Vísir - 31.08.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 31.08.1933, Blaðsíða 3
VlSIR 2. flokkur. Úrslitakappieikorinn verður i kveld kl. 6. Gamla Bíó Bræðralag, lærdómsrík og áhrifamikil þýsk talmynd í 9 þáttum, eftir Þjóðverjann G. W. Pobst, sami sem bjó til myndina „M“ í fyrra. — Myndin er leikin af 1. flokks þýskum og frönsk- um leikurum. Mjmdin t)yggist á sönnum viðburði, námu- slysinu i Courriéres við landamæri Frakklands. og Þýska- lands 11. mars 1906, þar sem 1200 námumenn urðu inni- luktir. — Fjöldi erlendra blaða hafa mælt með myndinni sem bestu mynd síðasta árs. Börn fá ekki aðgang. Reidhjóla- lugtir. Dynamo, „Melas“ og „Rie- mann“ dynamólugtir og batterí- lugiir. Perur í vasaljós og dyna- móa. Batterí, margar stærðir. Varahlutir í dynamóa og lugtir. ÖMiinn, Laugav. 8. Laugav. 20. Vesturgötu 5. Símar: 4661 og 4161. Llkþornameðal. Hafið þér reynt likþornameðalið ? ,Radikal“ I lieildsölu lijá NÝJA EFNAGERÐIN. Forstjóri: F. Skúlason. Freyjugötu 26. II. flokks mótið. Tjrslitakajjpleikurinn fer fram í <lag kl. 6 e. h. Keppa þá K. R. og Valur í aiinað sinn til úrslita á þessu móti. Má búast við mjög spennandi leik. þar sem þessi félög hafa verið svo jöfn mörg undanfar- in ár, að vart hefir mátt á milli :3já. Iþ. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samk'oma i kvöld 4cl. 8. Allir velkomnir. Auglýsingar kvikmyndahúsanna '&ru-'á þriðju síðu í blaðinu í dag. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfreghir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar: Einsöngur. 20.30 Fréttir. 21,00 Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig. Einarsson). 21.30 Grammófóntónleikar: Bacli: Sonata i D-moll fyrir fiðlu án urídirleiks. (Adolf Busch). Yerðskrá september 1933 1 Ivaffistell, 6 manna 11,50 Kaffistell, 12 marína 18,00 Matarslell, 6 manna 20,00 Matarstell, 12 manna 32,50 Avaxtaseit, 6 manna 4,00 Ávaxtasett, 12 manna 7,00 Matskeiðar, 2ja turna 2,00 Matgafflar, 2ja turna 2,00 Teskeiðar, 2ja turna 0,65 Borðhnífar, rvðfríir 0,80 Skeiðar og' gafflar, alp. 0,50 Bollapör, postulin 0,50 Desertdiskar 0,30 Barnafötur 0,25 Barnaskóflur 0,20 Sparibyssur 0,35 Vasaúr, góð 15,00 Vekjaraklukkur, ágætar 5,00 Sjálfhlekungar, 14 karat 7,50 Sjálfblekungar m.glerpennal,50 Ótal margt afar ódýr t. l iarsson l irassoa. Bankastræti 11. Ctflutningui' gulls leyfður í Bandaríkjunum. Washington’i.29. ágúst. United Pre^,- FB. Roosevelt hefir fyrii’skipað að leyfa skuli útflutning á gulli, erí útflutningurinn verðuþ háð- ur eftirliti ríkissjóðs. OREX korkeinangrunarplötur. Expan- derað, lyktarlaust. 2%—3—4 cm. Ávalt fyrirliggjandi. Hvergi lægra verð. Sérstök tilboð ef um stærri sölu er að ræða. ísleifnrjönsson Aðalstræti 9. Sími: 4280. \ Rakbiöð Solingen. Silva. Salto, F. F. i lieildsölu hjá NÝJA EFNAGERÐIN. Forstjóri: F. Skúlason. Freyjugötu 26. Vinnastofan Dvergasteinn, Smiðjustíg 10, annast viðgerðir á allskonar landvélum og búsáhöldum Logsuða. Koparsmíði og kveik ingar. Lægst verð. Sími 4094. Hattabúflin Aostnrstræti 14 Röfom fengiö nokkor stykki af höttum með Brúarfossi. Goooiaog Briera. Lán. Reglusannir maður, vanur verslunarstörfum, sem gæti lánað töluverða fjáruppliæð, óskar eftir atvinnu, lielst við verslunar- eða afgreiðslustörf. — Tilboð, merkt: „Lán“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 3. sept. n. k. ÍBÚB. 2—4 herbergja íhúð, með ný- tísku þægindum, óskast 1. okt. n. k., helst nálægt miðbænum. Sími: 2030. Haustvörurnar komnar. Silkiklæði, Astracan, Káputau, Kjól-pils, mjög ódýr, Dívanteppi, Regnhlífar. Daglega teknar upp nýjar vörur. EDINBORG. Kominn heim. Jóo Kristjáosson. læknir. Kjölanámskeiðið bvrjær föstudaginn 1. sept. Hildnr Sivertsen, Mjóstræti 3. Sími 3085. Ellistyrknr. Umsóknum um ellistyrk úr ellistvrktarsjóði Reykjavíkur skal skilað hingað á skrifstof- una fvrir lok septemhermánað- ar næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá prestunum og hér á skrifstofunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. ágúst 1933. Garðar Þorsteinsson settur. Nýja Bíó Hj ákonan. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum frá Colum- bia Film. Aðalhlutv. leika Adolphe Menjou. Barbara Stanwyck og Ralph Bellamy. Efnisrik og prýði- lega vel leikin mynd | Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamyndir: Furðuverk heimsins. Mickey Mouse og fuglarnir. Fræðimvnd í 1 þætti. Teiknimynd í 1 þætti. Sími: 1544 í kveld kl. 7 V4 í Gamla Bíó Rozsi Cegledi og Károlý Szénássy • Hljómleikar. • Nýtt prðgraml Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar og Ey- mundsen til kl. 6 og við innganginn frá kl. 6þá. Það er staðreynd, að Fjallkonugljávaxið líkar best. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. seljum við frá skipshlið á morgun og næstL dag frá s.s. Skagatind. — Notið tækifærið og kaupiðifrá skips- lilið. — Allar nánari upplý'singar i síma 1228. H. Benediktsson & Co. Sími: 1228. \ Kol. • ÍT Kolaskip kom í morgun frá Englandi með „Best South Yorkshire Association Hard“ kol. Þeir seiji ,ætla að birgja sig upp með kol til vetrarins, ættu að tala við okkur á meðan á uppskipun stendur. jr s.f. Sími: 4514.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.