Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Þriðjudaginn 11. nóvember 1947 254. tbi. Stormur í Hvaífirði. Stormur var í gær og nótt í Hvalfirði og er ekki vitað uin neinn afla hjd hátum, sem þar voru að veiðum. Nú er verið að skipa síld- inni, sem barst hingað í fyrri nótt, um borð í flutn- ingaskip og miðar þvi sæmi- lega. Alls hafa um 12 þús- und mál borizt að, frá þvi á sunnudag. Jón Þorsteinsson varð Reykjavíkurmeistari í ein- m e nn i ngske ppni Bridge-fé- lagsins. Annars urðu úrslit í keppninni sem hér segir: 1. Jón Þorsteinsson 62% st. 2. Árni Þorvaldsson 55 stig. 3. Kristinn Bergþórss. 55 st. 4. H. Dungal 54% st. 5. Örn Guðmundsson 48 st. 6. Helgi Eiriksson 43% st. 7. Sveinbj. Angantýss. 43% 8. Guðm. Ólafsson 42 st. 9. Ingólfur lsehaxm 41% st. 10. Hörður Þórðarson 41 st. 11. Lárus Hei’mannss. 41 st. 12. Guðl. Guðmundss. 40 st. 13. Rútur Jónsson 40 st. 14. Gunnar Möller 39% st. 15. Eggert Benónýss. 37% st. 16. Þorlákur Jónsson 35V2 st. Norska konsúlat- ið lagt niSnr. Norska aðalræðismanns- skrifstofan hér í Reykjavík hefir verið lögð niður. I tilkynningu um þetla í _ siðasta Lögbirtingablaði segir svo, að samkvæmt konung- legi’i tilskipun frá 3. október s. 1. hafi skrifstofan verið lögð niður frá 27. september s. 1. Annast norska sendiráðið framvegis stöi'f aðahæðis- manns skrifstofunnai’. Eláasr i „Watnajékil66 í gær kom upp eldur í vélarúmi kæliskipsins Vatna jökuls. Slökkviliðinu tókst fljót- lega að slökkva eldinn án þess að verulegt tjón hlytist af. Eldurinn reyndist vera í einangrun á röri. mM! .Zfc." ISIýtt atriði í revyunni. Fjalakötturinn hefii’ nú sýnt revyuna 6 sinnum síðan sýningar hófust aftur í haust. Ýmsar hx-eytingar voru gerðar á henni, hætt inn í nýjum söngvum og brönd- uruin, og vei’ðið á aðgöngu- miðunum lækkað. Mæltist sú ráðstöfun vel fyrir, og á rev- yan heiðurinn af því, að vera íyi'st til að i'áðast gegn dýi- tiðardraugnum. Á sunnudaginn bættist eitt nýtt ati'iði inn í revyuna. Er það danslag samið af Sigfúsi Halldórss. og heitir „Tonde- leyo“. Syngur Sigfús það sjálfur, og lilaut hann á sunnudaginn mjög góðar undirtektir, þegar hann söng það í fyrsta skipti. Er ekki að efa, að þessi „slagari“ á eftir að hljóta rniklar vinsældir. lægt að mæb iiif vélbáta. Samkvæmt tilkynningu frá vitámálastjóra hefir verið mæld ákveðin vegalengd á ytri höfninni i Reykjavík til þess að ákveða ganghraða minni skipa og báta með sem mestri nákvæmni. Vegálengdin liggur i rniði milli tveggja þvermiða og er 2570 m., eða 1.3877 sjómílur. í tilkynningu vitanxála- stjóra um þetta segii', að gangur háts sé fundinn þannig, að siglt er í miðinu „Litli turninn á Sjómanna- skólanum ber í reykliáfinn á Mjólkurstöðinni“ milli þvermiðanna: „Turninn á kaþólsku kirkjunni ber í eysti'i hafnax-vitann“ og „Gróttuviti ber i steinvörðu á Aukurey.“ Stórrigningar í Englandi. Geysimikil úrkoma varð i Englandi nú um helgina, að því er segir í fréttum frá London í morgun. Rigndi stanzlaust í allt að þvi 12 klukkustundir á sum- um stöðum í landinu. Hefir nú nokkuð rætzt úr þurrk- unum, sem verið lxafa i Eng- landi i sumar og liaust, en eins og kunnugt er, hefir víða vei'ið tilfinnanlegur vatnsskortur. Slippfélagið h.f. byggir dráttar- brautir fyrir 9-1500 smál. skip Þetta skritna dýr er ekki sérlega fallegt yfirlitum. Á ensku er það nefnt íarsier. Nýlega voru 34 þeirx-a flutt loftleiðis til New York frá •i’ilippseyjum og eru þau nú til sýnis í Bronx-dýragarðinum þar í borg. bæjum mega bílljosin Eýsa 18 m. fram á götuna. JVtj w'&tglmtf&w'é msm Sjést&^ Dómsmálaráðuneytið hefir nú breytt reglugerðinni um gerð og notkun bifreiða, sem gefin var út 1937 og fjalla breytingarnar um ljósabúnað bifreiða. Þar sem nauðsynlegt er, að bifreiðastjórar geti kynnt sér sem bezt liin nýju ákvæði reglugerðarinnar, birtir Vísir þau í heild liér á eftir. Sjötta grein reglugerðarinnar hljóði svo: „Á fjói'hjóla bifreiðum skulu vei-a ljóskér, er séu tendruð fi’á því að hálftími er liðinn fi'á sólseti'i og þang- að til hálftími er til sólarupp- komu, einnig í þoku. Á fjórhjóla bifreiðum skulu vera tvö framljósker og minnst eitt afturljósker. Framljóskerin skulu liafa hvítt eða daufgult ljós og bæði sama ljósmagn. Þau skulu vei-a sitt til hvorrar hliðar fi'aman á 'hifreiðinni og lýsa aukhrautina fram- undan nægilega til þess að skapa nauðsynlega yfirsýn fyrir ökumanninn og sett og stillt þannig, að geislar þeirra valdi sem minnstum óþæg- indum þeim vegfarendum, er á móti koma. Hægri ljósgeisli skal visa 2Vo gi'áðu til vinstri. Aftuljóskerið skal sýna rautt ljós beint aftui’, en lýsa jafn- fi’am aftax’a skrásetningar- mex'ki bifreiðai'innar nægi- lega með hvítu ljósi. Um ljós- kerið má ekki húa svo, að hægt sé að slökkva á því frá Fi’h. á 4. siðu. Brentif barn 06§O „Aldrei aftur,“ sagði George M. Friddle, senx hcima á í boi’ginni Ilouston i Te.xas, þegar liann fékk skilnað á dögunum. Hann var nefiii- lcga að skilja við sömu kon- úiiá í fimnita sinn! Ails mumi mannvirkin kesta 4,4 millj. kr. ||m þessar mundir vinn- ur SlippxélagiS í Reykj: - vík að því að byggja ný : Gráttarbrauí fyrir allt cj 1500 smálesta skip, c~ þrjár brautir fyrir um 900 smál. skip. Snemma á árinu 1945 h 7 Slippfélagið undii-búning a ■ byggingu nýrrar dráttar- brautar fyrir 5—1500 smái. skip og' leitaði félgið þá a > í stoðra Nýbyggingarráðs í þessu máli. Seint á árimi 1945 var kunnugt um togax a- kaup ríkisstjrnai'innar cg ákvað Slippfélagið þá a.'i breyta áætlunum sínum m a. i því að stækka brautírn- ar nokkuð. Nýbyggingarráo veitti félaginu samtals gjald- eyris- og innflutningsleyíi fyrir 4 dráttarbrautum fyrir 850—1150 smál. skip. Áætlaður kostn. 'tjt millj. kr. í apríl 1946 var gerð kostn- aðaráætlun yfir verkið og nam liún 3,1 millj. kr„ en síðar kom á daginn, að sú áætlun var of lág. Samkv. nýrri áætlun mun allur kostnaður við framkvæmd verksins vei’ða 4,4 millj. kr. og stafar það af hækkun á tilboðum frá Englandi og öðru efni þaðan, hækkun á kaupgjald hér, og hækkun á tollum og loks að brautirn- ar eru gei'ðar fyrir nokkru þyngi’i skip ,eða aðalbrauí fyrir 1500 smál. skip og 3 brautir fyrir 900 smál. skij. Nær allt efni komið. Byggingu undirstöðu að- albrautar neðan sjómáls er að mestu lokið, og er einn- ig búið að steypa nokkuð af undirstöðum aðalbrautar og hliðai’brauta. Allar vélar, vindur, Vagnai', brautar- teinar o. fl. er þegar komið til landsins. Alls hefir efni þetta kostað um 52 þús. Frh. á 4. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.