Vísir - 31.08.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1933, Blaðsíða 4
VISIR Filman sem ekki svíkur Dag hvern, árið inn og árið út, hefir Kodak-filman ver- ið notuð f hverju einasta landi veraldarinnar. Filmu- notendur hafa lært af reynslunni, að þeir geta treyst á Kodak-filmuna. Þeir vita að þeim er óhætt að reiða sig á hvað hún er altaf eins, livað hún er fljótvirk, hvað birtumunur hefir undursamlega litil áhrif á hana og hvað hún geymist vel. Notaðu filmuna seiji ekki svíkur — filmuna sem staðist hefir prófraun tím- ans — notaðu KODAK FILMD óbrigðulu filmuna í rauðu og gulu hylkjunum. •Aðalumbo8smaSur á íslandi HANS PETERSEN, Bankastræti 4, Reykjavik. Fæst líka hjá öllum þeim, sem Kodak- vörur selja. pmtm &emigk fÉtaítrmsuti og í\Ht\ 34 ^úm, 1300 ifttgfeiiuiífc Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- nm aftur, ef óskað er. Framköllun. K o p í e r i n g. S t œ k k a n i r. Lægst rerð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Úrvalstegundir af varpaukandi hænsnafóðri. Layers Mash í 50 kg. pokum. Spratts í 5 kg. pokum á 2,50. Columbus 1 5 kg. pokum á 2,50. Einnig ungakorn.Growers Mash og andafóður. Páll Hallbjörns (Von). Sími: 3448. Amatördeild Laogavegs Apoteks er stjómað af útlærðum mynda- smið, sem framkallar, kopierar og stækkar allar myndir í KO- DAKS vélum. Filmur, sem eru afhentar fyrir hádegi, geta orð- ið tilbúnar samdægurs. - Jr ' ___ Hárfléttur við islenskan búning í öllum lil- nm frá 10 kr. parið. Hárgreiðslustofan PERLA. v C 4—5 h&rbergja ibúð, með nútima jktegindum óskast 1. október. Sjmi 4734. (713 ------------------------------ Bílskúr; og gott forstofuher- berm, nieð sérinngangi, við ^liðoæinn, til leigu nú þegar eða síðar. ,— Uppl. kl. 7 til 8| e. h. á Bárugötu 21 eða í síma 26'1'Gj ^ (715 Herhergt, 'ineðA þúsgögmim óskast til leigu í nýju húsi frá 1. okt. — Kjartan Mihíer. Sími 4565 til kl. 7. (712 Ágæt forstofustofa móti suðri og vestri, með öllum þægind- um, aðgangi að baði og síma, til leigu 1. okt. í Túngötu 16, uppi. Einnig 2 samliggjandi sólarstofur. Sími 3398. (724 Til leigu: Góðar íbúðir með þægindum, 4 lierbergi og eld- hús, 2 herbergi og eldhús. — Reykj avíkurveg 7, Skerjafirði. (722 Efri hæðin i liúsinu Suður- gata 3, þrjú herbergi og eld- hús, er lil leigu nú þegar. Uppl. Jón Bergsson, Lækjartorgi 1. Sipii 3356. (720 Góð kjallaraíbúð í „villu“ i austurbænum til leigu l. októ- ber. Ibúðin er: 2 stofur, lítið lierbergi, eldhús, geymsla og þvottaklefi með W. C. Afnot af þvottahúsi og þurklofti fylgja. — Þeir, sem kynnu að vilja leigja íbúð þessa, eru beðnir að senda nöfn sín í lok- uðu umslagi, merkt: „Villa“, og geta um fjölda heimilis- manna og þess ef börn eru. (718 2 Iierbergi og eldhús óskast 1. okt. Uppl. í síma 4513, kl. 1—7. (714 4 herbergja íbúð, auk stúlku- herhergis, óskast 15. sept., eða 1. okt. íbúðin þarf að vera með öllum nýtísku þægindum. Til- boð, merkt: „Á. S.“, sendist afgr. þessa blaðs. Ásg. Sigurðs- son, skipstjóri. (725 Herbergi óskast í austúrbæn- um. Uppl. í sima 2709. (710 2 herbergi og eldhús óskast í vesturbænum 1. okt. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 2052, milli kl. 6 og 8. (693 íbúð óskast 1. okt. 4 lierbergi og eldhús. Jón IJalldórsson, Stýrimannastíg 3. Sími 3952 eða 1180. \ Á728 Nýgift hjón óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi, strax eða 1. okt. Tilboð sendist i póst- hólf 356. (433 Tvö kjallaraherbergi í slein- liúsi í miðbænum, til leigu nú þegar. — Hentug fyrir vöru- gejanslu eða vinnustofur. Uppl. í síma 3181. (727 Til leigu frá 1. okt. tvö sam- liggjandi herbergi — stórt og lítið — fyrir einhleypan karl- mann. — Zoega. Túngölu 20. (692 Lítil íbúð, 2 herbergi og eld- hús óskast 1. olct. Uppl. í síma 1498. (691 Lítið lierbergi til leigu á Laugaveg 46A, uppi. (690 2 lierbergi og eldhús óskast strax eða 1. okt. Uppl. i síma 3429. (658 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 Sólríkt lierbergi til leigu nú þegar á Bergstaðaslræti 82. — (732 2 samliggjandi herbergi með aðgangi að baði og síma ósk- ast 1. okt., Iielst í miðbænum. Uppl. í síma 1951, milli 7 og 9 e. m. (704 Maður í fastri stöðu óskar eftir íbúð, helst í vesturbænum. Tvent í heimili. Sími 2437. (703 Til leigu er við ntiðbæinn 1. október í kyrlátu húsi, 3 her- liergi og eldhús á lofti. Geymsla og þvottaliús fylgir. Alt út af fyrir sig. -— Tilboð, merkt: „Sunnudagur“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir sunnudag. (701 Til leigu er við miðbæinn 1. október í kyrlátu hiisi, 2 her- bergi og eldliús í kjallara. Geymsla og þvottahús fylgir. ! Alt út af f\rrir sig. Ódýrt. Til- boð, merkt: „Kjallari“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir sunnudag. (700 Til leigu 4—5 herbergja íbúð með öllum þægindum. — Uppl. á Ljósvallagötu 12. (699 Herbergi til leigu með ljósi og hita, nú strax eða 1. okt. Bragagötu 33. (698 r LEIGA l Skóvinnustofan, Frakkastíg 7, er til leigu frá 1. okt., ásamt vélum og verkfærum. Einnig gæti verið um söhi að ræða. —> Uppl. á Frakkastíg 7. Sími 3814. " (706 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. § VINNA 1 Ivona, sem er vön að stjórna beimili, óskar eftir ráðskonu- stöðu, á fámennu beimili. Til- boð, merkt: „Tíu“, sendist Vísi. (726 Þrifin og snyrtileg stúlka óskast í bæga vist 1. sept. —- Uppl. á Bóklilöðustíg 7. (723 Stúlka óskast i vist 1. sept. Hverfisgötu 14. (719 Dugleg stúlka óskasl frá 1. sejit. til 1. okt. á Mímisveg 6. (716 Stúlka óskasl í vist strax. — Uppl. á Bragagötu 33. (711 Stúlka óskast í formiðdags- vist. Ljósvallagötu 12. (707 Góð slúlka óskast strax í vist á fámént heimili. Hátt kaup. Uppl. á Sjafnargötu 12, lofthæð, eftir kl. 6. (705 Sauma í búsum. Uppl. Hall- veigarstíg 9, neðri miðbæð. — (702 Góð stúlka óskar eftir ráðs- konustöðu. Uppl. Hverfisgötu 102, uppi. (697 Stúlka óskast i vist. Lauga- veg 132. (695 Stúlku vantar vfir septem- bermánuð. Uppl. í síma 2154. (694 Drengur, 14—15 ára, óskast lil sendiferða. —> Kökuhúsið, Nönnugötu 16. (730 Beykisvinnustofan, Vestur- götu 6 áminnir fólk um að láta gera við ilát sín áður en mestu haustannirnar koma. Margs- konar ílát til sölu. (688 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (267 Innheimti skuldir. Flyt mál og sem allskonar bréf og samn- inga. Jón Kristgeirsson, Loka- stíg 5. Aðalviðtalstimi 12—2 og 61/2—8. (568 KENSLA Tek börn til kenslu. Sími 2455, kl. 1—2 og 6—7 e. b. Jón Þórðarson, Sjafnargötu 6. (729 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Gömul kona tapaði i gær gullnælu. Skilvís finnandi geri svo vel og skili lienni í Baróns- búð, Hverfisgötu 98. Simi 1851. (721 K AU PSKAPUR Tækifæri: Einsettir og tví- sellir klæðaskápar til sölu. — Miðstr. 5, niðri. (709 GOTT ORGEL, mjög lítið notað, til sölu með sérstöku tækifærisverði, á Baldursgötu 16, niðri. (696 Góð búðárinnrétting lil sölu. Tækifærisverð. Ólafur Ólafs, Vesturgötu 16. (731 Dívanar og dýnur. Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavik- ur. (214 Hálf húseign á góðum versl- unarstað i austurbænum, er til sölu fyrir lágt verð og með góð- um greiðsluskilmálum. Upplýs- ingar gefur i síma 3327 J. H. Jónsson. (681 MINNISBLAÐ VIII, 30. ág. 1933. — Hás jafnan til sölu, t. d.: 61. „Villa“ við Fjöliiisveg. 62. Járnvarið timburliús við Laugaveg ásamt viðbyggingu með sölubúð. 63. Sambygt ný- tískuhús með, laugavatnshit- un, þrjár íbúðir. Ódýrt, en talsverð útborgun. 64. Tré- smíðavinnustofa með vélum og íbúðarhús. Tækifærisverð. 65. Steinsteypuhús nálægt mið- bænum, tvær ibúðir. Sann- gjarnt verð. 66. Lítið steinliús í Skildinganeslandi. 67. Timb- urhús, járnvarið, í vesturbæn- um, þrjár ibúðir. Öll þægindi önnur en bað. Væg útborgun, góð greiðslukjör. 68. Vönduð og falleg einbýlis-„villa“, utan við bæinn. Öll þægindi önnur en gas. 69. Lítið hús á stórri lóð á götuliorni, o. m. fl. — Eignaskifti yeta komið til mála. Ilús tekin í nmboðssöln. Gerið svo vel að spyrjast fyr- ir. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 1180 og 3518 (heima). IIELGI SVEINSSÖN, Aðal- stræli 9 B. (717 Notaður barnavagn til sölu.. Klapparstíg 29. (708 Barnavagnar, stólkerrur,. landsins mesta úrval og lægst verð. Vatnsstíg 3. Húsgagna- verslun Reykjavíkur. (47 Kaupum liálfflöskur og soyu- glös liæsta verði. Magnús Th. S. Blöndalil h.f. Vonarstræti 4. (183 Beykisvinnustofan, Vestur- götu 6, kaupir tómar, notaðar kjöttunnur. (689 Sængurveraefni, misl., á 0,95 m. Barnasvuntur frá 1,00. Barna- kjólar frá 2,90. Drengjanærföt frá 3,95 settið. Nýkomin falleg sumarkjólatau, frá 1,90 m. Sníðum og mátum barnakjóla ókeypis. Hammerslahg Crepe, svart, hvítt og mislitt, 3,65 mtr. Einnig fallegir skinnhanskar, mjög ódýrir. Sokkabandabelti 1,75. Silkisokkar 1,75 og Skosk ullartau á 2,85 mtr. Kvenbólir, ullar, á 1,95 og Kvenbuxur 1,75. Verslunin Dettifoss, Baldursg. 30. (810 Heimabakað fæst allan dag- inn. Laugavegi 57. Sími 3726. (628 Lítill ofn, nolaður, óskast. Sími 3726. (627 Fasteignir til sölu: 1) Stórt timburlnis með steinútbygg- ingu. Lág útborgun. 2) Steinhús á stórri lóð við miðbæinn. 3— 4) Tvö nýtísku steinhús í feg- ursta hverfi borgarinnar. Gott verð, en töluverð útborgun. 5) Nýtt steinhús í austurbænum. 6) Litið timburhús við Hverfis- götu. Lág útborgun. 7) Nýtt steinhús í Austurbænum, 3 í- búðir. Agætt verð. 8)Lítið stein- hús, vestarlega í bænum, mátu- legt fyrir 2 fjölskyldur. 9) Ný- viðgert timburbús nærri mið- bænum. 3 góðar íbúðir. Éigna- skifti möguleg. 10—11) 2 stór- býsi í Austurbæmíín. Eigna- skifti geta komið -til greina. 12) Steinhús á Sólvöllum með öll- um nýtísku .líægindum. Margar smáíbúðir. 15!) Nýtt timburhús, utan viðrbáeinn. 3 dagsláttur af landi fylgja. Mjög gott verð. 14) Lítið ^einbús við Hörpugötu. Mátulegt fyrir eina fjölskyldu. — Auk þeirra fjöldi stórra og smáciáLfasteigna í Rvik og ná- ý.s tekin í umboðs- sölu. ---- 'Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur, iýðalstræti 8, opið 10—12 og' 1—sími 2845. (734

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.