Vísir - 12.07.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 12.07.1943, Blaðsíða 4
VI s 1 R B9 NÝJA BÍÓ Adams-íjölskyldan (Adara Had Four Sons) lNíxRID BEIíGMAN WARNER BAXTER. Sýning kf. 5 — 7 — 9. fréftír iNæturlæknir. SlysavarÖstofan, sími 5030. Jiæturaksfcur. ASalstöÖin, sínii 1383. -JJæturvörður. Ingólfs apótek. ÍJtvarpið í kvöld. Kl. 20.30 „I*ýtt og endursagt" (SigurÖur Einarsson dósent). 20.50 Hljómplötur: Lcig leikin á harp- sicord. 21.00 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslasan). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: Lagaflokkur eftir Bellmann. Eiusöngur (Ólafur Magnusson frá Mosfelli): Voriö er komið (Líndblad). Sólskríkjan (Jón Laxdal). Hvað syngur litli íuglinn (Söderberg). Ó, blessu'ð vertu, sumarsól (Ingi T. Lárusson). Um sumardag (Abt). Miranda (Sveinbj. Sveinbjörnsson). Ameriska útvarpiíS. Á niorgun ld. íi'ölega 16.00 ver'S- dir samial viS Valdimar Björnsson sjóKðsforingja um Vestur-fslend- iinga. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Hallgríms og Sveititi GuSmundsson kaupf élagsst j óri, Kaupfélags Haílgeirseyjar. HjÓBaefni. SíSastl. laugard. opinberuSu trú- lofun sina úngfrú RagnheiSur Viggósdóttir, bankaritari, Vestur- götn 17, og Sigurbjörn Sigtryggs- son, gjaldkeri í Landsbankanum, Garðastræti 36. Slæm prentvilla slæddist inn í áuglýsingu frá Ó- feigi Ófeigssyni lækni stðastl. laug- ardag. Þar stóð að Karl Sig. Jón- asson læknir gegndi læknisstörfum á lækningastofu. Ófeigg í fjarveru hans. Eu hið rélta er, að Karl gegn- ir læknisstörfunj fyrir Ófeig á sinni eigin lækningastofu. Hallgrrímskirkja í Iteykjavík. t Framhald af fyrri tilkynningum um gjafir og áheit, afhent skrif- síofu „Hinnar almennu fjársöfnun- amefndar“ kirkjunnar, Bankastræti ' 11: Ónefndur,- Norðfirði 100 kr. N. N. (áheit) 70 kr. J. B. (áheit) BOO' kr. P .A. 50 kr. Jóna (gamalt áheit) '10 kr.'Sa-jjór (áheit) 25 kr. Kristín Guðrnundsdóttir, Aktanesi (áheit) 10 kr. Þóra 50 kr. B. K. (áheit 50 kr. Nr. 7 (gamalt áheit, áður en söfnuðunum var skipt) 10 kr. H. H. (áheil) 100 kr. Th. O. S. (áheit) 50 kr. F. J. (áheit) 20 kr. .Alífeent af hr. hiskupi Sigurgeir SigurKssyn i frá : Gömlum hjónum (ábéh) 1000 kr. Pálínu (áheit) 100 kr. Isafirði (áhcit) 10 kr. Patreks- firðingi (áheil) 50 kr. — Kærar þakkir. F. h. „Iiinuar alm. fjár- söfnunarnefndaí“, Hjörtur Iians- :son, Bankastr. 11, Siheit á Strandarkirkju, afh. Vtsi f Kl. 7 frá B. G. Kr. 10 frá N. N. (gatn- afeáheit). — B. j. 100. Lúlla 10. í. J. m. V. V. 50'. Ágústa H. 10. Ó- nefndur 20. J. J. (gamalt áheit) 5. N. N. 15 kr. TJARNARBÍÓ Litfríð og ljóshærð (My Favorite Blonde). Bráðskemmtilegur gaman- leikur. BOB HOPE MADELEENE CARROLL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. 5 manna bíll til sölu. Uppl. á Laufásveg 2 A. — Ibúðarhús með lausri íbúð 1. okt. óskast keypt. — Tilboð, merkf: „Hús KBA 811“ send- ist afgr. Vísis fyrir 17. þ. m. í fjarveru minni næstu 5 vikur gegnir Eyþór Gunnarsson læknir störfum fyrir mig. Jens Ág. Jóhannesson. Náiilliii vantar strax. Njónianna- lieimilið Kirkjustræti 2 M.s. Esja Til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akupeyrar um miðja vikuna. Pantaðir farseðlar óskast sóttir og flutningi til Siglu- fjarðar og Akureyrar skilað á morgun. Krlstján GiðlaHgsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofatími 10-12 og 1-0. Hafnarhúsið. — Sími 3440. Prýðileg íólksbifreið til sölu fyrir gott verð. PÉTUR PÉTURSSON, Hafnarstræti 7. Til sölu ágætur Vörubíll 2V2 tonns með stálhúsi og sturtum. Tækifærisverð. —■ PÉTUR PÉTURSSON, Hafnarstræti 7. Tvo háseta vantar á dragnótabát. Uppl. á Ránarg. 29 A, uppi. Grammofónzt rafknúinn með innbyggðum hátalara og ca. 50 plötum til sölu. Mjög lientugur fyrir veitingastofu. Uppl. í síma 3651 eftir kl. 7 í dag. Eina stúlku vantar nú þegar við poka- saum, vegna fqrfalla. Þarf helzt að vera nokkuð vön saumaskap. — Uppl. í síma 2363. — ÞAÐ BORGAR SIG gg AÐ AUGLÝSA gg 1 visii æ Síml 1884. Klappantig 30. Sporthárnet! (Rauð og hvit) VERZL ms. Grettisgötu 57. Stúlka vön saumaskap óskast lil að taka heim ákvæðisvinnu (kragar). Uppl. Frakkastíg 26 eftir kl. 5. Leikfön Hundar dansandi Kettir vælandi Dúkkur skælandi Bangsar baulandi Gúmmídýr ýlandi Lúðrar blásandi Flautur blístrandi Munnhörpur spilandi Spunakonur spinnandi Skip siglandi K. Einar§son «& Björn§§on GAMLA Blö „Ár vas alda“ (One Million B. C.). Carole Landis. Victor Mature. Lon Chaney, Jr. Sýnd kl. 7 og 9. Börri innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Félagslíf ÆFINGAR í kvöld á Iþróttavellinum kl. 8 —10. Frjáls-íþróttir. - Stjórn K.R. ÆFING í kvöld kl. 7.30 hjá 1. og 2. flokk. Fram. ÚTSVARS- og SKATTKÆR- UR skrifar Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. (39 MATREIÐSLUKONA óskast á stórt sveitaheimili. Hátt kaup i boði. — Uppl. í Kaffisölunni Hafnarstræti 16. (182 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 STÚLKA óskast á matsöluna á Bergstaðastræti 2, frá kl. 3— 9 e. h. Húsnæði fylgir. (205 RÁÐSKONA óskast á sveita- heimili, má hafa með sér harn. Upplýsingar á Njarðargötu 37, niðri. (215 VANUR matsveinn óskast á síldveiðiskip. — Upplýsingar í síma 1881. (209 STULKA óskast. — Uppl. í Prjónastofunni Hlín, Laugaveg 10. (208 UN GLIN GSST|ÚLK A óskast til að líta eftir barni á öðru ári. Uppl. í síma 4752. (213 ÞVOTTAHÚSIÐ Vesturgötu 32. — Áerzla lögð á fljóta af- greiðslu. (220 KONU vantar við heyvinnu nokkrar klukkust. á dag. Uppl. á Klömbruni, sími 1439. (221 STÚLKA óskast. 10, uppi. Vífilsgötu (219 Kl. 3V2—6y2. GAMLA COLORADO. Cawhoy-mynd með William Boyd. STÚLKA óskast strax, einnig unghngur 13—15 ára. Hátt kaup. Þingholtsstræti 35. (224 LIAPAfrfliNDIfil STÁLPAÐUR blágrár ketl- ingur liefir tapast. Skilist Njáls- götu 4 B. (216 GRÁBRÖND|ÓTTUR Iköttur hefir tapast. Hefir rautt band um hálsinn, merkt: Traðarkots- sund 3. Vinsamlegast gerið að- vart í síma 4035. (222 KUCISNÆDll GÓÐ íbúð óskast, 2 til 4 lier- hergi og eldliús, nú þegar eða 1. októher. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagí. — Tilhoð rnerkt: „Mæðgur“, sendist af- greiðsilu blaðsins. (207 GOTT lierbergi óskast til 1. október næstk. (vegna burtfar- ar). Tilhoð merkt: „1. október“ sendist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld 15. þ. m. (218 IkaupskapdH TVÍSETTIR klæðaskápar og rúmfatakassar, Hverfisgötu 65, bakhúsið. (141 NÝ DÖMUKÁPA, með tæki- færisverði til sölu á Bergstaða- stræti 6 C, uppi. (201 NÝLEGUR swagger no. 46, til sölu á Ránargötu 33 A. (228 GASELDAVÉL í nothæfu standi óskast til kaups nú þeg- ar. Uppl. í síma 4274. (203 BARNAVAGN til sölu. Ensk tegund. Lítið notaður. Tii sýnis Hrefnugötu 10, kl. 6—8 í kvöld. (214 LÍTIÐ, snoturt ihúðai’hús, rétt við bæinn til sölu. Uppl. á Laugaveg 84. (210 NÝ DED-saumavél, drovn- ingsvél og Solestua með tornus- esskia á, til sölu strax. Uppl. á Rauðarárstig 31. (217 GOTT bamarúm óskast. — Uppl. í síma 5027. (223 NÝTT pólerað útvarpsborð, úr Basswood-við, til sölu. Verð kr. 150.00. Uppl. Laugaveg 28 c kl. 7—9. (225 Tarzarti ( borg leyndar- dómanna Np. 94 Marga leit kuldalega á Herat konung, er hann nálga'ðist hana. „Farið burt!“ sagði hún skipandi röddu. Hann hló lágt. „Það á heldur illa við, að fángi gefi konungi skipanir. Hér er það eg, sem gef fyrLrskipanirnar." Að svo mæltu gekk hann nær henni og ætlaði að taka hana í faðm sér. Þá opnaðist hurðin aftur. Það var Menteb drottning, sem nú var komin, og lnin leit leiftrandi augna- ráði á mann sinn og fanga hans. — „Snautaðu út héðan!“ hrópaði hún til hans „Á niorgun verður þessi stúlka tekin af lífi! Hlýddu!“ Ilerat stamaði eitthvað, en þorði svo ekki annað en að hlýða, því að drottningin réð raun- . verulega öllui í Þebos. Þegar konungur var farinn, gekk drottning einnig leiðar sinnar, en Marga var ein eftir. Hún vissi, að drottningin mundi gera alvöru úr hót- un sinni, svo að hún fór að hyggja á flótta, þótt hún vissi, að það gæti einnig haft bana hennar i för með sér. Ilún ætlaði að reyna að finjia Tarzan og deyja hjá honum. Sama kveldið rakst Marga á Þetan kunningja sinn og bað hann um að hjálpa séraö flýja.„Eg skal hjálpaþér,“ sagði hann, „vegna þess að Tarzan er vinur minn og hann hefir bjargað lífi mfnu. Farðu eftir götunni á vestur- bakka vatnsins. Hún liggur til Athair — en þar muntu vafalaust verða tckin af lífi af hinum villtu Athairingum.“ JAMES HILTON: Á vígaslóð, 136 fólki er skammarlegt. Komið inn í vagninn, kæru vinir. Það verða einhver ráð með að koma ykkur fyrir einhversstaðar“. Og þannig lieppnaðist þetta þá fyrir þeim A. J. og Daly, þrátt fyrir allt. Troðningurinn var meiri en með orðum var lýst og þeim var þrýst út i horn, þar sem óþriflegustu farþegarnir hímdu, en þau voru glöð yfir því, að þau höfðu komizt með — nú mundi þeim miða ólikt betur að markinu, sem var enn svo óralangt framundan. En lestin komst ekki af stað fyrr en í birtingu. Lestarstjór- inn var alveg að gefa upp alla von um, að koma lestimii af stað aftur, og í örvæntingu sinni lét hann hana fara aftur á bak hálfan annan kílómetra eða svo, og var svo reynt að „taka hæðina með áhlaupi“, en jxið misheppnaðist gersamlega og lestinni var aftur ekið nokk- urn spöl í sömu átt og hún kom. Allir karlmenn, sem í lestinni voru, fengu nú fyrirskipun um, að fara út og ýta á eftir, og þannig tókst loks að koma lest- inni yfir örðugasta lijallann. Enn varð nokkur bið, meðan menn voru að koma sér fyrir á nýjan leik í vögnunum, og það var ekki fyrr en klukkustund eftir sólarupprás, sem lestin drattaðist inn í Novochensk, sem var tæpa fimm kilómetra frá árásarstaðnum. Þegar A. J. leit út og sá þröng flóttamannanna komst hann að raun um, að pilturinn, sem mestan áliuga hafði fyrir lestar- ránum, liafði gefið honum gott ráð. Það varð bókstaflega hvergi þverfótað í nánd við stöðina og jafnvel járnbrautar- starfsmenn og hermenn urðu að beita hörðu, til þess að ryðja sér braut gegnum þröngina, til þess að flytja á hrott lík lier- mannanna, sem ræningjarnir myrtu. — Varðmennirnir, sem eftir voru í lestinni, gáfu nú munnlega skýrslu um árásina, og liöfðu þeir bersýnilega end- urskoðað fyrri niðurstöður, því að þeir héldu ]>ví nú fram, að ræningjarnir liefðu verið á ann- að liundrað. Varla nokkur maður, sem heðið hafði komu lestarinnar í Novochensk, fékk far, en þeir sem fyrir voru í lestinni, áræddu ekki að lireyfa sig, því að eng- ar líkur voru til, að þeir mundu fá aftur sinn gamla stað í lestar- vögnunum eða nokkum annan. — Lagt var af stað aftur nokk- uru eftir miðjan dag og gafst A. J. nægilegt tóm til þess að virða fyrir sér samferðafélaga sína. Við og við varð einhver hreyf- ing á Jiessari mannþröng, þess- um vesalings manneskjum, sem var staflað svo ]>étt saman, að engin gat hreyft sig án erfiðis- muna. Allir voru tötrum klædd- ir, þeir sem vöktu mösuðu, aðr- ir móktu, sumir lirutu liátt. Allt- af var þó eitthvað að gerast, smábarn fór að gráta, móðirin lagði það að hálfþurru eða þurru brjósti, — og sitthvað fleira dró að sér athyglina í svip. Ferðalagið gekk skrikkj- ótt og þegar lestin nam staðar skyndilega og allt hristist, kváðu við óp og formælingar. Og yfir þennan sumjurleita hóp skein sól gegnum rifurnar milli rimlanna á vögnunum, og varp- aði geislum sínum á hópinn, há- rauða flík einhverrar konunn- ar, óhreint andlit og þar fram eftir götunum, en allstaðar var ryk og tóbáksreykur, sem lagð- ist eins og þunn liula yfir þenn- an ömurlega virkileika.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.