Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1919, Blaðsíða 4
 Opinbert uppboð A munum tilheyrandi ýmsum dánarbúum, verð- ur haldið við Spitalastig nr. 9, föstudsginn 28. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. v '-m Verður þar selt m. a. borðbúnaður, húsgögn, fatnaöur o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 24. mars 1919. Jóh. Jóhannesson. Notaðar síldartunnur kanpir hæsta verði Emil RokstadL Bjarmalandi 8imi 39S Det Egl. oktr. Söassurance-Kompagni teknr að sér allskonar sjöv^tryggingar Aðalumboðsmaður iyrir tsland: Eggert Claessen, yfirrréttarmálaflntningsm. 8 tonna mótorbátur ► með 8 hesta Danvél, til söln. A. v. á. Tvær góðar stúikur geta fengið atvinnu við matreiðslu á Yífilsstaðaheilsuhæli frá 1. april. — ílútt baup. Semjið við F’jóln Stefán®, Spítalastíg 9. Hásetar óskast á mótorbát og formaður á opinn bát. Hátt kaup í boði og atvinna yfir iengri tíma. A. v. á. JPíýkomið í versl. Brnnatryggingar hvergi ábyggilegri né.ódLyrjari en hjá ederlandene “ Aðalumboðsmaður! H&lldór Eiríkssoii Laufáflveg 20. — Reykjavík Dýrindis lampi' úr kopar er til sölu á Laugaveg 33 (búðinni). Gluggastiftir í litlum pökkum Fumjmsaiimiir galvaniseraður Blástiftir 5/s” SU” í litlum pökkum. Hnoðsaumur Bátasaumur Best og ódýrast hjá Sigurjóni Péturssyni Sími 137. Hafnarstr. 18. Sölntnrninn opinn 8—11. Sími 628. Annast sendiferðir o. fl. Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. (261 Ungur piltur 17—18 ára, trúr og vandaður, sem keyrt getur hestvagn, óskast strax. Uppl. á Vesturgötu 14. (359 Stúlka óskast í vist nokkra mán- uiSi, frá 1. apríl. A. v. á. (374 Föt eru hreinsuö og pressuð í Austurstræti 3, efstu hæS. (373 Stúika óskar eftir árdegisvist. A. v. á. 1 (372 Stúlka óskast í vist. Suðurgötu 8 B (uppi). (376 Primusviðgerðir bestar í Fischerssundi 3. (193 Bnmatryggingar, Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-á!, Bókhlööustíg 8. — Talsími 254^ A. V. T u 1 i n 1 u s. I EáÐPSlUPBB Notaöur fatnaður af hraustu og hreinlegu fólki tekinn til sölu og seldur á Laugaveg 79. (287 Karlmannsföt til sölu og sýn- is á afgr. Vísis. (342 Ágætt hús við eina aðalgötu bæjarins, að miklu leyti laust til íbúðar 14. maí, fæst til kaups. A.v.á. (347 Gott orgel til sölu A.v.á. (348 Hestvagnar til sölu. 2 Hesl- vagnar, notaðir, í góðu standi, á- samt aktýgjum, einnig hestsleði. Uppl. Laugaveg 2, uppi. (350 Franskt sjal til sölu. A.v.á. (349 Steyptur pottur, sem tekur 120 —150 lítra, óskast keyptur nú þegar. A. v. á. (369 Dragt til sölu á Hverfisgötu 53,- (368 Ný blá föt til sölu meö tæki- færisverði. Uppl. á Hverfisgötu 89 (UPPÍ)- (3671 Koddi og sæng til sölu. A. v. á. (366 Sófi og saumavél til sölu á Hverfísgötu 60 A. (365 Rétt að segja nýr olíuofn tit sölu með tækifærisverði. A. v. á. (364 Ágæt ísl. tólg til sölu, með mjög góðu verði. Uppl. í sírna 642 milli kl- 3—7 í dag. (363 Nýkomin leikföng, svo sem ? Byggingabútar (-klossar), Mynda- happdrættir, Spil og annað þess háttar. — Basarinn í Templara- sundi. (375 BðSKÆli § Herbergi óskast frá 1. apríl. Uppl. gefur Kári frá Urðum. Laugav. 53. Sími 197. (353 Gurnmíboltar, Hárspennur, Tösk- ur, Myndarammar, Greiður, Höf- uðkambar, Bróderskæri, Hárnet, Andlitsslör, Kommóðuspeglar, Svampar, Sápur, Tannburstar, Skósverta, Ofnsverta, Fægilögur, Taublámi, Barnatúttur, Rakvélar, Rakhnífar, Slípólar, Skeggsápur, Skóburstar, Ofnburstar, Þvotta- burstar, Fataburstar. Stórt úrval af Ilmvötnum nýkomið £rá Frakklandi. Karlmannssteinhringur fund- inn. A.v.á. (355 Silfurbúinn göngustafur fund- inn. A.v.á. (354 Herbergi. 2 reglusamir og ein- hleypir menn, óska eftir herbergi um tíma. A. v. á. (371 Ungur maður óskar eftir her- bergi með eða án húsgagna, sem fyrst. Uppl. í síma 474. (37° F élagsprentsmið j an Verslunin Ooöafoes Sími 436. L&ugaveg 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.