Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 2
IfelTMHM i OLSEH1 nikla verðhækkun á matvælum i Eivglandi. fá með Gullfossi: ICoíii Smjörlíki og ^-vijaafeifci, Matsveinn ósbast nú þegar á mb. „Skaftfelliug. Uppl. bjá sbipstj. um borð. svar þess til Reykjavíkurbæjar er nú 75.000 krónur. Fjalar. Kolin. Hið sameiiiaða í Danniörku hefir íyrir skömmu gefiö út skýrslu um starísemi sína áriö sem Jeiö (1918), og veröur ekki annaö sagt, en hagur þess sé 1 sæmilega viðunandi. Stjórn félagsins lagöi til, aö tvær íniljónir, sex hundruö þrjátiu og þrjú þúsund, fjögur hundruö sjötíu ! og átta krónur skyldi draga af árs- ! arði, vegna fvrningar; i aukaskatt ; og fleira var ætluö hálf tólfta mil- ! jón : i varasjóö var lögð hálf ell- ! efta miljón króna. 35 af hundraöi fengu hJuthafar í ársarö, og á ! næsta árs reikning voru fluttar 374685 krónur. Varasjóöur félagsins er nú orö- inn um fimtíu miljónir króna. Alls var gróöi félagsins um 36 miljónir króna áriö 1918. og hefir bann aldrei slíkur oröiö, nema áriö T916. Þá varö hann hæstur, aJls um 40 miljónir. Auk þessa feikna-gróöa veitir fé- lagiö fjölda manna ágæta atvinnu, geldur ógrynni fjár í skatta og aflar mikils at" þessuni auöæfum úr fépyngjum erlendra þjóöa. Mega Danir þvi réttilega miklast af félag 'inu sem einu hinu mésta þjóönytja-fyrírtæki í ríki þeirra. Þess er aö væpta, aö íslenska einiskipafélagiö veröi tslendingum engu minni heillaþúfa, en hitt'er Dönum, aö hlutfalli viö auö og mannfjölda, enda geldur félag vort nú þegar allmikiö fé til almenn- ings-þarfa, þótt ungt sé. Auka-út- 7 miljðnír iallaar. Eins og áður hefir verið skýrt frá, hafa kolanemar í Englandi gert kröfu uni 80% kauphækk- un og styttingu vinnutímans um 2 stundir á dag. Um þessar kröfur sagði Lloyd George i þingræðu, að þær gælu haft hin- ar alvariegustu afleiðingar fyrir allan iðnað Breta, leitt til at- vinnuleysis fyrir hundruð þús- unda manna og lamáð útflutn- ingsverslunina mcð kol, járn, stál og vélar. Verð á stáli mundi hækka um 10% og kolin um 8— 10 shillings smál. frá þvi sem nú er. t venjulegu ári hafa Bretar flutt út 74 milj. smál. af kolum. Sömu skipin, sem hafa flutt þessi kol til útlanda liafa flutt mat'væli heim aftur. Ef koíaút- flutningurinn minkar hljóta að- ftutningarnir að verða Bretum dýrari. þvi að kolin hafa í raun og ve.ru borgað helming flutn- ingskostnaðarins á matvælun- um. Ameríka er orðin ægilegur keppinautur í kolaversluninni. Ef kröfum kolanema verður fullnægt, verður framleiðsluverð kola i Englandi 26 shillings við námuna, en í Ameríku er það að eins 11 shillings. Svo er líka komið að Brasilía er hætt að kaupa ensk kol, en þangað hafa ! úður verið flutt feiknin öll af i kolum frá Englandi. Og við borð | liggur, að Bretar missi Jíka af j kolasölunni til Argentinu, en það væri þeim mjög tilfinnanlegt, því að kolaskipin fluttu kjöt frá Argentínu til Englands. Ef Ar- geritina hættir að kaupa kol í Englandi, verða kjötskipin að sigla tóm aðra leiðina. pannig segir Lloyd George, að ef kröfum námumanna verði fullnægt, þá hljóti af þvi að leiða Hermáladeild Bandaríkjanna hefir nýskeð birt skýrslu um mannfall þrettán þjóða, sem þátt tóku i styrjöldinni miklu, og telst svo lil að fallið hafi 7854000 — sjö miljónir þrjú hundruð fimtíu og fjórar þúsundir. par eru að eins taldir þeir menn, sem féllu í orustum eða dóu af sár- um. petta er mamifall hvers lands: Rússland........... 1.700.000 þýzkaland ......... 1.600.000 Frakkland ......... 1.805.000 Austurríki .......... 800.000 England ............. 706.000 ítalía .............. 460.000 Tyrkland ............ 250.000 Belgía .............. 102.000 Búlgaría ............ 100.000 Rúmenía ............. 100.000 Serbía og Montenegro 100.000 Bandaríkin............ 50.000 Mannfall Bandarikjanna er lang minst vegna þess, að þau tóku ekki þátt i ófriðnum nema tiltölulega skamman tíma. J?eg- ar vopnahléð var samið, var hálf þriðja iniljón manna komin til vígvallarins frá Bandarikjunum. Bæjarfréítir. Jarðarför frú Katrínar Briem fór fram í gær frá dómkirkjunni með mikilli viöhöfn og aö viöstöddu fjöl- menni. Kórinn var tjaldaður svörtu og ljósum skreyttur en kistan þak- in blómum. Síra Haraldur próf. Níelsson flntti ræöuna, en á eftir j sálmunum, sem .sungnir voru, lék ! Theodór Árnason tvö lög á fiölu. j Útför ! Guðmundar skálds Guömunds- ! sonar veröur næstkomandi laugar- j dag. og hefst meö húskveöju kl. j 11 }A árdegis. I j Hvassviðri ! af noröri hélst hér allan daginn j í gær, og var hriðarveöur um j Noröurland, cn hér snjóaöi ekki. Brim heitir norski hotnvörpungairinn, sem hingaö kom í gær. Hann kom til aö fá sér kol og vatn. en haföi þótt kolin dýr, því að í Noregi kostar smálestin 90 kr. en 200 hér. TTann haföi aflaö vel. Framhaldsstofnfundur Flugfélagsins veröur á morgun, en ekki á langardag. selur |1 Þorláknr Vilhjálmsson sj. Rauðará. Tilbúia föi og sérstakar buxur, s a u m a ð á vimmstoíunni, fæst í klæðav. H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Ráðskonustarfið á Vífilstaöahæli er veitt ungfrú Fjólu Stefáns, kenslukonu. Ungfr. Valgeröur Steinsen hefir gegnt því starfi alla tíð, síðan hælið var stofnaö, en sagði því lausu i vetur, frá 1. apríl. Víðir kom til Haínarfjaröar fyrir fá- um dögum og hafði ekki veitt veL' Botnvörpungar veiða nú hlutfalls- lega miklu ver en þilskipin, vegna þess að fisktirinn heldur sig aðal- lega uppi í sjó, en ekki við botn- inn. Freia, norska barkskipiö, sem lengi hefir legiíS hér viö hafnargarðinn, á aö taka 2000 ullarsekki og flytja þá til LeHavre á Frakklandi. Var veriö aö skipa þeim út á járnbraut- arvögmmum í gær. Búist við, aö skipið geti fariö fyrir eöa umnæstu helgi. Uppboð verður haldiö á morgun á ýmis- konar húsbúnaöi og fleira á Spít- alastíg 9. Hefst kl. 1 e. h. Hafursfjord er aö taka kjölfestu þessa dag- ana, en uppskipun kolanna er ekki alveg lokiö. Jupiter, dönsk skonnorta, er nyrega komin meö saltfarm til h.f. Kvekl- ú1 fur. Kongedybet, fjórmastrað danskt skip, með hjálparvél, er á leiö hingaö meö vörur til kaupmanna. Guöm. Kr. Guömundsson & Co. hafa nieö- gerö meö skipið. Templarar efna til dansleikjar i Iönó á laug- ardaginn, og má búast viö fjöí- menni, því dansleikurinn er vel undirbúinn og húsið veröur ágset- lega skrevtt. Veðrið í dag. Hvassviöri af noröri um lan<^ ált. Frostiö hér 8,8 st., ísafiröi n. Akureyri 11,5, Grímsstööum i5' Sevöisfiröi 11,5. VestmannaeyjutH 8,5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.