Vísir - 14.04.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1935, Blaðsíða 2
VlSIR « Pappíp llíZllllffSllÍllllllf111111111:21 Pokar iiiiiiiiiiiiii:iisssass3ss33ss::| Fyrlrliggjandi Gúmmíbönd :i::::::::s:i:i:i:::ii:ii:iiis::| Seglgarn Tíu norsk selveiöaskip í mikilii hættu stödd. Tíu norsk selveiðaskip eru innilukt í ísbreiðunni milli Jan Mayen og Grænlands. Skipin hafa ekki loftskeyta-senditæki. Á þeim eru samtals 160 menn. — Hjálparleiðangur verður sendur af stað frá Noregi. Fyrstu fregnirnar um kúafárið í Eyjafirði sanna, að alment hefir ver- ið litið svo á, að það stafaði af „eitruðu“ rúgmjöli. Oslo 13. apríl. FB. Selveiðaskipin Veslikari, Sig- nalhorn og Istind eru nýlega komin heim lil Noregs úr veiði- ferð til Norðuríshafsmiða. Skipshafnirnar segja, að tíu norsk selveiðaskip séu innilukt í ísnum milli Jan Mayen og Grænlands. Skipin eru þessi: Polhavet, Polartind, Vestad, Grandi, Randi, Brandal, Skan- sen, frá Mæri, Selis og Vester- is frá Tromsö, Veiding frá Hammerfest. Á skipunum er samtals 160 manna áhöfn. Ekk- ert skipanna liefir loftskeyta- senditæki. Auk þeirra eru 4 skip frá Tromsö, sem hafa loft- skeytasenditæki, enn norður í liafi. Ef eitthvert þeirra liefði getað komið þeim til hjálpar, sein innilukt eru í ísnum, hefði þegar borist fregnir um það. — Stöðvarstjorinn á loftskeyta- London 13. apríl. FB. Frá Stresa bárust þær fregn- ir síðdegis i dag, að Frakkar, Bretar og Italir hefði tekið þá ákvörðun, að boða til Dónár- ríkjafundar, til þess að ræða Donárrikjasáttmála, á þeim grundvelli, sem lýst var í fyrra skeyti. Fundur þessi verður að líkindum haldinn í næsta mán- uði. Gert er ráð fyrir, að Aust- urríki, Þýskaland, Ungverja- land, Tékkóslóvakía og Júgó- slavía sendi fulltrúa á fundinn. Þriveldin gera sér vonir um, að Utan af landi. Frá Eskifirði. ......... 13. apríl. FtJ. Kolaleysi. Norskt gufuskip, Henry, frá Haugesund, kom til Eskif jarÖar í gær me'Ö kol, og hafði þá verið kolalaust um hríð og horfði til vandræða. Var jafnvel í nokkrr^ daga kenslufall í barnaskólanum vegna kolaleysis. Jarðbönn. Óvenjulega mikinn snjó segir fréttaritari útvarpsins á Eskifirði nú vera á Austfjörðum, og alger jarðbönn. stöðinni á Jan Máyen segir, að mikið brim sé við jaðar ís- breiðunnar og horfi því enn alvarlegar um skútur þær, sem inniluktir eru i ísnum. — Sel- veiðaskipa-útgerðarmenn i Álasundi hafa ákvarðað, að koma því til leiðar, að hjálp- arleiðangur verði sendur af stað liið fyrsta. — í viðtati, sem birt er í Dagbladet, segir Hoel docent, að horfurnar fyr- ir skipshafnirnar á þessum skipum sé mjög alvarlegar. Getur liann þess, að árið 1917 hafi sex selveiðaskip farist i ísnum og 96 menn. — Sein- ustu fregnir lierma, að út- gerðarmenn í Álasundi liafi snúið sér til ríkisstjórnarinnar og beðið liana um aðstoð til þess að senda hjálparleiðang- ur af stað hið bráðasta. árangurinn af fundinum verði sáttmáli, sem þessi riki undir- skrifi, sjálfstæði Austurríkis til öryggis, og innihaldi hann á- kvæði, sem skuldbindi hvern undirskrifanda um sig til þess að hafa engin afskifti af innan- ríkismálefnum Austuríkis. Nokkurar líkur benda til, að fundur þessi verði haldinn í Rómaborg, og að auk framan- nefndra ríkja verði Póllandi og Rúmaníu boðið að senda full- trúa á hann. (United Press). Dánarfregn. Nýlátinn er Pétur Kjartansson í Eskifjarðarseli, á sextugsaldri. Frá Seyðisfirði. .... Inflúensa á Seyðisfirði. Fréttarritari útvarpslns segir, að inflúensa sé nú jlmenn á Seyðis- firði, en væg. Barnaskólanum er lokað vegna faraldursins. Mjög mikill snjór er nú á Seyðisfirði og í nærliggj- andi sveitum, og algerð jarðbönn. í sambandi við heiftaræði það, sem gripið liefir Hrifl- unga-snepilinn út af greininni í Vísi um „eitraða“ rúgmjölið og réttarmeðvitund rauðliða, er rétt að rifja upp fyrstu fregnirnar ,sem bárust út um kúafárið í Eyjafirði og orsalc- ir þess. Snepill Hriflunga lætur svo sem Vísir liafi átt einlivern höf- uðþátt í því, að koma á loft þeim „óhróðri" um Kaupfélag Eyfirðinga, að það hafi selt bændum „eitrað“ rjúgmjöl, og að bann sé jafnvel höfundur að „gróusögunum“ um „eitr- aða“ rúgmjölið. En svo sem áður liefir verið sagt, þá var það sjálft „Ríkisútvarpið“, sem fyrst flutti þessar fregnir út um allt landið. Þar áður höfðu að vísu Akureyrarblöðin sagt frá þessu, en með nokkuð mismun- andi hætti. í framsóknarblaðinu „Degi“ á Akureyri, birtist þ. 4. þ. m. auglýsing frá Kaupfélagi Ey- firðinga, þess efnis, að félagið hefði vegna skcpnudauða i hér- aðinu „stöðvað sölu á fóður- blöndum og öllu rúgmjöli“, sem það hefði til, þar til lokið yrði rannsókn, er það væri að láta Efnarannsóknarstofu rík- isins framkvæma. En niðurlag auglýsingarinnar er á þessa leið: „Jafnframt aðvarast menn, sem kynnu að eiga rúg- mjöl frá okkur, um að nota það livorki til manneldis né handa skepnum, fyr en efna- rannsóknin liggur fyrir.“ Af þessu er auðsætt, að rúg- mjölið liefir verið talið sérstak- lega hættulegt, og það af kaup- félaginu sjálfu, því að aðvör- unin gildir um það eitt, en ekki um aðrar fóðurtegundir. Sama auglýsing birtist svo í blaðinu „íslendingi“ daginn eftir, og á öðrum stað í blað- inu eftirfarandi fréttagrein um kúafárið: „Kýr drepast úr fóðureitrun. Undanfarið hefir mikill sjúk- dómsfaraldur verið í kúm hér í nágrenninu, og eru 20 dauð- ar, að því er blaðið hefir frétt. Um 12 þeirra mun vissa fyrír að liafi drepist af því að éta eitrað rúgmjöl, er þeim var gefið sem fóðurbætir. Rúgmjöl þetta var úr Kaupfélagi Eyfirð- inga og hafði það verið keypl frá Póllandi. — Vissa er og fengin um það, að nokkrir bændur notuðu rúgmjöl þetta síðastl. liaust í slátur, og að maturinn gereyðilagðist. — Hefir rannsókn leitt í ljós, að ^mangan" er í mjölinu.“ Af þessu er augljóst, að þar nyrðra hefir í rauninni ekki verið talinn nokkur vafi á því, að rúgmjölið væri „eitrað“, eða skaðlegt til neyslu, enda birtir „Ríkisútvarpið“ fregnina um kúafárið (sama dag og íslend- ingur“) með þeim ummælum, að einkum leiki grunur á því, að orsökin liggi í pólsku rúg- mjöli frá Kaupfélagi Eyfirð- inga. Mál þetta hefir á engan hátt verið notað sem árásarefni á Kaupfélag Eyfirðinga af and- stæðingum „samvinnumanna“, eins og Hriflunga-snepillinn staðhæfir. Blöð sjálfstæðis- manna hafa sagt frá málavöxt- um eins og þau vissu réltast, en án þess á nokkurn hátt að sveigja að Kaupfélaginu. Ríkis- útvarpið hefir gert slíkt liið sama. Kaupfélag Eyfirðinga hefir heldur ekki á nokkurn liátt reynt að fara í launkofa með þetta, heldur beinlínis var- að almenning sérstaklega við því, að nota rúgmjölið, sem mestur grunur lá á. Blöð Hriflunga liafa liinsveg- ar forðast alt umtal um þetta, þar til nú. „Dagur“ birtir að- eins auglýsingu Kaupfélagsins, en lætur ekki eitt orð fylgja henni frá sjálfum sér. Hann segir ekki einu sinni frá þvi í fréttaskyni, að nokkur óvenju- leg ólieilbrigði sé i kúm i Eyja- firði um þessar mundir, þó að honum hljóti að liafa verið kunnugt um það, að 12—20 kýr liöfðu drepist í nágrenni Akur- eyrar, á skömmum tíma, úr einhverjum ókennilegum sjúk- dómi! Og nú er bersýnilegt, að blöð Hriflunga ætla sér að reyna að bæla algerlega niður alt umtal um þetta, með frekju- legum ógnunum um málshöfð- anir og skaðabótakröfur á hendur þeim, sem á málið kunna að minnast opinberlega, þrátt fyrir það, þó að ekkert sé ennþá upplýst um það, lwer orsök kúafársins sé, að því er þau sjálf segja, og þrátt fyrir það, þó að þau liafi það eftir Trausta Ólafssyni, forstöðu- manni Efnarannsóknastofu rík- isins, að náttúrlega sé það ekki útilokað, að kúafár þetta stafi frá pólska rúgmjölinu! Þetta mál virðist ekki þurfa nokkurar gagngerðari rann- sóknar við, að þeirra áliti, þó að vitanlegt sé, að líf og heilsa manna og skepna sé i veði, ef ekki verður kbmist til botns í því. Það var öðru máli að gegna um bökunardropana og „eitr- uðu“ matvælin i vetur, sem enginn veit þó til að nokkurri skepnu hafi orðið meint af! Norskt skip ferst. Oslo 12. april. iFB. Einiskipiö Havmöy frá Osló hefir farist í fárviöri 20 sjómílur frá Jamaica aðfaranótt þriöjudags síðastliSins. Af 18 manna áhöfn var sjö bjargað til Kingston á Jamaica, mjög aðþrengdum af sulti og þorsta. — Havmöy var 2.500 smálestir á stærð og var smíðað fyrir einu misseri í Lange- sund skipasmí'Sastöönni. Skipi'S var á leið frá Black River á Jama- ica til Le Havre í Frakklandi. ) Eigendur Havmöy liafa feng- ið símskeyti þess^efnis, að eigi sé kunnugt, hver orsökin sé til þess, að skipið fórst, þar sem skipstjórinn og allir stýrimenn- irnir fórust. Dagbók skipsins glataðist og. Menn vita það eitt, að skipið söklc á mjög skammri stupdu. Vinnustöðvun hjá Norsk Hydro. Samkv. fregnum frá Norsk Hydro eru likur til, að einnig í sumar verði vinnustöðvun hjá félaginu, sennilega um tveggja mánaða tíma frá júní-byrjun að telja. Vinnustöðvunin er þáttur í skipulagsbundinni tak- mörkun framleiðslunnar, til þess að koma í veg fyrir of mikla framleiðslu, og láta eins marga verkamenn og auðið er, fá atvinnu þann tíma, sem unn- ið er. Dónárrikjafundur verður haldinn í næsta mánuði, sennilega í Róma- borg, til þess að ganga frá sáttmála um að tryggja sjálfstæði Austurríkis. Heill sé ykkur, rafvirkjar! Það er þó gleðilegt að sjá, að til eru menn í þessu landi, sem hafa rænu á þvi, að bera hönd fyrir höfuð sér og fylgja fram réltu máli. — Á eg þar við ykk- ur, rafvirkjar. Sigurður Jónasson, forstjóri lóbakseinkasölunnar og raf- tækjaverslunareigandi, hefir verið ráðinn til þess, að veita forstöðu raftækjaeinkasölu rík- isins. — Ráðning þessi er full- komið hneyksli af ýmsum ástæðum. Hún er svo mikið hneyksli, að jafnvel Alþýðublað- ið fekk ekki orða bundist og krafðist þess, að stjórnin ræki Sigurð tafarlaust úr starfi því, er liún hafði þá rétt áður ráðið liann til að gegna. Eysteinn seg- ir — og Jónas „fyrverandi for- ingi“ — að Alþýðublaðið sé reitt við Sigurð og þyki það of gott fyrir hann, að fá þennan feita bita. Þetla er ekkert annað en vitleysa. Sigurður er og hefir verið i mjög miklum metum hjá Alþýðublaðinu og alþýðuflokkn ■ um. Og svo mikið hefir dálætið með Sigurð verið þar í sveit, að Alþýðublaðið hefir viljað fá honum i hendur stjórn bæjar- ins. Alþýðuflokkurinn hefir viljað gera Sigurð að borgar- stjóra hér í Reykjavik og Al- þýðublaðið hefir flutt hjart- næma pistla um það, hversu ágætlega Sigurður væri til borg- arstjórnar fallinn. En þrátt fyrir þetta taumlausa dekur við manninn og hið mikla álit, sem alþýðullokkurinn i heild hef- ir haft á Sigurði, var þess þó krafist að hann yrði rekinn frá raftækjaeinkasölu ríkisins. Ástæðan var m. a. talin sú, að þetta væri allsendis óhæfileg ráðstöfun sakir þess, að Sigurð- ur kæmi til með að skifta við sjálfan sig, þar sem hann væri eigandi eða meðeigandi raf- tækjaverslunar sem fyrir væri. Alþýðublaðið var nú reyndar látið éta þetta ofan i sig og vita menn gerla, livernig þetta of- aníát er tilkomið. — Rafvirkjar í Reykjavík mót- mæltu þegar því athæfi fjár- málaráðherra, að skipa Sigurð . stöðuna. Rafvirkjar i Hafnar- firði tóku þegar undir þau mót- mæli, og siðan liafa bættst við rafvirkjar á Siglufirði og Akur- eyri og ef til vill viðar. Allir eru rafvirkjar þessir á einu máli um það, að skipan Sigurðar Jón- assonar í forstjórastöðuna sé fullkomið hneyksli og óhæfu-1 verk. — Rafvirkjar biðu þess rólegir | nokkura daga, að Eysteinn f jár- málaráðherra sæi sig um hönd og viki Sigurði úr starfinu. En er það dróst vonum lengur,1 fóru á fund ráðherra þar til kjörnir menn og kröfðust leið- réttingar. Ráðherrann hafði ekkert fyrir sig að bera, nema marklaust rugl, sem fráleitt verður tekið alvarlega. Fengu nefndarmenn, þ. e. rafvirkjar, loðin svör og ófullnægjandi, en skilist mun þeim hafa einna lielst, að alt yrði látið sitja við það sem komið væri. Sigurður yrði forstjóri, hverju sem lautaði. , Eg sé að Visir birtir nöfn nokkurra manna, sem lagt liafa fé i raftækjaverslun þá, sem Sigurður hefir rekið hér að und- anförnu. Þar eru m. a. allir for- stjórar Sambands ísl. sam- vinnufélaga. Þykjast inenn af þvi geta ráðið sitt hvað um af- stöðu stjórnarinnar til þessa máls. En mér er ekki grunlaust, að fleiri framsóknarmenn, en Vísir nefndi, eigi þarna hags- muna að gæta. Það upplýsést væntanlega siðar. — Það er liressandi og öldun^jis nýtt, að sjá hvernig rafvirkjam- ir snúast gegn því ofbeldi stjómarinnar, að gera Sigurð Jónasson að forstjóra raftækja- einkasölunnar. Venjan er sú, að liver nöldri i sínu homi, þegar rauða stjómin fremur illvirkhi. Ilefi eg iðulega undrast hviliku langlundargeði Reykvíking'ar eru gæddir og hvilík deyfð er yfir þeim, livernig sem með þá er farið. — Þeir, sem forystuna hafa, mega sannarlega vara sig á þvi, að ofbjóða þolinmæði al- mennings. Vitanlega er iang lundargeð mikil dygð í sjálfu sér, en of mikið má af öllu gera. Og það er of mikið að láta bjóða sér hvað eina, sem illgjörnum mönnum kann að detta í liug til niðurdreps heil- um bygðarlögum. — Mér hefir skilist, að rafvirkj- arnir ætli að halda máli sínu til slreitu. Þeir ætli ekki að gefast upp i baráttu sinni fyrir góðum og réttum málstað. Vona eg að dæmi þeirra geti orðið til þess, að vekja menn af sinnuleysinu — vekja þá til alvarlegrar um- hugsunar um það, sem skyldan býður hverjum þeim, sem fyrir ofsóknum og blóðugu ranglæti verður að ósekju. — Hún býður mönnum að verjast drengilega og neyta allra lög- legra ráða og vopna í baráttunni við ofbeldi og kúgun. Heill fylgi baráttu ykkar, ís- lensku rafvirkjar! Berjist uns yfir lýkur og sigurinn er unn- inn. 1 Iðnaðarmaður. Landvarnir Frakka og herskyldan í Þýskalandi. • Flandin forsætisráðhecra heldur ræðu í fulltráa- deild Þjóðþingsins og boð- ar auknar ráðstafanir til landvarna. Þ. 2. apríl síðastl. flulti Pier- re-Etienne Flandin, forsætis- ráðlierra Frakka, ræðu í full- trúadeild þjóðþingsins, og lýsti yfir því, að vegna hinnar auknu ófriðarhæltu yrði Frakkar enn að gera auknar ráðstafanir tíl þess að verja land sitt. Kvað hann stjórnina mundu fylgja þeirri stefnu, að efla lierinn og leita samkomulags, friðinum til verndar, við þjóðir, sem liefði eins mikinn áhuga fyrir þvi og Frakkar, að koma i veg; fyrir, að ný styrjöld brytist út. Merk erlend blöð sögðu dag- inn eftir að ræðan var lialdin, að nú væri sýnt, að sú stefna væri orðin ofan á i Frakklandi, að gera hernaðarbandalag við aðrar þjóðir, vegna óttans við vígbúna'ð Þjóðverj a.I ræðu þess- ari gerði Flandin einnig að um- talsefni gjaldeyrismálin, á- kvarðanir um lengri herskyldu- tíma o. fl. Að ræðunni lokinni var samþykt traustsyfirlýsing til stjórnarinnar með 410 atkv. gegn 134.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.