Vísir - 24.02.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 24.02.1919, Blaðsíða 3
BíífclR J>ví,“ sagði Lenin, „aS rússneska stjómin muni tilleiSanleg til aS borga allar skuldir Rússa i út- löndum, ef ófriSnum gegn oss verSur ekki haldiS áfram. Vér æskjum friSar og höfum oft tjáS oss vera reiSuhúna aS semja friS, én .... “Hann þagnaSi snÖggv- ast, en sagSi síSan meS áherslu: „vér erum viSbúnir aS halda ó- friSnum áfram og vissir um sig- urinn.“ „HvaSa skoSun hafiS þér á hugmyndinni um þjóSabanda- lagiS?“ spurSi R. M. „pjóSbandalagiS,“ sagSi Lenin óvenjulega óþýtt, því aS venju- lega er hann þýSur í viSmóti og máli. — „paS er ekkert þjóSa- bandalag, sem þeir eru aS búa til, heldur yfirdrotnunar-banda- lag til þess aS kúga þjóSimar.“ — Svo bætti hann viS, stuttlega: „Wilson er hýgginn maSur!“ í Rússlandi sagSi hann aS ekki væri nema um tvent aS tefla, annaShvort yrSi stjómin aS vera t höndum „a!þýSuráSanna“, eSa þá aS römmustu afturhalds- menn kæmust til valda. pess vegna hefSu nú líka „Mensche- vikamir“ gert bandalag viS Maximalista. „HvaS ætliS þíS aS gera, ef bandaménn senda stóran her gegn ykkur?“ spurSi R. M. „Hvort sem þeir senda stór- an cSa litinn her, þá sigmm vér,“ svaraSi Lenin. „Ef bandamenn senda mikinn her, þá getiS þiS ekki unniS sig- ur,“ svaraSi R. M. pá brosti Lenin og sagSi: „pá verSa þeir aS hef ja nýja og ægi- lega styrjöld.“ — „HvaSa álit hafiS þér á rauSu hersveitun- nm?“ spurSi hann síSan. R. M. kvaS agann vera strang- ari en í nokkrum öSrum her í heiminum, og aS ágætri stjóm hefSi veriS komiS á í hemum á fáum vikum. SíSan lagSi Lenin fyrir hann spumingu, sem honum þótti furSu kynleg: „Hvenær hefst stjómarbylt- ingin í Ameríku?“ — Hann spurSi ekki, hvort stójmarbylt- i ing mundi verSa þar, held- ur hvenær, eins og hitt væri? sjálfsagSur hlutur, aS rauSi fán- inn yrSi dreginn á stöng á „hvita húsinu“ í Washington fyr eSa síSar. Lenin baS R. M. aS bera þeim Liebknecht og Rosu Luxemburg kveSju sína, en þótti lítiS koma til foringja meirihluta jafnaSar- manna i pýskalandi. „Scheidemann er vikadrengur keisarans. Af honum er einskis góSs aS vænta. Hann reyndi meS öllu móti aS koma i veg fyrir stjómarbyltinguna í pýskalandi og hann mundi gera hana aS engu, ef hann gæti. En hann er ekki annaS en augnabliksmynd, pýska byltingin mun þroskast stig af stigi.“ AS lokum sagSi Lenin, aS dag- ar auSvaldsins væru taldir. Full- trúar gömlu auSvaldsþrælkunar- innar kynnu engin ráS til aS leysa úr fjármálagátum nútím- ans. Anarkisminn hlyti þvi aS sigra. AuSugu þjóSunum mundi j ekki haldast lengur uppi, aS i sjúga blóSiS úr þeim smærri, en vöruskiftaverslunin rySja sér til rúms. Én þegar R. M. hafSi kvatt j Lenin og kom út. mætti hann fulltrúum görnlu auSvaldsstefn- unnar, sem voru á leiS til Len- ins, vel klæddir eins og í gamla daga og akandi í skrautlegum bifreiSum, þessum „brjóstmylk- ingiun liins blóSþyrsta óarga- dýrs, auSsins“, eins og þeir voru nefndir á fyrstu stjómardögum Lenins. peir áttu ekki sjö dagana sæla fyrst i staS, en nú er öldin önnur, því aS nú aka þeir i bif- reiSum, búa i skrauthýsum og ráska í fjármálum og atvinnu- málum meS meiri myndugleika en nokkru sinni fyr. pvi aS nú eru þeir „þjóSfulltrúar“ — þjón- ar öreigalýSsins — og njóta verndar rauSu hersveitanna vegna þess aS þaS eru þeir, sem leysa úr fjármálaráSgátum nú- tímans fyrir Lenin. ■'lí.'li .nlr SU .tlt .íit .ile .4« K M Bæjarfréttir. IL 3" Afmæli í dag. Sigríður Gunnlaugsdóttir, húsfru Jakob Bjarnason vélstjóri. HólmfríSur M.Bjamadóttir, hfr. Þórunn Stefánsdóttir, húsfrú. Ólöf Hafliöadóttir, ungfrú. Einar Arnórsson, próessor. Guðm. Þorsteinsson, bakari. M/s. „Portland“ kom aö vestan í gærmorgun. Tófur ganga nú eins og logi yfir akur á Snæfellsnesinu. Gekk vargur sá á land úr Breiðafjairðareyjum i fyrravetur, og er a‘S verða ískyggi- leg landplága. St. Verðandi nr. 9. Fundur þriðjudagskvöld kl. 81/,. Kðrtnkvðld tilágóða fyrir sjúkrasj. stókunnar. Meðlimir beðnir að fjölmenna. Allir templarar velkomnir. " Systurnar eru beðnar að koma með körfur. Sjúkrasjóðsnefnðin. Veðrið. í morgun var 6.3 st. frost hér í bænum, 4.5 á ísafirði, o á Akur-- eyri, 1.5. á Grímsstöðum, 0.4 á Seyðisfirm og 3 í Vestmannaeyj-' um. Trúlofun. Ingveldur Jóhannsdóttir og Guð- mundur Pálsson sjómaður, frá Efstadal. GóSur gestur. í símskeyti frá Kaupmannahöln er sagt frá því, að Pétur Jónsson söngvari ætli að koma liingað heim í sumar. Inflúensan. Stjórnarráðið auglýsir, að inflú- ensu hafi nú orðið vart í þrem læknishéruðum, sem hún var ekki í áður. Þessi nýsýktu eða grunuifu. héruð eru: Hesteyrar-, Stykkis- hólms- og Ólafsvíkurhéruð. Háskólinn. Holger Wiehe sendikennari bið- ur þá, sem taka vilja þájt í sænsku- æfingum hans, að koma til viðtals- við sig 24. þ. m. (í kvöld) kl. 6 sröd., í kenslustofu háskólans. 97 aö vinna þannig af öllum lífs og sálar kröftum frá morgni til kvölds, gat fólk þetta að eins unnið sér inn fáein pence á dag, og þó var vinnutíminn venjulega 16 stundir á sólarhring. pað leit upp og á þá Clive og Quilton; svo byrjaði það aftur að vinna með enn þá meiri áfergju, eins og það sæi eftir augnablikinu, sem nær- -vera þeirra hafði svift það. Chve spurði nokkurra spurninga og var þeim svarað í flýti og með mótþróa, eins og slikt tefði um of frá vinnunni. „Hve mikið við vinnum fyrir á dag? Já, við skulum segja 1 shilling og niu pence, og við vinnum öll. Hvort við sof- um hér öll? Hvar i fjandanum haldið þið að við eigum annarstaðar að sofa? Hvort barnið þarna sé veikt? Já, móðir þess“, — hér benti sá sem talaði, á gamla kerl- ingu með úfið, grátt hár og tannlausa góma — „heldur að það gangi að því skarlatssótt. Ef til vill er það rétt. Eg veit ekki. Læknir? Hvaða gagn er i að fá lækni? Hann mundi láta flytja barnið á spítala og við sæum það ekki meir. — Vatn? Jú, auðvitað höfum við vatn, nóg vatn, sko til!“ það rann ofan eftir gisnum og rifnum veggjunum, í þvottskál, sem sett hafði ver- ið undir lekann. 98 „pvi kærið þið ekki fyrir húseigandan- um?“ „Við höfum aldrei séð húseigandann, heldur að eins umboðsmann hans. Hús- eigandinn er rikur burgeis i Wesl End eftir því sem við höfum heyrt. Standið ekki fyrir birtunni, herra; eg sé ekki til við vinnuna“. Clive laumaði skilding á borðið og hann og Quilton flýttu sér út. « „Heldurðu að heimurinn viti að slíkt eigi sér stað?“ spurði Clive. „Auðvitað vita menn um þetta“, svar- aði Quilton. „Skáldsagnahöfundar vorir hafa lýst þesssum hlutum fyrir löngu, en það hefir að eins hleypt ánægjutitring í lesandann yfir því, að vera ekki einn í höpi þeirra, sem lýsingamar voru af, — og svo þakkar hann guði fyrir að eiga ekki heima í Paradisargarðinum og lifa af þ\d að búa til eldspýtnaöskjur“. Clive hélt upp hrörlega og óhreina stig- ann, sem lá upp á loftið. Eftir að hafa barið árangurslaust að dyrum, opnaði hann hurðina og gekk inn í ógeðslegt her- bergi, þar sem lítill drengur sat og hélt á ungbami. Bæði voru ötuð óhreinindum og andlitið á drengnum var svo dýrslegt og fábjánalegt að Clive hraus hugur við. Hann spurði nokkurra spurainga, en 99 drengurinn var alls ófær um að svara þeinr en góndi aulalega á hann; og þegar Clive rétti honum skilding, ætlaði hann varla að taka við honum, svo óvanur virtist hann því að sjá peninga. Clive varð ilt af að horfa á þessa sjón og hann flýtti sér lit. Quilton hafði orðið viðskila við Clive, svo að hann gekk upp annan stiga enn, til þess að leita að honum. Á leiðinni sá hann Quilton koma út úr herbergi einu; hann lokaði dyrunum, staðnæmdist með hönd- ina á handfanginu; föla andlitið á hon- um var enn þá fölara en áður og þykku augnalokin huldu næstum alveg sviplaus augun. Látbragð hans og dauðafölvinn á andlitinu kom Clive til að kippast við. „Hvað er að?“ spurði hann. „Ekkert“, sagði Quilton á sinn hægláta og rólega hátt. „það er kvenmaður þama inni; og hún sefur; það er réttara að trufla hana ekki“. Clive kinkaði kolli til samþykkis og þeir flýttu sér ofan og út, þar sem andrúms- loflið var ekki eins óhreirit. Á götunni voru byrjuð ný áflog og tóku þátt í þeim tveir helstu íbúar Paradísargarðsins. pcir voru berir ofan að mitti og blóðið rann í lækjum til mikillar gleði fyrir áhorfend- urna, sem þyrptust kringum þá. — Clive og Quilton horfðu á stundarkorn, en þar * &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.