Vísir - 14.07.1947, Síða 7

Vísir - 14.07.1947, Síða 7
Mánudaginn 14. iúlí 1947 V 1 S I R 7 134 liöndum, séttir i handjárn og bundnir með taug, og svo erum við leiddir uni göturnar í Lundúnum, til þess að skríllinn geti gert liróp að okkur. Ertu viðbúinn, Dick? Þin var meistarahöndin, sem leiddi okkur á þessa braut. Nú muntu hagnast á því, geri eg ráð fyrii\“ — Hann stóð á fælur og teygði úr h'andleggjunum. „Þeir liafa að minnsta kosli beiltar axir i Whiteliall. Eg hefi séð böðul þeirra gera skyldu sína. Lítill, afundinn náungi en vöðvar harðir sem fallbyssukúlur. Ilann þarf aldrei að reiða öxi sina til höggs nema einu sinn.“ — Og svo var Ricliard liugsi á svip andartak og bætti svo við, „en hálmurinn verður allur blóði ataður.“ Eg sá, að Dick greip um ökla sinn, og eg sneri mér öskureið að manninum, sem eg unni. „Geturðu ekki þagað? Er hann ekki búinn að þjást nóg?“ Ricliard horfði á mig, lyfti annari augabrún. „Erl þú nú líka orðinn andstæðingur minn?“ í svars skyni lienti eg til hans bréfinu, sem Jonathan hafði fengið mér. Það var orðið lilettað og bögglað nú og vart læsilegt. „Þú þarft ekki að leggja refsliöfu&þitt á liöggstokkinn,“ sagði eg. „Leslu þetta, og þú munt mæla í öðrum tón.“ Hann beygði sig djúpt til þess að geta lesið bréfið við birtuna af kertinu, og eg sá, að tillit augna lians varð ein- kennilegt, öll illgirni og vonska livarf úr því, og furða ein lýsli sér i þvi. „Eg hefi þá eignast afkomanda með Grenvile-blóð í æðum,“ sagði hann, mjúkum rómi. „Frances fer frá Fowey á morgunflóðinu,“ sagði eg. „Hún fer til Flusliing og liefir rúm fyrir farþega. Slcip- stjórinn er áreiðanlegur. Þctta verður liröð ferð.“ „Og hvernig komast farþegarnir út i~skipið?“ spurði Ricliard. „Menn, sem fara á liumar- en ekki refaveiðar munu koma við i Pridmouth i bát sínum, þegar skipið lætur úr liöfn. Farþegarnir munu bíða háiís. Eg sting upp á, áð þeir felist þar til í birtingu i skeljafjörunni nálægt Gribb- inliöfða, og þegar báturinn fer að vitja um í morgunskím- unni mun honum verða stefnt til strandar, ef honum er gefið merki.“ „Það virðist svo,“ sagði Richard, „sém ekkert gæti verið auðveldara.“ „Þú féllst þannig á, að haga flóttanum þannig? Leggur til liliðar alla glæsibrags-uppgjöf ?“ Eg held, að hugur lians hafi verið floginn á aðra vegu, því að liann horfði yfir mig, hátt, ög á flugi lmgar lians var eg hvergi nærri. „Frá líollandi til Fralddands,“ hvíslaði hann, „og er þangað er komið — á konungsfund. Betur undirbúin her- ferð cn siðasl. Lið sett á land, ef til vill í Irlandi, og þaðan til Skotlands. „Móðir mín skírði mig Elisabeth, en eg kýs heldur að skrifa undir þelta bréf. Bóltir þín, Bess“.“ Ilann lienti bréfinu blistrandi til Dicks. Drengurinn las það hæg't og rétti það svo föður sínum án þess að mæla orð af munni. „Jæja,“ sagði Richard, „heldurðu, að mér gcðjist að systur þinni?‘‘ „Eg hygg,“ sagði Dick, „að þér muni geðjast mjög vel að henni.“ „Það þurfti hugrekki til,“ sagði faðir hans, „að liverfa að heiman, komast á skip, og hætta á að fara ein til IIol- lands, án fjár og aðstoðar vina.“ ;,Já, og meira til,“ sagði eg. „Og hvað er það?“ „Traust á manninum, sem liún er stolt af að kalla föður sinn. Trú á, að liann yfirgefi liana ekki þótt héiíiii yrði í einhverju áfátt.“ Þeir liorfðu hvor á annan, Richard og sonur lians, þungt hugsi og varfærnir, og virtist mér sem þeir varðveittu sameiginlega eitthvert skuggdlegt leyndarpiál, sem eg, konan, gat ekki gert mér neina von um að fá kynni af. Richard stakk skyndilega á sig bréfinu og sneri sér hik- andi að opinu á veggnum. „Við verðum vist að fara sömu leið og við komum?“ „Það eru hermenn á verði við húsið, — það er ykkar eina von, að fara um jarðgöngin.“ „Og varðhundarnir koma á iporgun,“ sagði hann, ,„og þefa eftir slóð okkar, — hváð er hægt að gera til þess ’áð flæma þá af slóð okkar?“ „Það'ér cins og Jonathan Rashleigh sagði,“ svaraði eg, „að það-iogar glaU -í- gömlu, þurru timbri á miðsumri. Eg liygg, að Rashleigh'fjölskyldají TiVuni 'ekki liúgsá til þess að nota sumarhúsið framvegis.“ „Og opið liérna?“ „Það er eklci liægt að lireyfa sleininn hérna megin frá. Sérðu taugina og hjaraútbúnaðinn?“ Við liorfðum öll þrjú niður i dimmuna. Og allt í einu leygði Dick sig niður og greip í tauginá, :þvívegis, og úllt' í cinu slitnaði taugin og hjarautbúnaðurinn hrökk sundur, gagnslaust nú um alla framtíð. „Þarna sjáið þið,“ sagði liann, „enginn mun framar lireyfa steininn, þegar búið er áð ýla lionum inn og loka opinu hérna megin.“ „Einhverntíma,“ sagði Richard, „kemur einliver Rasli- leigh og' rifur skástoðina. Ilvað getum við skilið eftir sem eins konar arf?“ — Hann renndi augunum um herbergið og kom auga á rottubeinagrindina úti í horni. „Beinagrind rottu,“ sagði hann og lienti henni niður stigann, glottandi. „Farðu fyrir, Dick,“ sagði hann, „eg kem á eftir.“ „Vertu hugrakkur,“ sagði eg. „Þið verðið fljótir lil Hol- lands og þegar þangað er komið muntu eignast góða vini.“ Hann svaraði engu. Dökk augu lians hvíldu á mér og liann sneri sér við og livarf niður stigann. Við Richard vorum ein. Við höfðum oft skilið, liann og eg. 1 hvert skipti sagði eg við sjálfa mig, að við mundum aldrei hitlast aftur. En ávallt höfðu leiðir okkar legið saman al' nýju. • „Hversu langur verður skilnaðurinn nú?“ spurði eg. „Tvö ár,“ svaraði liann, „kannske eilífur.“ Ilann greip báðum höndum um höfuð mér og kyssti mig löngum kossi. „Þegar eg kem aftur reisum við þetta lms í Stowe, sem við höfum verið að liugsa um stundum. Þú gleymir öllu stolli að lokum og sættir þið við að bera Grenvile-nafnið.“ Eg brosti og hristi liöfuðið. „Vertu hamngjusamur með dóttur þinni,“ sagði eg. Hann starði lengi þögull á opið í veggnum. „Eilt get eg sagt þér með vissu,“ sagði hann, „þegar eg er kominn iil Hollands mun eg skrá sögu borgarastyrjald- árinnar. Herra trúr, eg skal flá liershöfðingjana, sem börðust 'fyrir konunginn, og sýna fram á hvílíkir moð- hausar þeir eru. Jvannske þrinsinn af Wales sannfærist að lokum og geri mig að yfirmanni alls lierafla hans.“ „Það eru meiri Ííkur til, að hann svifti þig allri tign og geri þig að óbreyttum dáta.“ Hann bjóst til að skríða inn í opið á eftir Dick. „Eg skal framkvæma eyðinguna fyrir þig,“ sagði Ric- hard. „Vertu á verði í hcrbergi þinu í austurálmunni, og þú munt sjá sumarhús Rashleighfjölskyldunnar í björtu báli, sem mun brenna eins og liinzta virðingarskyni við Cornwall og Grenvil-ana.“ „Varaðu þig á varðmanninum. Hann liefir tekið sér stöðu við akbrautina." „Elskarðu mig, enn Honor?“ „Vegna synda minna, Richard.“ „Eru þær margar?“ „Þér er kunnugt um þær allar.“ Og er hann beið þarna, með liönd sína á steininum, bar eg fram hinztu bón mína. „Þú veizt hvers vegna Dick ætlaði að svikja þig i liendur fjandmannanna?“ »Eg liygg 3vo.“ „Ekki af reiði, eða í hefndarskyni — heldur af því, að liann sá andlit Gartred alblóðugt —•“ „Fyrirgefðu honum mín vegna, þótt þú eigir það ekki til í sjálfum þér að gera það.“ „Eg hefi fyrirgefið honum,“ sagði liann hægt, „en Gren- vilarnir eru kynlegir kvistir. Eg liyggþað lumn muni aldrei fyrirgefa sjálfum sér.“ Eg sá þá, á skilnaðarstundinni, feðgana, þarna í stig- ánum, á leið niður i klefann, og svo dró Richard steipinn á eftir sér, og' veggurinn lokaðist að eilifu. Eg sat þarna. og stal ði á vegginn um stund og kallaði svo á Matty. „Því er lokið, allt er um garð gengið,“ sagði eg. „Eng- inn mun framar felast i skástoðarklefanum.“ — Eg bar liönd að kinn mér, hún var vot af tárum, en eg var mér þess ekki meðvitandi, að eg hafði grátið. „Farðu með mig í herbergið mitt,“ sagði eg vð Mattv. Og eg sal þar við gluggann og horfði út yfir garðana. Máninn var nú kominn hátt á loft, en ekki hvitur eins og kvöldið áður, þvi að um liann var gullinn baugur. Um kvöldið hafði dregið ský á íoft og þau þvrluðust saman og mynduðu döklca stróka og kynlega. Varðmaðurinn stóð ekki við þrepin hjá akbraulinni. Hann stóð við úlihús fyrir liandan brautina og liallaði séú uþþ að dýrunimi, og; horfði á gluggana í húsinu. Hann sá mig ekki, þar sem eg sat i myrkinu, með liönd undir kinn. — Þessar biðstundir Ferðii á Snona- hátlSina. Ferðaskrifstofa riliisins efnir lil ferða til Reykiiolts laugardaainn 19. jnlí »-g sunnndaginn 20. jnlí. .Á laugardag verður farjð yfir líaldadal ef færi leyfir að Ilúsafelli. Stoppað við Barnafoss, síðan ckið til Reykholts og tjaldað þar. A sunnudag verið um kyirt að Reykliolti til kl. 9 um kvöld- ið, þá ekið um Hvalficrð til Reykjavíkur. í þessari ferð verur fólk að liafa með sér nesti og viðleguútbúnað. Á sunnudagsmorgun ld. S verður farið með skipi til Akranes eða Borgarness, síð- an með bifreiðum til Reyk- holts. Verið um kyrrt meðan á liátíðinni stendur, eða til kl. 5, þá ekið til Akraness, komið lieim með Laxfoss um kl. 8. Farmiðar eu seldir á Ferðaskrifstofunni. Takist fyrir þriðjudagskvöUh Bergmál Framh. af 4. síðu. in gjaldeyris- og innflutnings- leyfi fyrir þeim. Mér finnst það satt að segja óviðurkvæmilegt aö hamapa þessum verkfærum framan i bændur á sama tíma, sem neitaö er um leyfi til aö flytja þau til landsins. Hvernig var það með nýsköpunina? Mig minnir aö núverandi stjórn ætli m. a. að halda ný- sköpuninni áfrarn. Fiskiflotinn hefir veriö stórkostlega aukinn og efldur og einnig á aö fram- kvæma nýsköpun í sambandi vi'ð landbúnaöinn. En hvar eru framkvæmdirnar í því máli ? A hvaða aðilum hefir málið strandað ? Rikisstjórninni ? Gjaldeyrisyfirvöldunum ? Spyr sá sem ekki veit. V Veitið leyfin þegar í stað! Eg vil gera gera það áð til- lögu minni og eg veit að megin- þorri bænda er henni fylgjandi, að rikisstjórnin hlutist þegar til um að veitt verði gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir land- búnaöarvélum, svo að hægt sé að framkvspma nýsköpun l'and- búnaðarins á sama hátt og sjávarútvegsins. Það fer aldrei vel á því, að hætta við verk- efnin í miðjum klíðum.“ .Búnaðarritið Freyr, 12.—14. tbl. 42. árg. er komið út. Af efni þess má nefna: Hér- aðsskólar og sveitir eftir Bjarna Bjarnason, Bændaskólinn og bóndinn, eftir Ivristján Karlsson. Húsmæðraskólar, eftir Huldu Stefánsdóttur. Þáttur landbúnað- arins, eftir Steingr. Steinþórsson. Bóndinn og býlið, eftir Þorbjörn Björnsson. Húsmóðirin i sveit- inni, eftir Ástríði Eggertsdóttur, Nýtt landnám, eftir Pálmá Ein- arsson. Sveiíin og Bærinn, eftir Gísla Kristjánsson. Tímamót, eft- ir Kijstófpr. Giiipsson; idg kvæðið Söngur sáðmannsins, eftir Bjarna Ásgeirsson með lagi eftir Friðrik Bjarnason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.