifað framan hægra. Skilist til Böðvars Jóns- sonar Laugaveg 73. [331 VINNA Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Bræðraborgarstíg 33. [145 Stúlku vantnr í þvottahúsið á Vífilsstöðum 1. okt. Upplýsing- ar hjá hjúkrunarkonnnni, Sigríði Magnúsdóltir, sími 101. [469 Kvenmaður óskast til að hirða og mjólka 2 kýr í vetur. Qppl. á Njálsgötu 15 uppi. [253 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. Laugaveg 42. [243 Stúlka óskast nú þegar Kr.£Biering-Petersen Suðurgötu 10. Prímusa og olíuofna o. m. fl, er gert við á Grettisgötu 16. Stmi 444. [209 Stúlka óskast í vist nú þegar Uppl. Grjótagötu 5. [261 Stúlka og unglingur 16—17 ára óskast í vist. Marta Strand, Grundarstíg 15 B. |207 Maður, sem er'vanur skepnu- hirðingu óskar eftir þessháttar stárfi til vertíðar og ef til vill lengur ef um semur, upplýsing- ar hjá Sigurgísla Guðnasyni hjá Jes Zimsen. [294 Ung ábyggileg stúlka óskar eftir atvinnu í búð eða bakaríi. A.v.á. [307 Vönduð og góð stúlka, sem kann til algengra verka óskast á Framnesveg 37. [303 Eldri maður óskast á gott heimili til að hiröa 2 kýr fram að vertíð. Upplýsingar hjá [Sigurði Þorsteinssyni Laugaveg 37. [305 Vöndnð og þrífin STÚLKA óskast nú þegar í vetrarvist til Bjarna Jónssonar Skólavörðustíg 6 B. Stúlka óskast í vist. Uppl. á Vesturgötu 64. [318 Stúlka óskast fyrri hluta dags- ins til hjálpar annari stúlku. Frú Forberg, Laufésveg 8. [322 Prímusviðgerðir eru bestar í Austurstræti 18. [195 Prímusviðgeröir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 Stúlka, góð og vönduð, óskast á fáment og rólogt heimili bér í Beykjavík. A.v.á. f325 óskast í vetrarvist nú þegar. Baukastræti 1Ö uppi. Til sölu með mjög niðursettu verði: Hálfkista, stór olíutrekt, 2 olíumál exi, og m. fl., á sama stað blá Scheviot-föt á 16—17 ára pilt, með alveg sórstaklega lágu verði. Notið tækifærið. A. v. á. [328 Leguíœri svo sem keðjur */2—l1/* þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [481 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- argötu 12 A. [430 Lítið 4ra manna far til sölu í ágætu etandi. A.v.á. [230 Notaður divan óskast keyptur. A.v.á. [29& Brúkaðir fatnaðir eru keyptir og teknir til sölu á Laugaveg 75. [299 2 æðardúns sængur og 2 fið- ursængur til sölu á Hverfisgötu 35. [323. Notuð kommóða til sölu i Doktorshúsi við Vesturgötu. [313 Til sölu divan með teppi, skrif- borð og sivalt borð með dúk á Grettisgötu 20 a uppi. [314 Stjórnartíðindi, 1874—1908,. öll til sölu, A.v.á. |317 Magasinofn, stór, litið brúk- aður, til sölu. A.v.á. [316 Servantur, með fallegu lagi, og borðstofuborð, sundurdregið, mjög snoturt, til sölu með tæki- færisverði. Uppl. Lindarg. 8 B. niðri. [327 Kaupfélag Verkmanna selur Cókó og Te Uömukápa til sölu á Bergstaða- stræti 1. [224 Nýr vetrarfrakki til sölu, með tækifærisverði. A.v.á. [323 Brúkuð kjóltöt á meðalmann til sölu. A.v.á. [329 EÚSNÆÐl íbúð vantar. Fyrirframborgun Simi 350 eða a.v.á. [218- Herbergi óskast tilleigu handa einbleypum námsmanri fyrir 15.. þ. m Uppl. Smiðjustíg 7. [321 Stofa með húsgöguum til leigu 35 kr. á máuuði. Fyrirfram borgun í 6 mánuði. A.v.á. [326 Gott fæði geta nokkrir fengið nú þegar. A.v.á. |320’ Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.