Vísir - 14.07.1947, Side 3

Vísir - 14.07.1947, Side 3
V 1 S I R Mánudaginn 14. júlí 1947 FORINGÍNN MIKLI. eftir dr. Pál E. Ólr.son. "* v 194. dagur arsins. "m & Þessi bók er nálega samhljóða riti, sem kom út á dönslcu árið 1940. En í hana hefir verið bætt 143 myndum af mönnum, sem koma við sögu þessa tímá- bils, og eykur það stórlega gildi bókarinnar og gerir hana skemmtilegri aflesli'ar. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Veðrið. Suðvestan kaldi eða stinnings- katdi, skúrir. Athygli skal vakin á yfirlýsingu, sem birt er i blaðinu i dag frá Verka- mannafél. Dagsbrún og Vinmi- veitendafélagi íslands nm rétt verkamanna til launa fyrir byrj- aðan eða hálfnaðan vinnudag. Hundadagar hófust í gær, 13. júlí. Utvarpið í dag. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög úr óperettum og tón- filnnim (plötur). 20.30 Erindi: Myndhöggvarinn Gustav Vige- land (Helgi Hjörvar). 20.55 Létt i tög (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Jakoh Jónsson prestur). 21.20 Egill Bjarnason og Jón Kjartansson syngja „Glunta“. 21.40 Tónleikar: I.ög leikin á ýms hljóðfæri (plötur). 22.00 Fréttir. 22.10 Búnaðarhættir: Landbúnað- arsýningin (Bjarni Ásgeirsson landbúnaðarráðherra). Jarðarför. í dag fer.fram útför Margrét- ar B. Gunnlaugsson, ckkju Kjart- ans Gunnlaúgssonar kaupmanns. Hennar mun verða nánar getið í I)taðinu á næstunni. í kvöld teflir Baldur Möller, skákmeist- ari íslánds fjöltefli í Breiðfirð- ingabúð og hefst keppnin kl. 7.30. Þar teflir Á'smundur Ásgeirsson fýrrv. skáknieistari á sama tima 4 hlindskákir. Valur Norðdahl ’annast skemmliatriði. Þjóðhátíðardaguv Prakka er í dag. í tilefni l?éss taka fiohsku sendilierrahjónin,, Henri Voillcry og frú hans, á móti gest- aœjarfréttir um í seiidiherrahústáðnúm, Skál- holtsstíg 6, kl. 5—7 siðdegis í dag. Hjónaband. Sunnudaginn 13. ]). m. voru gef- in saman í lijónaband ungfrii Ánna Kristín Linnet og Sigurð- ur Ó. Jónsson. Þau vpru gefin saman í Kaupmannahöfn. Frá höfninni. Á laugardag kom Jane I.osk af Ströndinni, fullfermd fiski, fór samdægurs til útlanda.' Belgaúni fór á veiðar. Súðin fór i straiul- fer.ð. Buniline Hitch fpr til Ajli- eriku. Skutull fór á veiðar. í gær kom I.eo frá útlöndum með fan i til Kefiavíkur. Varegg fór ti! Rorgarness.' Salmon Knot fór til Ameriku í gærkveldi. — Þessir bátar fóru á sildveiðar um lielg- I ina: Stjarnan, Björgin, Reykja- nesið, Marz, Helgi og Skíði. Timbur Utvegum alls konar timbur írá Svíþjóð með stuttum afgreiðslufresti. „ Giobus h.f. Garðastræti 8. Sími 5592. Mánudaginn 14. júlí verða afhentar bif- reiðarnar, sem bera afgreiöslunúmer 56^- 70. Afhendingin fer fram kl. 1—4 e. h. þar sem bifreiðarnar standa á afgreicslu Eim- •skips í Haga. — Kaupendur verða að koma með skrásetnmgarnúmer bifreiðarinnar. Viðskiptamáíaráðuneytið. Það er öllum ljóst, að saga þjóðarinnar er svo sam- fléltuð ævisögu Jóns Sigurðssonar, að sá sem þekkir ekki ævisögu h.ans, er öfróður um sögu Islands. - Þessi bók er hæfilega löng, Ijóst og skýrt rituð og skcmmtileg aflestrar. Bókin er bundin í gott skinnband, er 490 blaðsíður, prentuð á vamlaðan pappír, og kostar þó aðeins 60 kúónuf. ■■,¥Íesb'hjáíljt)Iís<ítéft¥ítini‘fdlt land. Í^ókaOi auerzTiiri zQóaToi \ar JV1K.II 111 5U1U, / A B r e i ð a b 1 i k, Laugayeg 74. § ferjpjr í Leiih 21. 425. júlí. E.s. „Lagarfoss" í'ermir í Kaupmannahöfn oij Gaulaborg um 23. júlí. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS af Reykjavík og Sel- tjarnarnesi, mælikvarði 1:15000, er komið aftur. : •■')•: IJÖL' (),* ■«:■ ’í Bókabúð Faðii %oir mmn, Ei íyrrum y&prentari, biu ij'í andaoÍGt i Stokkhólmi laugardaginn 12. þ. na Tilkynnt. verður up jarðarísrina síðar. F. h. aðstandenda, Thor E. Cortes Jarðaríör prentara Irá íer fram frá DomkirkjuniM í Reykjavík þriðju- daginn 15. juli 1947. kl. T é. h. Þeir, sem hefðu hugsað sér að geía blóm, eni beðnir að afhenda þau á afgyeiðslu Morg- unblaðsins. : ( Áthöfninni verður ótvarpað. F. h. aðstandenda, Guðmundur Atlason. Maourinn minni, ' ölafa; ©iaísson í Garðbæ, Eyrarbakka, sem andaðist 6. þ. m., verður jarðsunginn þriðjudaginn 1,5. þ. m. frá Eyrarbakkakirkju klukkan 2. Þórunn Gestsdóttir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.