Vísir - 12.07.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 12.07.1943, Blaðsíða 3
V I S I R Happdrætti Háskóla Islands Dráttur fór fram í 5. flokki á laugardag. Eftirtalin 401 númer hlutu vinninga. (Birt án ábyrgðar): 230 . 200 ; 5277 . . 320 259 . . 200 5316 . . 320 318 . 200 5376 . . 200 337 . . 320 5459 . . 200 369 . 320 5552 . . 200 399 . 500 5611 . . 200 420 . 320 5562 . . 320 499 . 200 5667 . . 200 584 1000 5676 . 200 616 . 320 6129 . 320 624 . 200 6190 . 500 665 . 200 6206 . 200 685 . 320 6275 . 200 726 . 320 6281 . 200 756 . 320 6342 . 320 851 . 320 6345 . 320 959 . 320 6370 . 500 963 . 200 6429 . 320 1008 . 200 6568 . 320 1051 . . 200 6652 . 200 1114 . . 320 6693 . 500 1325 . 320 6724 . 320 1419 . . 320 6762 . 200 1462 . . 320 6964 . . 200 1470 .. 200 7043 . . 200 1477 . . 200 7063 . . 200 1519 . . 200 7089 . . 200 1600 . . 320 7137 500 1610 .. 320 7334 .. 200 1634 .. 200 7363 .. 200. 1646 . . 320 7414 . . 200 1653 . . 320 7534 . . 200 1670 .. 200 7624 . . 200 1717 . . 200 7748 . 1200 1756 . . 320 7757 .. 200 1836 . . 200 8050 . 1000 1877 . . 200 8176 .. 200 2010 .. 20 0 8191 . . 200 2022 . . 320 8200 . 2000 2058 .. 200 8248 .. 200 2115 .. 320 8347 .. 500 2292 .. 320 8336 . . 200 2449 .. 320 8370 . . 320 2568 .. 320 8391 . . 200 2519 .. 320 8501 . . 200 2572 .. 500 8552 .. 200 2701 .. 200 8559 .. 320 2769 .. 200 8561 .. 200 2803 . . 200 8637 .. 200 2833 .. 500 8723 .. 320 2870 .. 200 8796 .. 200 2921 .. 320 8838 .. 200 2927 .. 320 9068 .. 200 2965 .. 200 9140 .. 320 3059 .. 200 9175 . 1000 3062 .. 320 9214 .. 320 3069 .. 200 9230 .. 200 3090 .. 200 9534 .. 200 3097 .. 200 9367 .. 200 3197 .. 200 9490 .. 500 3273 .. 200 9547 .. 200 3304 .. 200 9637 .. 200 3306 .. 320 9739 .. 320 3340 .. 320 9748 .. 200 3439 .. 200 9765 .. 200 3464 .. 20 0 9808 . 2000 3481 .. 200 9813 . . 200 3540 .. 320 9938 .. 500 3553 .. 320 9967 .. 200 3511 .. 200 9997 .. 320 3569 ., 320 10041 .. 200 3612 .. 320 10058 .. 200 3672 . 1000 10154 .. 200 3735 .. 200 10219 .. 320 3743 .. 320 10220 . . 320 3746 .. 200 10294 .. 200 3820 .. 320 10308 .. 200 3930 .. 320 10401 .. 200 3990 .. 200 10485 .. 200 4084 .. 200 10523 .. 200 4206 .. 500 10642 .. 200 4278 .. 200 10749 .. 200 4363 . 1000 10763 .. 200 4399 .. 320 10856 .. 200 4421 15.000 10932 .. 200 4434 .. 320 10949 .. 200 4552 .. 500 11160 .. 200 4550 .. 200 11203 .. 320 4590 .. 200 11317 .. 200 4620 .. 200 11368 .. 200 4667 .. 200 11372 .. 200 4711 .. 200 11409 .. 500 4820 .. 200 11465 .. 200 4964 .. 320 j 11471 .. 320 5027 .. 200 11634 .. 200 5036 .. 320 11730 .. 200 5084 .. 200 11744 .. 200 5116 .. 200 11752 .. 200 5194 .. 200 11819 .. 320 5245 .. 3Í20 11943 . 1000 Aukavinn.: 4420 . 11959 . . 320 | 18702 . . 320 11976 . . 320 18828 . . 200 11985 . . 200 18830 . . 200 12001 . . 200 18859 . . 320 12002 . . 200 18886 . . 500 12127 . . 200 19016 . . 320 12247 . . 200 19161 . . 200 i2262 . . 200 19242 . . 200 12297 . . 320 19287 . . 200 12504 . . 200 19406 . . 320 12590 . . 200 19507 . .. 200 12635 . . 500 19550 . . 200 12745 . 200 19600 . 200 12774 . . 200 19636 . . 200 12794 . 500 19665 . 200 12848 . 320 19668 . 320 ■ 2871 . 200 19688 . 320 12954 . 200 19711 . 200 12989 . 200 19734 . 320 13016 . 200 19754 . 200 13174 . 320 19809 . 200 13315 . 200 19816 . 200 13339 . 200 19824 . 320 13399 . 320 19848 . 2C9 13168 . 200 19897 . 320 13485 . 320 19925 1000 13492 . 200 20091 . 200 13498 . 200 20101 . 200 13575 . 200 20102 . 200 13684 .. 200 20169 . 200 13885 . 200 20249 . . 200 13956 . . 200 20267 . . 200 14108 .. 200 20275 . . 320 14171 .. 200 20400 . 200 14192 .. 200 20402 ...320 14195 . . 200 20513 . 200 14290 . . 320 20516 . 1000 14355 . . 200 20629 . . 200 14385 . . 320 20744 . . 500 14407 . . 200 21032 . . 200 14489 .. 200 21055 .. 320 14566 .. 200 21065 .. 200 14582 . . 320 21070 . . 500 14686 . . 200 21160 . . 200 14841 . . 200 21237 . . 200 14880 . . 200 21363 . . 200 14892 . . 200 214.17 . . 200 15069 . . 200 21531 . . 200 15083 . . 200 21541 . . 200 15171 . . 200 21888 .. 200 15293 .. 320 21898 .. 200 15294 . . 320 22020 .. 200 15338 . . 320 22033 .. 200 15379 . . 200 22141 . . 200 15468 . . 200 22158 .. 320 15512 . 1000 22330 .. 200 15588 .. 320 22379 .. 320 15693 .. 200 22419 . . 200 15736 . 2000 22496 .. 320 15880 .. 200 22512 .. 320 15908 .. 200 22515 .. 200 16048 .. 200 22762 .. 320 16063 .. 200 22790 .. 320 16108 .. 320 22798 .. 200 16128 .. 200 22883 .. 200 16176 .. 320 23094 .. 200 16310 .. 200 23311 .. 200 16341 .. 320 23557 .. 200 16343 .. 200 ! 23372 .. 200 16564 .. 200 23485 .. 320 16569 .. 200 23593 .. 200 16652 .. 320 23616 . 1000 16655 . . 320 23760 .. 200 16673 .. 320 23830 .. 200 16718 .. 320 23946 .. 320 16781 .. 320 23961 . 5000 16792 . 2000 23895 .. 200 16857 .. 320 23988 .. 200 16907 .. 200 24051 .. 200 16979 .. 200 ; 24156 .. 200 , 17068 .. 320 ; 24067 .. 320 j 17088 .. 20 .) | 24201 .. 200 17200 .. 200 ' 24202 .. 200 17221 .. 320 24212 .. 320 17489 .. 200 24396 .. 320 17628 .. 200 24404 .. 200 17648 . 1000 24425 .. 200 17847 .. 200 24428 .. 500 17947 .. 320 24489 .. 200 17961 .. 200 24558 .. 200 17997 ...200 24643 .. 320 1M25 .. 200 24651 .. 320 18127 .. 320 24708 .. 320 18238 .. 200 24725 .. 320 , 18267 .. 200 24802 .. 200 j 18354 .. 200 24911 .. 320 1 18394 .. 200 24946 .. 200 18438 .. 500 24980 .. 200 18472 .. 320 24969 .. 320 18489 .. 200 24990 .. 200 1000 4422 1000 Beitiskipinu Trieste sökkt í apríl gerðu amerisk flugvirki árás á ítölsku beitiskipin Trieste og Gorizia, þar sem þau lágu i flotahöfninni La Madda- lena á norðurströnd Sardiniu. Þessi mynd sýnir sprengjur falla úr einni flugvélanna, en neðst á myndinni sést Triéste og um- hverfis það netið, sem á að verja það fyrir tundurskeytaárásum kafbáta eða flúgvéla. Trieste var sökkt, en Gorizia laskaðist mikið. Reiilslir iréítðii ð Hásavíl. Reykjavíkurfélögin í. R. og K. R. hafa keppt á Húsavík í síðustu viku í ýmsum greinum frjálsra íþrótta og1 víða með góðum árangri. f. R.-ingar kepptu þar við Þingeyinga á sunnudag og mánudag. Helztu afrek á mól- inu voru þessi: 100 m. hlaup Ásgeir Þor- valdsson (í. R.) 12.1 sek.; spjót- kast Jóel Sigurðsson (í. R.) 49.60 m.; 800 m. hlaup Þorkell Aðalsteinsson (Völsungar) 2:12.1 sek.; kúluvarp Jóel Sig- urðsson (f. R.) 13.64 m.; kringlukast Jóel Sigurðsson (í. R.) 34.65 m.; langstökk Finn- björn Þorvaldsson (í. R.) 6.53 m.; 3000 m. hlaup Reynir Kjartansson (Þingeyingur) 10.20.3 mín.; hástökk Ingólfur Steinsson (f. R.) 1.58 m. Seinna kepptu K. R.-ingar á Húsavík, en ekki er vitað bvort það hefir verið innbyrðxs keppni þeirra á meðal, eða livort Þingeyingar hafa einnig tekið þátt í henni. Árangur beztu manna var þessi: 100 in. hlaup (vegalengdin var að vísu 6 m. of stutt) Sveinn Ingvars- son, Jóhann Bernhard og Bryn- jóifur Ingólfsson 10.8 sek.; kringlukast Huseby 42 m.; lang- stökk Skúli Guðmundsson 6.54 m.; 800 m. hlaup Brynjólfur Ingólfsson 2:14.2 mín.; kúlu- varp Huseby 13.78. Þarna er um ýmsa ágæta árangra að ræða m. a. lang- stökksái'angur þeirra Finn- bjai-nar og Skiila Guðmunds- sonar, senx eru beztu árangrar ársins í langstökki (ef brautin er lögleg). Vérður gaman að sjá þessa ungu menn keppa á móti Oliver Steini og öðrum góðum langstökkvurum seinna í sum- ar. Þá eru eftirtektarverðar framfarir Jóels í kúluvarpinu og hefir hann aldrei kastað kúl- unni jafn langt og nú. Þegar svo Huseby og Bragi Friðriksson bætast í bóp þessara manna, sem allir eru um eða innan við tví- tugt, þá er hér um efnilega iþróttaæsku að ræða, sem mik- ils má vænta af í framtíðinni. Iþróttamót á Morðfirðt Um 800 Norðfirðingar sóttu íþróttamótið, sem efnt var til í gær. Voru það meðlimir Ung- menna- * og íþróttasambands Austfjarða og félagar úr KR í Reykjavík, sem kepptu, en KR er sem stendur í heimsókn til Norðf jarðar. Beztu menn í hverri íþrótta- grein voru þessir: 100 meti'a hlaup: Guttormur Þormar UÍA 11,3 sek. 400 metra hlaup: Guttormur Þormar UÍA 54,6 sek. 1500 rnetra hlaup: Indriði Jónsson IvR 4 mín. 43,4 sek. Langstökk: Skuli Guðmundsson KR. 6,55 metra. Ilástökk: Skúli Guðmundsson KR 1,80 metra. Þrístökk: Skúli Guðmundsson KR 12,76 nietra. Kúluvarp: Gunnar Huseby KR 14.46 m. Kripglukast: Gunnar Huseby KR 42.22 m. Spjótkast: Tórnas Árnason UÍA 52,25 m. f handknattleik A-flokki vann KR Þrótt með 5:2, en í B-flokki sigraði Þróttur með 7:2. Afrek Guttorms Þormars i 100 nxetra hlaupi og langstökk Skúla Guðmundssonar eru beztu afrek sumarsins í þessum iþróttagreinum. KR-ingar gáfu íþróttasam- bandi Austfjarða 2 fagra silfur- bikara, er keppa skal um í knattspyrnu og fi'jálsum iþrótt- um og Þrótti aðra 2 silfurbikara til keppni í sundi og frjálsum íþróttum. En Þróttur gaf KR lit- aða Ijósmynd af Norðfirði. Þróttur annaðist móttökur KR, en bæjai’stjórn hélt kveld- boð fyrir þátttakendur mótsins og heiðursgestina, KR-inga, í gærkveldi. Hallgrímskirkja í Reykjavík. „Hin almenna fjársöfunarnefnd" Hallgrímskirkju biður þess getið, að gjöfum og áheituin til kirkjunn- ar sé veitt móttaka daglega frá kl. 2—6 e. h. á skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastræti n, rnið- hæð. Maðup liaiidleggs- brotnap* gegn um rúðuna og skarst æðsi mikið. Á laugardagsmorguninn, rétt fyrir hádegið varð maður fyrir bíl á Njálsgötunni og' hand- leggsbrotnaði. Auk þess hlaut hann nokkur meiðsl önnur. Þannig var mál með vexti, að um kl. 11 á laugardaginn ók bifreið eftir Njálsgötunni og bygði niður á Frakkastíginn. En vegna hitaveituaðgerða var Frakkastígurinn Iokaður. Stanz- aði bifreiðin þá strax og ók aft- ur á bak. Var þá maður staddur fyrir aftan bifi’eiðina, kastaðist hann í götuna, handleggsbrotn- aði á hægra handlegg og meidd- ist auk ]>ess á hægri mjöðm og hægra fæti. Maður þessi heitir Guðmundur Guðmundsson á Njálsgötu 15 a. Var hann fluttur i Landsspítalann til aðgerðar. Lögpegían lýsii* eftir bátaþjótum pyrir á að gizka þremur vik- um var stolið árabát, tveggja manna fari, er var við veginn að Fiskstöðinni í Haga. Báturinn var svartbikaður og var á hvolfi við veginn. Hefir liann sýnilega verið tekinn upp á vörubil og varla komizt hjá því að fleiri menn liafi aðstoðað við að koma honum upp á bíl- inn. Nú ráðleggur rannsóknarlög- reglan þeim, er aðstoðað hafa við framkvæmdir þessar, að gefa sig fram við rannsóknar- lögregluna nú þegar, ennfremur biður liún sjónarvotta að gefa sig fram. Tvö bilslys Annað við Ingólfsfjall, hitt á Þingvallaveginum Sjömanna fólksbifreið fra Bifreiðastöð íslands fór út af veginum nálægt Seljabrekku át laugardag. Frainfjöður bílsius brotnaði og við það missti bíl- stjórinn stjórn á bilnum_ Nokkrir farþeganna særðust af glerbrotum, en enginn alvar- lega, að því er talið er. Ákvörðim nm styrk- ina til Ameríku í vikunni, Eins og kúnnugl er hafa há- skólar í Bandaríkjunum boðiS 6—7 íslenzkum stúdentum námsstyrki vestra, Styrkveiting- arnar verða hér í liöndum menntamálaráðs. Þá líður og að því að mennta- málaráð úihluti rikissjöðs- styrkjum til náms í Ameríku. Hafa um 10 uinsóknir borizt um þessa styrki alla til mennta- málaráðs, en beðið er eftir þeim umsóknum, sem berast kunnst frá því fólki, sem þegar hefir liafið nám veslra, ÁkvörSun verður sennilega tekin í mennta- málaráði á fundi þess á fiimntn- daginn. Ingjaldshólskirkja, Þetta eru fyrstu gjafirnar, er blaðinu hafa borizt til Ingjalds- hólskirkju: Frá Ingveldi Sigmundsd. 27.70 — Kjartani Jónssyni . . 100.00 — Guðrúnu Helgadóttur frá Stapatúni ........ 100.00 — Sigurði Jónatanssyni og frú og Ágúst Árna- syni og frú .......... 200.00 — Jóhannesi Jónssyni .. 100.00 — J. Þ................. 50.00 — Ólafi Proppé ......... 100.00 — Unni Ármann ...... 50,00 -— Kristjáni N. Péturss. 50.00 —■ skipshöfninni á tog- aranum Geir ,........ 1000.00 | ; I gær varð bifreiðaslys við veginn meðfram Ingólfsfjalli. Ók fólksbifreið út af veginum, lenti á stórum kletti og möl- brotnaði að framan. Fimm eða sex manns voru í bílnum, og slösuðust allir, en þó ekki alvarlega, eftir þvi, sem frétzt hefir. Piltur, sem sat við hlið ekilsins, mun bafa slasazt einna mest. Kastaðist liann fram Samtals kr. 1777.70 Hæsti vinníitg-iix' í Happdrætfiiiu, kr. 15,000,00,'. kom á j4 miða, sem seldir voru í umboðum frú Önnu Ásmundsdótt- ur, Austurstr. 8 og hjá frú Marenu Pétursdóttur, Laugavegt 66. Næst- hæsti vinningurinn, kr. 5,000,00, konx einnig á ^4 miða, -senx seldist hjá frú Marenu Pétixrsdóttur. Jarðarför Þóru Sigurveigar Vilhjálmsdóttur frá Sandfellshaga, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudag- inn 13. þ. m. kl. 1%. Jóhanna Yilhjáimsdóttir, Björn Yilhjálmsson, Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir,____Margrét Vilhjálmsdóttxr. Bróðir okkar, Jóhann M. J. Ottesen andaðist að lieimili sínu laugardaginn 10. þ. m. Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 15. þ. m. og hefst með liúskveðju að lieimili hans, Lauga- vegi 134, kl. 1 e. h. Syatkini Mns látna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.