Vísir - 14.04.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 14.04.1935, Blaðsíða 3
VlSIR Aukinn herafli á landa- mærunum. f ræðu sinni gerði Flandin að umtalsefni herflutningana til landamæranna. Sagði liann, að frá 22. mars hefði verið sent svo mikið lierlið til landamær- anna, að virkin þar væri nú fullskipuð herliði. Allar þess- ar ráðstafanir kvað hann hafa verið gerðar eftir, að kunnugt varð um þá ákvörðun Þjóð- verja, að lögleiða almenna her- skyldi í trássi við Versalasamn- ingana. Flandin svarar andstæð- ingum sínum. .Andstæðingar stjórnarinnar liöfðu fundið að því, að rikis- stjórnin liefði ekki tekið nógu röggsamlega og ákveðna af- stöðu, er kunnugt varð um lier- skylduna í Þýskalandi. Þessu neitaði F]landin harðlega og benti bæði á ráðstafanir þær, sem gerðar hefði verið i var- úðarskyni, og að Fraklcar hefði haft forgöngu í að þríveldin tæki sameiginlega ákvarðanir í þessu alvarlega máli. „Það hefir ekki verið vanrækt á neinu sviði,“ sagði Flandin, „að gera allar nauðsynlegar ráð- stafanir til verndar öryggi Frakklands.“ Hann benti á, að hann hefði sagt þjóðinni lirein- skilnislega, hvernig liorfði og lagt fast að lienni að forðast allar æsingar og taka því, sem að höndum kynni að bera, með festu og ró. Ríkisstjórnin liefði gert það, sem gera þyrfti, og þjóðþingið mundi sýna það, að það mundi fúslega veita henni allan stuðning sinn. „Alt bendir til, að það verði löng og erfið barátta, sem Frakkar eiga fyr- ir höndum, til þess að gera sjálfstæði lands og þjóðar ör- ugt.“ I þeim efnum, bætti liann við, mundu allir Frakkar standa með stjórninni. Ræða Flandins hafði mikií áhrif á þingmenn, og aðeins socialist- ar og kommúnistar greiddu at- kvæði á rnóti traustsyfirlýsingu til stjórnarinnar. Frá því að þessi ræða var haldin, hefir þetta mál, lögleið- ing herskyldu í Þýskalandi, verið aðalmálið i heiminum, og hafa allar þjóðir að undan- förnu hugsað til þess með hryll- ingi og kvíða, ef afleiðingin yrði ný styrjöld. En nú liorfir svo, eftir fregnum þeim, sem borist hafa frá ráðstefnunni í Stresa, að ófriðarhættan sé lið- in hjá, að minsta kosti um stundar sakir. LO.OF. 3 = 1164158 = 8V20 Jarðarför Ástríðar Sigurbjörnsdóttur fer fram á morgun, og hefst athöfniu á heimili foreldra hennar, Fjölnis- vegi 2, kl. i miðdegis. 85 ára verður á morgun (15. april) ekkj- an Margrét Þórðardóttir, systir Jóns heitins Þórðarsonar kaupmanns. Hún dvelst nú á Elliheimilinu Grund, og er vel ern. Loknn Sogsbrúar. Vegna breytinga á hengibrúnni yfir Sogið hjá Þrastalundi, verður brúnni lokað fyrir bílaumferð frá deginum í dag að telja til næstk. fimtudags (skirdags). Es. Goðafoss fer héðan í kveld áleiðis til út- landa. Farþegar til Hull eru: Jónas Kristjánsson, Mr. Lindsay, Sigríð- ur Guðmundsdóttir, Jóna Guð- mundsdóttir, Ágústa Steingríms- dóttir, Anna Einarsson, Mr. C. Little. Til Hamborgar: Otto Tuli- nius og frú. Es. Esja kom úr hringferð í gærkveldi. Skipið fer héðan austur um land í hringferð næstkomandi miðviku • dag, 17. apríl. Fyrirlestur Þorsteins frá Hrafntóftum í K. R.-húsinu í dag hefst kl. 3 (hús- ið opnað kl. 1 y2), en ekki kl. 4, eins og stóð i Visi i gær, en þar var farið eftir auglýsingarhandriti, sem blaðinu var afhent. Þar stóð, að húsið yrði opnað kl. 3JÚ, en fyr- irlesturinn hæfist kl. 4. — Nú cr upplýst, að húsið verð'i opnað kl. iyí, og að fyrirlesturinn byrji kl. 3. Skemtifundur Heimdallar. Athygli skal vakin á því, að sam- kvæmt auglýsingu félagsins i blað- inu í dag, um skemtifund, verður húsinu lokað kl. iojú. Þar sem skemtifundir félagsins hefjast venjulega með sameiginlegri kaffi- drykkju, er oítast orðið svo margt í fundarbyrjun, að ekki þykir á- stæða til að hafa húsið opið lengur. Hjónaefni. 1 'gær opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðlaug Katrin Gísladóttir, hárgreiðslustúlka, og Þórhallur Ste- fánsson, celloleikari. Vestfjarðaför Skíðafélagsins. Margir hafa þegar boðað þátttöku sina í Vestfjarðaför Skiðafélags Reykj avíkur. Seinustu fregnir að vestan herma, að skíðafæri sé á- gætt. Eins og kunnugt er, verður farið á Súðinni til ísafjarðar og þaðan í skiðaleiðangra á ýmsa staði. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út á hádegi á mánudag. Þátttaka tilkynnist formanni Skíða- félagsins, L. H. Míiller kaupmanni. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, La:kjargötu 4. Sími 2234. — Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Heimatrúboð leikmanna, Hafnarfirði, Linnctsstíg 2. Sam- koma i dag kl. 4 e. h. Allir vel- komnir! Bókasafn „Anglia“, i breska konsúlatinu, er opið í dag kl. 6—7 e. h. í Adventkirkjunni, verður gúðsþjónusta í kvöld kl. 8. Ræðuefni: Heimkynni hinna frelsuðu. Allir hjartanlega velkomn- ir. 0. Frenning. Málverkasýning Grete Linck Scheving og Gunn- laugs Óskars Scheving, í húsi Garð- ars Gíslasonar, Hverfisgötu 4, er opin í síðasta sinn í dag kl. 11— 9. Sjá augl. Farsótlatilfelli á öllu landinu í marsmánuði voru samtals 5585. Þar af i Reykjavík 4120, á Suðurlandi 312, á Vestur- landi 202, á Norðurlandi 346 og á Austurlandi 105. — Inflúensutil- fellin voru langsamlega flest, eða 3528, þar af í Reykjavik 3088, á Suðurlandi 282, á Vesturlandi 75, á Norðurlandi 83 (ekkert á Austur- landi). Barnaveikistilfellin voru 10, öll i Reykjavík. Kveflungnabólgu- tilfelli voru 26, þar af 13 í Reykja- vík, 8 á Suðurlandi og 5 á Norður- landi. Taksóttartilfellin voru 15 tals- ins, 2 í Rvík, 4 á Suðurlandi og 9 á Norðurlandi. í Reykjavík voru 2 svefnsýkistilfelli. Kverkabólgu og kvefsóttartilfelli voru mörg, eins og síðast, eða 821, og 977 á öllu land- inu. í mánuðinum voru engin tauga- veikis, mislinga eða hettusóttartil- felli. — Landlæknisskrifstoían. (FB.) Útvarpið í dag. Kl. 9,50 Enskukensla. 10.45 Dönskukensla. 10.40 Veðurfregnir. 14.00 Messa í Frikirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.00 Erindi: Guðspekileg áhsif á kristna trú (frú Kristín Matthíasson). 15.30 Tón- leikar: Sígild skemtilög (plötur). 18.20 Þýskukensla. 18.45 Barnatími: Upplestur (Dóra Haraldsdóttir, 10 ára). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Foreldrar og börn (síra Friðrik' Hallgríms- son). 21.00 Tónleikar: a) Beetho- ven: Hljómleikar í G-dúr fyrir pí- anó og hljómsveit (plötur); b) Spænsk músik (plötur). Dandslög til kl. 24. Versiunin viö áriS 1933 Samkvæmt endanlegri upptaln- ingu á verslunarskýrslunum fyrir árið 1933 hefir innflutningurinn það ár reynst 49,4 miljónir króna, en útflutningurinn 51,8 miljónir króna. Er það hvorttveggja tölu- vert meira heldur en bráöabirgða- skýrslurnar sýndu eftir áramótin í fyrra. Hefur innflutningurinn orSiS 11%, en útflutningurinn io)4%, hærri heldur en samkvæmt bráSabirgSaskýrslum. En mismun- urinn á innflutningi og útflutningi er, eins og samkvæmt bráSabirgSa- skýrslunum, 2)4 miljón kr., sem útflutningurinn fer fram úr inn- flutningunum. SíSustu 5 árin, sem skýrslur eru ifullgierSar um, hefir verSmæti inn- flutnings og útflutnings verið þannig (í þús. kr.) : Innfl. Utfl. 1929 . 1930 . 1931 • 1932 . 1933 • 76.972 74.196 71.968 60.096 48.111 48.009 37-351 47785 49-373 5I-833 Úlfl. umfr. innflutt -í— 2.776 11.872 102 10.434 2.460 VerSmæti innflutnings hefir hækkaS um 12 miljónir kr. áriS 1933. Stafar það eingöngu af auknu innflutningsmagni, því a'S verSiS hefir veriS heldur lægra en áriS á undan. VerSmæti út- ílutningsins hefir líka hækkaS um 4 miljónir kr., en þaS stafar aft- ur á móti af verðhækkun útflutn- ingsvaranna, en útflutningsmagnið hefir veriS svipaS eða jafnvel held- ur minna heldur en áriS á undan. AriS 1933 hefir innflutningur- inn hækkaS frá flestum löndum. Einnig hefir útflutningur orðiS meiri þaS ár heldur en næsta ár á undan til Spánar, Portúgal Bandaríkjanna, Noregs og Dan- merkur, en heldur minni til Bret- lands og Þýskalands, SvíþjólSar cg Ítalíu. Útflutningur hefir veriS miklu hærri heldur en innflutningur til Spánar, Portúgal, Ítalíu, Grikk- lands og Bandaríkjanna, en hins- vegar hefir innflutningur fariS langt fram úr útflutningi frá Dan- mörku, Bretlandi og Noregi og nokkrum fleirum löndum, sem til- tölulega lítil viSskifti eru viS. (Hagtíðindi, mars '35). Sundhöilin á Álafossi = hýður öllum að koma og baða sig um páskana. — Hvergi betra — hvergi ódýrara. — Dvöl yfir = páskana geta nokkurir fengið fyrir mjög sanngjarnt verð. — Á daginn, á milli þess sem menn — synda, er ágætt að fara i gönguferðir á f jöll upp.— Dansskemtun á annan í páskum. — Allar SS nanart upplýstngar a AFGR. ÁLAFOSS. — Þingholtaatræti 2. 3 II1IIIIIHIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIII1IHIIHI11III1IIIII1IIIIII1IIIIII1IIIIIIHIIIII1IIIH1UI1III1IÍÍ[II11IHIIIIHIH11IIHI[I1III Leviathan. New York í april. FB. Bandaríkjamenn hafa ákveð- ið að hætta að nota línuskip- ið rnikla, Leviathan, sem liefir verið í Atlantshafsferðum und- angengin ár, og verður það annaðhvort selt til niðurrifs eða selt einhverju erlendu skipaútgerðarfélagi. Ákvörðun um þetta var tekin af verslun- arráðuneytinu ameríska og United States Lines. — Levia- than hét upphaflega „Vater- land“ og var srníðað af Þjóð- verjum árið 1914, í Hamborg. Skipið er liðlega 906 enslc fet. ELDURINN TEOFANI Cicje.rettum er ötlbökf lifarvdi 20 stk. 1.35 HS "HB"—BSiS á lengd, hraðinn 24 milur, og getur flutt 2.646 farþega. Skip- ið hafði aðeins farið þrjár ferð- ir yfir Atlantshaf, er styrjöld- in hraust út 1914, og var þá kyrsett í Hohoken. Þ. 6. apríl 1917 tók Bandaríkjastjórnin skipið og notaði til herflutn- inga til Evrópu, og samkvæmt Versalasamningunum fengu Bandaríkjamenn skipið. Árið 1922 voru gerðar mildar endur- bætur á skipinu, m. a. settar i það vélar, sem brenna oliu. Útgjöld Bandaríkjamanna vegna skipsins hafa numið yf- ir 8.000.000 dollara. Það hef- ir lengstum verið mikið tap á rekstrinum, aðallega hin síð- ari ár, vegna minkandi far- þegaflutninga. Þannig er talið, að lapið á útgerðinni seinustu fimm ferðirnar liafi numið hálfri miljón dollara. Banda- rikjamenn áforma nú að smíða nýtt skip til Atlantshafsferða, af sömu gerð og skipin Man- hattan og Washington. (United Press). Hitt og þetta. Maurice Chevalier og „Mistinguette“. Frakknesk blöS skýra frá því, aS Maurice Chevalier, kvikmynda- leikarinn heimskunni, ætli nú aö hverfa heiin til Frakklands frá Bandaríkjunum, og setjast aö í París. — Dansmærin „Mistingu- ette“ sagSi nýlega i viötali viö blaSamenn, aS til orSa heföi kom- iS, aS hún og Chevalier tæki á leigu leikhús nokkurt i París, til þess aS sýna þar skemtileiki (revýur), en þau hafa sýnt sig saman á leiksviöi fyrir mörgum árum. — „Mistinguette" er nú um fimtugt, en hún fær alt af húsfylli enn þann dag í dag, hve nær sem hún sýnir sig. Sérgrein s Teikningar fyr- ir raflýsingar i liús og tilhoö útveguð. — Leidbeiningar viö vatnsvirkjanir og útboöslýs- ingar gerðar. yiðgerðir á rafmagnslækningatækj u m. Sími: 4932. Mjólkurfélagshúsinu, 4. hæð. Opið kl. 10—12 og iy2—6. 1 'ÓN GAUTI, verkfræðingur. í Opið ld. 10—12 og 11/2—6. 4932. 4932. Trúlofttnarhringir og síeinhrlngir ætíð ódýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið. — Laugaveg 8. Ef þig vantar véla tól og varahluti fina. Lítt’u i gamla Liverpól, leit mun stytta þína. Golrófnr ágætar, nýkomnar. Versl. Vlsip. Vert að muna í kreppunni. Það er margt, stendur í ame- risku blaði, sem! „vert er aö muna í kreppunni“, t. d. þaö, aS spari- fjárinnstæður í amerískum bönk- lim áriS 1932 voru samtals 44,000,- 000 talsins og innstáeSuféS samtals um 24,000,000,000 dollarar. Auk jiess voru 1,545,000 póstsparisjóða- inttstæSur og voru þær samtals $ 1,185,000,000. Þá voru meSlimir bygginga- og lánsfélaga 10,000,000 talsins og eignir félaganna um $8,000,000,000. Loks voru 33 milj. liftrygSra karla og kvenna í Bandaríkjunum, en líftryggingar- upphæðin var alls um $90,000,- 000,000. — ÁriS 1930 var helm- ingur húseigna í Bandarikjunum einkaeign, 4 af hverjum 5 fjöl- skyldum höföu bifreið, 2 af hverj- um 3 höfSu talsíma og álíka margar rafmagn í húsum sínum, en 40 af hverjum 100 útvarpsvið- tæki. Frá 1. október óska tveir menn, í föstum stöðum, þriggja her- bergj a nýtísku íbúðar. Þrent full- orðið í lieimili. Ströng reglu- semi. Greiðsla fyrirfram mán- aðarlega. Áskilið: Ströng reglu- semi liúsráðanda á vínnautn! Tilboð sendist \7ísi merkt: „B. E.“. 03 bo 0) ’bi C3 c3 g © pW bC bo © £ Reyktup Rauðmagi, Reyktur Lax. ísl. Smjör. Afbragðs góður Lúðuriklingur. Páli Hallbjðrns, Laugavegi 55. Sími: 3448. LJokks vörnr 111. flokks búðir. Verðið eins lágt og unt er. Lipur og ábyggileg afgreiðsla. Sveinn Þorkelsson, Sólvallagötu 9. — Vesturgötu 21. — Sími 1969. Sími 1853. K.F.U.K. Yngri deild: Stúlkur eru beðnar að mæta stundvíslega kl. 4% i húsi K. F. U. M. , <

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.