Vísir - 14.09.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1939, Blaðsíða 4
VI S I R Félaer inatiöriikaiipiiiiiiina. Áríðandi fundur kl. 10 á laugardagsmorgun í Kanpþingssalnum. — Allir félagsmenn og aðrir matvörukaupmenn, sem ekki eru meðlimir félags- ins stranglega ámintir um að mæta. STJÓRNIN. Brúarfoss ’ er raenta-nlegur hingati til Reykja- ■aríkur um kl. 8—9 í kvöld. Farþeg- ar ern f)2 me'ð skipitiu, og má þeirra á me'ðal nefna Stefán Jóh. Stefáns- son félagsmálaráðherra, Magnús Jónsson prófessor, Tulinius, Hall- grím Benediktsson stórkaupmann, Hdga H. Eiriksson, Jóhann Hav- steen pg frú og íslensku knatt- spyrnumennina, 20 að tölu, sem Jfóru til Þjskalands. jHl. R. Meistaraflokkur, 1. fl. og 2. fl. iiafa sameiginlega æfingu i kvöld ;á ÍJtróttavellinum. JÞýska líonsúlatið er tflutt i Túngötu 18. Viðtals- ilími aa—12. íPóstferðxr á uiorgun. .Erá R.: Fljótshlíðarpóstur, Aust- anpóstur, Snæfellsnespóstur, Stykk- ishólmspóstur, Norðanpóstur, Dala- sýshj.póstur, Súðin austur um land a hrmgíerð. — Til R.: Meðallands <og Kirkjubæjarpóstar, Norðanpóst- mr Brúarfoss og Selfoss frá út- löndum (væntanlega). Takyunlng frá Nemendasambandi Kvenna- skólarfsí Reykjavík: Basarinn verð- axr éickj haldinn fyr en í byrjun des- fémker. Sendið muni ýðar fyrir 20. nóvenpker, — Basarnefndin. Kiaeítirlæknir. Jón G. Nikulásson, Hrefnugötu 5, sími 3003. Næturvörður í Ing- •óífs apóteki og Laugavegs apóteki. ffiætu raTístnxinn. S nótt sér Bæjarhílastöðin, AÖal- stræti, s'uni 1395, utn hann. JÚtvarplð í kvöld. .iK’í. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljóm- -plölttr: Léfct lög. 20.30 Frá útlönd- •mm 20.55 Útvarpshljómsveitin Heikur (Einleikur á celló: Þórhallur Ámason). 21.30 Hljómplötur: Dæg sirlög. 'Prentmv.i'ti.i'y t •> t ■> le n ri m býr ti/ I. flok-k > .■ inyndir fyrir /n^stit ♦ < /•»>. Hafn. 17 Sfmi CNSÍI1 ’KENNARI, sem stundað hefir framhaldsnám erlendis, kennir ensku og almennar námsgrein- ar. Uppl. síma 5311. (107 SAUMA- og sníðanámskeið Tngib j argar Sigurðar dó ttur byr j - ar 20. sept. Uppl. á Hverfisgötu ‘32, eða í sima 4940. (194 STÚDENT, vanur kenslu, lcennir tungumál. — Les með skólafólki. Uppl. síma 4789, kl. 6—7,____________________(465 SNÍÐA- og saumanámskeiðið byrjar 20. þ. m. Nýjasta tíska. Herdís Brynjólfsdóttir, Berg- þótugötu 23. Sími 2660. (483 SMÁBARNASKÓLI MINN byrjar 1. okt. á Bárugötu 12. Sími 2024. Elín Jónsdóttir. (445 BÖRN þau, sein eiga að stunda nám hjá mér í vetur komi á Hrmgbraut 181 föstu- daginn 15. þ. m. kl. 1 e. b. Sig- ríður Magnúsdóttir. (485 VÉLRITUNARKENSLA. Ce- celie Helgason. Viðtalstími frá 12—1 og 7—8. Sími 3165. 510 ÍTAPAG'fUNDlf)] SVARTUR bægri bandar kvenbanski tapaðist. Vinsam- legast skilist Hverfisgötu 60 A. (450 TAPAST hefir viðskiftabók frá Bræðraborgarstíg 29 að Ás- vallagötu 61. Skilist á Ásvalla- götu 61. (482 GYLT næla með stúlkumynd tapaðist í gær frá Hólatorgi 2 að Laufásvegi 7. Skilist gegn fundarlaunum á Laufásveg 7. (494 itilk/nningapI FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8Ví>- Ei-ic Ericson og Jónas Jakobs- son tala. Allir velkomnir! (457 LJÓSHÆRÐA stúlkan, sem eg bitti í sundlaugunum nýlega, er beðin að bringja í síma 2225. Árni Sigurðsson. (469 ÍHCISNÆflll TIIL LEIGU LÍTIÐ berbergi til leigu á Óðinsgötu 14 A. (453 ÁGÆTT herbergi fyrir ein- hleypan til leigu á Sólvaltagötu 3. Sími 1311. (454 GOTT herbergi með innbygð- um falaskáp til leigu á Ásvalla- götu 62, fyrir kvenmann. (456 3—4 HERBERGI og eldliús til leigu. Laugarvatnsbiti. Til- Iioð merkt „Þ 18“ sendist Vísi. (461 BÍLSKÚR til leigu Skóla- stræti 5 B. (470 2 STOFUR og eldhús til leigu nú þegar. — Símon Jónsson, Laugavegi 33. (475 ”1 SAMLIGGJANDI stofur með aðgangi að eldhúsi og óllum þægindum til leigu í ný- legu liúsi fyrir reglusamt og kyrlátt fólk. Uppl. í sima 3974. (479 TIL LEIGU sólrík kjallara- ibúð, 2 stofur, eldbús og bað í nýju búsi á melunum. Tilboð merkt „B 26“ sendist afgr. Vís- is. ______________________(484 3 HERBERGJA íbúð til leigu á Seltjarnarne’si. Sími 4606. — (486 GOTT berbergi fyrir ein- lileypan til leigu. Sími 2521. — (487 SÓLRlK berbergi til leigu, aðr eins fyrir einbleypt fólk. Berg- staðastræti 82. (489 LÍTIL ibúð til leigu Aðal- stræti 18. Sömuleiðis lítið suð- urlierbergi. (491 STÓR stofa til löigu nú þeg- ar eða 1. okt. í Bankastræti 11. Uppl. i síma 2725. (497 STÓR forstofustofa til leigu við miðbæinn. Simi 3749. (498 STÓRT hornherbergi á neðstu hæð í nýtísku húsi til leigu, helst fyrir konu eða stúlku í fastri stöðu. Til sýnis kl. 10—2 Ásvallagötu 17. (507 ÓSKAST 2 HERBERGI og eldhús óslc- ast. Þrent í heimili. — Sími 2839. (446 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Sími 2672. (480 2—3 HERBERGJA nýtisku íbúð óskast 1. okt. Tvent í heimili. Helgi Magnússon. — Sími 2664. (447 BARNLAUS lijón vantar 1 lierbergi og eldhús 1. október. Tilboð, merkt: „7“, sendist Vísi._____________________(451 STÚLKA i fastri atvinnu óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 3857. (455 GOTT herbergi með liúsgögn- um og öllum þægindum í kyr- látu liúsi óskast nú þegar eða 1. okt. fyrir erlendan fræði- mann. Sími 2835. (456 UNG, reglusöm bjón vantar eitt berbergi eða tvö lítil og e'ld- bús í austurbænum. — Uppl. í síma 4803. (460 REGLUSAMT, fullorðið fólk óskar eftir 2 herbergjum og eldliúsi. Uppl. í síma 2451 kl. 8—9 í lcvöld. (462 HERBERGI óskast 1. okt. ná- lægt Ránargölu. Sími 1159, frá 5—7 i dag. (464 EITT herbergi og eldliús eða eldliúsaðgangur óskast. Uppl. i sima 3182. (467 2 HERBERGI og eldlms með þægindum óskast, helst i aust- urbænum. Skipsmaður á Goða- fossi. Uppl. i síma 4347. (471 VANTAR 2 herbcrgi eðaliít stórt til smáiðnaðar 1. okt., lielst sem næst miðbænum, má vera í kjallara. — Uppl. í sbna 5300 eftir kl. 6. (472 STOFA óskast (á neðri hæð) við eða nálægt Barónsstíg, helst með laugarvatnsliita. Áreiðan- leg greiðsla. Uppl. í síma 2626. (473 2 HERBERGI og eldhús með þægindlim óskast. Þre’nt í heim- ili. Ábyggileg greiðsla. -— Sími 2406._____________________(477 2 HERBERGI og eldbús vant- ar 1. okt., sem næst miðbænum. Herbergin þurfa ekki að vera samliggjandi. Uppl. í síma 2336. (478 GOTT forstofuherbergi ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 5026 frá 7—9 siðd.______________(492 ’ BARNLAUS bjón óska eftir einni stofu og eldhúsi með raf- eldavél. Uppl. í síma 3142. (493 STÚLKA í fastri vinnu óskar eftir herbörgi í austurbænum. Uppl. síma 4642 kl. 6—8 í kvöld. (502 HERBERGI og fæði óskast banda reglusömum mentaskóla- pilti. Uppl. i síma 1991. (503 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Guðjón Jónsson, til viðtals rakarstofu Huldu & Guðjóns. (504 STOFA með ljósi og liita og aðgangi að síma óskast í Banka- stræti eða þar nálægt. Uppl. í sima 4003. (508 ■VeNNAH * UNG stúlka, vön bússtjórn, óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. i síma 5275. (448 ‘ GERT við fatnað og pressuð föt. Freyjugötu 4, niðri. (449 GÓÐ stúlka eða unglings- stúlku vantar mig nú þegar eða 1. okt. Jóbanna Kaldalóns, Laugavegi 92. (452 | STÚLKA óskast 1. okt. Frú Mogensen, Ásvallagötu 11, uppi. | _______________________ (f58 ^ UNG dansk Pige, der selv- stændigt kan forestaa en Hus- holdning for to, söges straks el- ler lste Okt. Megen Frihed; ' godt Værelse. — Billet mrkt: 1 „Dansk Pige“. (466 J STÚLKA frá góðu heimih óskar eftir ráðskonustöðu á fá- * mennu lieimili eða hjá einhleyp- | um manni. Tilboð merkt „Ráðs- 1 kona“ se’ndist afgr. Vísis fyrir 16. sept. , (468 DUGLEG stúlka óskast liálf- an daginn til 1. okt. Uppl. á Marargötu 6, uppi. (474 ! VÖNDUÐ stúlka óskast i vist. Sími 3468. (488 STÚLKA óskast í vist til Guðm. Kr. Guðmundssonar, skrifstofustjóra, Bergstaðastr. 82. (490 HÓTEL BJÖRNINN, Hafnar- firði, vantar duglega stúlku vana öllum húsverkum. Einnig vantar 16—17 ára barngóðan ungling. (496 STÚLKA óskast í vist sem fyrst. Uppl. Njálsgötu 13 A uppi. (501 STÚLKA óskast Ljósvalla- götu 18, uppi. (506 STÚLKA, sem er fær um að sjá um lílið beimib, óskast. öll reglusemi áskilin. Tilboð merkt „A“ sendist Vísi fyrir 16. þ. m. (509 KKADPSKAPUKI MIKIÐ úrval af nýjum vetr- arböttum. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. (364 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. -Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 BLÝ kaupir verslun O. Ell- ingsen (214 HIÐ óviðjafnanlega RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- Iiúsinu Irma. (55 BARNAVAGN til sölu. Simi 4502.__________________(459 ÓDÝR fataskápur óskast til kaups. Uppl. á Njálsgötu 71. — (463 SÖLUMAÐUR óskast að selja bækur og fleira í bænum. A. v. á. (499 TIL SÖLU sem nýr svefnotto- man, með góðu verði. Njálsgötu 13 A. (500 NOKKRIR klæðaskápar, — stofuskápur og fleira til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis Lind- argötu 10 B, kl. 5—7 næstu daga. (505 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn 415. STÍGINN. Hrói er alveg .kominn að köfnun, — Taktu á, Litli-Jón, Brátt er stig- — Mér þætti gaman að vita, hvort — Þú getur ekki farið eftir honum, þegar hann kemst að einum glugg- inn kominn alla leið upp. Það er hann er nógu langur. Dálítið lengra. Hrói. Hann ber þig ekki. — Þetta anum og teknr þar stigann, sem þar ekki að vita, nema hann eigi eftir Nú nær hann yfir að borgarmúrn- er a. m. k. eina leiðin, sem ég sé hafði verið reistur. að bjarga okkur. um. út úr þessum ógöngum. ^RlMTJMAÐURINN. diyrunum og blustaði. Því næst opnaði liann djrmar hægt og fór inn. Það liðu um það bil íiu mínútur þar til liann kom aftur. Þar næst fór bann upp sligann, en heyrði, er Ejpp kom, að aðaldymar höfðu verið opnaðar. Siann greip þegar til skammbyssu sinnar. Hann æQaSi að vera við öllu búinn. Hann blustaði um stund. En liann lieyrði ekkert nema smásmell og í sömu svifum logaði á öllum ljósum í for- salnum. Maðurinn hallaði ser fram a stigarið ©g gægðist niður en sá engan — en dyrnar inn í borðstofuna voru opnar — og svo heyrðist Sionum sem einbver væri að ganga niður stiga — éínbvem bakstiga. Einbver var að lcoma þar niður. Hann bafði fekið sér stöðu þar sem enginn gat séð hann. JÞað var augljóst, að þessi maður vildi sja — ©1 ekki séður vera, — Nei, bann gat ekki beðið — hann gekk að dyrum sem vissu út að þessum Ifcakstiga — og nú heyrði hann fótatak, sem fjarlægðist — neðarlega í stiganum. Það var «ðimt í stiganUm — og hann fór niður stigann. íDg hann hélt áfram, uns bann var lcominn nið- ur, og er liann var kominn að borðsalsdyTun- um lieyrði liann mannamál þar inni. Hann nam staðar og lagði við lilustirnar. Hann opnaði hurðina með bægð — örlítið — og gægðisl inn. í borðstofunni logaði Ijós. Tveir menn voru þar, báðir alklæddir. Yeittist bon- um ekki örðugt að átta sig á bvaða menn þetta voru. Annar var William Cole, þjónninn, og liélt bann á glasi, sem í var wbisky og sodavatn. Hinn var Pullen. Klæði Cole’s voru rifin og bár bans var úfið. Þeir ræddu saman. „Hver var það?“ spurði Pullen, nokkuru hraðara, en þegar liann gegndi skyldustörfum. „Hvernig ætti eg að vita það? Eg beið ekki eftir að fá vitneskju um það, Eg varð að kom- ast á brott og það sem snarlegast.“ „Þú fanst það ekki?“ William saup á. „Eg fann umslagið. Hvað þeir liafa gert við það, sem í því var, veit eg ekki.“ Hann tók langt, mjótt umslag upp úr vasa sínum og henti því á borðið. Pullen tók það upp og liélt því nokkuð frá sér meðan liann las það, sem á það bafði verið skrifað. „Hjúskaparyfirlýsing okkar — jú — það er þetla.“ „En umslagið er tómt. Eg liafði rétt fundið það, er eg varð að hraða mér á brott. Þegar eg sá, að umslagið var tómt komst eg í vígahug.“ „Stúlkan befir skjalið — vitanlega — en livar er hún?“ „Iíimberley er búinn að finna liana. Við verðum að losna við hana. Þegar við erum laus- ir við liana skiftir engu þó hundrað vottorð komi til sögunnar. Við verðum að losa olckur við hana, segi eg.“ William drakk út. „Jæja, losaðu þig við hana.“ „Það er — fyrir utan minn verkabring," sagði bann. „Þvi skyldi það vera innan míns verka- hrings?“ „Það er innan þíns verkabrings, skilurðu það — Lenny Morrison.“ William varð svo heiftarlegur á svip, að liinn glúpnaði. „Farðu hægt í sakirnar. Kallaðu mig þessu nafni einu sinni til og þú munt ekki gera það oftar. — Egbert verður að taka stelpuna og koma lienni fyrir kattarnef —.“ „Hann neitar því, eins og eg sagði í upphafi. Grímtimaðurinn liefir falið þér að gera það. Það þarf leikni til — Egbert er mesti erkiklaufi sem eg hefi þekt. Mundu það, — liann sættir sig ekki við neina töf liéðan í frá.“ Maðurinn við dyrnar lilustaði í fullar tíu mínútur til. En svo læddist liann burt. Fyrir utan liúsið beið Maud Silver af furðu- legi'i þolinmæði. Og þegar maðurinn var kominn út veitti hún Itonum eftirför. XXXVII. KAPITULI. Frú Forster var í allæstu skapi, er liún var komin á fætur og settist að morgunverðarborði. Maðurinn liennar var þar fyrir og kvartaði hún sáran yfir þvi, að Archie hefði komið til bennar með ókunnuga stúlku, þegar miðegis- verðarboð bjá lienni stóð sein hæst. George, maður bennar, sem var að lesa Times, glotti. „Taktu þetta ekki nærri þér. Andaðu djúpt og byrjaðu svo aftur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.