Vísir - 23.09.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1939, Blaðsíða 3
V I S I R Ferðalag: í§len§ku §kákmannanna til Argentínu. Fyrsta fréttabréf Baldurs Möllers frá Buenos Aires. H ÖFHII ©U H AFIÐ. Á þeim tímum, sem nú standa yfir, má búast við að siglingar til landsins og frá þvi torveld- ist að miklum mun. Tundurdufl liafa verið lögð á siglingaleiðir, eins og á styrjaldarárunum Í9Í4—1918 ög vænta má þess, að s« ófriðum sem nú er skollinn á, kunni að vora um ára- bil. Sjómennirnir íslensku eru þó enn sem fyr ótrauðir við að leggja út á hafið, en þjóðinni er það Ijóst, að það er ábyrgðarleysi, að bætœ ekki lilut þeirra svo sem verða má vegna þessa ástands, enda munu samningar þegar hafa tek- ist um bætt kjör þeirra á ýmsan hátt. Vísir hefir ráðið fréttaritara, sem hefir það starf með höndum, að fylgjast sérstaklega með því, sem gerist við höfnina og á hafinu. Það, sem hann mun skýra frá, eru ekki aðalléga slórtíðindi, heldur alt, sem máli skiftir, smátl og stórt, að svo miklu leyti, sem það lýtur að lifi sjómannsins, viðhorfi.hans og kjörum. Verða þessir þættir birtir framvegis í viktt hverri og eftir þvi, sem ástæða gefst til. Buenos Aires 24. ág. ’39. Þetta verður ekki nema ferða- sögubrot, enda tæpast hægt að gera meira, þegar efnið verður að þjappast saman í flugbréf. Um ferð okkar með Selfossi til Antwerpen er það eátt að segja, að mjög vel fór um okk- ur, og gerðu skipsmenn sér mikil óþægindi til þess að svo gæti orðið. En frá því að við komum til Rotterdam, hefi eg verið að myndast við að skrifa einskonar dagbók og á þetta að vera „brota-brot“ úr henni eða með öðru orðalagi „glefsur“. Til Rotterdam komum við að morgni þess 23. júlí, sem var sunnudagur. Við skoðuðum bæ- inn (mjög) litilsháttar og kom- umst að þeirri niðurstöðu, að hann var lítið annað en höfnin. Mánudeginum var varið til þess að innleysa ávisanir og kaupa skó. Þótti mönnum þeir all- ódýrir og Jóni svo mjög, að hann birgði sig upp fyrir næstu tvær til þrjár tilverur. Fórum við svo aftur til Antwerpen síð- degis á mánudag. Við dvöldum í Selfossi til þess 27. og borðuðum þar til og með þ. 28. ág. Á daginn vorum við á einlægum þönum milli argentinska konsúlsins og skipaafgreiðslunnar i skoðun- um og allskonar basli. Fimm sinnum fórum við til þess arg- entínska og í hvert skifti biðum við í hartnær tvo tíma. Svo að þegar sá mikh dagur (29. ág.) rann upp, vorum við orðnir þreyttir og mæddir, en nú var hvíldin nálæg .... .... Piriapolis er 13 þús. smál. mótorskip, og bygt 1938. Ekki er nú farartækið amalegt. Við erurn bráðum búnir að vera viku um borð. Þetta hafa verið rólegir dagar. Ef maður skiftir klukkustundum dagsins niður, eftir þvi sem þær hafa verið notaðar, þá verður útkoman að meðaltali svona: Svefn 8 klst., borðhald 3 V2, skák 3, bridge (hjá mörgum) 2, þvottur og klæðnaður IV2, útivera IV2, liorft á hjá öðrum 2 og fyrning- ar 2 klst. Laugard. 5. ág. á 15. gr. norðl. br. Dagarnir eru viðburðalitlir, þ. e. meðan maður ekki var kom- inn í þetta hefði nú ekki þótt lítill viðburður að sjá Keres tefla við Schmidt í einu horn- inu, labba svo upp á dekk og sjá Tartakower tefla við Najdorf hér og Eliskases við Beeker þar. Þjóðirnar urðu eftir alt sam- an þó „ekki nema“ sextán, sem með skipinu sigla, hvað margar sem bætast við þar syðra. — Ásmundur var í morgun að tefla hraðskákir. Hann tefldi við náunga, sem okkar á milli hefir hlotið heiðursnafnið Lubbi; hann er 5. borðs maður Letta. Ásmundur þótti maður- inn ekki sigurstranglegur og tefldi heldur illa fyrst en sótti sig og liafði fljótlega yfirhönd- ina. Undi dólgurinn því illa. — Við höfðum landsýn i dag í fyrsta sinn í viku. Það voru Cap Verde eyjarnar og sigldum við í 1—2 km. fjarlægð fram- hjá. — Það gerðist til tíðinda í dag, að lialdin var björgunar- æfing, sem ekki var fólgin í öðru en að labba upp á dekk með björgunarbelti á herðun- um, bíða þar í nokkrar mínútur og labba svo niður aftur. Miðvikud. 9. ág. á 7. gr. suðl. breiddar. Nú bilaði samviskusemin illa. Þrír dagar hafa fallið úr og þeir ekki með öllu tíðindalausir. — Sunnudagurinn hófst með 2 ka- þólskum messum og stafa þau kristilegheit sennilega meira af því, að með skipinu er helling- ur af prestum, nunnum og munkum, heldur en af hinu, að þetta sé fastur vani. Það hefir verið auðfundið undanfarið, að hitinn fer stöð- ugt vaxandi. Þegar ferðalagið hófst í Antwerpen, var eg ári prúnkinn og íklæddist að ofan jakka, peysu og tveim skyrtum. Það var nú á ca. 50 gr. nl. br. Þetta stóð í þrjá daga, þá rauk jakkinn. Þá vorum við staddir nyrst við Spánarstrendur. Peys- an rauk strax daginn eftir. Sið- an kom langt lilé og veitti þá hvorugum betur, mér eða hitan- um. Þangað til á mánudaginn 7. ág. á 6.—7. gr. nl. br., þá rauk nærskyrtan og daginn eftir, á ca. 0 gr. rauk slifsið, og svona er ástandið í dag og fer vonandi ekki versnandi. Það, sem skeð hefir? Ja, það er þá aðallega þessi stóri dag- ur 8. ágúst. Þá skyldi farið yfir „línuna“, með viðeigandi hátíð- legheitum. Klukkan 10 um morguninn var öllum stefnt upp á „promenadedekk“ 1. far- rýmis.Eftir nokkra bið rak skip- ið upp allmikið bofs og þá kom þrammandi, að eg lield ofan af stjórnpalli, hans hátign Neptún- us með hirð sína. Var hátignin með þrífork mikinn í liendinni og að öllu hinn hermannlegasti. Voru nú nýliðarnir kallaðir fyr- ir og skírðir. Voru menn málað- ir i framan með rauðu og svörtu og látnir drekka saltan sjó. Urðu allir þeir, sem í baðföt- um voru, að forða sér undan vatnsslöngu, sem sprautað var úr á þá af miklum krafti. Þjóðverjarnir voru allir mættir í baðfötum, nema 2. borðs maðurinn, dr. Michel. Þeir koniu að honum alveg ó- vörum og þrifu hann með sér undir slönguna. Hélt próf. Becker um höfuðið, en Engels og Eliskases um fæturna, og var síðan óspart sprautað á þá og dr. Michel, í öllum fötum, fékk mest, þvi fótur hans var fastur, en fljúga vildi önd. Þegar við vorum kallaðir fyr- ir liafði Guðmundur skroppið niður til að íklæðast baðfötum, og varð hann af allri skírn, en við hinir vorum sem sagt i öll- um fötum, og þegar við höfðum mætt fyrir rétti Neptúnusar var óspart kallað að við skyldum sendir undir slönguna, en við gengum snúðugt á brott og hafði Neplúnus karl ekki næg- an lierafla til að kúga olckur svo marga til hlýðni. Skírnarvott- orð voru svo afhent kl. 5, og fengu allir þau, þó ekki hefðu mætt. Um kvöldið var hátíðarmið- dagur og síðan ball. Var þar kosin Miss. Piriapolis og Miss. Caissa (skákgyðjan). Að lokum kom það atriðið, sem mestan fögnuð vakti. Var það kosning á Mr. Piriapolis. Gegg treglega að fá keppendur i þá grein, en að lokum voru þó ca. 15 Adon- isar uppstiltir og gengu þeir siðan sýningarliringi, alveg eins og dömurnar og vöktu geisi fögnuð, sérstaklega tveir, Frakkinn Gromer og Sviinn Danielsson, sem er mjög lítið tilhaldssamur og lætur sig litlu skifta, þó grin sé gert að hon- um. Illar tungur segja að hon- um hafi verið mútað með bjór til þess að taka þátt i þessu. — Frakkinn varð þó yfirsterkari, og voru það reyndar ekki ósann- gjörn úrslit, þar eð þetta var greinilega fegurðarsamkepni niður á við, en hann bar langt af öðrum í því tilliti. — Hann er káetufélagi Ásmundar, en hann varð viðskila við okkur. Káeturnar eru 4ra manna, og Þeir Gísli J. Johnsen stór- kaupmaður, Ásmundur Frið- riksson skipstjóri á Helga og Gunnar M. Jónsson, sem tók að sér smíði skipsins og stjórnaði henni, tóku móti blaðamönn- unum, veittu þeim allar upp- lýsingar um skipið og sýndu þeim það liátt og lágt. Kjölurinn að skipinu var lagður 1936 og var lagður í sandi, sagði Gísli J. Johnsen, og aðstæður við skipssmíðina því erfiðari miklu, en ef það hefði verið smíðað í skipasmíðastöð. En skipasmíðin gekk ágætlega, enda hefir Gunnar M. Jónsson. sem er sjálflærður skipasmið- ur, langa og mikla reynslu í skipasmíði, og er þetta fjórða fiskiskipið, sem hann smíðar fyrir Helga Benediktsson. Hafa skip þau, sem Gunnar hafir smíða, reynst liið besta. Er Gunnar slippstjóri hjá H.f. Dráttarbrautin í Vestmannaeyj- um. Helgi VE 333 kostaði um 150.000 kr. fullbúinn á sildveið- ar, með nótum og bátum, og það lenti á honum fyrir forlag- anna tilskikkan, að vera í einu af alþjóðaliverfunum. Fimtudagur 10. ágúst. Við höfum undanfarna daga verið að skáskjóta okkur yfir Atlantsliafið, og i morgun kom- um við til Ameríku. Á sjöunda tímanum sigldum við inn á höfnina í Pernambuco, sem er norðarlega i Brasilíu, á ca. 8° suðl. br. í bænum munu vera ca. V2 miljón íbúa. Ekki fanst manni þó vera neinn sérstakur stór- borgarbragur á honum, enda er þetta fyrsta borgin, sem við komum til, þar sem litað fólk er áberandi. Sennilega er ekki meira en ca. 30% íbúanna hvítt fólk óblandað, ef það þá er svo mikið. Viðdvölin var ekki löng. Kl. 4 tókum við lóðs út fyrir brimbrjótinn. Veður var ekki sérlega mikið, þegar við fórum, þó stinnings gola, og braut þó stöðugt yfir brimbrjótinn, sem er gríðarmikið mannvirki, enda er borgin þvi sem næst fyrir opnu hafi. — Framhald kemur í næsta flugbréfi, sem kemur væntan- lega ca. 10—14 dögum á eftir þessu. —• Kveðjur. var enginn styrkur veittur til smíðinnar. Skipið er bygt af eik og brenni og alt traustbygt og liið besta til þess vandað. Það er 33 m. og 30 cm. á lengd og tæp- ar 120 smálestir (119.55). Vélin er þrigg.ja cylindra June Munk- tell vél, 150 til 225 liestafla. af stærstu gerð June Munktell véla, sem hingað hafa verið innfluttar í fiskiskip, og munu að eins þrjár aðrar jafnstórar í fiskiflotanum. Hafa June Munk- lell vélarnar reynst ágætlega og hefir Gísli J. Jolmsen útvegað June Munktell vélar í fjölda marga fiskibáta og fiskiskip. Aðalvélin í Helga VE 333 er svo kölluð „Semi-Dieselvél“, en svo eru tvær hjálparvélar, önnur til ljósa og til að knýja sjódælu. en liin er þilfarsvél fyrir „spilið“. Hvor um sig framleiðir 10 hestöfl. Olíu- geymar skipsins rúma 22 smá- lestir og eru smíðaðir i Vest- mannáéyjum. í stýrisklefa er talstöð og kortaklefi. Vistar- Við sem heima sitjum og les- um eða hlustum á fréttir utan úr heimi eða innanlands frá lif- um langt i burtu frá hinum raunverulegu staðreyndum og fáum sjaldnast alt með. Fjöldi Reykvikinga hefir það fyrir fastan sið, að leggja leið sína niður að höfninni, horfa á skipin koma og fara og tileinka sér þannig andblæ æfintýrsins án þess sjálfir að ferðast til fjarlægra staða. Nú síðustu dagana bera þau nýjan svip, á skipsliliðarnar erU málaðir þjóðfánar og landnafn, striðsráðstöfun, þegjandi vottur um þá styrjöld sem geysar hér svo skamt fyrir utan. sjóndeild- arhring okkar. Þegar eimskipið Edda kom hér siðast hitti eg einn skipverja og spurði livort þeir hefðu ekki orðið fyrir neinum óþægindum af stríðinu. Ónei, svaraði liann, við sluppum alveg óáreittir í þetta sinn. Við vorum í Port Talbot í Englandi daginn sem stríðið skall á. Auðsjáanlega var nokkur töf á skipaferðum, en alt gekk stórskrikkjalaUst fyrir okkur. Við sigldum okkar leið eins og venjulega, en þegar komið var skamt norður fyrir Færeyjar sáum við kafbát í sjó- skorpunni alllangt fná okkur, hann gaf engin merki til okkar og við sigldum hiklaust áfram, eklci vissum við hvort liann var þýskur eða breskur. Nokkru síðar sáum við hvar norskt ' flutningaskip kom i ljós sem virtist vera á vesturleið, það lét sem það sæi ekki kafbátinn og sigldi áfram stefnu sína, en ekki leið á löngu þar til kafbáturinn sneri í veg fyrir það og gaf þvi stöðvunarmerki. Skömmu síðar liöfðu þessir ósamstæðu sjófar- endur, staðnæmst skamt hvort frá öðru, en við fjarlægðumst verur skipverja eru rúmgóðar og vel fná öllu gengið. í háseta- klefa eru 13 kojur, en í káetu 6. Nú eru á skipinu 7 menn, skip- stjóri, stýrimaður, 2 vélstjórar, matsveinn og 2 hásetar. í sumar voru 18 menn á skipinu. Það rúmar um 2000 mál eins og togararnir (sumir þeirra rúma þó ekki svo mikið). Skipstjórinn, Ásmundur Frið- riksson, er sonur Friðriks Svip- mundssonar, eins liins kunn- asta sjósóknara í Vestmanna- eyjum á síðari tímurn. Það er myndarlegt og traust- bygt skip, sem liér hefir bæst i fiskiflotann og væri æskilegt, að framtak og dugnaður Helga Benedilctssonar mætti verða öðrum til hvatningar. Vísir óskar þess, að hinu nýja skipi megi vel famast, á- höfn og eiganda. nú meir og meir og vissum hvað fleira gerðist, nema hvað flutningaskipið „heisti" bónxnr sinar (sennilega til þess að sýoa kafbátsmönnum eitthvaS af farmi sínum) ög var þaS þaS síðasta sem við sáum af þess- um viðskiftum á hafinu. Sailor- NÝJA BÍÓ: HÖFN ÞOKUNNAK. Myndin sem Nýja Mó svnír um þessar mundir, gerist í Iiafn- arborginni Le Havre. Segfr Mn frá liermanni (Jean GahmJ sem strokið hefir úr hernum og vill freista þess að komasi úr landi. Hann kemur f hús, sem góðmenni eitt ár, sem vill allra vanda leysa. En þar kyimisS Jean ungri stúlku, Nelly, sem ác einnig i þrengingum og þau: fella ást til hvors annars. Lend- ir Jean í miklum raunnna og lýkur þeim þann veg að íiann myrðir guðföður stúlkummr, sem ætlar að misþyrma hexmi. en er litlu siðar skotinn af ó- vinum sinum. Efni myndarinnar er þanníg, að það krfest góðs leiks, til |*ess að það njóti sín og á leikimi vantar ekkert. Endá er Jeao Gabin fyrir löngu viðurkendnr besti kvikmyndaleikarí Fralcka. Hann hefir einnig góða mesð- leikara, sem eru Michéle Morg- an (Nelly) og Michel Símon1 (guðfaðirinn). — Þessí mynd er góður prófsteimi á Ieik- smekk Reykvikinga. Messur á recrgun. I dómkirkjunni kl. 1 o (prest- vígsla). Bislcup vígir cand. theoL Pétur Magnússon, sem hefir veri'ÍS skipaður prestur í Vallanespresta- kalli. Sr. Fricrik Hallgrímsson íýs- ir vígslu. Kl. 5, síra. Ragnar. Bene- diktsson. I bænahúsi kirkjugarðs- ins kl. 10 barnagáðsþjónusta.. Sig- urbj. Á. Gíslason, cand. tlieoL I fríkirkjunni kl. 5, síraÁmí.Sig- urðsson. I Hafnarf jarðarkirkju klt 2, síra Garðar Þorsteinsson. 1 Kristskirkju í Landakoti: Lág- messa kl. 6]/2, hámessa kl. 9, kvöld- guðsþjónusta með prédikun kl. 6u Veðrið í morgun. I Reykjavik 11 st., heitast í gær 13, kaldast í nótt 10 st. Urkoma í gær og nótt 0.2 mm. Heitast & landinu i morgun 12 st., á Akur- eyr,i Siglunesi, Kjörvogi o. v., kald- ast 6 st., Hólum i Hornafirði. —• Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir norð- anverðu Atlantshafi og Grænlandi.. ■— Horfur: Suðvesturland til norS— austurlands: Hæg vestanátt. Víðasft úrkomulaust. Baldur. Stærsta skip sem smíðað hefir verið á íslandi, er mótor-fiskiskipið „Helgi“, sem kom hingað í gær frá Vestmannaeyjum. Skipið kostaði 150.000 kr. búið á síldveiðar með nótum og bátum og rúmar eins mikið af síld og stærstu ís- lensku togararnir. KI. 12 y2 í gær kom hingað til Reykjavíkur fiskiskipið Helgi VE—333. Skip þetta. sem er stærsta mótor-fiskiskip, sem smj'ðáð hefir verið hér á landi, er eign Helga Benediktssonar kaupmanns í Vestmannaeyjum. Var það tilbúið í júlí síðast- liðnum og fór þá norður til síldveiða og var við þær í hálfan annan mánuð. Reyndist það hið besta. Tíðindamönnum út- varps og blaða var sýnt skipið í gær og leist þeim ágætlega á það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.