Vísir - 23.09.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1939, Blaðsíða 4
VISIR Hjth&apnT. NýZtaja voru gefiu saruan í hjóna- íjjanöaaf síra Bjarna Jónssyni, ung- árú Sesselja Gu'Ömundsdóttir og Jó- Statm (Sonny) GuÖmundsson. Heímíli ungu hjónanna er á Njáls- göto 47. ffirá Hafnarfirði. fl gaar kom mb. Snæfell inn meÖ JjO tn., sem er mjög góð veiði, því .aS frarm hafði ein 20 net. Aðrir Sraíar, sem búast á reknetaveiðar eru Njáll (Hf.) og Helgi Hávarðsson írá Sejyðisfirði. -aSIxenlar Vísi, til heilsulausa pilts- ins og móðir hans (sjá Vísi 8. þ. an-): 2 kr. frá N. N. og 30 kr. frá N. N. og N. N. .'Sheií á Yiðeyjarkirkju, ■ .affoent Visi: 2 kr. frá Ó. J. JQieit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr, frá S., 2 kr. frá Jónasi, 20 kr. frá Gunnu, 2 kr. jErá Þ. Þ. og 2 kr. frá E. '75 Sára er í dag ekkjan Vigdís Jónsdóttir frá'Isafirði, nú til heimilis á Grett- isgötu 53, hér í bænum. Vigdís er faedd x Arnardal i Norð.ur-Isaf jarð- arsýslu 23. sept. 1864. Foreldrar íhennar vóru Jón Sæmundsson Ixóndi þar, og kona hans, Þóra Magnúsdóttir, frá Meíri-Hlið í Bol- Smgarvík. Arið 1887 giftist Vigdís jjóní Þórðarsyni, syni Þórðar Jóns- sonar bónda á Kistufelli í Borgar- firði, Jenssonar bónda á Guílbera- stöðum i Lundarreykjadal. (SeBgíð í dag. Steríingspund ........ — 25.97 33oöar................ — 6.50 KOO ríkismörk....... — 257.06 — franskir frankar . — 14-93 — belgur.......... — no.54 — svissn. frankar .. — 148.05 _•— fieskmörk........ — I3-11 — gyllini ............ — 347-55 — sænskar kr...... — i55-°8 — uorskar kr...... ;— 148-05 — danskar kr...... — 125-47 Innanfélagsniót Ármanns lieldur áfram kt. 10 í fyrramál- að. Kept verður í 1500 m. hlaupi drengja 16—19 ára, spjótkasti, þri- síökíd og hástökki fyrir fullorðna. Eínitugui- er í dag Kristinn S. Jónsson, öku- tnaður, Laufásvegi 50- Golfklúbbur íslands. Bogey-kepni hefst á morgun kl. 2 eftir hádegi. LífiS í Reykjavík. „Ahorfandinn" biður afsökunar á þvx, að i blaðinu í gær hafÖi hann mísrifað Lúðrasveit Reykjavíkur í stað Lúðrasveitin Svanur, er hann tataði urn hljómleikana i fyrra- fevöld. Það var Liiðrasveitin Svan- axr, sem lék á Austurvelli á fimtu- (dagskvöld. Ho&krnm börnum, er hafa góða söngrödd, verður bætt við í barnakór. Uppl. eftir kl. ;.8 i kvöld, og á morgun i síma 3749. .Siæturaksturinn: Bs. Hekla, Lækjargötu 4, simi a.5rÖ> hefir næturaksturinn í nótt. Helgíd agsl æk ni r. Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, simi 3925. Næturlseknar. 1 nótl: Sveinn Péturssou, Garða- ,'strætí 34, sími 1611. Næturvörður ;í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykja- víkur apóteki. tAðra nótt: Alfred Gíslason, Brá- vallagötu 22, sími 3894. Næturvörð- i.ur .* Ingólfs, apóteki og Laugavegs . apoídki .Útvarpið í kvöld. JKJ. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. T9.45 ’Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Gígli syngur. 20.30 Erindi Búnað- aríélagsins: Aburðarþörf og á- Lurðarnýting (Pálrni Einarsson, 3-áðnnautur). 20.55 Útvarpstríóið leíkttr. 21.15 Hljómplötur: a) Kór- lög- h) 21.30 Gamlir dansar. 21.55 Ðanslög. XÖtvarpið á morgun. KL 11.50 Pládegisútvarp. 17.00 Messa í dómkirkjunni (sira Ragnar Benediktsson). 19.30 Hljómplötur: JLétt lög. 19.50 Fréttir. 20.20Hljóm- gxlötixr: Skemtilög. 20.30 Garnan- jþáttur: Guðbjörg grannkona og frú IBekkhildur Blaðran. 20.55 Utvarps- íhljómsveitin leikur alþýðulög (Ein- söngur: Daníel Þorkelsson). 21.30 IKvæði kvöldsins (Guðmundur E. <Geírdál). .2i.4o Danslög. Píanókenslu byrja eg aftur 1. október. KATRÍN VIÐAR. Laufásvegi 35. Slátrnsi ep byrjud í Siáturhúsi Garöars Gíslasonar við Skúlagötu. SELT: dilkak jöt og slátur. KEYPT: ull, gærur og garnir. Sími: 1504. Eggert Ciaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sínxi:. 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Sítrónur Bijkomnnr. vi 5in LAUGAVEGI 1. ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2. 'ss. SHIPAUTCE HT.f:T|yl I a^I Esja fer aukaferð frá Reykjavík vestur um land mánudaginn 25. ]x. m. ld. 9 síðd. Kemur við á þessum höfnum: Sandi, Ólafsvík, Bildudal, Isafirði, Djúpavik, Hólmavík, Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði og Akureyri. Það an beint til Reykjavíluir með viðkomu á Siglufirði og ísa- firði. Flutningur óskast tilkynt- ur sem fyrst. Næst fer skipið austur um land samkvæmt áætlun 3. október. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli á morgun kl. 4 síðd. Stjórnandi A. Klahn. Innanfélagsmót K.R. heldur áfram á morgun kl. 6 e. h. Verður þá kept í tugþraut. Til iöln Ottoman, bægindastóll, borð, tveir bólcaskápar, stór spegill, gólfteppi, málverk og mikið af úrvals bóltum. — Spítalastíg 10. — Þorleifur Kristófersson. Heima allan sunnudaginn. K. F. U. M. Almenn samkoma, annað kvöld kl. 8V2. — Allir vel- koninir. — TIL LEIGU íbúð, 5 stofur og eldhús. Leiga kr. 150 á mánuði. Sig. Þ. Skjaldberg. (990 GOTT herbergi til leigu. Garðastræti 47. — Uppl. i síma 4823 og 5410. (991 STOFA með þægindum til leigu. Uppl. í síma 5113. (998' EITT eða tvö ágæt herbergi með húsgögnum og aðgangi að baðherbergi og síma til leigu. Uppl. i síma 3116. (999 SKRIFSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1500. (1001 STÓR stofa til lelgu nú þeg- ar eða 1. okt. í Bankas’træti 11. Uppl. i síma 2725. (497 GÓÐ ÍBÚÐ, 3—5 íbúðarher- bergi, í rólegu liúsi. með stórum garði, er til leigu fyrir valið fólk, sem tekið getur tvær stálp- aðar telpur (önnur yfir ferm- ingu). Sanngjarn leiguskilmáli. Magnús Thorlacius málafærslu- maður tekur á móti skriflegum tilboðum, en fyrirspurnum i síma verður ekki svarað. (1009 ""2.SAMLIGGJANDI herbergi til leigu fyrir einbleypa nálægt miðbænum. Uppl. í síma 4061. (1013 1 STOFA i kjallai’a og 1 ber- bergi á lofti, til leigu á Sólvalla götu 14. (1014 HERBERGI til leigu Lauga- vegi 28 A.________________(1015 ÁGÆTT herbergi fyrir róleg- an leigjanda til leigu á Sólvalla- götu 3. Sími 1311. (1016 STÓR stofa til leigu. Uppl. á Brekkustíg 9. (1018' STÓR stofa með altani, innbygðum fataskáp, ljósi, hita, ræstingu og aðgangi að baðherbergi til leigu. Auðar- stræti 13. (1022 FORSTOFUHERBERGI til leigu Freyjugötu 25, uppi. (1027 STÓR stofa og eldhús til leigu Garði í Skerjafirði. Uppl. sama stað frá kl. 1—6 í dag. (1031 GÓÐ stofa til leigu með að- gangi að síma, með einhverju af húsgögnum ef vill. Uppl í sima 2124.________________(1035 KJALLARAHERBERGI til leigu á Hólavallagötu 9. Sími 4788. (1036 STÓR suðurstofa, hentug fyr- ir tvo, til leigu á Grettisgötu 16. Eldhúsaðgangur getur komið til mála. Til sýnis á morgun 3—4. TRÉsmiður getur fengið leigt kvistherbergi með eldunar- plássi, gegn þvi að vinna af sér að nokkru leyti leiguna. Lyst- hafendur sendi nöfn sín, heimil- isfang og símanúmer á afgr. blaðsins merkt „X7“. (1040 2—3 STOFUR og eldhús með nútíma þægindum til leigu 1. okt. Miðstræti 3, steinhúsið. (1041 ÍBÚÐ, 2 stofur og eldhús og bað í kjallax-a i nýju steinhúsi til leigu. Gunnai’sbraut 30. — (1045 HERBERGI til leigu á neðstu liæð á Laugavegi 147. Uppl. í síma 4244. (1046 TIL LEIGU 1. okt. fjögra til fimm herbergja sólrik íbúð i nýbygðu húsi. Uppl. í síma 4616. _______________________(1054 STÓR stofa og eldhús til leigu í miðbænum 1. október. Tilboð merkt „P“ sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á mánudag. (1056 2 STOFUR til leigu i miðbæn- um 1. okt. Tilboð merkt „S“ sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á mánudag. (1057 TIL LEIGU 3 herbergi og eld- hús, Einnig forstofustofa. Hverfisgötu 58. (1053 GOTT herbergi með þægind- um til leigu Garðastræti 9. — Reglusemi áskilin. (1059 ÍBÚÐ til leigu. Uppl. í síma 2486 kl. 20—21. (1058 4 HERBERGI og eldliús til leigu á Lokastíg 6. (1061 í NÝJU liúsi á Reynimel er 4 lxerbergja nýtísku íbúð til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 1524 í kvöld og á morgun. (1062 SÓLRÍK tveggja herbergja í- búð og eldhús með þægindum til leigu í ágætu húsi. Njálsgötu 8 C, uppi, fyrir fáment, reglu- samt fólk. Uppl. í síma 3546. — (1064 GOTT herbergi til leigu fyrir einlileypan i austurbænum. — Uppl. í síma 4701. (1065 SUÐURHERBERGI til leigu Þingholtsstræti 29. Sími 3754. ________________________ (1066 2 HERBERGI og eldliús i vesturbænum til leigu 1. okt, fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í síma 2420. — _________________________(1069 2 EINS MANNS herbergi til leigu fyrir reglusama og skil- visa leigjendur í Þórsliamri. — Uppl. gefur Gunnar Þorsteins- son. Sími 2341. (1070 3—4 HERBERGI og eldhús með rafmagnseldavél til leigu i miðbænum. Uppl. í síma 1912 eða 2647. (1072 ÓSKAST 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Kirkegaard. Sími 1911. — (1004 GEYMSLUHERBERGI óskast leigt í miðbænúm. Uppl. í sima 4762. (1005 2 HERBERGI (eða 3 litil) og eldhús óskast i vetur. Tilboð leggist inn iá afgr. blaðsins fyrir fimtudag, merkt: ,.Austurbær“. (1007; DANSKAN mann vantar 2 herbergi og eldhús i austurbæn- um. Uppl. í síma 1092. (1010 HERBERGI óskast um tveggja mánaða tíma sem næst Sundhöllinni. Tilboð merkt „13“ sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudag. (1021 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Uppl. í síma 1383. (1028 STOFA og eldhús óskast. — Tilboð merkt „H. F.“ sóndist Vísi. (1029 ^ BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl. i síma 1880. — j (1030 --------------------——. | LÍTIL íbúð óskast í vestux’- t bænum. Þrent í heimili. Uppl. í síma 5459. (1033 ( EITT herbergi og eldliús eða j aðgangur að eldliúsi óskast. — Uppl. i síma 5299 frá 4—6. — (1043 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi, með nýtísku þægindum. Uppl. síma 4563. (1055 TVEIR stúdentar óska eftir tveimur herbergjum 1. okt. — Sími 1157, kl. 7—8. (1073 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Hjálp í húsverkum getur komið til greina. Tilboð merkt „Þ49“ sendist Vísi. (1074 TVO eða þrjá menn vantar 1 eða 2 herbergi. Simi 4953 til 12 á morgun. (1075 ■KENSLAl SMÁBARNAKENSLA á Spi- talastíg 1, sími 2182. Margrét Pálsdóttir. (871 KENNARI, sem stundað lief- ir framlialdsnám erlendis, kenn- ir ensku og almennar náms- greinar. Uppl. síma 5311. (107 “ATÉLRÍTUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Viðtalstími frá 12—1 og 7—8. Sími 3165. 510 STÚDENT lcennir tungumál. Timinn 1,50. Uppl. i síma 1430 id. 6-^-7. (1071 VANTI yður málara, þá reyn- ið viðskiftin. Ingólfur Sigur- björnsson, málarameistari. Sími 5 16 4. ___________________(692 STÚLKA óskast 1. okt. til Sveins M. Sveinssonar, Tjarnai’- götu 36. Sími 3224. (993 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast. 3 mánaðafyrii’framgreiðsla. Uppl. í síma 2441. (995 VANTAR stúlku. Lauganes- veg 52.____________________(1003 STÚLKA óskast í vist. Ty- bjerg, garðyrkjumaður, Reykj- um. Sími um Brúarland. (1008 STÚLKU vantar 1. okt. til Jóns Guðmundssonar, skrif- stofustjói’a, Smáragötu 9. (1020 STÚLKA óskast í formiðdags- vist. Tvent í heimili. Æskilegt að hún geti sofið heima hjá sér. Uppl. í sima 5100. (1060 STÚLKA óskast á fáment lieimili. Sími 3978. (1063 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar eða 1. okt. Maria Knudsen, Framnesvegi 14. (1067 STÚLKA óskast allan daginn Flókagötu 5. Sími 3043. (1034 GÓÐ stúlka óskast hálfan daginn frá 1. okt. Þarf að sofa lieima. Sigriður Einarsson, Vest- urgötu 38. (1039 LÉTT eftirmiðdagsvist fyrir ungling, sem getur sofið heima, Egilsgötu 20. (1042 1—2 STÚLKUR vantar á gott lxeimili í sveit. Hátt kaup. Uppl. á Bergstaðastræti 4, niði’i. (1048 GÖÐ stúlka óskast, sem get- ur telcið að sér heimilsstörf í forföllum konunnar, utan bæj- ar. Uppl. á Hótel Heklu, her- bei-gi nr. 12 eftir 7 í kvöld, á morgun 10—12. (1050 SAUMUM telpuföt, Njálsgötu 4B (bakhús). Milly og Svava Indriðadóttir. (1052 iTÁPÁEþfUNDIfj SEÐLAVESKI tapaðist s.l. miðvikudag eða fimtudag. Skil- ist í Þingholtsstræti 16 gegn íundarlaunum. (1051 ITILK/NNINCAU BETHANIA. — Samkoma á morgun, sunnudag. kl. 8V2 síðd. Jóbannes Sigui’ðsson talar. — Allir velkomnir. (1019 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkomur á sunnudaginn: Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11 f. h. Prédikun kl. 4 e.h. og vakn- ingarsamkoma kl. 8%. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir vel- komnir! (1049 liHiH HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð búsgögn, lítið notuð föt 0. fl. — Sími 2200. (351 TVEGGJA manna dívan til sölu, Hverfisgötu 92. (992 BORÐSTOFUSKÁPUR til sölu á Egilsgötu 14. (994 OTTOMAN, skrifborð, stand- laippi er til sölu. Uppl. Garða- stræti 36, uppi, milli 8—9 í kvöld og morgun. (996 GASSUÐUÁHALD. tviliólfað. óskast kevpt á Sólvallagötu 28, Sími 2775. (997 KAUPI .úQtaðar kiöttunnur. Sláturliús Gai’ðars Gisíasonar við Skúlagötu. (1000 VILJUM kaupa notað skrif- borð. Leðurgerðin li.f. — Simi 1555. (1002 BARNAVAGNA, uppgex’ða, seljum við nú og næstu daga ódýrt. Uppl. í Fáfnir, Hvei’fis- götu 16 A. Sími 2631. (777 NOTAÐAR kjöttunnur 1/1, Vz og Vt 0. fl. tunnur, kaupir Beykisvinnustofan IGapparstíg 26. — (690 ALT ER KEYPT: Húsgögn, fatnaður, bækur. búsáhöld, flöskur 0. fl. — Fornverslunin. Grettisgötu 45. (1006 SKÁPUR og consolespegill og fleira til sölu með lágu verði. — Miðstræti 4, uppi. (1011 SKÚR til sölu. Uppl. Njáls- götu 108, niðri. (1012 FERMINGARKJÓLL til sölu. Bræðraborgarstíg 12 C. (1017 SÖFI með útskornum örm- um, 4 stólar stoppaðir í bak og sæti og kringlótt borð til sölu. Bragagötu 26. (1023 2 DJÚPIR liægindastólar og pólerað borð til sölu. Auðar- stræti 13. Uppl. milli kl. 5—7. (1024 8 LAMPA skápviðtæki til sölu. Komið gæti til mála að litið viðtæki yrði tekið upp í. Uppl. í sírna 4850 eftir kl. 20 i kvöld. (1025 LlTIÐ hús óskast til kaups eða leigu. Land fylgi. Tilboð merkt „K.“ sendist Vísi. (1026 VIL KAUPA útvarpstæki. — Sími 5178 eftir kl. 6V2. (1068 NÝTT eða litið notað hnotu- ski’ifborð óskast til kaups. — Uppl. í síma 3170 kl. 6—7 i dag. (1037 ER kaupandi að 2—3 eldavél- um. Sími 4692. (1044 SKANDIA-eldavél óskast. — Uppl. Bergþórugötu 59. (1047

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.