Vísir - 14.07.1947, Síða 4

Vísir - 14.07.1947, Síða 4
J4 V I S I R jálr. 1947 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. L Méðuimálslmnnátta. Skólástjórar framhaldsskólanna á landinu og yfirmenn skólamálanna hér í höfuðstaðnum sátu fyrir nokkuru á fundi og ræddu helztu vandamál uppeldisstarfseminnar. Kennir margra grasa í niðurstöðum þeim, sem skólastjór- arnir hafa látið frá sér fara að lokinni þessari ráðstefnu sinni og benda þær til þess, að einhverra breytinga megi værita í þessum efnum, enda mun mörgum ekki þykja seinna vænna. Mörgum hugsandi mönnum mun einkum hafa staðið stuggur af því hin síðari ár, hversu móðurmálskunnáttu yngstu meðlima þjóðarinnar hefir hrakað. Unglingar eru margir svo ófróðir um móðurmálið, að nær væri að halda, að þeir hefðu aldrei á skóla gengið og aldrei fengið í hend- ur bók, sem hægt væri að' læra af fagra, kjamyrta ís- lenzku. Hefir þó aldrei verið eins mikil aðsókn að fram- iialdsskólunum og hin síðari ár, þar sem foreldrar hafa nú meiri auraráð en áður og vilja skiljanlega veita börn- um sínum aukna menntun, oft menntun, sem ])á Iangaði til að öðlast á sínum yngri árum, en gátu ekki sakir fá- tæktar. Nú á að veita unglingunum það, sem foreldr- arnir urðu að fara á mis við fyrr á árum. Það er fögur hugsun, sem liggur þarna bak við, en því miður hefir hún ekki borið þann árangur sem skyldi, því að í skól- uniun er ekki alltaf lögð á herzla á rélta hli'ð kennslunnar. Skólastjórarnir hafa komizt að því, að þeir hafa hald- ið heldur mikið að nemendum að læra málfræðistagl og greinamierkjaskipun. Það getur verið gott og blessað út af fyrir sig, en „of mikið af öllu má nú gera“, eins og þar stendur, og það á ekki síður við í þessu tilfelli en mörgum öðrum. Þessi mikla áherzla, sem lögð hefir ver- ið á að unglingarnir þekktu atviksorð frá lýsingarorðum og sögn frá nafnorði, hefir leitt til þess, að þeir hafa ekki fengið að lcynnast þerin bókmenntum, sem helzt má læra af fagurt mál. Hefir þetta haft þær eðlilegu afleiðingar, að orðaforði flestra nemenda er ákaflega takmarkaður, en það hlýtur með tímanum að leiða til þess, að megnið af þjóðinni týnir liluta af tungunni, mörg orð hverfa úr nötkuuL.ineðal alþýðu manna, verða hvergi. til nema í orða- bókumli' - f-'lt'ýjil I Það er vel, að skólastjórarnir ætla að hverfa af villu síps vegar í þessu efni, því að vitanlega hafa þeir svo írjálsar hendur í skipun kennslu í, skólum sínum, að þeim hefði átt að vera innan haridar að koma lagi á þessi mál fyrir löngu, því að það er ekki fyrst nú á síðari árum, sem íslenzkukennslan hefir lent í þessari niðurlægingu. Vonandi verður þessi uppgötvun skólastjóranna til þess, að æska landsins verði á komandi tímum betur að sér í móðunnáliuu, ekki sérsíaklega áð því Ieyti, að hún viti, hvar setja eigi punkt eða kommu, heldur hafi liún eign- azt auðugan orðaforða, SvO að hún geti sannað með því orð skáldsins, að „orð er á Islandi til um allt, sem er luigsað á jörðu“. í - í ; Framh. af 1. síðu. pkip væntanleg til verk- smiðjunnar. Fjórtán skip lönduðu síld til Skagastrandarverksmiðj- unnar um helgina, samtals um 6000 niálum. Er það fyrsta síldin sem berst til verksmiðjunnar. Nokkur skip eru Væntanleg í dag með síld. Sildarverksmiðjurnar á Húsavik, Dagverðareyri, Sejrðisfii-ði, Raufarhöfn og Krossanesi liafa ekki tekið á móti neinni síld enn sem díomið er. Krossanesverk- jsmiðjan er að vísu ekki til- búin til vinnslu ennþá, en verður það væntanlega eftir nokkra daga. Háttvísi. B^að er og annað, sem skólastjórarnir gerðu sér Ijóst á “ þessum fundi sínum. Þeim sklidist, að framkoma ung- linga er á engan hátt sem skyldi, enda er sannleikurinn sá, að allur þorri unglinga hefir ekki hugmynd um, hvernig koma eigi fram, hvaða tillit eigi að sýna náunganum í allri umgengni. Er menning þjóðfélaga þó mjög undir því komin, að hver einstaklingur sýni þeim, sem hann hefir saman við að sælda, fulla kurteisi. Þegar unglingum er ekki kennt að bera virðingu fyrir neinum eða neinu í upphafi, getur það hæglega orðið til þess, að virðingar- leysi þeirra hvers fyrir öðrum leiði til afbrota, og það mun hafa átt sér stað. En skólarnir eiga ekki éinir að kenna unglingunum fágaða framkomu. Heimilin verða að leggja hönd.á plóginn, Það er samyinna, sem þörf er fyr- ir á þessu sviði. Iiessi skip hafa landað hjá SR. á Siglufirði síðan á há- degi á laugardaginn: Hilmir 200 mál, Liv 750, Bragi 500, Þráinn 800, Fróði 500 Snæfugll 700, Farsæll 900, Hafdís RE. 650, Ásbj. Is. 550, Björg S.U. 350, Vébjörn ís. 650, Njáll H. 790, Bjarni Ól. 550 Brimnes 400, Snorri 450, Þorsteinn Ak. 650 mál, Hrönn G.K. 450, Hrönn E.A. 550, Gunnbjörn 630, Sjöfn V. E. 400,)Jakob 400, Sæbjörn Is. 500, Jón Finnsson H. 400, an Þorgeir goði 1000, GuSm. Þorl. 1150, Kári V.E. 950, Von V.E. 1000, ,Barði 260 Reynir V.E. 650, Græðir H. 600, Geir Sigf. 700, Vörður G.M. 850, Sigurfari Ak. 850, Vísir G.K. 680, Aðalbj. Ak. 680, Atli 750, Geir goði G.K. 400, Pétur Jónsson 600, Egill 300, Hrefna Ak. 650, Huginn III. 500, Björg G.K. 750, ílag- barður 550, Skálafell 550, Þorsteinn E.A. 650, Gautur 300, Víðir S.M 1200, Hafdís G-K. 300, Mfeta 200, Garðar E.A. 650, Draupnir N.M. 550 Suðri I.S. 900, Baldur V.E. 800, Ester 800, Nonni G.K. 850, Elsa 800, Valbjörn 130, Björn G.K. 800, Dagur 850, Bjarni 630, Guðný 700, Hann es Hafstein 650, Ársæll- Sig. 250, Sveinn Guðm. Ak. 650* Sjöstjarnan 600, Hólmsberg 1000, Erna 1000, Hilmir G.K. 800, ísbjörn 750, Auðbjörn 500, Jón Þorlákss. 250, Svan- ur Ak. 750, Hrímnir 550, Ás- geir R.E. 650, Oltó 800, Fanney 1000. Rauðka. Sex skip lönduðu um helg- ina til Rauðku á Siglufirði 5500 málum síldar. Alls hef- ir verksmiðjunni nú borizt um 15,500 mál frá því að sildveiði hófst. Gunnvör er hæsta skipið með 2167 mál. Veiði var treg í morgun. Nokkur skip fengu síld fyrir vestan Skaga. Síldarleit. Síldarleit úr flugvélum var hafin á föstudag, en alls verða þrjár flugvélar hafð- ar við þetta starf í sumar. Fyrsta flugið á föstudagjiar lítinn árangur, en aðfara- nótt laugardags og árdegis þann dag, komu flugmenn- irnir auga á mikla síld vesl- til á veiðisvæðinu. Voru fá skip á þeim slóðum, þar sem síldin sást, en þau tóku þegar að streyma þangað og fengu þegar góð köst. r Dánskur angur fil Grænlands. Danski leiðangwinn til Grænlands, sem lagöi upp frá Kaupmannahöfn iipp úr mánaðamótunum, á að safn- ast saman hér við land. Skip leiðangursins, Godt- haab og Ganima, fóru frá Tuborg-höfninni í Kaup- mannahöfn siðastl. laugar- dag, og um þessar mundir eiga flugvélar hans — Cata- linabátar — að leggja upp hingað. Flugbátarnir eiga að fljúga um 40.000 km. í rárin- sókanrskyni og til að koma upp birgðastöðvum. Foringi skipanna er Ebbe Munek, en Eigil Knuth kemur með flug- bátunum. Aðalmarkmið leiðangurs- ins er að kanna Peary-land, nyi’zt á Grænlandi. Pétuff Benediktsson á Parisafflimdinnm.. Ríkisstjórnin hefir falið Pétri Benediktssyni sendi- herra að mæta fyrir Islands hörid í Paris á fáðstefnunni um viðreisn Evrópu. Til sölu vandað Mahogny- stoíuboið með tvöfaldri plötu. Til sýnis eftir kl. 6 í kvöld á Smárágötu 12. Kailmanns- föt ljósgrá, til sölu, á þrekin meðalmann. Einnig 2 grá- ir frakkar. Til sýriis Vest- urgötu 10 kl. 6—8. Grikkir og Svíar liafa' gert með sér sainning um flug- samgöngur. ' r BGRGMAL Rödd úr sveitinni. „Bóndi aö Norðan“ skrifar mér eftirfarandi pistil; „Nýlega var eg á íerö í Reykjavík, sér- staklega til þéss a.ð, athuga um kaup á ■landbúnaöarvélum, þar sem eg hefi léngi SæViö þeirrar skoöunar að íslenzkur land- búnaður verði ekki rekinn nema með nýtízku tækjum. Vélafnar eru hrein og bein lífsnauðsyn, þar sem vinnufólk .er nú af mjög skornum skammti, auk þess sem allur kostnaður minnkar til muna við notkun vélanna. Eg skoðaði Landbún- aðarsýninguna og þótti hún stórkostíeg. Allar vélarnar. í sýningardeildum tveggja fyrirtækja, sem sýndu vörur sínar á Landbúnaðarsýning- únni, skipuöu landbúnaðarvél- arnar öndvegið. „Þvíiíkir kosta- gripir“, varð mér að orði, er eg var að skoða dráttarvélar, sláttuvélar, plóga, herfi, snún- 1 ngsvélar, súgþ ur rkunar tæki, diesel-rafstöðyar, mjaltavélar, heyvágna á.gúmmíhjólum o. fl. o.. il.. ,;ÞáS;. ef svo sem ekki amalégt að yera bóndi á íslandi á tuttugustu. öldipni,“ hugsaði eg- : ■ ...ý Eftir eitt ejia tvö ár. Er eg hafði varið heilum degi í'áð skdöá og dást að öll- um nýtízku vélunum, sem eru á sýningunni, ákvað eg að verja næsta degi til þess-að festa kaup á þeim vélum, sem mér eru nauðsynlegastar. En fjárhagur. inn verður að ráða. Eg sneri mér því til viðkomandi fyrir- tækja og spurðist fyrir um verð og annað viðvjkjandi vél- unum. Verðið var mjög hag- starit, en sá Ijóður á, að ekki var hægt að útvega neinar af þessum vélum, að mjaltavélum undanteknum, fyrr en eftir i— 2 ár. Vantar leyfi. „Ástæðan fyrir því, að af- greiðslutiminn eru svona lang- afgreiðslumennirn- ur,“ sögðu ir, „er að við fáúm ekki rieiri gjaldeyrís- og. inpflutningsleyfi fyrir tækjúm þessum. Við höf- um langa lista yfir bændur, sem vilja fá landbúnaðarvélar af ýmsúiri gerðum, en liöfunl ékki 'getað áfgreitt þær enn og eru þó margir íriáriilðlf, jafrivel ár síðan þeir lögðu inn pantan- ir sínar. Svona er nú ástandið hjá okkur.“ Er verið að skopazt að okkur? Mér kom til hugar, hvort yfirvöldin væru að skopazt að okkur bændunum hér á Islandi. Mér 'íinnzt það haida óviðeig- andi að efna til mikillar land- búnaðarsýningar, þaf sem sýnd- ar eru allar nýtízku landbúnað- arvélar, sem hverjunr bónda eru nauðsynlegar, en veita svo eng- ,Frh.. á 7-.síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.