Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 2
V i o * i .1 Olsen skiftamönnum m:r finnast vnrti- Á lager Herls.ules-l> Ond BeltlsDorðar Sntirulegglngar LEREFT bleikjað verð: 1,351,50 pr.mtr. Smjörlér. 0,50 mtr. Egill iacobsen t Frn latrin Briem frá Yiðey andaðist i fyrrinótt. Símskeyti frá fréttaritara Vials. Khöfn 15. mars. Stjórnarskiftin eru enn óútkljáö. ítrekaðar tilraun- ir til samkomulags bafa alg’erlega mistekist. Suður-Jótar. í dag komu hingað fyrstu her- fangar frá Slésvík, og var fagnað meö kostum og kynjum. Blöðin eru þrungín þjóðernismetnaði, og gleðjast mjög yfir samskotum þeim, sem hafin ltafa verið til hjálpar Suður-Jótum. Safnast hafa •2 miljónir króna i peningum, auk fata, matvæla og annara nauð- synja. Friðarfulltrúar Dana hafa farið frá París til Lond- on. Árangur farafinnar sagður góður. Peningamarkaðurinn. ioo kr. sænskar ..... kr. 108.15 [ioo kr. norskar.... — Ó03.35 Sterlingspund .......... — 18.34 100 dollarar ........... — 385.50 Loftskeyti. London, 17. mars. V opnahlésskilmálar. Fregnir frá París og Bryssel fullyrða, að Þjóðverjar hafi geng- ið að hinum nýju vopnahlésskil- máJum orðalaust. Það er búist við, að Þjóðverjar niuni þegar i stað byrja að afhenda kaupskip sín, sem sögð eru í góðu ásigkomu- lagi. Bretar ætla að tryggja Þjóð- verjum 370 þús. tonn af matvæl- nm mánaðarlega. Þau eiga að greiðast í gulli eða verðbréfum. — Ráðstafanir verða gerðar til að leyfa Þjóðverjum fiskiveiðar í Eystrasalti og þeir mega hafa tak- mörkuð skifti við hlutlausar þjóð- ir eftir gerðum samningum. Mr. Roberts, vistaforstj. Bret- lands, hefir lýst yfir því, að Eng- land hafi gert ráðstafanir til bess, að senda 10 þús. tonn af kartöfl- um til Rotterdam og þaðan til Þýskalands, og ennfremur mikið af niðursoðinni mjólk. Friðarfundurinn. Nú er störfum friðarfundarins svo komið, að nálega öllum undir- búningsstörfum hefir verið lokið í fjarveru Wilsons forseta, og verða nú endanlegar ákvarðanir teknar mjög fljótt, svo að innan hálfs ntánaðar eða þriggja vikna munu bandamenn geta lagt hráða- birgðafriðarsamninga fyrir Þjóð- verja. Ritlaonin. iu a nýjustu bókunum oröið nógu bátt — ekkert siður þeim, sem við ritstörf fást, en öðrum. Hina háttvirtu höfunda að grein- um þeim, sem birst hafa í Visi um þetta mál, má ekki furða, þó eg líti nokkuð öðrum augu... en þeir, enda vildi eg mega gera dálitlar athugasemdir við greinar þeirra. M“’- finst ekki eins sjálfsagt og hr. „Scriba“, að heimta ..u, . ’ '. af tímaritum, „sem á annað borð borga“; um þol þeirra til þess skulum við ekki tala. Það er ekki altaf tímaritanna þægðin, að taka sumt sem þau þó af einhverjum á- stæðum birta, og ekki rétt að loka alla úti frá þeim aðra en þá fær- ustu. En annað er sjálfsagðara, sem Eimreiðin mun sennilega framkvæma bráðlega, að borga v e 1 það sem ritstjórinn sækist eftir, hitt alls ekki. Að koma launum (þ. e. borgun trá kaupanda) fyrir bókmentaleg ritstörf i það horf hér, að þau ..verði ekki ver borguð en hvert annað starf í landinu" held eg að væri sérstakt kraftaverk. Hvar í beiminum er það, nema sem und- antekning? Menn mega í þessu til- felli ekki einblína á þá tiltölulega fáu höfunda, sem lagt hafa undir sig miljónamarkað stórþjóðanna. — Og helst hefði hr. „Scriba“ átt að segja þetta á einhvern annan veg, ef hann ann bókmentum. — Aðallífeyrir höfunda getur það því seint orðið hér, síst þeirra sem fáguðustu ginisteinana bera fram. Nei, stofnið til félagsskapar með ykkur, rithöfundar, eins og hátt- virtir greinarhöfundar benda á. Tryggið vður launin fyrir ritstörf yðar eins vel og unt er. Svo kem- ur til kasta okkar, útgefandanna, að taka eða hafna — og svo kaup- endanna. Áhættan eykst. og þið megið búast við að minna komi út en annars hefði orðið. Og kröf- urnar verða um leið harðari um gildi þess, sem dýrt er keypt. Eg get samsint það, sem annar grein- arhöf. getur um, að tvent geti unn- ist með þessu: Betri laun fyrir starf ykkar og betra (= minna) á markaðinn. , Ársæll Árnason. Það er ekki rétt, að ritlaun hafi ekkert hækkað. — í Eimreiðinni ^ hækkaði eg þau strax utn fs (lág- j mark). Eg held að enginn af þeim, sem , við bókaútgáfu fást hér, hvorki eg ! ne „keppinautar“ mínir, séu svo | gerðir, að þeir v i 1 j i ekki borga ‘ höfundum vel rit þeirra. Atinað er jtað. að g e t a það. Það mun flest- : um vera farið að jtykja nóg urn útgáfukostnaðinn, eins og liann er nú orðinn, og mér hefir heyrst við- Engin fyrirmynd. Það er oft talaö um jtað, að Reykjavík eigi að vera fyrinnynd annara kaupstaða og jijóðarinnar í heild sinni, i menningarlegu og siðferðislegu tilliti, því þaðan hreiðist áhrifin úf um landið. Eft- ir höfðinu dansa limirnir, Og jiað er eg viss um, að allir þeir, sem bera velferð jtessa bæjar fyrir brjósti, muni æskja þess, að allir þeir, sem til Reykjavíkur kæmu. eða ættu þar heima, sæju þar fyr- irmynd í reglusemi og stjórnsemi c" yfl-LLi jiZú »ynr peim áhrif- um, sem gerðu þá að sannmentaöra mönnum, hvað sem nú bóklegutn lærdómi liði. Því sá er ekki alt*£ mentaðastur, sem mestan hefir lær- dóminn. Og hvert skyldu memt fara ef ekki til höfuðstaðar lands- ins, til að fá fyrirmyndina at* reglusemii.-l háttprýðinni, þai; sem öll æðstu stjórnarv- ’ 'ands- ins eru samankomin, og lögreglu- eftirlit alt ætti að vera í besta lagi?, F.n liver er svo reynslan? Þ,rí miður symr nun T' ' sem uppaldir eru i öðrum héruðum landsins, ofbýður stjóníleysið og skrílshátturinn, sem alt of oft blas- ir við mönnum í þessum bæ; þaíí er engu líkara stunjdum, en að mað- ur sé kominn í tröllahellir, eins og þeim var lýst í gamla daga. Fullir menn fara um göturnar með alls- konar háreysti, söng og óhljóðum fram yfir miðjar nætur, og raska meþ ]>ví næturfriði fólks í nálæg- um húsurn. Og þá er íramferði unglingánna ekki glæsilegt. Eg held það geti ekki meiri skrílshátt 5 afkymum miljónaborganna, held- ur en maður hefir fvrir augjum hér, oft og iðulega, sérstaklega í útjöðrum bæjarins, Þessir hópar af bálffullorðnum, iðjulausum ung- tingum, með áflog og gauragang, og .oröbragðið eftir því, vaða inn* í búðir þar sem þeir geta, híma þar og slóra og hnupla, jtví að stel- sýkin elst upp í jteim í iðjuleys- inti: þeir skemma og brjóta girð- ingar og skáka svo í þvi skjólinu, að þeir þekkist ekki. Að hóta með lögreghmni er. ekki tíl neins, hún sést sjal.dan, að minsta kosti ekki í útjöðrum bæjarins. Fljer þarf því nauðsynlega að ráða bót á hið bráðásta; enginn dráttur og ekkert kák má eiga sér stáð, ef þessi bær á ekki að verða miðstöð allskonar óreglu og ó- knytta. Því hvað veröur svo um þessa unglinga, sem svona alast upp. þegar þeir eru orðnir full- orðnir? Eru þeir færir um að ala tipp börn og gefa gott eftirdæmi? Það getur hver sagt sér sjálfur. Óreglan og spillingin magnast, et ekki er tekið í tauniana. Það eru ekki allir gVo kærulausir unt frant- tíð og uppeldi barna sinna, að þeim standi á sama unt framferði ung- linganna, sem jtau verða að unt- gangast, og munu þvi lteldur kjósa að fara burt með þau úr jtessum bæ, heldur en að fórna þeint á altari siðleysisins og spillingarinn- ar, ef ekki verður ráðin bót á. Framferði og uppeldi unglinganna er framtíð jtjóðarinnar. Ef rótin spillist, þá rotnar tréð. Eg held, að eitt af jtvi allra nauðsynlegasta i þessum bæ, væri að konta upp unglíngahælunt, þar sem iðjulausir unglingar gætu fengið eitthvað að gera og læra sér til nytsemdar, og ætti jtað að vera lögboðið, eftir þar til settum reglunt. Uitglingar geta margt gert, sem jteint og öði-um gæbi komið að góðunt notum, ef valið er við hvers hæfi; t. d. gæti það veriö margs konar iðnaður, sem mætfei

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.