Vísir - 24.02.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1919, Blaðsíða 4
?f~^rT'fl'^ r" „ XÍSIR jr~-r-s;~r xwj't yivrrv» rVy^t’T^.'*?*? Sjóvátryggingartélag isiands H.f. AuBturstræti 16. Reykjavík. Pósthólf 674. Slmnefni: Insuranoe Taleími 642. Alskonar sjó- og stríösvátryggingar. Samkvœmt ályktun bœjarstjórnarinnar er lax- veiðin í Elliðaánum á tímabilinu 1. júní — 81. ágúst 1919 boðin út og skulu tilboðin vera komin til min fyrír 18. mars nœstk. kl. 12 á hádegi. Skilmálar liggja til sýnis hér á skrifstofunn. Borgarstjórinn f Reykjavík 20. febr. 1919. K. Zimsen. Hið íslenska Verslwaarpliss óskast með einu eða tveimur bakherbergjum i eða nálægt mið- bænum, fyrir 14. maí. Tilboð merkt „Yerslunarplóss" leggisfc inn á afgr. þessa blaða fyrir lok þessa mánaðar. Herskylda í Bandaríkjunum. . Á Bandarikj aþinginu er komiö fram frumvarp um eins árs her- skyldu allra manna á aldrinum 19 .—20 ára, og þaS tekiö 'fram, aö svo skuli vera um aldur og æfi. — Frumvarp þetta er þó væntan- lega ekki boriö fram meS ráöi Wilsons forseta eSa stjórnarinnar. Dnglingarnir. Eitt er þaS, sem gefur hverjum heiSviröum manni alvarlegt um- hugsunarefni; þaS er framferöi bamanna hér í Reykjavík. Foreldrar og uppeldisfeSur og -mæöur, eru meö öndina í hálsin- um um böm sín, eftir aö þau fara að stálpast og veröa fær um, aö hafa ofan af fyrir sér utan hús- dyranna. A8 þau muni veröa meidd eöa þau meiöi önnur böm; eöa þau verði lokkuö af öSrum ung- lmgum, til aö gera þaS, sem þau mega ekki gera. Eg hefi nú í nokkum tíma veriö aö veita nákvæma eftirtekt fram- feröi barna úti á götum og gatna- mótum, og komist aö þeirri niður- stööu, aö þau yngri laga fram- komu sína eftir unglingum, sem eru á aldrusrekinu frá 14 ára til tvítugs aldurs. — Kalla eg menn og konur um 20 ára aldur vera komin á fullorðins-árin, og þess vegna vil eg, að fólk á þeim aldri og jafnvel fyr, sé fyrirmynd bam- anna í öllu góöu, en ekki í þvl, sem miður fer. Eg hefi oft tekið eftir því, aö böm hafa átt í illdeilum hvert við annað, bæði í orði og verki, úti á götum bæjarins, og fjöldi fólks gengið fram hjá þeim, án þess að skakka leikínn eða Ieiða þeim fyrir sjónir, að þau megi ekki gera þetta. Já, sumt fólk hefir hlegið að þeim og sumir unglingar spanað þau upp í þessu, og er slíkt ósæmilegt í alla staði. Hvað getur verið háskalegra en það, að unglingar, sem eru að skríða inn á fullorðíns-árin, sjeu að lokka leiðitöm börn og sjer miklu yngri, til tóbaksnautnar eða ann- ara óknytta, sem þeir þó vita, að þeir sjálfir ekki mega gera; slíkt og þvílikt er óhæfa. Allir fullorðnir, sem umgangast börnin, eiga að einhevrju leyti þátt í uppeldi þeirra. Þess vegna beini eg máli mínu að ykkur öllum, sem umgangist þau, hvort sem það er að litlu eða miklu leyti, karlar sem konur, ungir sem gamlir, ríkir sem fátækir, voldugir sem vesælir, að ganga í öllum greinum á undan bömunum með góðu eftirdæmi. Hugsið um það, að það er jafnt ykkar heiður sem foreldranna, ef þau alast upp til að verða heið- virðir og nytsamir borgarar þjóð- félagsins. Eg trúi því naumast, að ekki séu fleiri en eg, sem sjá, að framferði unglinga hér í bæ er að mörgu leyti ekki samboðið uppvaxand: kynslóð hins mentaða heims. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir alla, að taka saman höndum og varðveita unglingana. Eg skora á alla, karla sem kon- ur og unga sem gamla: Að ganga aldrei fram hjá þar, sem börn eru að aðhafast eitthvað, sem þau ekki mega gera, hvort sem það er í orði eða verki, án þess að leiða það til lykta eins og þeim er fyrir bestu. Sérstaklega mælist eg til, að lög- regluþjónar bæjarins gefi nákvæm- ar gætur að framferði barna á göt- úm og gatnamótum og aftra þeim alvarlega frá öllu, sem þeim er ó- sæmilegt, Þeirra verkahring til- heyrir eftirlitið á slíkum stöðum. Að endingu beini eg áskorun minni til allra drengja, sem neyta tóbaks, hvorl beldur þeir stelast til þess eða gera það fyrir allra manna augum, hvorki að lokka sér yngri drengi til þess eða bænheyra þá með tóbak eða aura til að kaupa það. Það er heilsu þeirra skaðlegt. Eg ætla ekki í þetta sinn að semja langa ritgerð um þetta mál- efni, heldur breyfi eg því að eins og vona að fleiri fylgi því fram og vinni að því í orði og verki, að uppræta alt það í fari unglinganna, bverju nafni sem nefnist, sem ekki er samboðið heiðvirðu fólki. Y. Iv e nlélag Ársfundur í Iðnó þriðjudaginn 26. þ. m. Dngleg stúlka óskast i vist hálfan eða allan daginn. Á. v. á. Nýtt steinhús hálft eða heilt til sölu á sólrík- um og góðum stað, laust til ibúðar 14 maí n. k. Góðir borg- unarskilmálar. Til boð merkt 444 sendisfc á afg. Vísis.J SölntnrniDn opinn 8—11. Sími 528. annast sendiferðir 0. fl. Þorskanet 40—60 st. nokkur hundruð Kúl- ur utanum riðnar og oa 200 kg Manilla er til sölu með sann- gjörnu verði. Sömuleiðis báts- mótor 12 hesta. Upplýaingar hjá Simoni Jónssyni Laugaveg 13. Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2, Bókhlöðustíg 8. — Talsími Zfá A. V, Tulinius. Anglýsið í Vtei. Nýjar svefnherbergismöblur til sölu. A. v. á. (314 Kvenkápa til sölu með tæki- færisverði. Uppl. Framnesveg 3. (318 Til sölu. Steinolíutrekt með kop- arsíu, keðja, akkerislásar, stál- skautar, plokemlur og nokkur bundruð lóðartaumar. A. v. á. (330 Mjög lagleg vaðstígvél, svört ol- íuföt og þrjár tvíhleypur til sölu og sýnis á Grettisgötu 59. — Gjaf- verð! (339 Fallegt sumarsjal til sölu. Til sýnis á afrg. Vísis. (345 Barnavagn til sölu. Upplýsingar á — 93, Hverfisgötu 93. (34^ Stúlku vantar að Vífilsstöðunt; Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sími 101. (38 Prímusviðgerðir eru fljótt og vel af hendi leystar í Fischerssundi 3 (kjallaranum). (347, Gráröndóttur högnaketlingur hefir tapast. Finnandi vinsaml. beðinn að skila honum á Grett- isgötu 58. (324 Mauchettuskyrtuhnappur úr silfri fundinn (merktur) vitjist á lögreglustöðina. (340 Belgvetlingur tapaðist frá frí- kirkjunni vestur í bæ. Skilist á af- greiðslu Vísis. (341 Tapast hefir grátt belti af telpu- kápu. Skilist á Njálsgöu 29. (342 Síöastliðið laugardagskvöld tap- aðist hálfsaumað þunt handklæði frá Laugavegi að Frakkastíg 19, Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Laugaveg 5 (búðina) gegn fundarlaunum. (343 Stórt verkstæðispláss óskast frá 14. maí. Sama hvar er í bæn- um. Baldvin Björnsson gull- smiður. Ingólfsstræti 6. Sími 668. (277 2 herbergi og eldhús óskast 14, maí. Kjallaraíbúð eða neðsta hæð. A. v. á. (3441

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.