Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 3
' ■ f l Gjafir til tnannsins sem meiddist á höfðinu: Jón beykir........ kr. 10.00 N. N............. — io.oo Eimreiðin er nýkomin- út, f jölbreytt aö efni og meö nokkrnm myndum. Þriðjungur útsvaranna í Reykjavik hvílir á ellefu gjaldendum, sem greiöa io þús. krónur og þar yfir. Útsvaraskráin seldist upp fyrsta daginn, sem hún var á boöstólum. „Gullfoss“ kom tii Halifax á mánudaginn. Verslunin Liverpool |M©ildsölu.d©ildm^ 0 Hefir fyrirliggjanði: Ávexti niðursoðna Ávexti þurkaða Kex Osta Eggjaduft Grelatine Súpujurtir Taubláma Ofnsvertu Reykjarpípur Oliuofna Hnífapör 4 teg. Teskeiðar Matskeiðar Sleifar Kjöthamra Kjötkvarnir Kaffikvarnir 4 teg. Tauklemmur Tauvindur Þvottabala Þvottabretti Naglabursta Handsápu Garn, ffnf og gróft Fatabursta Körfur, smáar og st. Toiletpappír Strokka Saltkassa Gólfmottur Lampaglös og fleira og fleira. „Borg“ kom til Sevöisfjar'ðar í gær- morgnn. Nú með Gnllfossi kemnr: Hebe-mjólkin, Sultutöj, Te, GKervara og Aluminiumvörur. Franskur botnvörpungur kom til Vestmannaeyja í gær meS tvo veika menn, en fékk ekki komið þeim þar i land og hélt þess vegna .áleitSis til Reykjavíkur. í morgun var botnvörpungur hér norðan við eyjar, og mun það vera sá, sem hér er um að ræða. Til athugunar. Vildu ekki einhverjir góðir -menn. sém einhverju gætu miðlað, styrkja gamlia konu á áftræðis- -aldri, sem síður vill leita á náðir sveitarfélagsins, en hefir ellistoð, tinga dóttur, sem hefir verið veik um hríð? Vísir veitir gjö'fum mót- töku. E' Aðalfundur í fiskveiðahlutafélaginu „Ægir“ verður haldinn í húsi K. F. U. M. við Ámtrnanus3tíg, þriðjudaginn 15. apríl n. k. kl. 4 eftir miðdag. Dagskrá samkv. 13. gr. félagslaganna. Reikn. félagsins verða til sýnis á skrifát. félagsins viku fyrir fundinn Stjórnin. Föðursíld Nokkur föt af góðri fóðursild get eg útvegað, ef um er beðið sem fyrst. — Helgi Ilelgason, (hjá Jes Zimsen). Manilla, allar stærðir Grastong, allar stærðlr Linnr úr hampi Önglar nr. 7 & 8 ex. ex. Iong. Lóðarbelglr, stórir og góðir Hanðfæraönglar, 2 teg. Blakkir, allar stærðir. Þegar ykkur vant^r þessar vörur komið fyrst til Sigurjóns Pétnrssonar Simi 137. Hafnarstr. 18. Músik. INye oplag; Lange Mttller Romancer ðt Sange. Verð 9,00. Heise Romancer & Sange Verð 5,50 pr. B. Grieg Romancer & Sange. Verð pr. Bind 3,50. Steifen Heller Ny akademisk Udgave af udvalgte Klaveretuder 8 H. á 1,75. H. Panuin Musikhistorien i kortfattet Fremstilling. Verð 3,25. Musikalsk Lomroeordbog, Verð 1,25. Nyhed: Mendelsohn-Friedmann Lieder ohne Worte, Verð 3,C0. Ny Udgave for klaver af Ign.„ Friedmann. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Hótel Island. 238^. reyndi ab blása sér sjálfum í brjóst áhuga fyrir málefninu, — sínu eigin málefni. Hiö tiltekna kveld fór hann svo til verkamanna- hallarinnar. Hún var troðfull af fólki, en hann veitti því eftirtekt, aö komu hans var •ekki fagnað með venjulegum hætti. Þaö skorti þann hita og fögnuð, sem hann áður átti að venjast. En hann veitti því nálega enga eftir- tekt, og' þegar hann gekk upp í ræðustólinn, þá f.an.st honum hann vera a'ð eins litilfjörleg- •ur skuggi þess, sein á'ður var. Hann tók eftir því, að mikill hluti áheyr- •endanna virtust vera útlendingar og a'ö þeir sátu allir næstir ræðustólnum; á næsta bekk viö ræöustólinn sá hann þá sitja Koshki og •stjórnleysingja hans. Lófaklappið þagnaði fljótt og Clive tók til máls. Hann fann, a'ð framkomu hans og rödd skorti hvorulveg'gja fjör og áhuga og að á- heyrendurnir hlutu aö skoða hann sem hálf- volgan. en hann gat ekki talað sig heitan. Enginn greip fram í ræðu hans með fagnaö- arópum, og þegar hann hafði lokið máli sínu var lófaklappið svo dauft, að Clive fann þeg- ar. að hann hafði glatað valdi sínu yfir jiess- um mönnum. Hann settist niður þreyttur og* gramur við sjálfan sig. Koshki stáóð upp og dundtt þá við fagnaðarópin, sem Clive hafði verið neitað um, ]iegar Pólverjinn tók til máls. 239 „Eg þarf aö spyrja hr. Harvey að eins einnar spurningar," sagöi Koshki í sínum ruddalega róm. „Og eg, og viö allir, heimt- urn ákveðið svar. Hún er þessi: Ætlar hann eöa ætlar hann ekki að vera á móti frum- varpinu, sem hann hefir verið að segja okk- ur írá,?" Hann settist, horfði litlu, ilskulegu augunum á Clive og vætti um leiö skræl- þurrar og skorpnar varirnar með tungunm. Clive stóð upp. „Svar mitt er komið undir skýringum, sem eg verð fvrst að gefa," byrj- aði hann. en Koshki spratt þá upp, skók skít- ugan hnefann að honum og æpti: „Við viljum fá annaðhvort nei eða já." „Nei,“ svaraði Cliva rólega. Koshki sneri sér að tilheyrendunum og hló fólskulega, jafnskjótt kom upp kurr mikill í salnutu, scm hrátt varð að háværu gremju- ópi. „Þarna sjáið ]iið I Þarna sjáið þið, bræður góðir, að það. sem okkur var sagt, er satt. Þessi maður, þessi fíni hervamaður, vinur al- þýðunnar — hann er svikari!“ grenjaði Koshki og hló fyrirlitlega. Clive hafði sest niður, en nú spratt hann á fæíur, rjóður í andliti og með leiftrandi augu. en það heyrðist ekki til hans gegnúm hávaðann og orgin, sem dundu úr öllurn átt- um, einkum þó frá útlendingunum á fremstu bekkjunum. 240 „Svikari!“ endurtók Koshki eldrauður í andliti og augun glóðu. Það kalla eg hann og við allir. Hann hefir svikið okkur, bræð- ur rnínir! Hann er þorpari og níðingu! — Hann hefir selt okkur, okkur, sem vorum svo heimskir að trúa honum ! — Já, miklir heimskingjar vprum við, áð festa traust á þessum bölvuðum höfðingja." Reiðiópin yfir- gnæfðu rödd Koshkis, sem snöggvast, en hann benti með óhreinni hendinni, og fékk aftur hljóð. ,.Eg sagðist vilja spyvja hann einnar spumingar. En þið skuluð spyrja liann ann- arar. Spyrjið hann, hvað eigi að borga hon- um mikið fyrir aö hafa sell okkur; spyrjið hann.“ Clive gekk hægt ofan úr ræðustólnum og horfði rólegur á æstan manngrúann fyrir framan sig; ])ó tindruðu augu hans og hend- urnar kreisti hann aftur fyrir bak: svo opnaði- hann vairnar, en þegar ekkert heyrðist til hans fvrir óhljóðum, ypti hann öxlum og hló. Þetta notaði Koshki sér. Hann skók báða hnefána að Clive og orgaði: „Hann hlær að okkur! Hann fer með okk- ur eins og hunda; treður okkur undir fótum. Svona hagaði hann sé líka um kveldið, bræð- ur niínir, þegar eg gráthændi hann, með tárin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.