Vísir - 31.08.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 31.08.1933, Blaðsíða 2
VISÍR Fyrv. hóteleigandi, J. G. Halberg', andaðist i fyrrakveld. F. h. aðstandenda. Anna Georgsson. Jarðaríor drengsins okkar litla, Karls, fer fram á föstudaginn kl. 3 með bæn frá heimili okkar á Lokastíg 10. Ivarl Nielsen. Ingibjörg Nielsen. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu hlut- tekningu og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og löður okkar, Sigtryggs Árnasonar, en sérstaklega viljum við þakka br. Jónasi Hvannberg og frú fyrir þá miklu bjálp og alúð er þau hafa veitt okkur. Áslaug Árnadóttir og börn. Okkar bjartkæra dóttir, unnusta og dótturdóttir, Einara Magnúsdóttir, andaðist að Vifilsstöðum 29. þ. m. , Kristín Guðmundsdóttir. Magnús Magnússon. Ivarl Gústaf Hamarström. Þórunn Einarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda bluttekningu við andlát og jarðar- för mannsins míns og föður okkar, Sveinbjarnar Eyjólfsson- ar jSnorrastöðum. Guðrún Eyjólfsdóttir og börn. Jarðarför mannsins míns, Kjartans Magnússonar, fer fram föstudaginn 1. sept., kl. l1/j frá dómkirkjunni. Kransar afbeðnir. Kristín Oddsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda liluttekningu við andlát og jarðarför Ragnhildar dóttur okkar. Guðrún Pétursdóttir. Benedikt Sveinsson. miiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiniiiiinimiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiii ÚTBOÐ. Tillx)ð óskast í að mála tvö liús. — Upplýsingar hjá Guðm. Þorkelssyni, Austursræti 14. — Sími: 2514. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiifiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiimmiiii Ræstun á göðtempiarahasimi og veitingar í því er laust frá 1. okt. þ. á. Störfin verða veitt til eins árs. — Þeir, sem vildu laka að sér annaðlivort starfið eða bvorutveggja, leili upplýsinga bjá undirrituðum fyrir 6. sept- ember þ. á. Reykjavik, 30. ágúst 1933. Fyrir bönd hússtjórnarinnar Helgi SveinssoQ. Jðn B. Helgason. Pétnr Zúaltönjassofl. ^ J siga frá 1. okt. n. k. slór íI)úÁ með 7 íbúðarherbergjum, með 11 gluggum móti suðri. Ibuðjnni fylgja öll nýtísku þægindi, svo sem: Miðstöðv- arliiti, baðherb'éi^i, rafmagn, gas, geymslur og þvottabús. Sérlega lientugt fyrir ínann sem vildi liafa heimili og skrif- slofur á sama stað; Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Lándakotsskdlinn verdur settur á mánudaginn kl. ÍO f. h. Símskeyt K.höfn, 29. ágúst. United Press. - FB. Agengni við Lindbergh. Fi'á því Lindbergh kom hingað hafa menn og konur í tugatali gert tilraunir til þess að fá viðtal við hann, en flestir árangurslaust. Á meðal þessa fólks er þýsk spá- kona, sem heldur þvi fram, að sonur Lindberghs, sem bófarnir námu á brott, sé enn á lííi, og viti hún hvar haim sé niðurkominn. Vitanlega kemur ekki til mála, að kona þessi fái tækifæri til þess að tala við Lindhergh eða konu hans. Varsjá, 29. ágúst. United Press. - FB. Kommúnistahandtökur í Póllandi. Undanfarna fjóra daga hefir farið fram leit að leiðtogum kommúnista í austurhluta Galiziu og miðhluta Póllands. Alls hafa 211 kommúnistar verið handtekn- ir, m. þ. Alfred Lampe, sem verið hefir fulltrúi pólskra kommúnista þriðja „internationale“. London, 29. ágúst. United Press. - FB. Veikindi Grey’s af Fallodon. Grey greifi af Fallodon, liggul nú mjög þungt haldinn að heim- ili sínu, Christonbank í Northum- Lerland. Hann er nú sjötiu og eins árs að aldri. Bæjarfréttir o«cxá Jarðarför Ragnhildar Benediktsdóttur stúd- ents fór fram i gær að viðstöddu fjölmenni. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 stig, ísafirði 10, Akureyri 10, Seyðisfirði 9, V'estmannaeyjum 11, Grimsey 10, Stykkishólmi 10, Blönduósi 9, Raufarhöfn 9, Hólum í Hornafirði 11, Færeyjum 10, Jan Mayen 6, Angmagsalik 5. Hjaltlandi 12 stig. Skeýti vantar frá Julianehaab og .Tynemouth. Mestur hiti hér í gær 15 st., minstur 9. Úrkoma 5,5 nnn. Sólskin í gær 2,6 st. Yfirlit: Grunn l%gð milli Islands og Skotlands á hréyfingu austur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjðrður, Vestfirðir: Breytileg átt og !lpeg'viðri. Víðast úrkomulaust Norðu^amfT'^‘Bt^t og víðast bjárt veður. Norðaustui4aj$ÆAustfJrðir: Hæg austan átt. . Skyjað/ en úr- komulítið. Suðausturland: Úieg- viðri. Sumstaðar skúrir. Jb Itáðgjafarnefndin. Fundir hennar standa nú yfir á Kristjánsborg, að þvi er hermt er í tilk. frá sendiherra Dana. Einn dönsku nefndarmannanna, Hans Nielsen þjóðþingsmaður, hefir ekki getað tekið þátt í fundum, vegna veikinda. 78 ára er í dag lngibjörg Jónsdóttir, Sól- vallagötu 33. Botnvörpungarnir. Belgaum er nýlega kominn frá Englandi og er farinn aftur á is- fiskveiðar. Geir og Kári Sölmund- arson komu af veiðum nú i vikumii. Geir með liðlega 1600 kröfur og Kári með 1200 körfurníEru þeir nú háðir farnir héðan áleiðis til Eng- lands. Max Pemberton er nýlega farinn á ísfiskveiðar. KOL. KOKS. HNOTA. Uppskipnn stendnr jfir í dag og næstn daga á „Best Sonth Yorkshire Association Hard Steam - kolnnnm frægn“ hnot-kol frá sfimn námnm. FURN ACE-KOKS. Kolaverslnn Ólafs Úlafssonar. Sími 3396. Síldveiði botnvörpunganna. Kópur er nú hættur veiðum. Afli hans nam 5000 tn. af saltsilcf og 1200 málum í bræðslu. — Gyllir kom til Hesteyrar í fyrradag með 1966 mál. Fékk aflann við Rauða- gnúp. Snórri goði kom í morgun með 1900 mál. en á leið þangað voru Gulltoppur með 1800 mál og Arinbjörn hersir með 1300 mál, en Þórólfur var á leið til Hesteyrar m’etS 1800 mál. Sildin hefir aflast við Langanes. Var húii á hraðri göngu austur á bóginn. Engin síld veiðist nú á Hunaflóa. Es. Skagatind kom í fyrradag með sement til H. Benediktsson & Co., og vatns- veitupípur til Isleifs Jónssonar. Arinbjörn hersir kom inn til Þórshafnar á Langa- nesi í fyrradag með slasaðan mann. Hafði hann mist framan af tveim- ur fingrum. Björn Olafsson stórkaupmaður.og frú hans voru meðal farþega á Goðafossi til út- landa í gærkveldi. — Verða fjar- veraiidi hálfs mánaðar tii jiriggja vikna tíma. Es. Goðafoss fór héðan í gærkveldi. Á meðal far]>ega voru: Matth. Einarsson læknir, Grierson flugmaður, E. C. Bolt, sem verið hefir hér á vegum Guðspekifélagsins, dr. Stefan, sem staðið hefir fyrir kynnisferðum stú- denta hingað til lands, og frú hans, Þorsteinn Ólafsson, Reg'ma Jónas- dóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Dag- lijört Einarsdóttir, Ragna Björns- son o. m. fl. M i ð b æ j a r s kóinui®^*>' Skólastjóri hefir beðið Vísi að ítr^lvíi- Tilniæli haris til foreldra og aijnara aðstandenda barna, sem eiga að vera í 7. eða 8. bekkjum skólans í vetur, að koma til viðtals við hann kl. 5-7 í kennarastofu skólans fyrir helgi. Æskilegt væri, að sem flest- ir þéirra, er eiga eftir að koma, kæmi í dag 02 á moreun. „Brúarfoss" fer liéðan til Vestfjarða í dag, fimtudag, ld. 12 á miðnætti. — Skipið fer til Hvannnstanga og Sauðárkróks og snýr þar við aftur. Gs. Botnia kom til Leith í gærkveldi. Es. Lyra fer héðan i clag áleiðis til útlanda. Hijómleika halda þau R. Cegledi og Karoly Szénássy í Gamla Bíó í kveld kl. 7J4. Hafa þau nú haldið allmarga hljómleika hér við góða aðsókn og ágæta dóma. Að þessu sinni eru nokkur íslensk lög á efnisskránni. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 9 í kvöld, ef veður leyfir. Ms. Dronning Alexandrine fór frá ísafirði kl. 2 i dag. Vænt- anleg- hingað í fyrramálið. Es. Esja fer liéðan í strandferð, austur um land mánudaginn 4. septem- ber kl. 8 síðd. Vörum veitt móttaka eftir þvi sem rúm levfir, á morgun og fram lil liádegis á laugar- dag. Rottueitup* Iiafið þér reynt „Yogo“, rottii- og músaeitrið? I heildsölu iijá NÝJA EFNAGERÐIN. Forstjóri: F. Skúlason. Freyjugötu 26, • fr ’ * ""-rjwuiivt 1 1 1 1 1 Sigurður Guðmundsson danskennari er sem stendur í Kaupmannahofn að kynna sér nýja dansa. Er hann væntanlegui' heim í næsta mánuði og tekur dansskóli hans til starfa 1. okt. * næstkomandi. j Trúlofun sina liafa nýlega opinberað ungfrú Vilborg Vilhjálmsdóllir og stúdent Ingólfur Þorstjeins- son, Hverfisgötu 58 A. í Hallgrímskirkjan. Fvrir 36 eintök af pésaiYekl- um á Hallgrimsliátíðinrií, 36 kr. Lagðar inn i spajáfffþók kirkj- unnar i Landsbaptanum. Eiihár Thoriacius. Jón Kriötjansson nuddlíájnir er nýkominn heim úr ýmmarleyfi sínu. Pétur Sig'firðsson flvturferindi i Varðarhúsinu í kveld kl. 8V2 um þýðingar- mesta.Jxdtinn í uppeldismálum og a|Iri umbótastarfsemi. Allir erjj’ velkonmir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.