Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 4
 Opinbert uppboð yeröur haldið að Yesturbrú 1 Hafnarfirði næstkomandi miðvikudag 19. þ. m. og kl. 1 e m. þ. þar selt mikið af dönsku skótaui af bestu tegund. íslenskt leður og sauðskinn og ýmislegt fleira. Hafnarfirði 15. mars 1919. Bjarni Sigurðssou skósmiður. Bannið í Bandarikjnnnm. 'Aufimenn á Bretlandi eiga um 12 miljónir sterlings punda í öl- gerfiarverksmiSjum Bandaríkj- anna, og meS því aö bannlög eiga aö ganga í gildi i öllum Bandaríkj- unum á næsta ári, hefir miklum óhug slegiö á eigendur þessa fjár, sem þeir telja sér nú a8 miklu leyti tapaiS, því að engin iyrirmæli eru i lögunum um þaö, afi bæta brugg- urum skaða þann, sem þeir verða fyrir. Fyrnefndir hluthafar hafa skor- að á Balfour, utanríkisráðherra að krefjast þess, að stjórn Bandaríkj- anna greiSj þeim skaðabætur. Þeir segjast að vísu ekki vilja mótmæla rétti Bandaríkjanna til þess að semja slík lög sem þessi, en mot- mæla þvi, að iðnaður ölgerðar- manna verði að engu gerður, án þess að stjórnin hæti þeim skað- ann. Vel má vera, að málaferli rísi út af þessu síðar. Svo sem kunnugt er, var skaöa- bótamál höfðað hér gegn Iands- stjórninni, þegar bannlögin voru gengin í gildi, og vanst það ekki. Bæjarfréttir. j. ^ t Afmæli í dag. Þuríður Erlendsdóttir, Ijósm. Helga Árnadóttir, ungfrú. Anna Kr. Sigmundsdóttir, ekkja. Guðríður Þóröardóttir, hfr. Arndís Björndsdóttir, vers.mær. Guöm. Hanneson, málafærslum. Isafiröi. Strandferðirnar. Þaö er auglýst, aö fyrsta áæti- unar-strandferð Sterlings á þessu ári falli niöur, vegna þess, aö skip- ið verði nú sent til Danmerkur með gærur. En ráögert er, aö skipið veröi komið til Seyðisfjarðar aft- ur 29. apríl 0g komist þar inn í aðra strandferðina norður um land. Veðrið. í morgun var vægl frost, 1.3 st, Atvinna. Nokkrar stúikur geta fengið atvimlu hjá Fiskiveiðah.f. ísland nú i vor. Uppl. á skrifstofu .7. Zimsens eða hjá Bjarna Magnús- syni Laugaveg 18 A. Tilbúin föt og sérstakar buxur, saumað á vinnustofu, iæst í klæðav. H Anðerseo & Sön. Aðalstr. 15 hér í bænum, 3 st. á ísafirði og Akureyri og 4 st. á Grimsstöðum. Frostlaust á Seyðisfirði og 2 st. hiti í Vetmannaeyjum. L of tskey tastö ð in skemdist minna en horfur voru á í fyrstu og getur nú tekið á móti skeytum eins og áður. Lagarfoss er inn í Viðey í dag, en mun kotna hingað í kveld. N eðanmálssagan. í blaðinu í íyrrad. var af vangá hlaupið yfir þrjár síður af neð- anmálssögunni, og koma þær í blaðinu i dag. Lesendur eru beðnir að athuga þetta og afsaka. Nýja Bíó ætlar að sýna Kamelíufrúna i kveld. Tvö itölsk kvikmyndafélög keptu um að útbúa þenna ágæta sjónleik í kvikmynd, og var önn- ur þeirra sýnd hér í vetur í Nyja Bíó i mörg kveld. Nú gefst mönum kostur á aö sjá hina myndina, sem í ýmsum at- riðum þykir taka þeirri fram, sem áöur var sýnd. Er mönum vissara, aö tryggja sér aðgöngumiða í tíma, því að margir hafa óskað þess, að Karnelíufrúin yrði sýnd aftui. Myndin verður að eins sýnd^ í nokkur kveld, því hún verður send út með Botníu. X. Gs. STEBLING. Með þvf að Sterling fer nú til Kaupmannahafn- ar með gærur frá Norðurlandinu, þá fellurburtu fyrsta strandferð skipsins þetta ár, og er áætlað að skipið fari aftur frá Kaupmannahöfn beint til Seyðisljarðar, og komist þar inn í aðra ferð áætl- unarinnar þann 29. aprílýog ha!di svo norður um land, samkvæmt áætlun, til Reykjavíkur. I.f. limskipafelag fslands. nljóðfæralnís Reybjavíkur Hótel Island. Nýjungar fyrir píanó: Mendélsohn-Friedmann: Lieder ohne Worte Ign. Friedmann. Vor- bereitente Studien zurhöreren Tegnik. Menuet. Dressek Tran- skription. Bacarolle. Strophes Sind- ing-Friedmann Klaveralbum 1. 2, Sjögren E. Udvalgte Komposit- ioner Romancer og Sánge. Rach- manninov: Serenade. Palmgren Valgmignon — Moonlight — Spin- rokken. Torsten Petre: Drömbil- der. Svendsen J.: Nordiske Raph- sodier I. II. III. IV. Liszt: 2me Rhapsodie-Hongroise. Klaveral- bum af skand. Komponister. H. 1. 2. NýkomiS: Sange m. Klaver Opeaerne: La Boheme — Lohen- grin — Tannháusser — Cavalleria rusticana — Bajadser. Kjerulf Sangalbum. Cornelius Album. Stu- denterforeningens flerstemmige Sange. Glúntarne — Blandet Kor 1. og 2. hefte. Stærstu birgðir af erlendum nótum Kina-lLiifs- Ellxir selur Kaupfélaga Verkainann Sparið peninga! Af sérstökum ástæðum sel eg þennan mánuð talsverfc af vönd- uðum og ódýrum skófatnaði. — Sérstaklega á unglinga. Komið áður en það er of seint Virðingarfylst. Ole Thorsteinssen. Kirkjustræti 2. stórt 1 bláum steini á læsingunni r tapast. Skilist gegnrífleg- fundarlaunum. O. J. Havsteen. Ingólfsstræti 9. Félagsprentsmiðjan fifBT66IN6AB Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. 10-xi og 12-ái Bókhlöðustíg 8. — Talsími 2541 A. V. T u 1 i n i u s. r BAOPSKAPUB Nýtt tveggjamannafar til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 84 (búðinni). (223 Ullarprjónatuskur keyptar háu verði í versl. „Vegamót“. (221 r flNNá I Prímusviðgerðir bestar í Fiscíi- ersundi 3. ^93 Maður óskast til sjóróðra ná- lægt Reykjavík. Uppl. hjá Sig- urði Árnasyni i pakkhúsi Zimsens. (230 Primusviðgerðir eru ódýrastar í versl. „Goðafoss“ Laugaveg 5. (iZ SðSNfiBi 1 Ein stofa og minna herbergi með forstofuinngangi óskast leigt frái 14. maí n. k. — Einar Einarsson, Flekkudal. Hverfisgötu 72. (215 Til leigu óskast ibúð fyrir ein- hleypa. Uppl. í síma 404. (163 Reglusamur og siðprúður mað- ur getur fengiö herbergi með öðr- um nú þegar. A. v. á. (201 2 sólrík herbergi fyrir einhleypa íást leigð nú þegar. A. v. á. (231 Fundinn sjálfblekungur. A. v. á* (232

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.