Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1919, Blaðsíða 3
*aca tcuuveroa pumiga upp u., þótt bæjarfjelagiö yröi aö, ieggja eittnvau .11, ll' þe°s að slíkar stofn- anir bæru sig fjárhagslega, þá her- ir fé bæjarsjóös verið variö til tnargs óþarfara. Uppeldismálin eru þau mál, sem mest verður aö vanda og ekki mega vera neitt yfirboðskák, ef þjóöar- stofninn á að haldast óskemdur. Uppeldi unglinga hefir breyst svo mikiö á seinni árum viö stækkun kaupstaðanna, aö þaö barf l.v'aú a^ 1 otaöinn fyrir hin hollu áhrl' sveitauppeldisins. Aö enul ^u vil eg skora á bæjar- stjórnina að au.. aö miklum mun löggæslu bæjarins; liki.j' veitti ekki af um 20 lögregluþjónum svona víðáttumiklum bæ, svo hægt væri aö halda uppi þeirri reglu, sem siðuðum mönnum er samboð- in nú á dögum, og borgarar bæj- arins eiga fulla heimtingu á. ». j- J- Hneyxlismálin. Mikið gekk á hér í vetur. þegai bj^rjað var á prófunum og vitna- leiöslunum i þessum málum. Sög- ttrnar, sem um bæinn gengu, — og að sjálfsögöu út um landið líka — voru bæði margar og ófagrar. En nú virðist alt dottið í dúnalogn. Og sögurnar, sem nú ganga um borg- ina um það, af hverju alt sé nú dottið í dúnalogn, eru hinum fyrri sögunum ekki færri né fegri. Vilja nú ekki blöðin fræöa menn eitthvaö um gang þessara mála? Erlendis mundu blööin tæplega hér er um að ræöa. — Á gangi annars málsins veltur álit innlendra og ...1 manna um heiðvirði þessa bæjar, — hvorki meira né minna en það, hvort höfuöborg ls- lands sé siðferðislegt þrotaflak eða ekki. — I hinu málinu er um það að ræða, hvort óráðvandlega ' 1 fariö með landsfé, svo feum þús- unda skiftir. — Og svo steinþegja blö*: okkar um gang þessara mála, eins og ekkert athugavert sé á ferðinni. — En eitt er víst, og það er þaö, aö alt þetta laumuspil, öll þessi launung, í þessum mál- um, eins og í öllum málum af líku tagi, gerir margfalt meira ilt en gott. Launungin gefur í skyn, að eiti.. -'ö ineira en lítið óhreint sé á ferðinni viö tjöldin, og í- myndunarafli manns. er gefiö undir fótinn aö smíða sögur, se. . venjulega eru fjarri öllum sann- indum, og aukast og margfaldast á hinn verri veg i umferðinni, en ómögulegt er að stemma stigu fyrir þessum óþverra með áreiðanlegri fársögn um gang málanna, þegar öllu er haldið sem vandlegast leyndu. Og áreiðanlega verða al- saklausir menn verst leiknir. og^ ekki vex heldur vegur og virðing þeirra, sem laga og reglu eiga að gæta i þessum bæ, af þessari leynd þess, sem sagt er og rétt er í þess- um málurn. En hvað er þaö þá, sem unnið er við þessa aðferð? Spyr sá, sem ekki veit. Aths. Blöðin ráöa engu um þessa aö- ferð, og það væri mjög óviðeig- andi af þeim, að reyna aö hnýsast í slík mál, sem veriö er aö rann- saka og .......—, v. —, ^ð birta ■'nda væntanlega ekki mikið á þvi aö græöa, ' bau kynnu að geta snapað upp. í öðrum lonaum eru siik :*:."*r!ökuð or>:*:ber- lega, og þess vegm' geta blöðin þar skýrt fr' pvi, sem frarn kemur í l)r'r.n. En það má gera ráð fyrir þvi, að skoðanir verði skiftar um, livor aðferðin sé heppilegri. — Annars mun það sannast sagt um fyrra málið („hvítu þrælasöl- una“), að sjaldan hefir verið logið meiru, hér í Reykjavík, í sambandi við nokkurt mál, og er þá mikið sagt. Harðir friðarkostir bvska flotanum verður sökt. Það er kunnugt . -ðið af loft- • skeytum, að Þjóðverjum er ekl:: ætlað að fá nema örfá herskip til umráða og er ekkert þeirra stórt og ílest görnul. Þessi fáu skip eiga að eins að annast friðsamleg störf, svo sem .lögregluumsja, sjúkrahjúkrun sjómanna og þvi um líkt. Mikið hefir verið rætt um, hvað gera skyldi. við, hinn hluta flot- ans, sem bandamenn hafa nú a valdi sínu. Fyrst kom til orða, að skifta honurn að jöfnu milli stór- veldanna, en nú hefir verið fast- í'áðið að sökkva honum. Hann verður dreginn út á djúpmið og sökt þar. Er því meðal annars bor- ið við, að hann sé svo af sér geng- inn vegna hirðuleysis Þjóðverja, að ekki svari kostnaði að gera við skipin. Vígin á Helgolandi verZz brot- in mour ofe þ. * * að flotinn ,p"‘:l cúdrei átt þar at- hvarf. Og til þess að tryggja það sem best, ao ±-joöverjar lcggl ti5 ófriðar öðru sinni, á að gera KíF arskurðinn að hlutlausri siglinga- leið allra þjóða, og ónýta öll víg^ in sem eru við hann. Landher Þjóðverja verður og mjög takmarkaður og öll her- gagnagerð landsins. t, u l 'i tír toéfl frá Þýskaiandi._ Leipzig 21. jan. 1919. Síöustu vikurnar hafa blóðugir bardagar verið í Berlín milli tveggja flokka, og hafa margir menn verið skotnir til bana. Ham- ingjunni sé lof, að hin hyggna stjórn hefir borið hærra hlut. Hér í Leipzig hafa 6 menn beðiö bana í upphlaupum. Almenningur hefir gert ail-.lr á skrifstofur blaöanna „Leipziger Neueste Nachrichten" og „Tageblatt". — 1 gær var kos- ið, og er vonandi, að kosningarnar leiði til friðsamlegrar framtíðar. Hér eru um 20.000 verkamenn at- vinnulausir, en fæstir þeirra vilja vinna, þvi að þeir fá 30 mörk um vikuna, þó að þeir slæpist. Ágötum úti mega menn ekki láta stjórnmálaskoðanir sínar í Ijós, því að þá eru þeir barðir til óbóta. Margar þúsundir manna ganga um göturnar undir rauða fánanum. Siðan í gær er alt sæmilega kyrt. - Allir verkamenn krefjast mjög liárra launa, t. d. vilja vagnstjórar á járnbrautarvögnum ríkisins fá 500 rnörk um mánuðinn. 207 hann vaknaði af draumi. Hún !iló mjúklega. „Við erurn næstum kom- in heim — eg meina, heim í sundið. Ætlið þér ekki að koma inn og heilsa upp á Elisha?“ Hann beit sig i varimar og hikað við. Hann gat ekki sagt henni, að hánn heföi heitið Tib- by því að heimsækja þau ekki framar. Svo datt honurn fullgild afsökun i hug. „Þxi mið- ur verð eg aö fará á fund á sama staðnum og við vorum á áðan,“ sagði hann. „Eg var ■alveg búinn að gleyma þvi! Eg verð að flýta mér til baka og ætla að eins að fylgja yöur þarna að strætishominu." „Það er engin þörf á þvi.,“ sagöi hún, og nú var fögnuðurinn horfinn úr rödd hennar og af andliti hennar; hún horfði til jarðar. En hann gekk við hlið hennar að horninu; þar staðnæmdist hann og tók í hönd hennar. •Spurningin um það, hvenær hann fengi að sjá hana næst, var rétt kornin fram á varir hans, en hann gat ekki komið henni i orð. „Góða nótt,“ sagði hann, og hún hlaut að liafa tekið eftir dapurleikanum i rödd hans, því hún leit upp á hann; jafn döpur í bragði „Góða nótt, 0g þakka yður enn einu sinnt fyrir,“ hvíslaði hún. og hélt svo af stað leiö- ar sinnar. Þó aö hún iiti ekki til baka, þá vissi hún, að hann stóð enn þá kvr og horfði á eftir kenni, en um leið og hún beygði inn í Ben- 208 sonssund heyrði hún fótatak hasn fjarlægjast srnátt og smátt, — og það bergmálaði dapur- lega í lijarta hennar. Hún var að fara inn í húsið, þegar hún alt í einu saknaði einhvers; og um leið tók hún eftir því, að hún var ekki nreð bækurnar sín- ar undir hendinni. Hún staðnæmdist steini lostin, og nú mundi hún eftir því, að hún liafði lagt þær i eina gluggakistuna i salnum, þar sem hún hafði staðið. An bókanna gat hún ekki búið sig undir skólann til næsta dags. Hún stóð um stund i vandræðum, vfir þvi hvað hún ætti að taka til bragðs; en svo sneri hún við og hljóp eins hratt og fætur toguðu til verkamannahallarinnar. Hún ótt- aöist mest, að búið yrði aö loka þar, en fann samt einar dyrnar opnar og gekk inn. Myrkur var í sjálfum salnum, en ljós skein úr her- bergi einu innar af og stóð hurðin í hálfa gátt. Við skímuna af þessu ljósi og með þvi að þreifa fyrir sér, fann hún staðinn, sem hún var að leita að. Bækurnar, sem henni þótti svo vænt um, voru þar, sem hún hafði lagt þær; hún greip þær og ællaði að flýta sér út. En í sama bili kom Clive út úr herberginu. þar sent ljósið var. Að baki honum sá hún stancla nokkra menn, þar á meðal var óhreini útfendingurinn, Koshki. Clive var þungbúinn og reiöulegur á svip, ög um leiö og Koshki vék úr vegi fyrir honum, svo hann kæmist 209 gegn urn þyrpinguna, sagði Pólverjinn: „Þetta er þá svar yðar, kunningi, — yðar síðustu orð, ha?“ „Já, áreiðanlega mín síðustu orð um jietta mál,“ sagði Clive einbeittlega. „Jeg vil ekki að eins vera undanþeginn að taka nokkurn þátt í fyrrætlunum' yðar, heldur mun eg, ef eg heyri aftur slíkar tillögur sem yðarv Koshki, álita það skyldu mina aö gera yfir- völdunum aðvart um ]>á þorpara, sem hvggja á slikar svívirðingar.“ ■ „Svo þér ógnið mér, ha!“ hvæsti Koshki og glotti. „Ef vður sýnist, þá megið þér skoða það þannig," svaraði Clive. „Góða nótt.“ Mína færði sig skjáltandi undan, og i myrkrinu gekk hann rétt fram hjá henni og út úr saln- um. Hún beið eitt eða tvö augnablik, svo ætl- aði hún að læðast út. jtegar hún heyrði rödd Koshki’s í gegnum suðið í hinum, sem enn sátu á ráðstefnu inni i herberginti. Hún heyrði greinilega Koshki segja: „Ha! Þð látið mér þennan höfðingja eftir. Eg skal sjá um hann. Hann kallaði mig þorp- ara, — mig, Koshki, föðurlandsvininn frá Warsjá. Látið tnig um hann, piltar mínir. Eg skal sýna honunt, að við erum ekki orrnar til jjess að troða undir fótum. Þorpari! Enginn skal kalla Koshki .þorpara, án þess að borga það dýru verði. ha! Við skulttm sjá!“ Mina hlustaði á þetta með áköfum hjartslætti, reiðu- búin til að leggja á flótta. Nú heyrði hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.