Vísir - 14.04.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR FRÁ „DEN FRl UDSTILLING“. n Megn óánæ'gja hefir komiS fram l Kaupmaimahöfn yfir þyí hversu ómerkilegar myndir sé sýndar inn- anum á „Ðeti fri Udstilling" i Norskar loftskeytafregnir. —o-- Grænlandsletðangur frá Noregi. Oslo n. apríl. FB. .„Korsvik'" hefir verið til við- ger'ðar og fer í byrjun næsta mán- aðar í hina árlegu ferð sina til Grænlands. von Krogh skipherra verður með í lei'ðangrinum, send- ur af verslunarráðuneytinu, til þess að hafa yfirumsjón með dýptar- mælingum og fiskirannsóknum á miðunum viS Vestur-Grænland. Skipaútgerð Breta og Norðmanna. Oslo 12. apríl. FB. ASalstjórn „Norges Rederfor- bund“ hefir ákveSiS aS stySja til- lögur þeir, senr útgerSarmenn í Englandi hafa komi'S fram meS, um bætt skilyrði til þess að starf- rækja skipaútgerS. Áquitania strandar. Oslo n. apríl. FB. Samkvæmt síinskeytum frá London strandaði línuskipiS Aqui- tania skamt frá Southampton í gærkveldi. SlciþiS var á leiS til Southampton og var aS koma úr skemtiferS tii MiSjarSarhafslanda. Farþegarnir voru fluttir til South- ampton í smábátum, þrátt fyrir aS veSur væri hiS versta, stormur og sjógangur. — Tilraunir til þess að ná skipinu út hafa enn ekki boriS árangur, en talið líklegt aS þaS muni takast. (Samkvæmt útvarpsfregnum í gærkveldi hefir skipið nú náSst á flot). Kaupmannahöfn. — Hér birtast nokkrar af lélegu myndunum. T. v. er inynd, sem nefnist. „Quo Vadis?“ (Hvert ætlarSu?), sú í miSjunni nefnist „EpliS“, en um þá þriSju vantar upplýsingar. Rállngafdinar ódýrastar og bestar. HELGI SIGURÐSSON. Grettisgötu 21. Sími: 3930. Vantar stúlku lil liúsverka, nú strax til 14. maí. — Uppl. i síma 4854. (537 Tek aö mér aö plægja og Iierfa garða og fleira. — Uppl. gefur Jón B. Jónsson, á Bæjar- gjaldkcraskrifstofunni. (547 Hreingerningu tek ég að mér. Ágúst Jónsson, Frakkastíg 22, sími 2613. (249 Reykjavikur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmíkápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg ldæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (344 Ágælt húsnæði, hentugt til iðnreksturs til leigu, á besta slað í hænum. Inngangur beint af götunni. Sanngjörn leiga. — Uppl. í síma 2450. (556 ITIU/NNINCAH 2854 er símanúmer Jóns Her- mannssonar, úrsmiðs, Lauga- vegi 30. (128 Símanúmer mitt er 4259. — Ari Guðmundsson, garðyrkju- maður. (558 ■nUSNÆDll Prentara vantar 2 her- bergi og eldhús. — Greiðsla ábyggileg. Uppl. í síma 4675. i (564 4 herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu frá 14. mai, í liúsi mínu, Laufásveg 19. F. Hákanson. Sími 3387. (557 Stofa og eldliús til leigu á Óðinsgötu 20 B, fyrir barnlaust fólk. Uppl. uppi. (550 3 herhergi og eldliús til leigu, Simi 2501. (540 Til leigu í Austurbænum, strax eða 14. maí, 1 herhergi fyrir einhleypan karlm. (geta verið 2) mánaðarleiga kr. 25. Ræsting fylgir. Skilvis greiðsla og reglusöm umgengni áskilin. Tilhoð leggist inn á afgr. Vísis fjæir miðvikudágskvöld. MerkL: V,April“. (545 3 herhergi og eldhús til leigu. Sig. Jónsson, Bergstaðastr. 49. (548 3ja herbergja íhúð, ásamt baðherbergi, óskast í suðurhluta bæjarins. Fyrirframgreiðsla get- ur átt sér stað ef óskað er. Uppl, í síma 1616. (525 1 stórt lierbergi og aðgangur að eldliúsi til leigu í nýju húsi. — Uppl. í síma 1899, íbúð, 2—3 lierbergi og eldhús, með öllum þægindum, helst í Austurbænum, óskast 1. okt. n. k. Tilboð merkt: „12345“ send- ist Vísi, fyrir 20. þ. m. (533 Herbergi og rúm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 Góð og sérlega hæg 4 her- bergja íbúð, með nútíma þæg- indum til leigu 14. maí. Sólrík og fagurt útsýni. Uppl. á Bar- ónsstíg 49. H. Thorarensen. — Sími 4665. , (568 3 stofur, eldhús og haðher- hergi til leigu 14. maí. — Til- hoð merkt: „3333“ sendist afgr. blaðsins. (551 Herbergi óskast lianda ein- hleypri stúlku, lielst i Austur- bænum. Uppl. í sima 2706. (561 Til leigu 14. maí, 2 stofur og eldhús, öll þægindi. Ránargötu 14. (560 3 stofur og eldhús með öllum þægindum til leigu 14. maí, Þvergötu 7. , (549 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 lierbergjum og eld- húsi. Uppl. i síma 3573. (554 2 lierbergi og eldhús, ásamt nauðsynlegustu þægindum ósk- ast 14. maí. Tilboð merkt: „14. maí“ leggist á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. (553 3 lierbergi og eldhús, með öll- um þægindum, ennfremur eitt herbergi og aðgangur að eld- liúsi, til leigu 14. maí eða fyr á Þvervegi 2, Skerjafirði. Magnús Skúlason. (552 2 samliggjandi stofur sem næst miðbænum óskast. Skilvis greiðsla. Tilhoð merkl: „19“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (563 Höfum til sölu mörg hús, stór og smá, í vestur- og austurbæu- um. Talið við okkur sem fyrst. — Opið kl. 4—6. Sími 3780. — Kauphöllin. (538 Athugið! Hattar og fleirn aý- komið. Iía rl m a n n aha t tabúðin, Hafnarstræti 18. Handunoar liattaviðgerðir, þær öinustu hestu, sama stað. (541 Steinhús, 3 íhúðir, á beska stað í bænum, til sölu. Litið hús, á góðum stað gæti komiö til mála að gengi upp i væntanleg kaup. Tilboð merkl: „Steinliús“ sendist Vísi strax. (542 Mótorhjól í góðu standi til sölu. Uppl. á Hverfisgötn 112, kl. 2—3'/2 í dag. »(543 Hreinar ullartuskur kaupir klæðav. Álafoss háu verði. — Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (544 Nýr vandaður kvensumar- frakki til sölu. Týsgötu 3, mið- hæðin. , (546 Nýtt silkipeysupils til sölu, á lítinn kvenmann, Grundarstíg 4, niðri. , (497 íslenslt frímerki kaupir hæsta verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Opið 1—3, alla virka daga. Sími 4292. (445 VERKAMANNASKÖ, með bilagúmmísólum, eins og að undanförnu altaf best að kaupa á gúmmí- og skóvinnu- stofunni Laugaveg 22 B. C88 Stólkerra til sölu Ingólfsstr. 21 C. 2 Rennibekkur úr járni fyiir trérensli, til sölu, með öllu lil- heyrandi, svo sem rennijámnm, reimum, mótor og gangsetjora. Einnig hefilbekkur og trésmíða- verkfæri. — Uppl. á Þjöís- árgötu 1, Skerjafirði. (559 Húseignin Vesturbrú , 4, Hafnarfirði, til sölu. Hagkvæm- ir skilmálar. Á sama stað til leigu íhúðarhæð og önnur minni. — Uppl. í sima 9244 eða Vesturbrú 4. (555 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN „KILDEBO U útungunarvélar hafa reynst hér á landi sem annarsstaðar, framúrskarandi vel. Kildebo er m jög olíuspör og þess vegna ódýr í rekstri. Kildebo er eldtraust og þess vegna engar and- vökunætur vegna eldhættu. Kildebo stillirinn (Regulator) er afar einfaldur og viss, svo vélin þarf mjög lítið eftir- lit. Kildebo skilar mörgum og hraustum ungum ef eggin eru góð. Höfum Kildebo fyrirliggjandi af mörgum stærðum og ennfremur fósturmæður. Jóli. Ólafsson & Co., Reykjavík. æ Vísis kafið gerip alla glaða. ÁSTIR OG LAUSUNG. 97 0 aði úrið gaumgæfilega. — „Eg held að nafnið skifti engu ináli. „Sanger“ eða „Rarnum“ og annað þess háttar gerir hvorki til né frá.- Þér ráðið þvi algerlega, livort þér skiljið úi*ið eftir gegn þeirri fjárhæð, sem eg nefndi áðan, eða taka það með yður. Mér er alveg sama.“ Sebastian vissi tæplega hvernig hann hefði komist út á götuna. En þar stóð hann nú og taldi peningana, sem hann hafði í lófa sínum. —• Þetta voru. þá bara fáeinir skildingar, að því er honum taldist til. Og hann hafði enga löngun til þess, að fara ineð þetta lítilræði heim til Gemmu. — Hún mundi finna að því við hann, að liann liefði látið snuða sig. Og svo væri hún vís til þess, að fara að minna hann á það, að hann væri lélegur kaupmaður og léti hvern mann snúa á sig í viðskiftum. — Það væri því liklega réttast, að liann gengi dálitið aftur og fram um göturnar, svona eins og til þess að safna í sig kjarki, áður en hann færi heim. Hann tók því þann kostinn, að labba niður eftir Cam- denvegi. Það lá beinast við, fanst lionum. — Þegar liami var kominn á móts við Regents Park fór hann áð líta öðruvisi á málið. Eigin- lega væri nú ekki hægt að neita þvi, að liann væri allvel peílingaður j>essa stundina. Svona mikla peninga hefði liann ekki liaft milli handa vikum sanian. Gemma liafði þann sið, að taka af honum hér um bil alla peninga, þegar hún leyfði honum að vera úti upp á eigin hönd. Hún sagði æfinlega, að hún væri svo lirædd um, að liann mundi tapa þeim einhvernveginn. — Hann stakk hendinni i vasann og hringlaði í silfrinu og fekk ákafa löngun til þess, að fara inn í eitt- hvert veitingahúsið og kaupa sér ósvikna mál- tíð. En þá mintist hann þess, að Gemma væri lika svöng, og það réð úrslitum. Hann stóðst freistinguna. Þokan varð æ meiri og þéttari, er á kveldið leið. Hann reikaði inn á Portland Place og skemti sér við að horfa á hinar fögru og miklu byggingar, sem þar var að sjá. — Hann dáðist ekki að þessum húsum — ekki skilyrðislaust. — Hann hafði alt af einhvern fyrirvara, jafnt í því sem öðru. — Honum fanst ekki mjög til um mismuninn á Hornsey Road og Mayfair og hann gat vel sætt sig við það, fanst honum, að eiga heima á hvorum staðnum sem væri. — En hann nam staðar, er móti honum kom ilmandi mat- arlyktin. Hann varð að fá reykinn af réttunum, þó að ekki væri meira. — Á Langliam Place nam hann aftur staðar, til þess að virða fyrir sér auglýsingarnar úti fyrir Queen’s Hall. — Þama var, meðal annars, mynd af Yat, leiðinlegasta fiðluleikara heimsins, að því er honum fanst, og hann komst í svo slæmt skap, að hann var staðráðinn í því að halda áfram tafarlaust. En þá varð lionum litið á aðra auglýsingu, og þar stóð, að þá um kveldið ætti að sýna „Till Eulen- spiegel“ (Stockliolmshljómsveitin) og 1 að stjórnandinn væri sjálfur herra Heinrich. — „Þetta er dálítið annað“, tautaði Sebastian fyrir munni sér — „dálitið annar liandleggur“! Og nú varð löngun lians til þess, að hlusta á góða liljómhst svo sterk, að hann gleymdi liungrinu og Gemmu og öllu öðra. Hann reyndi að fá ódjTan aðgöngumiða, en þeir voru allir uppseld- ir. — Að lokum tókst lionum að ná í aðgöngu- miða fyrir 12 „sicpencara“ og komst inn i sal- inn rétt í það mund, er fagnaðarlátunum var að linna, þeim er skollið höfðu yfir likt og fár- viðri, er Heinrich sýndi sig á leiksviðinu. Hann vakti mikla athygli í salnum. — Það var eins og allir horfði á hann. Og það var ekki vegna þess, að hann kom svona seint og ekki heldur sakir þess, að klæðaburður hans væri óvenjulegur — á þessum stað. En þetta var ókunnugur maður og enginn hafði liina minstu hugmynd um, liver hann mundi vera. — Það var ekki allskostar óvenjulegt i Queen’s Hall að ungir menn væri ekki vel til fara, svo að slitin og snjáð fötin vöktu enga athygli. — En þessi ungi maður var óvenjulega fríður sýnum og frjálsmannlegur í háttum. Og það mun hafa verið almennt álit þeirra, er á hann horfðu, að slíkur maður væri ekki á hverju strái. — Hein- rich veitti lionum athygli og kannaðist þegar við hann. Og hann dokaði við meðan Sebastian var að komast í sæti sitt. En það mun nú eklci hafa verið af neinni hugulsemi við hinn unga mann, heldur vegna þess, að hann vildi lofa fólkinu að seðja forvitni sina, áður en hann byrjaði. Það mundi hlusta betur, ef það væri ekki með liugann bundinn við þennan fagra, djarfmannlega og glaða leikhúsgest, er kom siðastur allra og vakti hina mestu athygli. — Og Heinrich kunni einatt betur við það, að eiga óskifta athygli áheyranda sinna, er hann stóð á söngpalli. Og margir ímynduðu sér, að þetta hlyti að vera einhver mikill maður. Heinrich mundi vera að sýna honum sérstaka virðingu með því að bíða þess, að hann kæmist í sæti sitt. — FeneBa og móðir hennar sátu í fyrstu röð á svöltim leikhússins og frúin þreif sjónaukann sinn og beindi allri athygli sinni að hinum unga manni. „Látum okkur nú sjá,“ mælti hún. „Hver skyldi þetta vera? — Eg kannast alls ekkS við liann.“ , Fenella svaraði engu, enda var nú hljómleik- urinn byrjaður. En auk þess var svo ástatt um hana, að hún mundi ekki hafa getað sagt nokk- urt orð. — Henni fanst alt hringsnúast fyrir augum sér. Það var eins og Queen’s HaU vœri orðin að ógurlegri hringekju eða rólu, sem sveiflaðist án afláts. Og henni fanst að trún mundi ekki geta haldist í rólunni og greip dauðahaldi í stólarmana. Hana sundlaði og stundum fanst henni að liún væri að þvi komin að missa meðvitund. Og það leið langur timi, áður en hún kæmist í samt lag. Hugurinn flaug aftur á bak til þeirrar stnnd- ar, er Sebastian liafði kyst hana í Steineck. — Kossinn hans hafði verið eins og áfengt vin og liún hafði verið fagnandi og óttaslegin samtímis. Hún mundi ekki annað en kossinn og henni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.