Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 11.11.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 11. nóvember 1947 t reRYNNms Fjárhagsráð hefir fahð félagi voru að senda öll- um verksmiðium á landmu skýrslueySublöS til út- fyllmgar. 1 skýrslum þessum á aS láta FjárhagsráSi í té ýmsar upplýsmgar um hráefnaþörf fyrirtækjanna o. fk, og géta'þau fyi'irtæki, sem eigi veita þessar upplýsingar, ekki vænzt þess, aS fá innflutnings- og gjaldeyrisleyíi til framleiSslu sinnar. Þeir verksmiSjueigendur, sem ekki hafa enn fengiS skýrsluförmin í hendur, eru beSnir að gera þegar viSvart til skrifsioíu vorraf. Jafnframt skal vakin athygli allra skýrslugef- enda á því, aS frestur til aS skila skýrslunum hefir veriS framlengdur til 20. þ. m. Fél&g ísIeHsksa iSnrekenda, Laugaveg 10. — Sími 5730. VELRITUNAR-námskeið. ViStalstimi frá kl. 5—7 — Gecilía Helgason. Sími 21178 BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- götu 13. Sími 5078. (106 STÚDENT les meö byrj- endum ensku og þýzku. — Æskilegt að tveir eða íleiri gætu verið sanran. — Uppl. í síma 2116, kl. 7—8 á kvöld- in. (307 — Jœif —- EINN maður getur fengið fast fæöi. Uppl. í síma 5985. (288 UNGUR iönnemi óskar eftir fæöi sem allra fyrst í prívathúsi. TilboS, merkt: ,,FæSi“, sendist afgr. 1)laðs- ins. (309 TAPAÐ. — Aðfaranótt sunnudagsins tapaðist kven- úr meS keðju í Alþýðuhús- inu. Skilist gegn góðum fuudarlaunum á ÓSinshöiu 20 B, kjallarann. (287 FYRIR tæpum hálíum mánuði týndist svartur Park- erpenni, svolítið bilaSur •• oddinum. Góöfúslega skilist á Leifsgötu 8. (289 TAPÁZT hefir stór, steypt brjóstnál. Vinsamleg- ast skilist í MiSstræti 8 B, 1. hæS. (291 GLERAUGU töpuðust • siSastl. sunnudag frá.Ljós- vallagötu niöur i miSbæ. — Skilist á Ljósvallagötu 12. VESKI meS skömmtunar- miSum og fleiru hefir fund- izt. Réttur eigandi vitji þess í AuSarstræti 17 (kjallara). SILFURARMBAND hef- ir tapazt 9. þ. m, Finnandi vinsamlega beSinn að hringjá í síina 5302. (3°- GULLUR : nál settri rúbínum tapaSist í gær á leiðinni Klapparstíg ..— Bankastræti. Finnandi géfi sig fram á Klapparstíg 29, T. hæS. Simi 5722. Fundarlaun. TAPAZT liafa 4 lyklar á hring" frá Háteigsvegi 13. Skiíist jiangáS eSa hringiS í síma 2997. (304 BRÖNDÓTTUR köttiír, meö livíta bringu og hvitkr lappir, i óskilum á Vatnsstíg 10. Sími 3593. (308 SVART kvenveski tapað- ist s. 1. sunnudag á leiönirfi Vesturbær — Austurbær. — Finnandj vinsamlegi hringi í síma 5131. (321 SILFURARMBAND tapaSist nálægt Háskólanum síSastl. sunnudagskvöld. — Uppl. í síma 4273 og 7911. PENINGABUDDA fund- in, meS skömmtunarseðlum og peningum. Uppl. i síma 6521, eftir kl. 7. (310 TÍK, svört, meS hvítá bringu og hvitar lappir í ó- skilum á Fossagötu 14 Skerjafirði. (303 OLYMPÍUNEFND ÍSLANDS biSur alla ]>á írjálsíþrótta- menn senr valdir hafa veri.ö til æfinga hjá hr. Olle Ek- berg, að koma til fundar 1 Tjarnarkaffi (uppi) miS- vikud. 12. nóv. kl. 9 síðd. —• ÁríSandi að allir mæti. —-I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annað -kvölci kl. 8,30 á venjulegum staS. Inntaka, kosning og inn- setning embættismanna. — MætiS stundvíslega. — Æ. T. hlíS 1, I. hæö TVÆR stúlkúr ósícá eftir herbergi. Góö umgengni. — Tilboö leggist inn á afgr. blaðsins fyrir annaS kvöld, merkt: „Ilerbergi — 22“. — (324 HUSNÆÐI. -- Vil leigja eitt herbergi og eldhús eSa eldunarpláss í Laugarnes- hverfi, Hlíðunum eða Holt- urium. TilboS, merkt: „Hús. næði“ séndist afgr. Vísis fyr- ir miðvikudagskvöld. (325 ÓSKA eftir herbergi til leigu í Austurbænum. Til- boSum sé skilað til afgr. blaösins fyrir miðvikudags- kvöld, rnerkt: „Reglusam- ur“. (329 SKRIFSTOFUHER- BERGI til leigu. — TilboS sendist afgr. Vísis fyrir ann- aö kvöld, merkt: „123“. (330 GOTT forstofuherbergi til leigu nálægt Miöbænum. — Uppl. í síma 7342. 1331 KVISTHERBERGI móti suöri til leigu á Kirkjuteig 14. Sími 7224. (311 GOTT herbergi til leigu. Uppl. i síma 3459. (313 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — •Sími 2170. Y707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. ÓTsturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt — Áherzla iögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga vegi 72. Sími 5187. SAUMAVÉLA viðgerSir. ■ Hofsvallagötu 20. Sími 5406. (244 UNGUR maður óskar eft- ir aö komast á nýjan togara, helzt sem kyndari. — Þeir, sein vilja sinna jiessu, leggi nöfri sín á afgr. blaSsins, mérkt: „S. L.—23“ fyrir. iiliövikudagskvöld. (290 STÚLKA óskar eítir vinnu eftir kl. 1 á dagínn. — TilboS sendist afgr. blaösins fyrir föstudagskvölcl, merkt: , -292“', (293 ■ÉlBttí PLÝSERINGAR, huíl. saumur, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Njálsgötu 49, (322 KONA óskast til ræstinga. Ingólfsbakarí, Tjarnargötu I0- — (314 STÚLKA óskast til aí- greiöslustarfa nokkra tíma á dag. Uppl. Austurgötu 1, Hafnarfirði. (315 KARLMAÐUR eSa kvén- maSur óskast til að inn- heimta reikninga. Góð ó- makslaun. Uppl. í síma 7695, kl. 7—8. — (317 2 STÚLKUR geta íengiÖ atvinnu viS léttan saunfa- skap nú þegar. — Uppl. á •Laugaveg 19, miShæS, kl. 7—8 í kvöld. (332 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. — Uppl. i síma 2647. (299 Æ K I) R ANTIQUARIAT ' LÝSING ÍSLANDS 1—4 eftir Þorvald Thorodd- sen, til sölu. Uppl. í síma 1660. (204 HREINLEGAR og vel meöfarnar bækur, blöS og tímarit kaupir Leikfanga- búðin, Laugaveg 45. (282 FRÍMERKJAVERÐ- LISTI A.F.A. fyrir Evrópu- frímerki 1948 er kominn út. Fæst í Frímerkjasölunni, Frakkastíg 16. (319 2 NÝ, veggteppi með go- belín-saum til sölu. Uppl. i sima 5060, kl. 7—-9. (318 NOTÁÐUR dívári til sölu. Uppl. í sima 4062. (316 VIL KAUPA olíustillira (corboratore) frá hráolíu- ofnum. Leiknir, Vesturgötu 18. Sími 3459. (312 MAHOGNYBORÐ (franskt) og 2 lampar (ann- ar standlampi) til sýnis og sölu. Freyjugötu 42, efstu hæð, kl. 8—9 í kvöld. (266 HJÁLPARMÓTORHJÓL óskast til kaups. VerStilboö sendist afgr. Vísis, merkt: „8“, ~ CLARINET (Boehm sy- stem) til sölu ódýrt. Uppl. í síiria 3162 og 4036. (327 TIL SÖLU: Svört vetr- arkápa, DrápúhlíS 5, I. hæS. TROPPUGRINDVERK, (járn og teak) til sölu. Höla- torg 6. (298 SAMÚÐARKORT Slvsa. varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa.yárná'- sveitum um land allt. — 1 Revkjavík afgreidd í • sírriá 4897. (364 TAÐA til sölu.. síma 2577. apl. 1 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2577. HARMONIKUR. — Viö kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. 1 miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (491 KAUPUM og seljum not uB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stafi greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettirgötu 45. f27’ KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í Hafnarfjörð einu sinni t viku. (t,6o HENTUGAR tækifæris. gjafir: Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. SigurSsson & Co., Grett- isgötu 54. (S90 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (94 KAUPUM — SELJUM húsgögh, harmonikur, karl- mannafot o. m. fl. Söluskál- inn, KlapparstígH. — Sími 2926. (588 KAUPUM flöskur. Hækk- aS verS. Sækjum. — Venus. Sími 4714. VíSir. Sími 4Ó5'2. (211 í SÁPULEYSINU er hrossafeiti bezta sápuefnið. Feiti höfum við vanalega til seinnihluta vikunnar á kr. 3 kg. Sterkan vitissóta er riauS. synlegt aS eiga, annaö efni jiarf ekki í sápuna. NauS- synlegar uppl. í Von. Sítrii 4448. (260 OTTOMANAR og dívan- ar áftur fyrirliggjandi. — Husgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 BARNARUM til sölu. VerS 150 kr. Brávallagötu 5°. (2S6 KÁPA ög1 2 kjóla: sölu (miðalaust) kl. 6- fcvöl'd. Auðarstræti 17, k ara. TVÍBREIÐUR ottomán til sölu. — Brávallagötu 4. Sími 6863. (000 • BARNAKERRA óskast. Uppl. í símá' 6446. (285 TIL SÖLU er Pick-up. — Nýlendugötu 13, uppi. (297 FERÐA grammófónn og rúmstæSi til sölu. — Uppl. milli kl. 6 ög 8 i kvöld á Láugavegi '86, kjallaranum. (303 NOTUÐ skrifstofurit- ,. vél (Imperial) meS löngum ,.r,yalsi, er.til sölu. — Uppl. í 3435-(300 '* ’ SÓFÍ, ááamt áklæfii á 2 A ármstóla, til sölu og sýnis á Leifsgötu 24, frá kl. 2—6. (301

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.