Vísir - 14.09.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 14.09.1939, Blaðsíða 3
V I S I R Brúartoss kemur hingað kl. 8 í kvöid Þýskalanðsfararnip koma með tionum og ank þeirra fjöldi farþega. Fréttaritari Yísis, sem fór með íslensku knattspyrnu- mönnunum til Þýskalands, átti tal við blaðið í morgun, og var þá staddur í Yestmannaeyjum um borð í Brúar- fossi. Lífið í Reykjavík Taldi hann að ferð sldpsins liefði gengið að óskum. Tók skipið hafnsögumann i Suður- Noregi og sigldi innan skerja- garðs norður fyrír Bergen, til að sleppa við aðalhættusvæðið i gærmorgun var skipinu veitt eftirför af efnsku herskip, sem rendi allnærri því, en lét það svo afskiftalaust, er það sá merki skipsins og þjóðerni. Brúarfoss var í þann veginn að leggja af stað frá Yest- mannaeyjum og er væntanlegur hingað um lcl 8—9 í lcvöld. Af ferðinni um Þýskaland hafði fréttaritai-i blaðsins fátt eitt að segja að svo konmu máli. Flestir þeir kappleikir, sem háðir skyldu, féllu niður vegna liins skyndilega ófriðar, en þó fóru tveir kappleikir fram. Þótt íslendingarnir töpuðu báðum leikjunum feiigu þeir ágæta dóma, og sjálfir telja þeir, að þeir liafi aldrei leikið betur. í Þýskalandi urðu þeir ekki fyrir neinum óþægindum af þvi ófriðarástandi, sem ríkjandi er í landinu. Þjóðverjar voru ró- legir, og gætti þar engra striðs- æsinga og lifið gekk sinn vana- 1 alllangri grein i Vísi ræðir Jón Dúason um „skaðsemdar- dýr jarðræktar og jurtasjúk- dóma“ er hann nefnir svo. Verður honum tíðrætt um kál- fluguna, sem hann telur „til- tölulega meinlausa“, en bætir þvi þó við, að hún „gereyðileggi kál, næpur og rófur“ og leiki garðagróður þannig, að garð- þjófarnir vilji varla líta við lion- um". Kálflugan er með öðrum orðum meinlaus, en þó versti skemdarvargur að áliti Jóns! og „allur gai-ðávöxtur gereyðilagð- ur af helmar völdum". Sein bet- fer eru þetta mestu ýkjur. Það er vel liægt að verja kálið fyrir kálmaðkinum og mjög margir hafa framkvæmt varnirnar með góðu árangri, eftir fyrirsögn okkar Maltliíasar garðyrkju- ráðunauts og eftir leiðbeining- um í bókum, tímaritum, dag- blöðum og útvarpi. Ætti Jóni að vera þetta lcunnugt, ef liann hefir hirt um að kynna sér mál- ið. Eg get t. d. bent lionum á ritið „Plöntusjúlcdómar og varnir" og á greinar i apríl- og júníheftum ritsins „Heimilið og Kron“. Getur hann af þessu séð að talsvert er gert til að fræða almenning í þessu efni. Ef nokkur von ætti að vera um út- rýmingu flugunnar þyrfti að leggja niður alía kál- og rófna- rækt í nokkur ár í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri og nær- sveitum þessara bæja. Ekki mætti heldur rækta næturfjólu, Levlcoj né nein önnur kross- blóm. Yrði t. d. að eyða öllum gang. En er útséð var um það að ófriður myndi skella á voru íslensku knattspyrnumenniniir fluttir til Danmerkur og fyrir þeim greitt á allan hátt. Er lil Danmerkur kom urðu knattspyrnumennirnir fyrst varir við ófriðarótlann, og þá ekki síst í Kaupmannaliöfn. Var þar uppi fótur og fit, menn streymdu í búðirnar til þess að reyna að bii'gja sig sem best upp af vörum, og órói fólksins er þar mikill ve’gna striðsins, ekki síst eftir að loftárásin var gerð á Esbjerg. Þegar knaUspyrnumennirnir komu til Kaupmannahafnar áttu þeir erfitt með að fá gist- ingu, en síra Friðrik Friðriks- son, sem þar er nú staddur, og er að leggja síðustu liönd á end- urminningar sínar, greiddi götu þeirra og útvegaði þeim dval- arstað, þannig að um þá fór á- gætlega úr því. Allir íslensku knattspyrnu- mennirnir koma hingað með Brúarfossi, en GísliSigurbjörns- son varð eftir í Kaupmanna- liöfn, og kemur með næstu ferð- um hingað lil landsins. hjartarfa á þessum svæðum. Ekki mætti heldur flytja kál eða rófur til landsins o. s. frv. Þrátt fyrir slíkar fómir er alls- endis óvíst að útrýmingin hepn- aðist. Hitt er fullvíst að halda má flugunni í skefjum. Er t. d. einmitt í sumar svo mikið rækt- að af káli í Reykjavík og grend að erfitt er að selja það alt. Skal eg senda Jóni nokkra fyr- irmyndar kálhausa i matinn eða gefa honum kálsúpu, ef hann heimsækir mig. Jón talar um „skrúðgarða- flugu", sem flutst liafi í garð dansks manns i Tjarnargötu fyrir tveimur árum og breiðist nú óðum út, svo skrúðgarða- eigendur þurfi síðan að úða eða dreifa eitri á tré og runna til varnar. Ekkert liefir samt verið kvartað undan þessari flugu, hvorki til garðyrkjuráðunauts bæjarinsi né til mín. Jón ætti að greina heimildarmenn sína að þessari flugufregn, en það er kannske erfitt. Heimildarmelm lians um kálfluguupptöldn liafa þegar brugðist. Hitt er al- kunnugt, að blaðlýs og birki- fiðrildalirfur leggjast á tré og runna svo að eitri þarf að beita gegn þeim. En báðar þessar skordýrategundir eru eldri i landinu en Jón Dúason. Hafa þær frá ómunatíð skemt skóga og kjarr öðru hvoru um land alt. — Auðvitað ber að sporna við þvi af alefli, að nýir jurtakvill- ar flytjist liingað til lands og er golt að vita áhuga Jóns og ann- „Esja“ væntanleg hingað um miðja næstu viku. Esja hin nýja verður afhent Skipaútgerð ríkisins á morgun, en á sunnudag mun hún leggja af stað heimleiðis. 150—160 far- þegar munu verða með skipinu í þessari fyrstu ferð þess milli landa. Pálmi Loftsson framkvæmda- stjóri Skipaútgerðarinnar, er nú erlendis til þess að taka við hinu nýja skipi. Hann fór utan um miðjan ágústmánuð og hefir dvalið í Álaborg upp á síðkast- ið. — Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, befir dvalið i Álaborg frá í mars s.l. og liaft eftirlit með smiði skipsins, en 1. vélstjóri, Aðal- steinn Björnsson, sem var 1. véÞ stjóri á gömlu Esju, hefir einn- ig dvalið erlendis um nokkuril tíma. Hefir hann vetrið i Sví- þjóð, hjá félagi því, sem smíð- að hefir vélarnar i Esju, til þess að kynna sér meðferð þeirra. Meðal farþega á Gullfossi síð- ast til Danmerkur voru 19 menn, se'm verða skipverjar á Esju, en átta af áliöfninni voru komnir út áður. Esja átti að taka allmikið af kornvöru og efni til smjörlíkis- gerðar, en myllurnar og verk- smiðjurnar hafa ekki getað af- greitt þær vörur vegna anna. — Sendiráðið í Kaupmannahöfn hefir þó skorist í leikinn og reynt að fá þær afgreiddar. Búast má við Esju hingað ekki síðar en á fimtudag, ef hún getur farið frá Álaborg á þeim tíma, sem til er ætlast. Sparnaðarráðstöf un. Stytting skólatímans Kenslumálaráðherra hefir falið fræðslumálastjóra að at- huga, hvort ekki væri hægt að stvtta skólatímann um einn mánuð, í þeim tilgangi að spara kol. Hefir fræðslumálastjóri átt tal um þetta við ýmsa skóla- stjóra í bænum og málaleitan hans verið vel tekið. Ef þetta verður að ráði, er þó ekki hægt að haga styttingunni eins við alla skólana. En við flesta þeirra mun hægt að liaga þessu þannig, að kensla falli niður í janúarmánuði. Yrði það fri þá að likindum í áframhaldi af jólafríinu og yrði skólarnir þá lokaðir eina 40 daga, eða 5—6 vikur. Vísir átti i morgun tal við fræðslumálastjóra. Kvað liann enn þá ekkert afráðið í þessu rnáli, en það yrði afgreitt eins fljótt og kostur væri á. —o— Ef þetta verður framkvæmt mun það auðvitað liafa nokk- urn kolasparnað i för með sér, en þó vart meira en svo sem 100 smál., að því er Visi reikn- ast til, skv. upplýsingum, sem hann liefir fengið uin kola- eyðslu ýmsra skólanna. ara á því máli, en þetta er ekki eins auðvelt og hann, að órann- sökuðu máli, hyggur. Býð eg honum svo að lokum vinsam- legast að koma og ræða þessi mál við tækifæri. Ingólfur Davíðsson. Agúst Þórarinsson fyrverandi verslunarstjóri í Stykkishólmi átti 75 ára afmæli í gær. Agúst er fæddur að Stóra- Hrauni við Eyrarbakka 13. september 1864. Lengsl af hefir hann dvalist i Stykkishólmi —■ um 45 ár — við verslunarstörf alla tið, sein- ast við verslun Sigurðar sonar síns. Heimili lians hefir alla tíð verið annálað fyrir myndarskap og gestrisni. Iíona Ágústs, Ásgerður Arn- finnsdóttir, verður 75 ára 8. næsta mánaðar. Mikill fjöldi vina þeirra lijóna heimsóttu þau í gær og fékk Ágúst mikið af blómum og heillaóskaskeytum hvaðanæfa. Útílufningsneínd tekin til sfarfa. Síldarútflutningur fyrsta verkefnid. Eins og getið hefir Verið áð- ur hér í blaðinu, hefa þeir Ric- hard Thors, Jón Árnason og Finnur Jónsson verið tilnefndir af ríkisstjóminni til þess að taka sæti í útflutningsnefnd, sem hafa skal yfirumsjón með öll- um málum varðandi útflutning á afurðum landsins. Mun enn- fremur vera í ráði að skipa þá Ólaf Johnson stórkaupmann og Skúla Guðmundsson í nefndina. Útflutningsnefnd tók til slarfa þegar í gær, en starf liennar verður umfangsmikið og margþætt, og óhjákvæmilega tekur það alhnikinn tíma, að koma allri afgreiðslu mála i fast liorf, þannig að liún geti geng- ið sem greiðlegast. Ekki mun enn endanlega ákveðið hvar út- flutningsnefndin liefir skrifstof- ur, en nú í bili heldur liún fundi sína i skrifstofum Fisksölu- samlagsins. Fyi-sta verkefni útflutnings- nefndar mun liafa verið það, að taka afstöðu til útflutnings á síld, sem Svíar liafa keypt hér á landi. Liggja nú á Siglufirði fjögur vöruflutningaskip, sem öll bíða eftir afgreiðslu farms, og á eitt þeirra eða fleiri að flytja síld til Svíþjóðar. Mun nefndin afgreiða það mál frá sér í dag, ef samkomulag næst um viðunandi lausn þess, en til þess eru öll líkindi. Að sjálfsögðu mun nefndin leggja megináherslu á það, að liraða svo störfum, að engar ó- eðlilegar tafir verði á útflutn- ingi vara, þótt byrjunarerfið- leikar liljóti ólijákvæmilega að vera einhverjir í sambandi við útflutninginn. Haustfermingarbörn sr. Árna Sigurðssonar eru beðin a'ð koma til viÖtals í Fríkirkjuna á morgun, föstudag, kl. 5. Eg var í gær að segja frá em- bættismanni út á landi, sem sit- ur með prjónana sína við að ldusta á útvarpið. Sumir liafa hálfpartinn ekki viljað trúa þessu. En til skamms tíma hef- ir það tíðkast mjög í vissum landshlutum, að karlmenn prjónuðu. Guðmundur Frið- jónsson segir meðal annars frá því í skemtilegri grein, sem ný- lega birtist í sunnudagsblaði á'isis, um nokkra merka Þing- eyinga, að Sigurður heitinn frá ásta-Felli liafi verið mesti ])rjónamaður. Sigurður varð fyrstur ráðherra úr alþýðustétt hér á landi. Ráðlierrarnir okkar hafa margt „á prjónunum" um þessar mundir. Ilvernig væri að þeir reyndu að prjóna einhverja skjólflík. Sumir þeirra eru lík- lega fullgamlir til að læra list- ina. En Eysteinn er ekki eldri en höfundur Jesúítareglunnar var, þegar hann settist á skóla- bekk. Hann ætti að reyna að prjóna eina lambhúshettu, sem hann gæti gefið Skúla Guð- mundssyni, svo hann þyrfti ekki að vera berhöfðaður um jólin. Einstaka lykkjuföll og gloppur mundi ekki saka, þeim mundi koma saman um það Skúla og Eysteini, að það væri „alt í lagi“. • Hvað skyldu annai-s vera margir unglingar liérna í Rvik, se'ni aldrei hafa séð rokk, livað þá heldur kamba eða liesputré? Þótt mikið og þakkarvert starf sé unnið til þess að efla lieim- ilisiðnaðinn, fer þvi fjarri, að þvi liafi verið nándar nærri nægilegur gaumur gefinn. Inni- setufólkið hefir ekki þurft að klæða af sér kuldann. Nú eru mikil líkindi til þess, að slík kolavandræði verði þegar fram í sækir, að betra sé að eiga hlý Ný ráðuneyti. Ný lán- taka í Noregi. Osló, 13. sept. — FG. Allsherjarnefnd Stórþingsins hefir fallist á tillögu um stofn-' un sérstaks ráðuneytis, er fer með mál, sem varða birgðir nauðsi’nja o. fl. Ennfremur lief- ir verið lagt til að stofna sér- stakt ráðherraembætti, svo að forsætisráðherrann þurfi ekki að gegna nema einu embætti. Þetta er lagt til sem bráða- birgðaráðstöfun. — I ráði er ný lántaka. — NRP. Nkortur á byggr- Ing’ðiref ni I \«B*egi Osló, 13. sept. — FG. Vegna skorts á byggingar- efni hefir riki og bæjarstjórn Oslóborgar ákveðið, að leggja ekki í nýbyggingar, lieldur verður lögð áhersla á, að full- gera þær byggingar, sem fyrir eru. 20.000 manns liafa nú at- vinnu i byggingariðnaðinum í Qsló. — NRP. „GASBÍLARNIR" AFTUR KOMNIR TIL SÖGUNNAR. Osló, 13. sept. —- FG. Það þótli furðuleg sjón á götunum i Osló i dag, er menn sáu bíla, sem gengu fyrir gasi, og höfðu gas- geymi (belg) uppi í þakinu. Bilar, þannig útbúnir, voru notaðir í heimsstyrjöldinni og nú er það bensínskömtun- in, sem hefir haft þau áhrif, að þeir koma aftur við sögu. — NRP. nærföt og sokka. Neyðin kennir naktri konu að spinna, segii” máltækið. Við megum ekki láta það á sannast, að við séum orð- in svo tornæm, að neyðin getí ekki einu sinni kent okkur. Hús- freyjurnar eiga að fara að skygnast um eftir rokkum, lcömbum, hesputrjám og um- fram alt prjónum. Þeir seiri uppaldir eru i sveit, ininnast all- ir kvöldvakanna á vetrum metS miklum söknuði, þegar rokk- arnir suðuðu, prjónarnir glömr- uðu og kambarnir sörguðn, alí mátulega lágt og notalega til þess að mynda hæfilegan klið fyrir þann, sem las uppIiátL Enginn vafi er á því, að það mundi auka heimilisrækni ung- linganna, ef þessi gömlu hættir yrðu upp teknir. O Hjálpræðisherinn hefir á ári hverju sjálfsafneitunarviku. — Þeir tímar, sem nú ganga yfír, eiga að vera ,. sj áI fsa fneííuriar- vika“ fyrir alla þjóðina. Víð eíg- um að einbeita allri Iiugsun okkar og viðleitni að því, aS þurfa sem allra minst tíl ann- ara að sækja. Ef við skiíjum okkar vitjunartíma, geta þeir margháttuðu erfiðleikar, sem að steðja um þessar mundiri orðið upphaf þess, að við lær- um að sníða okkur stakk eflir vexti. Við höfum verið nýjung- argjarnir, bráðlátir og heámtn- frekir. Við liöfum sniðið Iifnað- arliætti okkar og tísku eftir öðrum auðugri þjóðum, án tiÞ lits til þess, hvort geta okkar leyfði. Þvf er komið sem komið er. Við þurfum að lifa eíns og Islendingar i bráðina, ef við eig- um að geta lifað eins og- úffend- ingar í framtíðinni. Áhorfandinn. Bæjap fréfftt I.O.O.F. 5 = 121914&14= Veðrið í morgun. I Reykjavík 8 st., heitást í gær 10, kaldast í nótt 4 st. Sólskin í gær 11.9 st. Heitast á landina í morgun 9 st., á Reykjanesí og i Eyjum; kaldast 4 st., á Síglunesi og Akureyri. — Yfirlit: Lægð fyr- ir su'Övestan land á hreyfmgu í norðaustur. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói: Vaxandi suðáusan átt, hvassviðri og rigning siödegís, en allhvast suðvestan og skúrir í nótt. Valsmenn—Víkingar!’ MætiÖ i kvöld kl. 7 viö komu Brúarfoss. Tónlistarskó'linn verður settur á morgUn kl. 6 síðdL í Þjóðleikhúsinu. Nemendur eru beðnir að mæta stundvíslega.. Sjálfstæðismenn á Eskifirðí hafa í huga að koma sér upp> skemtistað utan bæjarins, og hafa smiið sér til ýmsra flokksbræðia sinna hér i hænum, með tiímælnni um að þeir styrktu þessa fram- kvæmd. Er æthmin að halda Muta- veltu til ágóða fyrir staðinn og ættu þeir, sem hafa í hyggju að gefa muni á hlutaveltu þessa, að scnda þá með Súðinni, er hún fer aust- ur nú i vikunni. Matvælaskömtunin. í dag verður Iokið við að bera út eyðublöðin, sem menn eiga að útfylla og afhenda þegar skörntrun- arseðlar verða afhentir. Á morgtm, verða birtir í Vísi ýmsar leiðbefe- ingar í þessu efni, sem menn þurfa að kynna sér ve! og rækilegp.. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 27. ágns& til 2, sept. (i svigum töíur næste viku á undan). Hálsbólga 48 (31). Kvefsótt 60 (34). Iðra* kvef 18 (14). Ivveflungnabólga. 2 (0). Skarlatssótt 1 C®?- Munnangur 1 (0). Mannslát © (5). — Landlæknisskrifstofan- (FB)- Skaðsemdardýr jarðrækt- ar og jurtasj úkdómar. Svap til dp. Jóns Dúasonar. M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.